Skjöl (Lbs489,4to 254r)
Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
- Handrit: 489 4to
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: Pálsmessa 1871
- Ritari: "Einn fjelagsmaður"
- Efni: Ónefndur félagsmaður leggur til að Kvöldfélagið gefi út mánaðarlegt dagblað eða tímarit.
- Lykilorð: bréf, dagblað, tímarit
- Efni:
- Nöfn tilgreind:
Texti
8
Á 2 fundi ,,Kveldfjelagsins" 18. Nóvember
F.Á., var sú spurning fyrir til úrlausnar; ,,Hvaða
ráð eru til að bæta ,,Þjóðólf"? og fjellu ræður
manna í ýmsar stefnur, án þess neitt sjer-
stakt ráð yrði fundið sem framkvæmt yrði
honum til bóta. Mjer finnst því ekki ónauð-
synlegt að vakið sje aptur máls á því við
fjelagsmenn, og biðja þá að taka til nýrrar
athugunar og umræðu, uppástundu þá er mjer
hefir komið til hugar að bera upp, og mundi
verða til þess að bæta ,,Þjóðólf". Uppástung-
an er þá þessi: Að fjelagsmenn tæki sig
saman um að gefa út dagblað, hjer um bil 9
arkir að stærð, er kæmi út mán að arlega,
skyldu 6 menn kosnir af fjelagsmönnum
er skiptu hlutverkum með sjer; fyrst ´á-
byrgðarmann, er jafnframt væri ritstjóri
- Gæði handrits:
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Júlíana Þ. Magnúsdóttir
- Dagsetning: 2024
- Sjá einnig:
- Skýringar:
- Tilvísanir:
- Hlekkir: