Skjöl (Lbs489,4to 258r)
- Handrit: 489 4to
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 30. desember 1872
- Ritari: Björn Jónsson
- Efni: Björn skrifar til H. E. Helgesen, sýnist þetta fjalla um að hann sendi pappír til Reykjavíkur frá Akureyri til að félagið geti gefið út dagblaðið? Björn Jónsson var ritstjóri Norðanfara.
- Lykilorð: bréf, dagblað, tímarit, Norðanfari
- Efni:
- Nöfn tilgreind: H. E. Helgesen, Björn Jónsson
Texti
9
[S.F.?]
Herra cand, theol. Barnaskólakennari H. Helgasen!
Hjermeð votta jeg yður mínar virðingarfyllstu og
beztu þakkir fyrir háttvirt og alþúðlegt brjef yðar til
mín dagsett 13 okt. þ.a., svo og fyrir tilboðið
á pappírnum, það er 1 Balla af pappír, sem jeg varð
allshugar feginn nl. tilboðinu, en til allrar ógæfu
meðtók jeg [ólæsilegt] yðar góða brjef 19. nóv. þ.a.,
löngu eptir að póstur var farinn hjeðan og mað-
urinn [ólæsilegt] með frjettina um skipsstandið á Hofsós.
Nú ætlar maður frá Grund í Eyjafjarðasveit, sem
heitir Júlíus Einar Hallgrímsson, suður í Reykjavík
og hefi jeg beðið hann að flytja fyrir mig hjerum?
hálfan Balla af pappír, ef þjer eigi ennþá vær-
uð búnir að farga? honum; en því miður get
jeg nú ekki sent yður andvirðið fyrir pappírinn
heldur verð að biðja yður gjöra svo vel að
umlíða mig um verðið til þess? í sumar.
Ef þjer viljið helzt selja mjer allan Ballann, þá hefi
jeg hugsað mjer, að koma því af honum nú ekki
kæmizt á hest, með skipaferð, en lílega verður
í sumar millum Rv. og Akureyrar. Kví fluttn-
- Gæði handrits:
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Júlíana Þ. Magnúsdóttir
- Dagsetning: 2024
- Sjá einnig:
- Skýringar:
- Tilvísanir:
- Hlekkir: