Skjöl (Lbs489,4to 258v-259r)

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit

  • Efni: Björn skrifar til H. E. Helgesen, sýnist þetta fjalla um að hann sendi pappír til Reykjavíkur frá Akureyri til að félagið geti gefið út dagblaðið? Björn Jónsson var ritstjóri Norðanfara.

Texti

ningur á pappír landveg að sunnan, kostar allt

að því eins mikið og pappírinn sjálfur nl. frá

50-60 rd., sem mjer óar við. Því er það, að jeg

vil nú ekki taka nema hálfan Ballan til flutn-

ingar; jeg vona líka að jeg komizt af með það

til þess fyrstu skip koma hingað, ásamt því litla

sem jeg enn hefi von um að gera útvegað mjer

af skrifpappír. Skyldi svo óheppilega takast

til fyrir mjer, að pappírinn yðar væri ekki eins

stór og [ólæsilegt] pappírinn t.d.? að ekki fengjust úr

hverri einni örk af yðar pappír tvær NF.? ark-

ir, hefur mjer komið í hug að fá skipti á

pappírnum hjá Einari prentara ef að hann hefði

stærri pappír en yðar, gegn því að hann fengi

hjá mjer sanngjarna milligjöf. Sje pappírs

ballinn yðar ekki nema 50 rd. og þó nógu stór

í 2 Nf.? arkir, þá er hann með góðu verði

og kví vildi jeg feginn mega fá hann hjá

yður, hálfann nú með Júlíusi og hálfann

í sumar. Jeg bið yður nú alúðlegast að

vera mjer svo hálplegum í þessu tilliti að

kringumstæður yðar leyfa. Einnig að góð-

ar pappírsumbúðir sje utan um það af papp-

írnum, sem Júlíus tekur. Aðrar umbúðir,

svo sem grindur og skinn leggur hann

til utan um pappírinn, svo að hann kvork-

jé merjizt nje vökni. Jeg hefi beðið


herra apótekara Br. Jóhannsson og herra presta

skólanámsmann Árna Jóhannsson, að vera með

í ráðum og útvegun ásamt yður þurfi að

fara til Einars prentara.

Jeg orðlengi þetta þá ekki framar, aðeins bið yður

gera svo vel, að vera mjer svo hjálplegann og vel-

viljaðann, er kringumstæður yðar framazt leyfa.

Fyrirgefið nú flaustur þetta.

Virðingarfyllst

og þjenustu skyldugast

Björn Jónsson.
















  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Júlíana Þ. Magnúsdóttir
  • Dagsetning: 2024

  • Sjá einnig:
  • Skýringar:
  • Tilvísanir:
  • Hlekkir: