Fundur 18.mar., 1869

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0065v)


9. Kveldfdr. 18. marz

[Frummæl. ei á fdi (c:B. Kr.)].

Framhald (G.M.) - ("orsök þess að eg hef ei komið hér, svo sjaldan er tímaleysi)-.

Frummæl. fórst líkt z ákær. Sókr., s.h. hvað hafa komið að gamni sínu. Hegndi hatt sinn, lafta

allt, ekk'h dæma m' sanng'ni. -

aðandmæl.: aut 1) rísi upp gegn frummæl. 2) líkar sumt 3) líkar allt.-

fór skrítil. að, nefndi allt, s. hm. þótti að: rétt var: frummæl. sagði rétt, sagði rangt, -

bæti v'. - að gromodogram.? - frummæl. sagði þar rétt (pia desid'ia).-

en ho torveldara að segja, en gjöra. - að fluttl. gram á 3 örkm.: Mein. var að

fá nægil. gramm. fyr byrjendr í skóla (2 bæk í caesar). T' þess þarf fullkomn. gram.

en 3 ark'. - Í mæli var: gram. á 6 ark'.- en uppl. 1. opt heldi of lítið en of

stórt. - Ad syntax: Skrítið: Schewing býr ei t' synt., ei formlære. V'em

smánað' fyr' að gjöra me'a en Sch. - s. fær allstaðar ekki lafa. - V-komendr

(stiptsyf'völd) vilja hafa, syntast., z h. er í und'búngi. F Engin hljóðfræði: Eins

z Gruntvig: Smagsag: þarf að stýra t.a.m. oe z öe, engv bókstafi. - Ad höfv.

spursmálinu Hv'nig grammat. fyr'byrj. er : Brezt'hjá Madv. ekki af sunnáttuskorti-

en getr yf'sést. Hljóðfræði í allar gram. Styttri en í Madv. z greiniln.: Ic Bókstaf' í ó-

systemat. niðrskipun áðr en gta röðin þó saerosaneta. hér er talað m ák'glu. Þar

eru Dan' lengra komn? Lýðrinn skilr það ei z skammar okkur. - levi lem,

vér s. bjánar. Þáðsýn' qvinctilian(ih'i en ekki herí). Svív'ðing foreyðskannar!

Hv'lepr ept' áðrm, liggja á letibeð. Eins mikill munr á framburði eins z h.er z

á að v'a. eins z á ísl. í fornöld z nú. Að útlistun aðflokkanna s: Gram. uppá



Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0066r)


3 ark' - en þó útlista þessa orðflokka. V'sunduðm fluttl.- Eg vildi það fyr'mitt

leyti. - aðkynf'ði, föll z: í Maðv. líka flutt. Sama orsök. - að 1. dexlin. í maðv.

1 bls. (-Fregderlastar m. í litteratariagu-). - hjá okkur 1 blað. Cur? - þar kemr ísk.

m sínar kröfur - alit' danska-(Dan' prísar þessu skyni þjóðv. sæla).- Vildm sýna samburð á

ísl. z lat. - Eitramar z nöðrukyn leggr sleggjudóm á þetta ("Sokrates"). - 2.decl. M.: 3 bls.,

hjá okkur sama: hér fleiri hneig. (jumpt hef' allt í reglm) - ótækt í v'vaninga gram.

Delas - Samus - Delum - Samsum - Þetta viss á Madv.: Orsökin er: Romv. heyra

Delos sem Delos (cfr. Melsted). - leyfa sér breyt. v' óm'kil.eyjar. Þetta þótti okkur rétt að

taka upp. - Frakkar ( z Engl.) framan Madv.: colus: rokkr (rangt)- cfr. mynd af colus, s.

frummæl. hafði m'= snælda.-) (Rokkr í Eyrbyggju hvað?). - vannur vitlaust hjá

Madv.= skófla, rétt= Sarfa. Scheller z Freund: penus Madv. samkv. Freund, hafði

eifyr' sér Scheller, vitlaust. - f'nskonar penus z penum. Nákvæmt hjá Scheller, öllu

sleppt hjá Freund. ("Dæmi upp á vitleysur annara). - Konráð álítr þetta'ei hégóma.-

Hér þvaðra m. öðruvísi en í Math. - að 3 decl. 3 bl. í maðv., hjá okkur

4 bl. af ásettu ráði: f.ystu 1 dæmi 2 ítarl. 5 eiga 3 að 4 lærast. Kynf'ði: 9 bls.

í Maðv. - 4 1/2 hjá okkur, hér ópractiska móti mínm vilja, - . Múskiln. að kenna

piltm fyrst þetta nákvæml. - ýmisl. m penis.- Madv. veit ei kyn á confluem; betra

hjá Jumpt. Steypa því, s. m. vita ei.- 4. decl. maðv. 1 bls. hjá okkur líður bls.

ham fyrst. að lýsa ýmsum oðm mynduðum af sup. Maðv. sítesa ar rangl. opt fyr'sig

að afbrygði: M:2 blöð. okkur liðugl. 2 blöð - incomegvenz m t.a.m. domus

z gvercorm (rangl. qvervum). Þjóðv'jar b'jak ein'. adj:M:2 1/2 bl., okkur 6. bl.

Elíndm ei adj. und' subst. - er z rís: Caesar. locus silvestris, puter kemr aldrei

fyr', en putris. Að Septembers zr. : Rómv. byrjuðu árið á marz, bættu v'

2 framan v' (Augustus keisari zr.) . Ideis z vidua = greind kona > di video.

ideur á gr Ergo. ergo idus septembres = idus 7, mánaðar. - Num'alia

m. 6 bls., hjá okkur 8 bls., liggr í útl. að telja þau upp er rev'a ósamkvæmar

en það practaða er v' haft, z það gjörðm v' líka. - Ísl. á að standa, en ekki



Bls. 3 (Lbs 487_4to, 0066v)


að fara í hndana (eins z sum' vilja):- Kron. m.: 3 1/2 blað, hjá okkur 5 blöð. liggr

í ísl. - að hafa töluorð sér z pron. sér er absurd se v'a logice; á að v'a app-

endix aptan v' adj. töluorð. - z pron. aptan vi' subst. z adjþ - En v' leitm

ei að originaliteti - en fám skömm. qapovzi ei fyr' qaporzm. allt vit-

laust hjá Fregder - Friennim er. þett' madv. ei. Yumpt veit það, en er eifastr

á svellinu. Inngngr t'v'ba: M. 4 blöð, hér ei nema liðigt blað. - á að koma

seinna. - Conj. 8 blað (M); 10 (okkur). - bættv' t.a.m. anabatur er.

deponentia 2. v 1 bl. betrun: hneig. á oportet. Vildm gefa ath. á ept' - er rétt,

tvíorðuð sagnbeyg. goð v'bót m´útl. - V'ba iregul., anomala er. (vice

v'sa í fornöld), defectiva - V'form ei út í það. Réttast í alphabet. ráðs-

upp á h. practiska. (Vildm flokka, en vildm líka hafa flutt). Madv. praep.

z adv. í graut - absardm. þessu tókm. v'eft'. Maðv. V'finnm, að ei þarf að

bjóða piltm sama z stud. v' hár z. propter upphafl adv. af adj. proper, s.

varð propiter z propter. v'dr svo að praepor, m' acc. (propous = fram frál.n).

V'bættm v'conjuction um(v praefixiva); rangt að blanda saman ex urbe

z egrendi vi. Mt'jertionm sleppt í maðv. - Ólogisk orddannelseslære

hjá madv. - Ísl. t' mínar en hafð' f' það spejnkja minnið vétr en útl. -

in dupto t' mínar l' þess að hv' velji það sem hm líkar best. Misskiln. á imp'-

sonalia allst., haft eptr' frakkn. - Supinm rétt athnigsmynd af supra. vísifornafn

eins z vísifingr. - glei rétt = Syvsover. -

Gram. fyr byrj. á að v'a: 1 blað m framburð, - margar beyg. (2-3 ark').- Kynf'þis-

reglur lausl., pron., adk. ur. a.m, o isze, 1.end. - töluorð z pron. - V'ba 1.beyg.

nákvæm. praepuo. z practixae (á 6 örkm), óreglul. v'ba sér. -

J.Bjarnason. Ætlaði ei að dæma hofnkvk málmyndafræðinnar Þ er

of vandvirkis og vel að sér til þess. En grammatik þarf ei að



Bls. 4 (Lbs 487_4to, 0067r)

vera lengri en 3 arkir. - Latn. malmyndafr er fyrir pro

vectiores. Það gleðr hann að von er á syntaxis frá

þeirra hendi. - Hefr leyfi til að kritisera jafnvel sér

meiri menn vegna þess að sann leikurinn á að koma

í ljós og til þess getr jafnvel stuðlað maðr sem stendr

á lægra stigi en höfundurinn. - Gísli Magn. segði að

það væri pía desideria að búa til ljósa grammatik

en treysti sér til að búa til grammatik handa gras

ösnunni. GM Sagði - Að vér séum rudes í Accent og Danir

standi ofar, þá heldr JB. að þeir séu grasasnar í

Latínu hefr talað við Landrétt. Danskan sem var græn-

ingi, en gefr ei gráan tuskilding fyrir að bera rota

tvenn sem rutla; Frakkar bera tal fram eptir sinni-tungu

svo go Englendingar og flestar þjóðir, þó Danir séu betri standa

þeir Islendingum neðar í latínukunnattu að öðru leyti.

I samanburði við stærð bokarinnar eru utleggingar of

margar og miklar af því því theoretiska og praktiska

er blandað saman í Grammatikinni. Frakkar sagði GM

að væri fremri í visindum svo sem með myndalexicon

þá álíti hann að þjóðverjar í því hrein fluoretiska

standi þeim langt ofar. Englendingar og Frakkar eiga

sárfáa vísindamenn í samanb. við þýzka. Stendr

á sama þó Madvig væri kastað í hafsins djúp því

hann er hvorki fyrir byrjendur eða provectiores. ætti að vera 2. Grammatikus á íslenzku fyrir byrjendur og provectiores. Lunget

er vísindaleg og skemmtileg Grammatik. -

fundi slitið

H.E.Helgesen Jón Bjarnason.


  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar