Fundur 9.feb., 1872

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Fundarbók, 1871-74.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti

Bls. 1 (Lbs 488 4to, 0058r)

17. Fundur 9. Febr.

Hve mikil menntun er nauðsynleg fyrir alþýðumenn

og hvernig varð henni bezt við komið?

Frummæl. H.E.Helgesen: Alþýðumaður er sá maður er ekki

hefur verið setr til mennta. Orðið menntun skilst sem hið bóklega

eða sem hiðvisindal. fremur en hið verklega eða hin lagl. störf.

Hið fyrsta, sem m. þarf við til að geta komið fram í mann fél. það er

að kunna að tala, sjett skyrt, og vel. Sumir kunna að vilja telja

þetta ekki sem menntun, o gmá því þá ver. þá er að vera lesandi, sem

er skilyrði fyrir gagni af bókum, og fyrir því að gefgeta lært að skrifa

þar næst þarf alþýðumaðurinn að þurfa að kunna að lesa skrift,

skrifa sjálfur; sem er skilyrði fyrir að geta átt viðskipti, viðræður

við fjarlæga menn, au naust samfundu. þarmest er að kenna ofur-

lítið að reikna, jafnvel talsverf fyrir, einkum nauðsynl. fyrir hreppstjórn

þegar alþýðumaðurinn er lesandi hefur hann lykilinn að þeirri mennt-

un, sem hann þarf með. nauðsynla En hvað mikla mentun þykist

alþýðum. að hann þurfi? Kverið þarf hann að kunna svo að hann verði

fermdur, að sjálfs síns ætlun. Það getur virstsýnst að f alþýðu

þurfi meira en þetta, sem áður er talið hið nauðsynlegasta, en þetta er

efasamt. þeir sem mataðir hafa verið með ancorl*. fræðum svo sem

jarðyrkjumenn etc. hafa opt orðið að litlum notum. það að kenna

alþýðum. landafræði eða hanns fræði: er ekki vel öld. nauðsynl. en

að því leyti, sem þetta vekur og glæðir námslöngun mannsins

er það sjerla gagnlegt. En sje þetta hefur sálusorgarinn bezt

tækifæri á af þeim sem við börnin fást, einkum í kate*-



Bls. 2 (Lbs 488 4to, 0058v)

atisationinni. I hið minnsta má það telja ætlunarverk

prestanna að gjöra alþyðum: skiljanl. að hann er meira

en kvikindi eða skynlaust. - Ennfr. er að taka fram að ágætt

væri og skrautl. fyrir alþýðum. að kunna eitthvert annað mál

en íslenskuna. - En hvernig má menhntunarutbreiðslu

bezt haga? Víðast er einhver sá á heimili, sem kann að lesa og

því geturer flesetum börnum kennt að lesa, ef ekki vel þá ein-

hvern veginn. Hér er þá aðalatr. að bestar og fl. áminninum að börn-

sjé kennt vel að stafa. Skript og reikning vil jeg að faðirinn kenni

syninum og svo koll af kolli - Sumstaðar t.d. í sjóplassum víða rekur þörfin

að því, að þar hljóta að að koma upp skólar, sem annarstaðar eru ómögul.

FolForeldrarnir ættu eptir þessu að verða nægir til að kenna, að lesa

skrifa og reikna etc. En vilji menn nú fara lengra annað hv. í landa-

fræði eða ins vildu læra einhv. tungumál þá er það erfitt. I Nor.

eru hinir svokölluð Omgangsskoler að miklum notum og slíkt

mætti vera hjer til gagns. þessa umgangsskóla vil jeg því taka fram, sem

eitt hið heppilegasta meðal þessa til eflingar -

andmæl. Jón Bjarnason: Byrjun á ræðu frummælanda er alveg

samþykkt af mér, og er þar engu inn í að bæta. - Einhver dálítil

landafræðiþekking er alveg nauðsynleg, somul. þurfa alþýðum. að

læra vissa kafla úr mannkynssögunnar, ekki til það þess að þekkja

kronologiu sögunnar út í æsar, heldur þurfa þeir að fá inn í sig

anda þess eða þess tíma. Næst liggur saga föðurlandsins. -

Jeg álít nauðsynl. frumhugm. mætti emotikurinnar eins í



Bls. 3 (Lbs 488 4to, 0059r)

Gometrie og Sterometric, bæði til að mæla tún og engjar, ílát

etc. Spurninga kverið þarf að kenna betur og öðruvísi en gert er

Prestar spyrja stuttan tíma, og forsóma þetta mjög. Börn, sem

kominn eru undir ferm. þekkja ekki ´asjer skilningarvitin, hvað

þá heldur nokkuð annað. Af þessu má sjá hvernin einhver andl.

uppfræðing er algjörlega nauðsynl. meira en það sem er til staðar.

Með landafræði ætti einnig að vera samfara yfirlit yfir náttúrusögu

og fræði dálítil um náttúrukraptana merkilegustu. Ráðin til að

mennta alþýðuna eru fáar. Flokkakennarar eru eru góðir í sjálfu sér

er opraktiskt. Til að bæta úr þessu allra fyrsta, sem alþýðum. þarf að

nema þarf kvennfólkið, sem vanala kennir krökkunum, verða mennt-

-aðri. þetta þarf að breiðast út með menntuðu mönnunum, en

hin inn í þá kemst skökk vísindastefna þegar í skólanum, og hefur

það verið og er enn að nokkru leyti þröskuldur fyrir því, að þeir geti

haft gagnleg áhrif á aðra í menntalegu tilliti. - Bækur sem sjer haganl.

til að mennta alþýðum. eru ekki til hjer á landi. þessv. þurfa menn

að kunna t.d.m dönsku eða eitthvert annað mál. Breyting í

þessa stefnu ætti að koma ofan frá menntamönnunum sjálfum,

Jónas Helgason 2. andmæl. Spursmálið hefur ekki, ver tekið rjett grein.

-ila fram. Jeg álít að spursmálið snerti fremur manninn þegar

hann á að fara að bjarga sér. Jeg tek fram að lesa og skrifa eins og áður.

Tungumál eru nauðsynl. eink. Danska, þá Enska í pract.

till. en í þýsku í theoretisku tilliti. þetta er það nauðsynla

en þá er spurning um hvernig þessu megi sem best fyrir-

koma. Hið bezta meðal er í sjóplássum sunnudagaskólar



Bls. 4 (Lbs 488 4to, 0059v)

fyrir almúga menn, og mundu það ekki vera vandræði

f að fá kennara t.a.m. hjer í bæ. Upp til sveita eru eink.

prestunum sem þetta tilhendir ber, og þá einkum með því, að

þeir kenni einstökum mönnum, og láti þá svo kenna öðrum.

Frummælandi: mótmælin eru ekki svo sjerlega mikil. -

Hinn fyrri andmálsmaður vildi leggja meira á herðar prest-

anna, sem ill ahafa dugað hingað til. Hann tók ekki svo fram

nauðsyn þess að læra geometric eða historie etc. þetta má að vísu

segja að sje nauðsynl. ef þetta orð er tekið í lata significatione.

Geometric og Sterometeric eru ekki nauðsynl. í ströngum skilningi.

Mjer þótti andmælandi vera strangur í dómi til tilsögn foreldra

og presta. Að umgangskennslan sje opractisk, er óreynt, jeg

fyrir mitt leyti álít ekkert practiskara eins og stendur. kennarinn

ætti að vera lærður leikmaður, sem ekki þyrfti þá að vera á hverjum

bæ, heldur safna börnunum á ýmsa staði eptir kringumstæðum.

Prestar gætu kennt fyrst annaðhv. ungum mönnum eða son-

-um og þau svo aptur frá sér. Jeg get ómögula álitið að það sje

nauðsynl. að kenna fleiri en eitt útl. tungumál. f. alþýðumann

Jón Bjarnason Að saga, náttúrusaga, og mælingafræði sje ekki nauðsynl. er jeg mótfallinn. Fyrir hvern

bónda er geometria alveg nauðsynl. sömul. stereometric o.s.frv.

Til þess t.d. að geta mælt tún sín og engjar, veitt vatni etc. Þeta

þarf nauðsynla til þess að vera nýtir í mannl. fjelagi. Frum-

mæl. tók fram ineouseqvens iu sem honum þótti nfl. að prenstar

væru gagnslausir í að breiða út menntun, en ætti þó að ætlast



Bls. 5 (Lbs 488 4to, 0060r)

til svo mikils af því. þetta er ekki ósamtræmni, því þótt prest

-ar hafi ekki dugað hingað til, er ætlast til að þeir fari að duga

þegar menntun þeirra verður með tímanum byggður á rjettari

og frjalsari grundvelli, þó ekki beinlínis heldur óbeinlínis með

því að predika þann góða anda inn í familiurnar, hitt dugar ekki.

Eiríkur Briem Margt hefur verið hjer vel talað. Jeg hef tekið spurn-

-inguna nokkru öðruvísi. Menntun er nokkuð annað, en kunnátta

eða Kundskaber, sem er meðal fyrir menntunina. Að lesa og skrifa

er ekki beinl. meðal til menntunar eins og t.a.m. saga eða þesskonar

Grikkir höfðu enga þesskonar skóla sem hér hafa verið nefndir, en voru

þó þeir menntuðustu í heimi. Stjórnin reri ollum árum að þessari

menntun t.a.m. með því að bjóða mönnum jafnvel fje til að horfa

á sjónarleiki. það sem mest hefur menntað menn hér er lestur forn-

-sagnanna og hygg jeg að það að gefa út hentugar bækur handa almúga-

mönnum, sem gæti veitt þeim það rjetta menntandi ljós, sem

vildu sjá, og láta dragast að þeim. I hvaða vísindagr. vil jeg ekki

taka til, því allar vísindagreinir eru menntandi, og maðurinn

getur á hinn bóginn verið menntaður þó hann sje defeit í

einhverri grein. I norðuramerísku er best uppfræddur almúgi

og er þar lögð mikil stund á mathematík. Almenningi væri

að minni ætlan til a.m. að læra nauðsynl. að læra dálítið í

heilbrigðisfræði. I þessi umgangskennaraembætti mundi

ekki fast nema lausungarmenn, sem enga vissa stefnu

hefðu, og væru þá að líkindum til lítilfjörlegs gag gagns -



Bls. 6 (Lbs 488 4to, 0060v)

I Noregi eru menn ekki vel ánægðir með þessa umgangs-

-kennara og ber margt til þess, og sama mundi verða hér.

Bækurnar eru að minni ætlun hið fyrsta og bezta ræða til

þess að fræða alþýðuna.

H.E.Helgesen: það sem E. Briem tók fram með bækurnar er

mjög satt, og tók jeg fram að læra útl. tungumál til að bæta

þetta upp. Að umgangskennarar þyrftu að vera skussarar, er

máske fremur komið af misskiln. á mentun her því fyrir-

komulagi sem jeg hafði hugsað mjer, sem ætti að binda þá

einhvernveginn svo að þeir eigi gætu hlaupið frá þegar

þeir vildu -- Hvað er svo gestrisni og hvaða takmork er nauð-

synlegt að telja henni Frumm. A Johannsson Andm. Þ Kjerúlfs Guttormur

HEHelguson Jens Pálsson



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Elsa
  • Dagsetning: 01.2015

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar