„EMtilJS-62-29-04“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Ný síða: * '''Handrit''': ÞÍ.E10:3 Bréf Eiríks Magnússonar til Jóns Sigurðssonar * '''Safn''': Þjóðskjalasafn * '''Dagsetning''': 29. apríl 1862 * '''Bréfritari''': Eiríkur Magnússo...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytinga eftir 2 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': ÞÍ.E10:3 Bréf Eiríks Magnússonar til Jóns Sigurðssonar
* '''Handrit''': ÞÍ.E10:3 Bréf Eiríks Magnússonar til Jóns Sigurðssonar
* '''Safn''': Þjóðskjalasafn
* '''Safn''': [http://www.archives.is Þjóðskjalasafn Íslands]
* '''Dagsetning''': 29. apríl 1862
* '''Dagsetning''': 29. apríl [[1862]]
* '''Bréfritari''': Eiríkur Magnússon
* '''Bréfritari''': [[Eiríkur Magnússon]]
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]]
* '''Viðtakandi''': Jón Sigurðsson
* '''Viðtakandi''': [[Jón Sigurðsson]]
* '''Staðsetning viðtakanda''': Kaupmannahöfn
* '''Staðsetning viðtakanda''': [[Kaupmannahöfn]]
----
----
* '''Lykilorð''':  
* '''Lykilorð''':  
Lína 41: Lína 41:
<br/>yður svo með þakklæti og virðingu, yðar sk.b. [skuldbundinn]
<br/>yður svo með þakklæti og virðingu, yðar sk.b. [skuldbundinn]
<br/>E Magnússon
<br/>E Magnússon
<!--BRÉFTEXTI ENDAR HÉR -->''
''
----
----
* '''Gæði handrits''':  
* '''Gæði handrits''':  
Lína 47: Lína 47:
* '''Skönnuð mynd''': [http://handrit.is handrit.is]
* '''Skönnuð mynd''': [http://handrit.is handrit.is]
----
----
* '''Skráð af:''':  
* '''Skráð af:''': Svavar Steinarr Guðmundsson, eftir ljósmynd af frumriti.
* '''Dagsetning''':
* '''Dagsetning''': Júní


----
----
Lína 58: Lína 58:
==Tenglar==
==Tenglar==


[[Category:1]][[Category:All entries]]
[[Category:Bréf]] [[Category:Bréf frá Eiríki Magnússyni til Jóns Sigurðssonar forseta]][[Category:All entries]]

Nýjasta útgáfa síðan 30. október 2015 kl. 06:46


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: Grímur Thomsen

(Titill 1)

  • Texti:

bls. 1


Reykjavík 29. April 1862
Hátt virti, elskulegi herra!
Yðar velviljaða bréf með póstskipinu frá 14.þ.m.
fæ eg yður ekki fullþakkað, og hefi eg ásett mér að
nýta mér sem bezt ráð yðar og heilræði í því. Eg
hefi nú skrifað G. Thomsen og beðið hann liðsyrða um
atvinnu þessa, en hann á, eins og von er, ómögulegt
að gefa mér meðmæli, því hann þekkir mig að
engu, tæpast að nafni. En sjái hann sér fært,
að mæla með mér á einn eða annan hátt, þá tek
eg því með mestu þökkum. – Fús er eg til að
verða agent bókmenntafélagsins í London; og eru
nú að öllum líkum upp runnir nýir tímar fyrir út-
breiðslu íslenzkra bókmennta þar í landi, með út-
gáfu Dasents áaf Njálu-þýðíngunni. Eg mun láta
yður vita, þegar eg treystist til að byrja á að koma
nokkru til leiðar fyrir félagið, en það get eg ekki
fyrir, en eg sé hverju fram vindur með hagi mína
þar, og mun eg þá hið bráðasta skrifa yður

bls. 2


Ef yður skyldi þykja nauðsyn til bera að skrifa
mér nokkuð þessu viðvíkjandi, áður en eg fer héðan,
sem verður með næstu póstferð, þá gjörið þér máske
svo vel að skrifa mér með skipinu aptur. Kveð eg
yður svo með þakklæti og virðingu, yðar sk.b. [skuldbundinn]
E Magnússon


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir: Eiríkur og Grímur Thomsen áttu síðar í ritdeilu, sbr. Dr. Grímr Thomsen, ritdómari og skáld: vörn og sókn eftir Eirík Magnússon (1887).
  • Skönnuð mynd: handrit.is

  • Skráð af:: Svavar Steinarr Guðmundsson, eftir ljósmynd af frumriti.
  • Dagsetning: Júní

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar