Jón Sigurðsson

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit

Kæri erkigrúskari.

Hér á þessu vefsvæði er eitt og annað enn á prjónunum

og það er okkar einlæg ósk að þessi síða verði fullgerð í náinni framtíð.

En þó hvetjum við þig til frekara grúsks.



Jón Sigurðsson. Málverk e. August Schiött.

Jón Sigurðsson (17. júní 1811 - 7. desember 1879), oft nefndur Jón forseti, var helsti leiðtogi Íslendinga í Sjálfstæðisbarátta Íslendinga|sjálfstæðisbaráttunni á 19. öld. Til þess að minnast hans var fæðingardagur hans valinn sem sá dagur sem Háskóli Íslands var stofnaður árið 1911 og sem þjóðhátíðardagur Íslendinga þegar Lýðveldið Ísland var stofnað þann 17. júní árið 1944. ---