„Bréf (Lbs1464,4to) MAtilSG“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(Ein millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': Lbs1464,4to Bréf frá Magnúsi Andréssyni á Kópsvatni
* '''Handrit''': Lbs1464,4to Bréf til Sigurðar málara Guðmundssonar frá Magnúsi Andréssyni á Kópsvatni
* '''Safn''': Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
* '''Dagsetning''': 5.feb.[[1864]]
* '''Dagsetning''': 5. febrúar [[1864]]
* '''Bréfritari''': [[Magnús Andrésson|Magnús Andrésson á Kópsvatni]]
* '''Bréfritari''': [[Magnús Andrésson|Magnús Andrésson á Kópsvatni]]
* '''Staðsetning höfundar''': [[Kópsvatn]]
* '''Staðsetning höfundar''': [[Kópsvatn]]
* '''Viðtakandi''': Sigurður Guðmundsson málari
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]]
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
----
----
* '''Lykilorð''':  
* '''Lykilorð''':  
* '''Efni''':  
* '''Efni''':  
* '''Nöfn tilgreind''': XXXXXXX
* '''Nöfn tilgreind''':  
==Texti:==
==Texti:==
===Bls. 1===
===Bls. 1===
<br>
[[File:Lbs 1464 4to - 15_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/ Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
Kópsvatni 5. Febr. 1864.<br>
 
Heiðraði Góði Vin!<br>
 
Fyrir yðar vinsamlega góða brèf af 6. f. m. þakka eg yður <br>
Kópsvatni 5. Febr. 1864.
ástsamlega. Ekki var breiði stóruglufaldurinn kallaður <br>
 
hér alment „norðlendski faldurinn“, en það heyrði eg talað <br>
 
um, að hann ætti kyn sitt að rekja til norðurlands, en <br>
Heiðraði Góði Vin!
krókarnir á leið hans hafa eflaust dregið úr þessu viður-<br>
 
nefni, þó hann hèti svo í Borgarfyrði. Það er <u>satt</u>, gömlu <br>
 
konunum leitst ílla á hann og ömuðust við honum, enda <br>
Fyrir yðar vinsamlega góða brèf af 6. f. m. þakka eg yður  
tóku þær hann aldrei upp, en stúlkurnar sættu sig fljótt <br>
 
við hann, svo allmörg ár var faldalagið með tvennum hætti <br>
 
og mjög fráleitt í kyrkjunum.<br>
ástsamlega. Ekki var breiði stóruglufaldurinn kallaður  
Amma mín, sem fræddi mig best um vikivakana, <br>
 
(sem hún kallaði <u>gleði</u>) var Marín Guðmundsdóttir bónda <br>
 
Þorsteinssonar á Kópsvatni, er átti brösur saman við <br>
hér alment „norðlendski faldurinn“, en það heyrði eg talað  
Þórð prest í Reykjardal, eins og Árbækurnar sýna,* [* IX deild bls 97. ár 1729.] og var <br>
 
gyldur bóndi, atti 10 dætur er upp komust og 3 syni. Amma <br>
 
mín var fædd á Kópsvatni 1721, ólst þar upp, giftist síðan <br>
um, að hann ætti kyn sitt að rekja til norðurlands, en  
Olafi Magnússyni, bjuggu þau fyrst nokkur ár í Skolla-<br>
 
-gróf, hèr í (gömlu) Reykjadals sókn, fluttust síðan að Efra-<br>
 
seli í Hrunasókn, hvar þau síðan bjuggu til ársins 1788, <br>
krókarnir á leið hans hafa eflaust dregið úr þessu viður-
dvaldi hún ɔ: amma mín, þar svo elli árin, hjá dóttur sinni <br>
 
Margreti, móður minni og dó 1805 þegar eg var 15 ára. <br>
 
<br>
nefni, þó hann hèti svo í Borgarfyrði. Það er <u>satt</u>, gömlu  
 
 
konunum leitst ílla á hann og ömuðust við honum, enda  
 
 
tóku þær hann aldrei upp, en stúlkurnar sættu sig fljótt  
 
 
við hann, svo allmörg ár var faldalagið með tvennum hætti  
 
 
og mjög fráleitt í kyrkjunum.
 
 
Amma mín, sem fræddi mig best um vikivakana,  
 
 
(sem hún kallaði <u>gleði</u>) var Marín Guðmundsdóttir bónda  
 
 
Þorsteinssonar á Kópsvatni, er átti brösur saman við  
 
 
Þórð prest í Reykjardal, eins og Árbækurnar sýna,* [* IX deild bls 97. ár 1729.] og var  
 
 
gyldur bóndi, atti 10 dætur er upp komust og 3 syni. Amma  
 
 
mín var fædd á Kópsvatni 1721, ólst þar upp, giftist síðan  
 
 
Olafi Magnússyni, bjuggu þau fyrst nokkur ár í Skolla-
 
 
-gróf, hèr í (gömlu) Reykjadals sókn, fluttust síðan að Efra-
 
 
seli í Hrunasókn, hvar þau síðan bjuggu til ársins 1788,  
 
 
dvaldi hún ɔ: amma mín, þar svo elli árin, hjá dóttur sinni  
 
 
Margreti, móður minni og dó 1805 þegar eg var 15 ára.  
 
 
 
 
----
===Bls. 2===
===Bls. 2===
Ekki er eg vel fróður um það, á hvaða bæum „<u>gleðirnar</u>“ <br>
[[File:Lbs 1464 4to - 15_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/ Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
voru hèr haldnar, en það man eg, að amma mín sagðist <br>
 
hafa farið í <u>gleði</u> að Efraseli, (ekki veit eg hvað opt) þeg-<br>
Ekki er eg vel fróður um það, á hvaða bæum „<u>gleðirnar</u>“  
ar hún var heimasæta á Kópsvatni, hefur þó sá bær varla <br>
 
haft best húsrúm á þeirri tíð, en þessir gleðileikir voru <br>
 
þo helst haldnir þar sem baðstofugólf, milli pallanna, er víða <br>
voru hèr haldnar, en það man eg, að amma mín sagðist  
voru í báðum körmum, voru rúmgóð, stofur voru þá ekki <br>
 
á bóndabæum og varla á prestasetrum.<br>
 
Vel þykir mèr ykkur ganga með forngripa safnið, og vildi <br>
hafa farið í <u>gleði</u> að Efraseli, (ekki veit eg hvað opt) þeg-
eg feigin styðja að því, ef eg gæti, en – því er miður – að eg <br>
 
veit hèr hvörgi neinar þesskonar menjar hér nálægt, það sem <br>
 
eg veit til að fundist hefur af þessháttar hlutum, helst upp blás-<br>
ar hún var heimasæta á Kópsvatni, hefur þó sá bær varla  
ið úr jörð, hefur annað hvört verið gjört að engu, eða sendt til <br>
 
Danmerkur. Kona m. á koparstíl með kvennmansnafni, <br>
 
þó ekki vel stöfuðu, og ártalinu 1655, en eg veit að ykkur <br>
haft best húsrúm á þeirri tíð, en þessir gleðileikir voru  
þykir lítið til hans koma. Fyrirgèfið og virðið á hægra veg <br>
 
þessar fáu línur.<br>
 
Æfinl. yðar Eínlægur Vin<br>
þo helst haldnir þar sem baðstofugólf, milli pallanna, er víða  
Magnús Andrésson<br>
 
<br>
 
voru í báðum körmum, voru rúmgóð, stofur voru þá ekki  
 
 
á bóndabæum og varla á prestasetrum.
 
 
Vel þykir mèr ykkur ganga með forngripa safnið, og vildi  
 
 
eg feigin styðja að því, ef eg gæti, en – því er miður – að eg  
 
 
veit hèr hvörgi neinar þesskonar menjar hér nálægt, það sem  
 
 
eg veit til að fundist hefur af þessháttar hlutum, helst upp blás-
 
 
ið úr jörð, hefur annað hvört verið gjört að engu, eða sendt til  
 
 
Danmerkur. Kona m. á koparstíl með kvennmansnafni,  
 
 
þó ekki vel stöfuðu, og ártalinu 1655, en eg veit að ykkur  
 
 
þykir lítið til hans koma. Fyrirgèfið og virðið á hægra veg  
 
 
þessar fáu línur.
 
 
Æfinl. yðar Eínlægur Vin
 
 
Magnús Andrésson
 
 
 
 




----
----
* '''Gæði handrits''':
* '''Skráð af:''' Sveini Yngva Egilssyni
* '''Athugasemdir''':
* '''Dagsetning''': nóvember 2011
* '''Skönnuð mynd''': ----
* '''Skráð af:''': SYE
* '''Dagsetning''': 11.2011


----
----
Lína 75: Lína 163:
==Tenglar==
==Tenglar==


[[Category:Bréf]][[Category:Bréf frá Magnúsi Andréssyni]][[Category:Landsbókasafn]][[Category:All entries]]
[[Category:Bréf]][[Category:Bréf frá Magnúsi Andréssyni til Sigurðar Guðmundssonar]][[Category:Landsbókasafn]][[Category:All entries]]

Nýjasta útgáfa síðan 7. nóvember 2015 kl. 13:17


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind:

Texti:

Bls. 1


Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Kópsvatni 5. Febr. 1864.


Heiðraði Góði Vin!


Fyrir yðar vinsamlega góða brèf af 6. f. m. þakka eg yður


ástsamlega. Ekki var breiði stóruglufaldurinn kallaður


hér alment „norðlendski faldurinn“, en það heyrði eg talað


um, að hann ætti kyn sitt að rekja til norðurlands, en


krókarnir á leið hans hafa eflaust dregið úr þessu viður-


nefni, þó hann hèti svo í Borgarfyrði. Það er satt, gömlu


konunum leitst ílla á hann og ömuðust við honum, enda


tóku þær hann aldrei upp, en stúlkurnar sættu sig fljótt


við hann, svo allmörg ár var faldalagið með tvennum hætti


og mjög fráleitt í kyrkjunum.


Amma mín, sem fræddi mig best um vikivakana,


(sem hún kallaði gleði) var Marín Guðmundsdóttir bónda


Þorsteinssonar á Kópsvatni, er átti brösur saman við


Þórð prest í Reykjardal, eins og Árbækurnar sýna,* [* IX deild bls 97. ár 1729.] og var


gyldur bóndi, atti 10 dætur er upp komust og 3 syni. Amma


mín var fædd á Kópsvatni 1721, ólst þar upp, giftist síðan


Olafi Magnússyni, bjuggu þau fyrst nokkur ár í Skolla-


-gróf, hèr í (gömlu) Reykjadals sókn, fluttust síðan að Efra-


seli í Hrunasókn, hvar þau síðan bjuggu til ársins 1788,


dvaldi hún ɔ: amma mín, þar svo elli árin, hjá dóttur sinni


Margreti, móður minni og dó 1805 þegar eg var 15 ára.




Bls. 2


Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Ekki er eg vel fróður um það, á hvaða bæum „gleðirnar


voru hèr haldnar, en það man eg, að amma mín sagðist


hafa farið í gleði að Efraseli, (ekki veit eg hvað opt) þeg-


ar hún var heimasæta á Kópsvatni, hefur þó sá bær varla


haft best húsrúm á þeirri tíð, en þessir gleðileikir voru


þo helst haldnir þar sem baðstofugólf, milli pallanna, er víða


voru í báðum körmum, voru rúmgóð, stofur voru þá ekki


á bóndabæum og varla á prestasetrum.


Vel þykir mèr ykkur ganga með forngripa safnið, og vildi


eg feigin styðja að því, ef eg gæti, en – því er miður – að eg


veit hèr hvörgi neinar þesskonar menjar hér nálægt, það sem


eg veit til að fundist hefur af þessháttar hlutum, helst upp blás-


ið úr jörð, hefur annað hvört verið gjört að engu, eða sendt til


Danmerkur. Kona m. á koparstíl með kvennmansnafni,


þó ekki vel stöfuðu, og ártalinu 1655, en eg veit að ykkur


þykir lítið til hans koma. Fyrirgèfið og virðið á hægra veg


þessar fáu línur.


Æfinl. yðar Eínlægur Vin


Magnús Andrésson





  • Skráð af: Sveini Yngva Egilssyni
  • Dagsetning: nóvember 2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar