|
|
(25 millibreytinga eftir 3 notendur ekki sýndar) |
Lína 4: |
Lína 4: |
| ---- | | ---- |
| * '''Lykilorð''': Faldur, þjóðbúningar, tíska, | | * '''Lykilorð''': Faldur, þjóðbúningar, tíska, |
| * '''Efni''': Hér færir Siguður Guðmundsson rök fyrir því af hverju ekki beri að lasta faldinn og ústkýrir muninn á nýja faldinum sem hann leggur til og þeim gamla. Sá nýji er ekki reirður heldur tilbúinn til brúks. | | * '''Efni''': Hér færir Siguður Guðmundsson rök fyrir því af hverju ekki beri að lasta faldinn og ústkýrir muninn á nýja faldinum sem hann leggur til og þeim gamla. Sá nýji er ekki reirður heldur tilbúinn til brúks. Í formála [http://baekur.is/bok/000357209/Um_islenzkan_faldbuning <i>Um íslenzkan faldbúníng með myndum</i>] sem Guðrún Gísladóttir gaf út 1878 stendur: |
| | „En er búníngurinn fór að verða almennur, þá var svo opt leitað til Sigurðar til að fá uppdrætti, að hann sá að hann eigi mundi komast yfir að fullnægja þörfum manna í því tilliti, er fram liðu stundir; ennfremur var honum og ljóst, að ef sín missti við þá mundi vera hætt við, að uppdrættirnir aflöguðust smámsaman, ef þeir væru hvergi til, nema teiknaðir með blýant á lausum blöðum. Fyrir því fór hann hin seinustu ár æfi sinnar að leitast við að fá uppdrættina gefna út; en þareð að var andsætt, að útgáfan eigi mundi, sízt í bráð geta borgað sig, þá fóru konur nokkrar í Reykjavík vorið 1874 að reyna að safna samskotum til þess, og átti Sigurður að taka við þeim; en er hans missti við um sumarið, þá var og samskotunum lokið; veit eg eigi til að þau hafi orðið meiri en 20 kr., frá húsfrú Jóhönnu Kjerúlf á Skriðuklaustri, er eg afhenti Sigurði um sumarið áður en hann dó; 10 kr. frá jungfrú Sigríði Sigfússdóttur á Skriðuklaustri og 36 kr. frá dætrum Sigurðar prófasts Gunnarsonar á Hallormsstað, er mjer voru sendar eptir að Sigurður var dáinn. Áður en Sigurður dó, var hann byrjaður á að búa uppdrætti sína undir prentun [...] Þá er eg í septembermánuði 1874 frjetti lát Sigurðar, heyrði eg jafnframt, að ýmsir óviðkomandi menn væru farnir að róta í uppdráttum hans og öðru, er eptir hann lá, og að búast mætti við að það mundi bæði týnast, tvístrast og skemmast; en það er mjer var áhugamál að koma í veg fyrir slíkt, þá fjekk eg heimild frá móður Sigurðar, sem enn er á lífi, til þess að fá alla uppdrætti hans í mínar hendur." Það hafði einnig staðið til að gefa út fleiri uppdrætti síðar. Í þessari útgáfu voru grískir og býsanskir uppdrættir á skautföt en svo stóð til að gefa út alla uppdrætti með „íslenzkum rósum, sem og uppdrætti á silfur, sessur ofl." bls. 13. |
| | <ref>[https://ia801004.us.archive.org/13/items/Umislenzkanfaldb000357209v1SiguReyk/Umislenzkanfaldb000357209v1SiguReyk_orig.pdf "Um íslenzkan faldbúníng með myndum"] má einnig finna hér (Internet Archive)</ref> |
| * '''Nöfn tilgreind''': Guðmundur Bergþórsson, Mörður Valgarðsson, Muhamed, Ganymedes, [Antonio] Canova, Albert Thorvaldsen, Eggert Ólafsson, Sigurður Guðmundsson. | | * '''Nöfn tilgreind''': Guðmundur Bergþórsson, Mörður Valgarðsson, Muhamed, Ganymedes, [Antonio] Canova, Albert Thorvaldsen, Eggert Ólafsson, Sigurður Guðmundsson. |
| ---- | | ---- |
Lína 11: |
Lína 13: |
| ''<!-- SETJIÐ TEXTA HÉR Á EFTIR.--> | | ''<!-- SETJIÐ TEXTA HÉR Á EFTIR.--> |
| [aukablað] | | [aukablað] |
| Ritgerðin Faldurinn, ekki með hendi Sigurðar, en athugasemdir og við aukar og undirskrift með hendi hans. <ref>[Þetta er athugasemd frá starfsmanni Þjóðminjasafnsins. Ritgerðin hefur verið lögð í þetta blað.]</ref> | | Ritgerðin Faldurinn, ekki með hendi Sigurðar, en athugasemdir og við aukar og undirskrift með hendi hans. <ref group="sk"> Þetta er athugasemd frá starfsmanni Þjóðminjasafnsins. Ritgerðin hefur verið lögð í þetta blað.</ref> |
|
| |
|
| ===bls. 1=== | | ===bls. 1=== |
| ::<u>Faldurinn</u> | | ::<u>Faldurinn</u> |
| <br/> Vér álítum, að faldurinn sé skáldlega og sögu- | | <br/> Vér álítum, að faldurinn sé skáldlega og sögu- |
| <br/>lega rótgróinn landinu <sup>(1)</sup>. Vér teljum það góðan sið en ekki ó- | | <br/>lega rótgróinn landinu. Vér teljum það góðan sið en ekki ó- |
| <br/>sið, að konur beri fald; og oss eru enn til þessa dags | | <br/>sið, að konur beri fald; og oss eru enn til þessa dags |
| <br/>ókunnar allar þær ástæður, er geti hvatt konur til að | | <br/>ókunnar allar þær ástæður, er geti hvatt konur til að |
Lína 39: |
Lína 41: |
| <br/>rekistefna hefir nú gengið hálfa aðra öld, eða <del>meir</del>, | | <br/>rekistefna hefir nú gengið hálfa aðra öld, eða <del>meir</del>, |
| <br/>frá því, að Guðmundur Bergþórs<sup>˜</sup>son orti skautaljóð. | | <br/>frá því, að Guðmundur Bergþórs<sup>˜</sup>son orti skautaljóð. |
| | <ref>[https://www.snerpa.is/net/thjod/gudm-b.htm Guðmundur skáld Bergþórsson á Snerpu]</ref> |
| <br/>Menn misskildu <del>faldinn</del><sup>Guðmund</sup> þá og misskilja hann enn. | | <br/>Menn misskildu <del>faldinn</del><sup>Guðmund</sup> þá og misskilja hann enn. |
| <br/>og Guðmundur sjálfur misskildi málið, því hann er | | <br/>og Guðmundur sjálfur misskildi málið, því hann er |
Lína 56: |
Lína 59: |
| <br/>ýmislegt afkárasnið á honum, sem þá var og til, | | <br/>ýmislegt afkárasnið á honum, sem þá var og til, |
| <br/> | | <br/> |
| <br/>[Ath! eftirfarandi athugasemd var á vinstri spássíu. Númeramerkt hér]: | | <br/>''Ath! eftirfarandi athugasemd var á vinstri spássíu. Númeramerkt hér:'' |
| <br/>[1](∫ krókfaldurinn) | | <br/>[1](∫ krókfaldurinn) |
|
| |
|
Lína 73: |
Lína 76: |
| <br/>og að það sé í alla staði réttast, að íslenzkar | | <br/>og að það sé í alla staði réttast, að íslenzkar |
| <br/>konur beri hann fremur öðrum höfuð búningi, | | <br/>konur beri hann fremur öðrum höfuð búningi, |
| <br/>(sbr. Ný Félagsrit 17. ár). En nú viljum vér ekki álíta | | <br/>(sbr. Ný Félagsrit 17. ár). |
| | |
| | <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=001377745 Sigurður Guðmundsson. "Um Kvennbúninga að Fornu og Nýju." Ný Félagsrit. 17 árg. 185, bls. 1-53.]</ref> |
| | |
| | En nú viljum vér ekki álíta |
| <br/>oss of góða, að bæta því við, á hverju vér byggjum | | <br/>oss of góða, að bæta því við, á hverju vér byggjum |
| <br/>það, að faldurinn sé fagur, <sup><b>og merkur</b></sup> þótt margir þykist | | <br/>það, að faldurinn sé fagur, <sup><b>og merkur</b></sup> þótt margir þykist |
Lína 107: |
Lína 114: |
| <br/>til <del>Assyriu</del><sup>Asíu</sup> manna á elztu tímum er vér höfum | | <br/>til <del>Assyriu</del><sup>Asíu</sup> manna á elztu tímum er vér höfum |
| <br/> | | <br/> |
| <br/>[ath! eftirfarandi athugasemd var á vinstri spássíu. Númeramerkt hér]: | | <br/>''ath! eftirfarandi athugasemd var á vinstri spássíu. Númeramerkt hér]:'' |
| <br/>[1] <image>[∫]</image>en filgja þeirra dæmi | | <br/>[1] <image>[∫]</image>en filgja þeirra dæmi |
|
| |
|
Lína 132: |
Lína 139: |
| <br/>öldum. Að aptan fellur höfuðgúkur(=slör) nið- | | <br/>öldum. Að aptan fellur höfuðgúkur(=slör) nið- |
| <br/>ur undan honum, niður á herðarnar, líkt | | <br/>ur undan honum, niður á herðarnar, líkt |
| <br/>og brúðarlín (sjá Ný Félagsrit, 17. ár). Það er al- | | <br/>og brúðarlín (sjá Ný Félagsrit, 17. ár). |
| | <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=001377745 Sigurður Guðmundsson. "Um Kvennbúninga að Fornu og Nýju." Ný Félagsrit. 17 árg. 185, bls. 1-53.]</ref> |
| | Það er al- |
| <br/> | | <br/> |
| <br/>[ath! eftirfarandi athugasemd er skrifuð á hægri spássíu og á við um athugasemd nr (1) í textanum hér að ofan. Númeramerkt í frumskjalinu]: | | |
| | <br/>''ath! eftirfarandi athugasemd er skrifuð á hægri spássíu og á við um athugasemd nr (1) í textanum hér að ofan. Númeramerkt í frumskjalinu:'' |
| <br/>(2)<u>nóta</u> | | <br/>(2)<u>nóta</u> |
| <br/>á persneskum peníngum | | <br/>á persneskum peníngum |
| <br/>sjást margir persa konungum | | <br/>sjást margir persa konungum |
| <br/>mindaðir með <del>með</del> trygiska<ref>[ath! óskýr skrift, gæti líka verið frygiska]</ref> | | <br/>mindaðir með <del>með</del> frygiska |
| <br/>húfu t.a.m. Artuxerxe
| | <br/>húfu |
| | <ref group="sk">Frygíska húfan var sveigð húfa frelsaðra þræla í Róm til forna. Hún var síðan tekin upp sem byltingartákn í Bandaríkunum og Frakklandi, seint á 18. öld.</ref>t.a.m. Artuxerxe |
| | <ref group="sk">Væntanlega einn af persakonungunum með því nafni (Artaxerxes I-III) sem ríktu á tímabilinu 465-338 f.Kr. Sigurður hefði getað séð mynt með lágmyndum þeirra í Þjóðminjasafni Dana í Kaupmannahöfn.</ref> |
| <br/>haus húfa er fram beigð líkt | | <br/>haus húfa er fram beigð líkt |
| <br/>og <sup>krók</sup>faldurin, og með <u>koffri</u><ref>[ath! óskýr skrift]</ref> | | <br/>og <sup>krók</sup>faldurin, og með <u>koffri</u> |
| <br/>um ennið sem er k<sup>n</sup>ítt saman | | <br/>um ennið sem er k<sup>n</sup>ítt saman |
| <br/>í hnakkanum, með endum | | <br/>í hnakkanum, með endum |
Lína 171: |
Lína 183: |
| <br/>kastað yfir hann. Eg vísa mönnum til að sjá | | <br/>kastað yfir hann. Eg vísa mönnum til að sjá |
| <br/> | | <br/> |
| <br/>[ath! eftirfarandi athugasemd er skrifuð á vinstri spássíu. Númeramerkt hér]: | | <br/>''ath! eftirfarandi athugasemd er skrifuð á vinstri spássíu. Númeramerkt hér:'' |
| <br/>[1]<image>[∫]</image> vér viljum og géta þess að | | <br/>[1]<image>[∫]</image> vér viljum og géta þess að |
| <br/>ímsar þjóðir er búa í grend | | <br/>ímsar þjóðir er búa í grend |
Lína 195: |
Lína 207: |
| <br/>en faldin munu þær hafa | | <br/>en faldin munu þær hafa |
| <br/>niður lagt. | | <br/>niður lagt. |
| <br/>[2]<image>[∫∫]</image> ermindirnar á Bayex | | <br/>[2]<image>[∫∫]</image> er mindirnar á Bayex |
| | <ref>[http://www.bayeuxtapestry.org.uk/ Bayeux refilinn] má sjá hér.</ref> |
| <br/>tjaldinu benda á, er saumað | | <br/>tjaldinu benda á, er saumað |
| <br/>er 1066-70. | | <br/>er 1066-70. |
|
| |
| ===bls. 7=== | | ===bls. 7=== |
| :::7 | | :::7 |
| <br/>Nýa Sumargjöf 1860.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2037701]</ref> Þar sjást myndaðar 2 | | <br/>Nýa Sumargjöf 1860.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2037701 Ný Sumargjöf. 2. árg. 1860, bls. 116 (timarit.is)]</ref> Þar sjást myndaðar 2 |
| <br/>tegundir af þeim faldi eins og hann er nú. Ef | | <br/>tegundir af þeim faldi eins og hann er nú. Ef |
| <br/>ekkert hefði verið fagurt né merkilegt við þenna | | <br/>ekkert hefði verið fagurt né merkilegt við þenna |
Lína 222: |
Lína 234: |
| <br/>sem þeir höfðu hælana. Það er alkunnugt, að | | <br/>sem þeir höfðu hælana. Það er alkunnugt, að |
| <br/>Grikkir tóku upp eptir Persum hina pers- | | <br/>Grikkir tóku upp eptir Persum hina pers- |
| <br/>nesku eða trygisku húfu, sem varð þeirra | | <br/>nesku eða frygisku húfu, sem varð þeirra |
|
| |
|
| ===bls. 8=== | | ===bls. 8=== |
Lína 240: |
Lína 252: |
| <br/>þessir frægu myndasmiðir hafa álitið þenna | | <br/>þessir frægu myndasmiðir hafa álitið þenna |
| <br/>höfuðbúnað þann annan eða þridja sinn | | <br/>höfuðbúnað þann annan eða þridja sinn |
| <br/>fegursta; því auk þessarar húfu sést varla | | <br/>fegursta; því auk þessar |
| <br/>á myndum þeirra annað höfuðfat en <u>”dia-
| |
| <br/>dema”</u>=skroband<ref>[ath! óskýr skrift]</ref>, eður hjálmar.
| |
| <br/> <del>Eg á bag</del> Vér eigum bágt með að komast
| |
| <br/>í skilning um, að þessir frægu feður allrar
| |
| <br/>íþróttar og fegurðar hefðu valið <sup>einmitt</sup> þema
| |
| <br/>höfuð búnað til að setja á mikinn fjölda
| |
| <br/>af sínum fegurztu myndum<del>,</del> hefði hann verið
| |
| <br/>ljótur. Það <del>væri</del> er alveg óhugsandi.
| |
| <br/>
| |
| <br/>[ath! eftirfarandi athugasemd er skrifuð á vinstri spássíu. Númeramerkt hér]:
| |
| <br/>[1]<image>[∫]</image> giðjur t.a.m. Artemis og
| |
| <br/>[2]<image>[∫∫]</image> og skjaldmeyja drottningar
| |
| <br/>[3] <image>[∫∫∫]</image>. bæði Grískar og Persnenskar
| |
| | |
| ===bls. 9===
| |
| :::9
| |
| <br/>Faldurinn hefir hér um bil sama lag og þessi húfa, þar
| |
| <br/>af <sup>leiðir</sup><del>leiðir</del>, að hann er fagur.
| |
| <br/> Vér <u>viljum</u><sup>verðum að</sup> færa oss nær, því margir vilja bregða
| |
| <br/>oss um, að vér <del>gáum</del><sup><b>horfum</b></sup> einungis aptur á bak fram
| |
| <br/>í hinn liðna tíma. Það gjörum vér ekki. Vér horfum
| |
| <br/>líka fram á við. En að horfa fram og aptur, er engin
| |
| <br/>skömmu; því þannig er Janus myndaður eða
| |
| <br/>forsjónin.<ref>[Sigurður vitnar einnig í Janus í SG:05:16 Um nauðsyn þess að horfa til fortíðarinnar um leið og áfram er haldið]</ref> Ekki þurfum vér að horfa lángt aptur
| |
| <br/>í tímann til þess, að þekkja 2 myndasmiði,
| |
| <br/>Albert Thorvaldsén og Canova.<ref>[ath! er það Antoni Canova: http://en.wikipedia.org/wiki/Antonio_Canova]</ref> Á sumum
| |
| <br/>hinum fegurstu myndum þeirra er phrggiska<ref>[ath! óskýr skrift]</ref>
| |
| <br/>húfan og hneykslast enginn á því, og varla
| |
| <br/>mundu þeir hafa sett hana á sínar myndir,
| |
| <br/>ef hún hefði verið ljót; því híngað til hefir þeim
| |
| <br/>ekki verið brugðið um smekkleysi. (Hvað náð-
| |
| <br/>ugum löndum vorum þóknast að vera við þá,
| |
| <br/>skulum vér láta ósagt).
| |
| <br/> Frá þessari húfu má telja 2 merki-
| |
| <br/>legar ættar tölur. Fyrst nær<sup><u>2</u></sup> því<sup><u>1</u></sup> alla hjálma, síðan
| |
| <br/>alla hina fyr greindu falda (hinn persneska, Káka-
| |
| <br/>eiska, norræna = íslenzka <sup>indverska</sup> og normandíska fald og fleiri.
| |
| <br/>En á hinn veginn er gríski hjálmurinn, rómverski
| |
| <br/>hjálmurinn, angelsaxneski hjálmurinn, er Ís-
| |
| | |
| ===bls. 10===
| |
| :::10
| |
| <br/>lendingar báru opt í fornöld, og seinast hinn
| |
| <br/>almenni riddara hjálmur norður hálfubúa, er
| |
| <br/>nú tíðkast almennt erlendis. Menn skulu því
| |
| <br/>ekki <del>f</del> undrast yfir því, þótt faldurinn líkist
| |
| <br/>nokkuð hjálmi, fyrst að faldar og hjálmar
| |
| <br/>hafa hvorir tveggja einn uppruna. Allar
| |
| <br/>húfur hljóta og meir eða minna að líkjast
| |
| <br/>einhverjum hjálm. En það geta menn þó ekki
| |
| <br/>talið neinn galla á þeim.
| |
| ====bls. 10 (b1)====
| |
| <br/>[aukablað merkt bl 10 II II og á að koma hér inn í textann þ.e. á undan: „II Margir vilja svívirða faldinn með því, að kalla hann hrúts horn” hér að neðan.]
| |
| <br/>bl 10
| |
| <br/>II II Vér verðum og að géta þess aðí litlu Asíu bera
| |
| <br/>konur enn í dag eður hafa fírir skömu borið
| |
| <br/>beina falda á höfði sér, t.d. í <u>Smyrna</u><ref>[http://en.wikipedia.org/wiki/Smyrna]</ref> en
| |
| <br/>hér er faldurin og höfuð dúkurin í einu lægi,
| |
| <br/>og fellur höfuð dúkurin niður á herðarnar að aptan,
| |
| <br/>í <del><i>T</i>ipel</del> <i>T</i>ibet sést líkur faldur á afguða-
| |
| <br/>mindum. en ekki hof<sup>um vér</sup> <del>eg</del> orðið var við han á
| |
| <br/>kvennfólki. nú er um vér bún ir að rekja faldin
| |
| <br/>þessa krókóttu leið frá Íslandi og alt suður að Indlandi,
| |
| <br/>en áður en vér skiljumst við þettað efni þikir oss
| |
| <br/>skilt að géta <del>þess</del> eins sem er ef til vill það
| |
| <br/>merkasta atriði í þessu máli og það er: að hinar
| |
| <br/>alkunnu dans meyar<sup>(1)</sup> er gæta hofanna hjá Hindúunum
| |
| <br/>í Indlandi, bera en krókfald á höfði; þeirra
| |
| <br/>krókfaldur er nær því alveg eins og han hefir tíðkast
| |
| <br/>hér á landi á öllum firri öldum, höfuð dúkin hafa
| |
| <br/>þær sam fastan við faldin, og fellur han niður
| |
| <br/>frá faldinum að aptan niður á herðarnar bæði
| |
| <br/>faldurin og höfuð dúkurin er kvítur, <del>og</del><sup>var</sup> á lit<sup>inn</sup> að hinn
| |
| <br/>forni Íslendski faldur hafi að flestu leiti verið
| |
| <br/>mjög líkur þess um fald, og að þessi faldur sé lík-
| |
| <br/>astur þeim Íslendska, af öllum út lendum föld
| |
| <br/>um, er vér þekkjum, og höfum sögur af.
| |
| <br/>_________________________________________________
| |
| <br/> (2) <i>B</i>ajaderen
| |
| | |
| ====bls. 10 (b2)====
| |
| <br/>Það er al kunnugt að þessi merka þjóð
| |
| <br/>hefir að sögn þeirra er þekkja, það elsta
| |
| <br/>og ágætasta mál er til er þær elstu bækur og
| |
| <br/>þá elstu skript, og líklega þær elstu
| |
| <br/>varanlegustu og stór kostlegustu biggingar
| |
| <br/>er til eru í heiminum [1]<image>[∫]</image> auk þess er þessi
| |
| <br/>þjóð ein af þeim friðustu þjóðum, og er hún
| |
| <br/>af sama ætt stofni og vér. vér viljum nú
| |
| <br/>láta hér við lenda, og hætta að rekja faldin
| |
| <br/>leíngra, því oss þikir nú nó komið er ver höfum
| |
| <br/>rakið han til þeirrar elstu þjóðar er vér höfu sögur
| |
| <br/>af, oss þikir nu talsverð líkindi til, ef ekki
| |
| <br/>fullkomin sönnun, firir því að faldurin
| |
| <br/>sé með þeim elstu ef ekki sá elsti höfuð
| |
| <br/>búníngur er ver aldar sagan þekkir. og ef
| |
| <br/>það reinist satt, þá á lit eg það sóma en
| |
| <br/>ekki sköm firir oss að vér höfu haldið
| |
| <br/>jafn gömlum og ágætum höfuð búnaði,
| |
| <br/>gégnum svo margar aldir, og svo marga kin þáttu.
| |
| <br/>oss finst það eíga vel saman að vér sem
| |
| <br/>höfum ver<sup>n</sup>dað og geimt jafn gamalt og ágætt
| |
| <br/>mál sem vort mál er, og vor forn fræði,
| |
| <br/>höldum uppá þann elsta og mer kasta
| |
| <br/>höfuð búnað.
| |
| <br/>
| |
| <br/>[ath! eftirfarandi er athugasemd á vinstri spássíu. Númeramerkt hér]:
| |
| <br/>[1]<image>[∫]</image> og er þessi faldr
| |
| <br/>síndur á þeim
| |
| <br/>og sinir það aldur
| |
| <br/>hans því þær eru
| |
| <br/>álitnar að vera hátt
| |
| <br/>á 3 þúsund ára gamlar
| |
| | |
| ===bls. 10 frh.===
| |
| <br/>II Margir vilja svívirða faldinn með því, að kalla
| |
| <br/>hann <u>hrúts</u> <u>horn</u>, af því, að hann er beygður fram
| |
| <br/>á við, þetta er bjánaháttur, sem fellir sjálfan
| |
| <br/>sig; því ómögulegt er að gjöra faldinn hlægilegan
| |
| <br/>með þessu, og engum hefir dottið þetta í hug nema
| |
| <br/>Íslendingum á seinustu tímum, því öllum þjóð-
| |
| <br/>um þykir [1]<image>[∫]</image> einmitt fagurt, að hafa frambeygð
| |
| <br/>höfuðföt; og það hefir þótt fagurt frá alda öðli
| |
| <br/>og hefir enginn spurt íslenzka hrútshyrninga
| |
| <br/>um leyfi. En tólfunum kastar þó þegar menn
| |
| <br/>ætla að auka álit þessarar hrútshyrningshug-
| |
| <br/>myndar með því, að segja að <u>danskir</u> <u>sjó-
| |
| <br/><del>her</del>menn</u> hafi fundið upp samlíkinguna; <del>þeir</del>
| |
| <br/>aumíngjarnir sem aldrei hafa hrútshorn séð! <del>því til fróð-
| |
| <br/>leiks fyrir yður, hrútshyrnings hugmynda</del>
| |
| <br/>
| |
| <br/>[ath! eftirfarandi athugasemd var á vinstri spássíu. Númeramerkt hér]:
| |
| <br/>[1]<image>[∫]</image> og hefir þótt
| |
| | |
| ===bls. 11===
| |
| :::11
| |
| <br/><del>feður <sup>eður</sup>og mæður, út því að hatur yðar við faldinn
| |
| <br/>hefir lagt yður svo laglega á bragði fávisku yðar
| |
| <br/>skal eg lata yður vita,
| |
| <br/>að danskir hrútar eru kollóttir.</del> Hér má geta
| |
| <br/>þess, að hægt er ætíð að finna nógar óhroða sam-
| |
| <br/>líkingar um <del>allt</del><sup>margt</sup> í <sup>íslendska</sup> búningnum, [1]<image>[∫]</image> t.d. menn geta
| |
| <br/>líkt hinum vanalega útlenda kvennhatti,
| |
| <br/>eins og hann tíðkast hér optast, við skinn,
| |
| <br/>sem bundið er yfir áburðarkrukku; því hin
| |
| <br/>rikkta fliksa, sem er aptan á hálsinum og
| |
| <br/>gjörir hvern kvennmann hálslausan, líkist
| |
| <br/>mest af öllu, er vér höfum séð, ruðum sem
| |
| <br/>nema niðurundan. bandi á kollu skinni; en
| |
| <br/>kappinn <del>þykir oss</del><sup>X</sup>[2] ofur áþekkur hálfskrælnuðu
| |
| <br/>þöngulhöfði. <sup>því</sup> Á köppunum standa ótal ángar
| |
| <br/>út í loptið; <del>engin verður séð aðalstefna þeirra,
| |
| <br/>en um horfir hvað og verður svo þetta dýr
| |
| <br/>keypta höfuðfat að smekkleysu ginnúnga
| |
| <br/>gapi. Það er dýrðleg sjón</del>! – Það liggur í aug-
| |
| <br/>um uppi að á hjálmum, sem eru úr málmi geta
| |
| <br/>menn haft hvert það lag, er mönnum líkar bezt; hvers
| |
| <br/>vegna hafa þá Grikkir valið hinum fagra og fræga
| |
| <br/>hjálmi sínum fram beygða lagið? hvers vegna höfðu
| |
| <br/>
| |
| <br/>[ath! eftirfarandi athugasemdir voru á hægri spássíu. Númeramerkt hér]:
| |
| <br/>[1]<image>[∫]</image> og í hverjum búníng, sem er
| |
| <br/>en oss mun ekki skorta
| |
| <br/>slíkan varning, ef í það fer,
| |
| <br/>því allar gjafir þiggja laun
| |
| <br/>sem gefnar eru af góðum hug,
| |
| <br/>vér vlju<sup>m</sup><ref>[<corr>viljum</corr>]</ref> því álíta oss skilt að
| |
| <br/>koma með sínis horn af þess konar vöru,
| |
| <br/>[2] X segjum vér þá<del>ð</del> að sé
| |
| | |
| ===bls. 12===
| |
| :::12
| |
| <br/>Romverjar hinir fornu [1]<image>[∫]</image> eins eður meira fram á við beygða?
| |
| <br/>hvers vegna höfðu Angilsaxar sína hjálma frambeygða
| |
| <br/>eins og fald og Íslendingar eins, og hvers vegna hafa
| |
| <br/>flestar þjóðir enn í dag hjálma sína frambeygða?
| |
| <br/>[2]er <del>það</del> það af því það þykir flestum fegurst, eður
| |
| <br/>er það af því að þeir eru allir smekklausir, nema
| |
| <br/>þeir Íslendingar einir <sup>er lyta faldin</sup>? hvort mundi réttara?
| |
| <br/> Eptir allt þetta kom<sup>ûm</sup>st <del>og</del><sup>ver</sup> að þeirri niðurstöðu,
| |
| <br/>að til þess að geta sannað, að faldurinn sé <i>ljótur</i>
| |
| <br/>verði menn að neita því, að nokkur fegurð sé í
| |
| <br/>mindasmíða- og málara- íþrótt <i>F</i>orngrikkja og meñ
| |
| <br/><sup>verða þá að</sup> afneita alls heimsins fegurðartilfinningu. [3]<image>[∫]</image> En að
| |
| <br/>slíkum dómadags þverhöfðum er þó í sannleika
| |
| <br/>oskandi að menn gjöri sig ekki. <del>Eg</del><sup>Ver</sup> er<sup><del>um</del></sup> nú svo sann-
| |
| <br/>færður um, að faldurinn er af góðum rótum sprottinn,
| |
| <br/>og í alla staði bygður á fegurðartilfinning, að <del>og</del><sup>ver</sup>
| |
| <br/>hirð<sup>um</sup> alls ekki um hvort margir iða<ref>[<corr>eða</corr>]</ref> fáir kalla hann
| |
| <br/>hrútshorn, eða segja, að hjálmar sé hrútshorn og
| |
| <br/>að öll íþrótt og smekkur sé vitleysa er ómögulegt
| |
| <br/>sé að dæma um; því það er sannað af mörgum,
| |
| <br/>að það er rangt <b>eðr</b> Þó menn segi að þeir geti orðið
| |
| <br/>[4]sáluhólpnir <u>án allrar fe</u>gurðartilfinningar þá verða
| |
| <br/>þeir það ei fremur <del>við</del><sup>með</sup> smekkleysi það géta þeir átt
| |
| <br/>víst
| |
| <br/> Nú munu menn segja að fyrst það er sami
| |
| <br/>
| |
| <br/>[ath! eftirfarandi athugasemdir voru á vinstri spássíu. Númeramerkt hér]:
| |
| <br/>[1]<image>[∫]</image> sína hjálma
| |
| <br/>[2]<del>en Íslendingar einir hafa smekk?</del>
| |
| <br/>[3]<image>[∫]</image> Bæði að fornu og nyu
| |
| <br/>[4]<del>[???????]</del>
| |
| <br/><del>[???????]</del><ref>[Hér er búið að krassa svo mikið yfir að það er ólæsilegt.]</ref>
| |
| | |
| ===bls. 13===
| |
| :::13
| |
| <br/>að, að faldurinn með því forna <sup>lagi</sup> sé ekki íslenskur,
| |
| <br/>þá sé ekki vert, að hafa hann. Vér svörum þessu
| |
| <br/>einungis því, að faldurinn er ekki einungis íslenskur
| |
| <br/>heldur lángtum <del>le</del> eldri; hann er eins og íslenzkan,
| |
| <br/>málið, sem nú er, er íslenzka, aður var það norræna
| |
| <br/>þar á undan Asíu mál, og kom hingað með <i>Á</i>s
| |
| <br/>um eins og faldurinn. Ef menn binda sig við á-
| |
| <br/>þekkan einstrengingsskap þessum, þá erum vér
| |
| <br/>heldur ekki íslenzkir heldur, Normenn eð aðrir<ref>[ath! óskýr skrift.]</ref>
| |
| <br/>Allt verður að hafa sinn uppruna og líkjast ein-
| |
| <br/>hverju, og þótt faldurinn líkist hjálmi, þá er hann
| |
| <br/>ekki gjörður eptir hjálmunum, og réttar mundi
| |
| <br/>vera, að segja að hjálmarnir sé eptir stæling af
| |
| <br/>faldinum.
| |
| <br/> Sumir þykjast ei skilja hvað faldurinn
| |
| <br/>sé, og þykir hann óeðlilegur. [1]<image>[∫]</image><del>En eg vona að faldurinn
| |
| <br/>sem frambeygð húfa (því annað er hann ekki í raun
| |
| <br/>inni) sé fullt eins eðilegur, ef ekki eðlilegri en
| |
| <br/>hver önnur húfa</del>, og eins léttur og haganlegur
| |
| <br/>þegar hann er réttur eptir því forna sniði <del>(</del> bréf-
| |
| <br/>eða blöðku faldinn tölum vér ekkert um<del>)</del>. Því það er alkunnugt að han [2]
| |
| <br/> Niður undan faldinum sest hárið og þegar
| |
| <br/>gilt höfuð band kemur um ennið, þá er þetta
| |
| <br/>full skrautlegt. Þótt sumir finni það að faldin-
| |
| <br/>um að hann er hvítur, þá verður þetta ekki
| |
| <br/>talið honum til lasts, þegar menn alhuga
| |
| <br/>
| |
| <br/>[ath! eftirfarandi athugasemdir voru á hægri spássíu. Númeramerkt hér]:
| |
| <br/>[1]<image>[∫]</image> Vér svörum því: faldurinn
| |
| <br/>er frambeygð húfa, eins eðli-legur og hver önnur húfa, og
| |
| <br/>[2] er ekki eldri en frá því
| |
| <br/>um seinustu aldamót.
| |
| <br/>og gétur því eingum skínsöm
| |
| <br/>um manni komið til hugar að
| |
| <br/>han sé forni faldurin.
| |
| <br/>sumir hafa samt verið að
| |
| <br/>streitast við af alefli að sanna
| |
| <br/>bæði innlenðum og útlendum
| |
| <br/>að blöðku faldurin sé sá
| |
| <br/>elsti. enn eins á þreifanleg
| |
| <br/>vitleisa gétur mönnum ekki
| |
| <br/>haldist uppi til leingdar, óhindrað,
| |
|
| |
|
| ===bls. 14=== | | ==Sjá einnig== |
| :::14
| |
| <br/>að vanalegt er að hafa útlenda skrauthatta og kappa
| |
| <br/>hvíta, er enginn finnur að, af því það er útlent. <image>[∫ hér hefur ritarinn skrifað á annað blað viðbætur sem eru því settar inn hér í framhaldinu.]</image>
| |
|
| |
|
| ====bls. 14 (b)====
| | ==Skýringar== |
| :::bl 14 <image>[∫]</image> í annari línu
| |
| <br/>sumir vilja bera á móti því að það hafi áður
| |
| <br/>verið síður að sína hárið niður undan faldinum,
| |
| <br/><sup>vér</sup><del>eg</del> höfu<sup>m</sup> áður <del>þóst verða var við</del> sagt að þellað<ref>[<corr>þettað</corr>]</ref>
| |
| <br/>muni vera æfa gamall siður [1]<image>[∫]</image> og finst <sup>oss,</sup><del>mér</del> martí sög-
| |
| <br/>on um benda á þáð, enda höfim <sup>vér</sup><del>og</del> mikið stirkst
| |
| <br/>í þessari trú, við það að <del>og</del><sup>vér</sup> höfumm séð mindir <del>er</del>
| |
| <br/>sem eru gérðar 1680 á hverjum hárið sést niður
| |
| <br/>undan faldinum, en þá er eitt sem best sannar
| |
| <br/>að þessi vor til gáta muni vera rétt, vestur í
| |
| <br/><i>Ö</i>nundarfirði hefir verið alvenja að láta alt
| |
| <br/>hárið sjást niður undan faldinum, og það í
| |
| <br/>manna minnum sem nu lifa, og sem eru tæplega
| |
| <br/>miðaldra. vegna þess að þettað hefir einmidt
| |
| <br/>haldist við á þeim af skéktasta stað á landinu
| |
| <br/>á lítum <del>og</del><sup>vér</sup> mikla á stæðu til að halda að þettað
| |
| <br/>sé sá forni siður
| |
| <br/>
| |
| <br/>[ath! eftirfarandi athugasemdir voru á vinstri spássíu. Númeramerkt hér]:
| |
| <br/>[1]<image>[∫]</image> sjá ní
| |
| <br/>félagsrit
| |
| <br/>17 ár <ref>Sigurður Guðmundsson: „Um kvennbúnínga á Íslandi” <i>Ný félagsrit</i> 17. árg. (1857) Forstöðunefnd: Arnljótur Ólafsson, Gísli Bryjnúlfsson, Grímur Þorgrímsson, Jón Sigurðsson, Guðbrandur Vigfússon. Kaupmannahöfn 1857, bls. 1-53: [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=67&lang=is]</ref>
| |
| | |
| ===bls. 14 frh.===
| |
| <br/>Vér verðum að geta þess að sá helzti munur, sém
| |
| <br/>er á fornaldarfaldinum og þeim, er vér höfum
| |
| <br/>stungið upp á, er sá, að hin forni var vafinn
| |
| <br/>upp úr tröfum <ref>[„traf <i>trafs, tröf</i> HK 1. ferhyrndur hvítur klútur (með fjórum skautum), einn af tveimur til fimm, sem notaðir voru til þess að vefja trafafald (skautafald), höfuðbúnað íslenskra kvenna (frá 16. öld til um 1800)”<i>Íslensk orðabók</i> Reykjavík 2002.]</ref> og beygður svo fram á við;
| |
| <br/>til þess þurfti sérskilda æfingu [1]<image>[∫]</image>, en vér höfum
| |
| <br/>stungið upp á að hafa <sup><b>faldin</b></sup><del>hann</del> sniðinn og saum-
| |
| <br/>aðan sem aðra tilbúna húfu, er menn gætu
| |
| <br/>fljótlega sett á höfuð sér. Vér ætlum að þetta
| |
| <br/>sé ei skaðleg breyting, þegar ekki er meiru
| |
| <br/>breitt [2]<image>[∫∫]</image> En þess má og geta, ef menn spyrja
| |
| <br/>af hverju menn viti hvernig faldurinn hefir
| |
| <br/>verið áður, að þá liggur svarið við: af mynd-
| |
| <br/>um sögum og kvæðum. Koffrið <ref>[Merking orðsins er útskýrir Sigurður hér í textanum sem orð dregið af þýska orðinu kopf eða höfuð. Sigurður og félagar mæla gegn notkun þess orðs.]</ref> halda menn að
| |
| <br/>hafi einungis verið brúðar búníngur, en það er
| |
| <br/>rángt, og biðjum vér menn að líta á myndir
| |
| <br/>í ferðabók Eggerts Ólafssonar. Þar finst mynd-
| |
| <br/>uð brúðir í öllu brúðarskarti, og einnig meiri
| |
| <br/>háttar úng <del>meg</del><sup>mær</sup>, sem ekki er í brúðar-
| |
| <br/>búníngi og hefir hún eins koffur og brúðurin
| |
| <br/>nema búðarkoffins er lítið eitt þéttara
| |
| <br/>sbr mynd af brúðargáng frá 16. öld, sém enn
| |
| <br/>eru til. <del>Ka</del> Vér hofum hér orðið <u>koffur</u>, því
| |
| <br/>það er orðin lenska, að hafa það orð um <u>höfuð
| |
| <br/>band</u> og <u>gullband</u> eður <u>gullhlað</u>. Vér viljum
| |
| <br/>
| |
| <br/>[ath! eftirfarandi athugasemdir voru á vinstri spássíu. Númeramerkt hér]:
| |
| <br/>[1]<image>[∫]</image> og var þettað ekki alllítill
| |
| <br/>vandi ef vel átti að fara,
| |
| <br/>enda var þessi að ferð opt
| |
| <br/>orsök til að faldarnir urðu
| |
| <br/>mjög misjafnir og opt ljótir
| |
| <br/>hjá þeim er miður voru
| |
| <br/>vel að sér.
| |
| <br/>[2]<image>[∫]</image> enða gétur <sup>og</sup> vel verið a hinir
| |
| <br/>fornu faldar hafi tíðum
| |
| <br/>verið sniðnir og saum aðir
| |
| <br/>því sturlúnga gétur um
| |
| <br/>lín hufur á konum, er <del>og</del><sup>ver</sup>
| |
| <br/>higg<sup>jum</sup> að hafi verið eins konar
| |
| <br/>fald tegund.
| |
| | |
| ===bls. 15===
| |
| :::15
| |
| <br/>stínga upp á að fólk. leggi niður þetta orð, því það
| |
| <br/>er slæmt orð og ilt mál, og mun= ver afbökuð
| |
| <br/>þjóðverzka og komið af <u>“kopf”</u>= höfuð. En
| |
| <br/><u>höfuðband</u>, <u>hofuðdre<del>j</del>gill,</u> <u>gullband</u> og <u>gullhlað</u> er
| |
| <br/>allt gömul og góð íslenzka um sama hlut.
| |
| <br/>Höfuðdukurinn er mjög gamall, sem sögurnar
| |
| <br/>sýna; eg hefi og kvennmanns mynd er mun
| |
| <br/>vera frá 15. öld; þar sést faldurinn, og er
| |
| <br/>kastað höfuðdúknum yfir faldinn og fellur
| |
| <br/>hann aptur af faldinum , en einnig mun
| |
| <br/>höfuð dúkur inn hafa fallið niður undan
| |
| <br/>faldinum að aptan, eins og á normandiska ind verska
| |
| <br/>og kákasiskafaldinum. Margar af öldrað
| |
| <br/>um<ref>[<corr>öldruðum</corr>]</ref> konum halda að það sé ómogulegt að
| |
| <br/>annar búníngur sé gamall og íslenzkur en
| |
| <br/>sá sem þær sáu <del>hjá</del> á ömmu sinni, elsku
| |
| <br/>kerlingarnar mínar! Ísland hafði verið byggt
| |
| <br/>í mörg <sup><b>ár</b></sup> áður en hún amma ykkar var gétin
| |
| <br/>og á þeim árum skeði margt, sem amma
| |
| <br/>ykkar heyrði ekkert talað um. Nú þykir
| |
| <br/>vis ekki þörf að tala meira um faldinn að
| |
| <br/>sinni. En vita skulu menn það að vér géfum
| |
| <br/>ekki upp vörnina héðan af heldur en híngað
| |
| <br/>til fyrir einúngis sannanalausum dómum,
| |
| <br/>en fyrir sannleikanum viljum vér víkja úr
| |
| <br/>vegi <sup>hvaðan sem han kémur</sup>, og greiða götu hans ef oss er það unt.
| |
| ::: Sigurður Guðmundsson
| |
| <!--TEXTI ENDAR HÉR -->''
| |
| ----
| |
| * '''Gæði handrits''':
| |
| * '''Athugasemdir''': Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafns Íslands, bls. 101: „5. Ritgerðir um kvenbúninginn. Mappa, fjólublá að lit með svörtum dílum. 19.5 x 24.2 cm. Spottar hafa verið áfastir spjöldunum til að binda möppuna saman, en nú er aðeins annar þeirra til staðar. Í möppunni eru þrjár ritgerðir um kvenbúninginn: Faldurinn – sem ekki er skrifuð með hendi Sigurðar, en bæði athugasemdir og undirskrift er hans.”
| |
| * '''Skönnuð mynd''':
| |
| ----
| |
| * '''Skráð af''': Edda Björnsdóttir
| |
| * '''Dagsetning''': 06.2012
| |
| | |
| ----
| |
| | |
| ====Sjá einnig====
| |
| ====Skýringar====
| |
| <references group="sk" /> | | <references group="sk" /> |
| ====Tilvísanir====
| | ==Tilvísanir== |
| <references /> | | <references /> |
| ====Tenglar====
| | ==Tenglar== |
| | |
| [[Category:Ritgerðir]][[Category:All entries]]
| |
| | |
| * '''Handrit''': SG: 05:5 Ritgerðir um kvenbúninginn
| |
| * '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
| |
| * '''Dagsetning''': XXX
| |
| ----
| |
| * '''Lykilorð''': smekkur, skott húfa, þjóðbúningur, konur, karlar, þjóðlitur
| |
| * '''Efni''': Hér er Sigurður að reyna að sannfæra konur um ágæti þjóðbúningsins og svarta litarins: „það gétur verið að þeim þíki það að honum að han er svartur en ef so er þá verð eg að benda þeim á að það er sá litur sem best á við hin <i>Í</i>slendsku hörunds liti og þess vegna er han orðin þjóðlitur [...] og þar að auki er sá litur eftir allra síðara þjóða dóm sá eínasti sem ekkért ilt verður sagtum við kvaða tækifæri sem han er b<sup>o</sup>rin han á við að bera ef vill hvurs dagslega og á hátíðum í sorg og gleði og við öll tækifæri".
| |
| * '''Nöfn tilgreind''':
| |
| ----
| |
| | |
| ==Um húfu búníngin==
| |
| * <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:
| |
| ''<!-- SETJIÐ TEXTA HÉR Á EFTIR.-->
| |
| [aukablað]
| |
| „Ritgerð: „Um húfubúninga”, á einu blaði sbr. Um íslenzkan faldúning, bls 8 o.áfr.” <ref>[Þetta er athugasemd frá starfsmanni Þjóðminjasafnsins. Ritgerðin hefur verið lögð í þetta blað.]</ref>
| |
| | |
| ===bls. 1===
| |
| :::Um húfubúníngin
| |
| | |
| <br/>Það hefur verið gamalt á lit hjá öllum þjóðum sem hafa
| |
| <br/>haft mikla fegurðar tilfining að þegar buningurin er
| |
| <br/>sem ein faldastur [1]<image>innsetningarmerki, hér eftir táknað sem: [∫]</image> og <sup>sem mest</sup> samsvarandi hinûm [∫]<sup>[∫]fagra</sup> man<sup>n</sup>ligu
| |
| <br/>vegsti að því fagrari sé han hin <i>Í</i>slendski húfu búníngur
| |
| <br/>hefur <del>báða</del><sup>alla</sup> þessa kosti maskje framm ifir flesta aðra búnínga
| |
| <br/>það er hinum íslenðsku konûm til sóma að <b>þær h</b>afa
| |
| <br/>fu<sup>n</sup>ðið upp slíkan búníng, en það er undar legt að það lítur
| |
| <br/>út sem <del>baðir</del><sup>allir</sup> þessir kostir spilli firir þessum fagra búníng
| |
| <br/>af því men alment ekki kuna að meta þá,
| |
| <br/>eg vil taka til dæm is að ein kona sé mjög fríð sínûm
| |
| <br/>og hefi fagurt vagstar lag, það er eingin efi á að hennar
| |
| <br/>fegurð sýnir sig best þegar hún er sem ein faldast búin
| |
| <br/>þettað er eðlilegt því þá er ekkert smá flíngur sem <del>dregur</del>
| |
| <br/>glepur firir auganu eða <del>dregur</del><sup>tætir</sup><ref>[<corr>tælir</corr>]</ref> það frá andlitinu eða
| |
| <br/>öðru sem það leítar að, <del>þessi regla gétur gilt firir alla men</del>
| |
| <br/>eg neita ekki að þær kuni þenan galdur stundum [∫]<sup>[∫]en þímiður of skjaldan</sup>
| |
| <br/>en <sup><del>þóað</del></sup> hinar sem fegurðar dísírnar hafa lán að meina<ref>[ath! óskýr skrift]</ref> af
| |
| <br/>síni fegurð bera<sup>opt</sup> skaut <ref>[<corr>skraut</corr>]</ref>og lit klæði sjálfsagt til að tæla
| |
| <br/>o<sup>k</sup>kar augu frá a<sup>n</sup>ð litínu, eða af því að þær halda að fegurðar
| |
| <br/>dísirnar muni verða ser líkn sam ari firir það, <sup>[2](*</sup> eg vildi
| |
| <br/>óska að þeirra ósk uppfitist, <sup>bæði</sup> í því og öðru, þó að þettað sé
| |
| <br/>óþarfi af þeim, af því að náttúran hefur svo <del>ve</del>haganlega
| |
| <br/>hlíðrað til við þær og okkur í því máli, að láta þettað máltæki
| |
| <br/>sannast svo vet<ref>[<corr>vel</corr>]</ref> (sínum augum lítur hver á sílfrið)
| |
| <br/><i>E</i>g veit ekki hvaða or sök er til þess að það lítur út sem margar
| |
| <br/>meiri hattar konur helsti kaup stöðum og líka sumstaðar
| |
| <br/>anarstaðar þíkj<del>a</del>st of góðar til að b<sup>e</sup>ra hin <i>Í</i>slendska húfu
| |
| <br/>búníng það kémûr líklega af því að þær víta að konur
| |
| <br/>i stór bæum bera <i>N</i>orður hálfu búnínga, [3]<sub>(*</sub>
| |
| <br/>það gétur verið að þeim þíki það að honum að han er svartur
| |
| <br/>en ef so er þá verð eg að benda þeim á að það er sá litur sem best
| |
| <br/>á við hin <i>Í</i>slendsku hörunds liti og þess vegna er han orðin
| |
| <br/>þjóðlitur [4]<sub>(*</sub> og þar að auki er sá litur eftir allra síðara þjóða
| |
| <br/>dóm sá eínasti sem ekkért ilt verður sagtum við kvaða
| |
| <br/>tækifæri sem han er b<sup>o</sup>rin han á við að bera ef vill hvurs
| |
| <br/>dagslega og á hátíðum í sorg og gleði og við öll tæki
| |
| <br/>færi, en hvur veit nem að þeim þíki hítt að honum að
| |
| <br/>han sé of grófur en þá verð eg atur að benda þeim á að
| |
| <br/>hið kvennlíga hörûnd <sup>verður</sup><del>er</del> aldrei ens fagurt og þegar
| |
| <br/>men sjá þaðí samanburði við ein föld og nokkuð gróf
| |
| <br/>klæði, han er ekki heldûr svo grófur að það beri á því
| |
| <br/>nú eru þær tekknar upp á þeim ó þarfa að þær eru farnar
| |
| <br/>að sníða peisurnar úr klæði sem aldrei gétur eíns
| |
| <br/>hagan lega lagað sig eftir vegstín ûm eða farið eíns
| |
| <br/>vel og prjón peísan, á meðan húfan er prjónuð á
| |
| <br/>peísan líka að vera það því anars á það ekki saman,
| |
| <br/>ûm pílsíð geri <sup><del>það</del></sup> mína til þó að það væri úr klæði
| |
| <br/>þó að þessí búníngur sé fagur þá hefur þeim samt tekist
| |
| <br/>[5]*að aflaga han talsvert með að hafa skúf hólkana
| |
| <br/>eins stóra og meðal kven písk hólka, svo að þessi þungi
| |
| <br/>hólkur togar húfuna niður af höfðínû á þeim,
| |
| <br/>það er fagurt að sjá mátu lega lángan skufí <sup>og hólk</sup> í húfu en eins
| |
| <br/>er það fagurt þegar það er of langt og <sup>of</sup> stórt,
| |
| <br/>og alt þess hattar [6]<del>óhóf</del> eiga men að varast því með
| |
| <br/>þvi með því má skjemma alt hvað <del>gott</del><sub>ágjætt</sub> sem það annars er,
| |
| <br/>
| |
| <br/>[ath! eftirfarandi athugasemdir eru á vinstri spássíu:]
| |
| <br/>[1] haganlegastur eptir lopts
| |
| <br/>laginu
| |
| <br/>[2](* að þær bera lit klæði,
| |
| <br/>[3] (* en sé svo þá ber firi þeim
| |
| <br/>eins og karlinum sem smíðaði
| |
| <br/>negluna <ref>[ath! þetta orð]</ref> áður en han smíðaði
| |
| <br/>skipið. _____________
| |
| <br/>[4] nóta
| |
| <br/>(* það ma eíngur miskilja mig
| |
| <br/>þó eg færi sannanir firir að svartí
| |
| <br/>líturin sé fagur og að húfu
| |
| <br/>buníngurin egi að hafa þan lít.
| |
| <br/>eg læt það sanda sem eg hefi
| |
| <br/>talað um við við vík andi lítunum
| |
| <br/>á fald búníngnum því han
| |
| <br/>er hátíða búníngur ogmá
| |
| <br/>þess vegna vera skrautlegur ef
| |
| <br/>men vilja
| |
| <br/>[5]*vonum
| |
| <br/>fra mar
| |
| <br/>[6]hófleísi
| |
| | |
| ===bls. 2===
| |
| | |
| <br/> ef skúf hólkurin á að vera mátu lega stór þá má
| |
| <br/>hann aldeí ná niður firir húfu brúnína, en skottíðmá ekki
| |
| <br/>vera stórt því þá verður holkur in of litill það er ekki
| |
| <br/>fagurt að hafa húfuna of <del>litla</del> stóra en aptur er það
| |
| <br/>líka ljótt og heimskulegt að hafa hana of litla því
| |
| <br/>þá gétur hún ekki tollaðá höfðinu <del>firir</del> stærðiñi á
| |
| <br/>þessu géta men ekki ákvarðað því konur hafa íns lega
| |
| <br/>stærð og eftir því á húfan að vera, maður verður að treísta
| |
| <br/>að þær ekki fari of lángt frá <sup>mundangs<ref>[ath! óskýr skrift]</ref></sup> meðal hofinu, þær eru nú
| |
| <br/>farnar að hafa flaujelíð framan á peísûnii vo<ref>[<corr>svo<corr>]</ref> á kaf
| |
| <br/>lega breiðt að það nær nærri miðja leið út að hand =
| |
| <br/>leggjum, oga er monum nær það nærri miðja leið frá
| |
| <br/>ulflíð til olnboga, þettað er eitt af hóf leisonum,
| |
| <br/>þettað tvent ætti að vera talsvert mjórra en það er
| |
| <br/>oft<del>ar</del> og hvurn tveggja herum bil jafn <del>lángt</del> breiðt
| |
| <br/>húfu búníngín ættu allar <sup>íslendskar</sup>konur að bera <sup>helst hvundag</sup>úngar og gamlar
| |
| <br/>tígnar og útígnar, þær eiga að láta sér þíkja <del>somi</del> <i>V</i>irðingi
| |
| <br/>að bera sín egin handa verk utaná sér, úr því efni
| |
| <br/>sem þær géta veitt sér í landinu sjálfu, en ekki að
| |
| <br/>sýna sig meiri háttar eín úngis ímeð útlendu klæða
| |
| <br/>smíði úr út lendu efni <sup>því</sup> öll þeiia fram gánga og
| |
| <br/>lát bragð mun lýsa hvurt þær eru sanar lega meiri
| |
| <br/>háttar, en ekki klæðin, eg neita því ekki að þettað hafi
| |
| <br/>ogn lagast á seirni ár um en þá miklu miður en
| |
| <br/>skildi, það eru undur að öllum <del>konum</del><sup>kventi</sup><ref>[<corr>kvendi</corr>]</ref> skuli ekki
| |
| <br/>þikja víðring að að bera slíkan búning
| |
| <br/>ó! hvað við karlmennir gétum öfundað þær
| |
| <br/>eg vildi óska að við hefðum buníng sem gérði okkur
| |
| <br/>eins fagra og þeirra gérir þær, við aumíngjarnir
| |
| <br/>höfum aûngvan þjoð búning leíngur
| |
| <br/><sup>_____</sup>eg verð um leið að drepa á upp runa húfu búningsins
| |
| <br/>sú fírsta rót til húfu búningsíns er ekki eldri en frá 17 eða 18 öld
| |
| <br/>peisan er lík lega <del>líklega</del> minduð af hollenskri treyju<sup>(mussu)</sup> sem var
| |
| <br/>nokkuð á þekk, skott húfan held eg sé al gjör lega <i>Í</i>slendsk,
| |
| <br/>hún var með alt öðru lægi þegar þeir elstu men sem nú
| |
| <br/>lífa fírst muna til þá báru karlmen skott húfu <sup>bláa</sup> með laungu skotti og
| |
| <br/>laungum <sup>tvína</sup> skúf <ref>[ath! óskýr skrift]</ref> líka og konur bera nú, en konur sem báru
| |
| <br/>húfu höfðu hana stóra eñmeð litlum skúf saumaðan úr mjófum
| |
| <br/>klæðis leíngjum sem þær kölluðu <u>hnappa skúf</u>, þættað hafa
| |
| <br/>gamlar konur og karlar sagt mér, <del>sona</del><sup>kven</sup> húfan hefur án
| |
| <br/>efa mindast ur karlmans húfuni og breist smá saman
| |
| <br/>þangað til hún var orðin eins og hún er nú, en nú má
| |
| <br/>hún ekki breitast meir því nú hefur hún náð siñí mestu og
| |
| <br/>full komnûn þegar hún er rétt í lægínu.[1]<image>[∫]</image>
| |
| <br/>upp hluturin <sup>herumbil</sup> með þí læi sem við nú höfum er holleskur
| |
| <br/>han sér maður opt á hollensku<sup>m</sup> mindum fra 17 öld
| |
| <br/>með millum og silfur reim líkt og á þeim íslendska [2]<image>[∫]</image>
| |
| <br/>en þettað hefur alt saman <sup>líka</sup> nokkuð breíst og <del>það</del><sup>maskje</sup> til betra
| |
| <br/>þegar þat er rétt, og nú er það orðið þjóðlegt og þess
| |
| <br/>vegna eíið þíð að hatda<ref>[<corr>halda</corr>]</ref> af því þettað er al <i>Í</i>lendskur,
| |
| <br/>búníngur eg ætla ekki að biðja ûm af sökun þíeg hafi verið
| |
| <br/>nokkuð skorin orður í þessu máli, þið vitið sjálfar að sá er ekki
| |
| <br/>góður vínur sem segir vín sínum altaf í vil,
| |
| <br/>svo segir í Hafamálum
| |
| <br/> eru sá vinr örum er vilt endir
| |
| <br/> eítt segjr
| |
| <br/>
| |
| <br/>[ath! eftirfarandi athugasemdir voru á hægri spássíu. Númeramerkt hér]:
| |
| <br/><ref>[ath! óskýr skrift]</ref>
| |
| <br/>[1]<image>[∫]</image>þessi má ekki verða marg
| |
| <br/>brollnari [<corr>marg brotnari</corr>en han er nú því
| |
| <br/>það á ekki við hans eðli
| |
| <br/>[2]<image>[∫]</image> han er eíns góður og <i>Í</i>slendskur
| |
| <br/>fírir það <del>því</del> því alt verður
| |
| <br/>að hafa ín uppruna ein hvur
| |
| <br/>staðar frá
| |
| <!--TEXTI ENDAR HÉR -->''
| |
| ----
| |
| * '''Gæði handrits''':
| |
| * '''Athugasemdir''': Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafns Íslands, bls. 101: „5. Ritgerðir um kvenbúninginn. Mappa, fjólublá að lit með svörtum dílum. 19.5 x 24.2 cm. Spottar hafa verið áfastir spjöldunum til að binda möppuna saman, en nú er aðeins annar þeirra til staðar. Í möppunni eru þrjár ritgerðir um kvenbúninginn[...]” Þessi hluti heitir Um húfubúníngin og er á einu blaði 20,9x34,1cm.
| |
| * '''Skönnuð mynd''':
| |
| ----
| |
| * '''Skráð af''': Edda Björnsdóttir
| |
| * '''Dagsetning''': 06.2012
| |
| | |
| ----
| |
| | |
| ====Sjá einnig====
| |
| <br/>SG:05:8 Um þjóðbúninginn. Þar er að finna punkta sem Sigurður vann úr í þessa ritgerð.
| |
| <br/>Sigurður Guðmundson: <i>Um íslenzkan faldbúníng: með myndum</i> Guðrún Gísladóttir bjó til prentunar, Kaupmannahöfn 1878.
| |
| | |
| ====Skýringar====
| |
| <references group="sk" />
| |
| ====Tilvísanir====
| |
| <references />
| |
| ====Tenglar====
| |
| | |
| [[Category:Ritgerðir]][[Category:All entries]] | | [[Category:Ritgerðir]][[Category:All entries]] |
- Lykilorð: Faldur, þjóðbúningar, tíska,
- Efni: Hér færir Siguður Guðmundsson rök fyrir því af hverju ekki beri að lasta faldinn og ústkýrir muninn á nýja faldinum sem hann leggur til og þeim gamla. Sá nýji er ekki reirður heldur tilbúinn til brúks. Í formála Um íslenzkan faldbúníng með myndum sem Guðrún Gísladóttir gaf út 1878 stendur:
„En er búníngurinn fór að verða almennur, þá var svo opt leitað til Sigurðar til að fá uppdrætti, að hann sá að hann eigi mundi komast yfir að fullnægja þörfum manna í því tilliti, er fram liðu stundir; ennfremur var honum og ljóst, að ef sín missti við þá mundi vera hætt við, að uppdrættirnir aflöguðust smámsaman, ef þeir væru hvergi til, nema teiknaðir með blýant á lausum blöðum. Fyrir því fór hann hin seinustu ár æfi sinnar að leitast við að fá uppdrættina gefna út; en þareð að var andsætt, að útgáfan eigi mundi, sízt í bráð geta borgað sig, þá fóru konur nokkrar í Reykjavík vorið 1874 að reyna að safna samskotum til þess, og átti Sigurður að taka við þeim; en er hans missti við um sumarið, þá var og samskotunum lokið; veit eg eigi til að þau hafi orðið meiri en 20 kr., frá húsfrú Jóhönnu Kjerúlf á Skriðuklaustri, er eg afhenti Sigurði um sumarið áður en hann dó; 10 kr. frá jungfrú Sigríði Sigfússdóttur á Skriðuklaustri og 36 kr. frá dætrum Sigurðar prófasts Gunnarsonar á Hallormsstað, er mjer voru sendar eptir að Sigurður var dáinn. Áður en Sigurður dó, var hann byrjaður á að búa uppdrætti sína undir prentun [...] Þá er eg í septembermánuði 1874 frjetti lát Sigurðar, heyrði eg jafnframt, að ýmsir óviðkomandi menn væru farnir að róta í uppdráttum hans og öðru, er eptir hann lá, og að búast mætti við að það mundi bæði týnast, tvístrast og skemmast; en það er mjer var áhugamál að koma í veg fyrir slíkt, þá fjekk eg heimild frá móður Sigurðar, sem enn er á lífi, til þess að fá alla uppdrætti hans í mínar hendur." Það hafði einnig staðið til að gefa út fleiri uppdrætti síðar. Í þessari útgáfu voru grískir og býsanskir uppdrættir á skautföt en svo stóð til að gefa út alla uppdrætti með „íslenzkum rósum, sem og uppdrætti á silfur, sessur ofl." bls. 13.
[1]
- Nöfn tilgreind: Guðmundur Bergþórsson, Mörður Valgarðsson, Muhamed, Ganymedes, [Antonio] Canova, Albert Thorvaldsen, Eggert Ólafsson, Sigurður Guðmundsson.
Faldurinn
[aukablað]
Ritgerðin Faldurinn, ekki með hendi Sigurðar, en athugasemdir og við aukar og undirskrift með hendi hans. [sk 1]
bls. 1
- Faldurinn
Vér álítum, að faldurinn sé skáldlega og sögu-
lega rótgróinn landinu. Vér teljum það góðan sið en ekki ó-
sið, að konur beri fald; og oss eru enn til þessa dags
ókunnar allar þær ástæður, er geti hvatt konur til að
brjála[2] þessum forna vana ættmæðra þeirra, og oss˜ eru
og ókunnir þeir gallar á faldinum, er getið verið orsök
til, að þær leggi hann niður, eptir að hann hefir unnið
yfir 1000 ára hefð hér á landi. Vér viljum því leyfa oss
að fara um þetta efni nokkrum orðum.
Þótt ver séum vissir um, að faldurinn(eptir
öllum viðurkenndum) eins og hann hefir verið um stund, sé eptir öllum
viðurkenndum fegurðarreglum engaveginn ljótari, eður
smekklausari, enn annað flest í búníngnum, eins og
það hefir verið um stundhríð, þá hafa það ei að síður verið
forlög faldsins, að menn hafa eð ósekju níðst á
honum, og lastað hann hver um annand þveran,
___________________________________________________________
2 sjá þjóðólf 13. árg. [3]
bls. 2
- 2
af því, að menn hafa heyrt aðra lasta hann. Þessi
rekistefna hefir nú gengið hálfa aðra öld, eða meir,
frá því, að Guðmundur Bergþórs˜son orti skautaljóð.
[4]
Menn misskildu faldinnGuðmund þá og misskilja hann enn.
og Guðmundur sjálfur misskildi málið, því hann er
að hæðast að krókfaldinum, en villlátakonur hafa
beina faldinn, er hann heldur að sé elztur af því,
hann tíðkaðist mest fyrir vestan þá, er hann var
úngur, en þó vita menn, að konur báru krókfald
um lok 17. aldar, um hans daga og eins löngu
fyr, alt frá10-14. aldar.því Ísland bygðist. En Guðmundur hefir af þekk-
ingarleysi álitið krókfaldinn úngan af því, að
um hans daga fóru krókfaldar að aukast meir, en
áður hafði verið nokkra sinnihríð; varð hann þá (<image>innsetningarmerki merkist hér eftir sem: ∫</image>-)[1]
jafnframt hærri en áður hafði verið líkt, og sanna
það bezt gamlar myndir. Menn feta heldur ekki
í fótspor Guðmundar með því, að lasta faldinn,
því hann lastaði ekki faldinn yfir höfuð, heldur
ýmislegt afkárasnið á honum, sem þá var og til,
Ath! eftirfarandi athugasemd var á vinstri spássíu. Númeramerkt hér:
[1](∫ krókfaldurinn)
bls. 3
- 3
og hann hefir helzt viljað hafa hann beinan. Þetta
var hans einstrengings háttur. Nú er þetta orðið að
vana, að karlar og konur níða faldinn hvert við ann-
að, eins og aðra óhæfu, en það, sem verst er í þessu,
er það, að vér heyrum aldrei að menn gjöri nokkra
grein fyrir, á hverju menn byggi það, að faldur-
inn sé óþolandi og ljótur, heldur jortrahafa menn
þetta upp hver fyrir öðrum sannanalaust af því,
að þeir heyra, að aðrir hafa þess skoðun.
Vér höfum áður sagt, að faldurinn sé fagur,
og að það sé í alla staði réttast, að íslenzkar
konur beri hann fremur öðrum höfuð búningi,
(sbr. Ný Félagsrit 17. ár).
[5]
En nú viljum vér ekki álíta
oss of góða, að bæta því við, á hverju vér byggjum
það, að faldurinn sé fagur, og merkur þótt margir þykist
of góðir að koma með ástæðu fyrir því, á hverju
þeir byggi það, að hann sé ljótur. Það kann að
vera, að oss skjátlist í öllu þessu, en enginn getur
burgðið oss um, að vér berum höfuðið undir
hendinni, eður að vér ekki reynum að koma með ástæður og sannanir fyrir gjörðum vorum og skoðunum
og nafngreinum höfundinn, því þá hafa allir
bls. 4
- 4
að vísu að ganga, þar sem hann er, en þegar
menn dæma sannanaog nafnlaust, þá er hægt að segja
allt, því þá er ekki gjört ráð fyrir, að gjöra grein
fyrir því, er menn tala. vérEg vilþví heldur [1]<image>[∫]</image> segja mein –
ingu mínavora með þeim sönnunum er eg hefi beztar
til, og segja svo með Merði heitnum Valgars-
syni:
“Nefni ek í þat vætti, at ek tek miskviðu alla
or málinu, hvort se mér verðr ofmælt eða van-
mælt, vil ek eiga rétting allra orða minna, unz
ek kem máli mínu til réttra laga”.
Vér byrjum því á því, að mikill þorri manna
ségir að faldurinn sé ljótur og ókvennlegur,
og halda, að hann sé alveg íslenzkur að upp-
runa og hljóti því að vera skrælingjalegt höfuð-
fat (þetta síðasta mun benda á gott þjóðar-
sjálfstraust?). Faldurinn er eldri en svo, að
vér getum sagt hans fyrsta uppruna. Hann
og túrbaninn austurlenzki eru ef til vill hinir elztu
höfuð búningar í heimi. Hvorn tveggja má rekja
til AssyriuAsíu manna á elztu tímum er vér höfum
ath! eftirfarandi athugasemd var á vinstri spássíu. Númeramerkt hér]:
[1] <image>[∫]</image>en filgja þeirra dæmi
bls. 5
- 5
sögur af. Það er því eigi að óttast, að faldurinn
sé eingöngu íslenzkur, og þess vegna óþekktur
annarstaðar í heiminum, og þvísé hann skrælingjalegur.
Persneskar konur bera hann enn í dag, eður hafa
haft hann fyrir fáum árum, mjög líkan því, er
hann var hér á landi á næst liðinni öld. Hann
er hár, og lítið eitt beygður fram á við að ofan,
og sést hárið niður undan honum.(1) Þannig
hefir faldurinn þar haldizt við fram á vora
daga. Persneskar konur eru álitnar einar
hinar fríðustu og kvennlegustu konur. Trauð-
lega mundu þær hafa þann höfuð búnað, ef hann
væri ljótur og ókvennlegur.
Konur þeirar þjóðar, og er vér og allur hinn
menntaði heimur hefir kyn sitt til að rekja, bera
enn í dag fald á höfði, en sú þjóð er Kákasus=
menn. Sá faldur er optast beinn eða lítið
boginn; líkur því er hann var hér opt á fyrri
öldum. Að aptan fellur höfuðgúkur(=slör) nið-
ur undan honum, niður á herðarnar, líkt
og brúðarlín (sjá Ný Félagsrit, 17. ár).
[6]
Það er al-
ath! eftirfarandi athugasemd er skrifuð á hægri spássíu og á við um athugasemd nr (1) í textanum hér að ofan. Númeramerkt í frumskjalinu:
(2)nóta
á persneskum peníngum
sjást margir persa konungum
mindaðir með með frygiska
húfu
[sk 2]t.a.m. Artuxerxe
[sk 3]
haus húfa er fram beigð líkt
og krókfaldurin, og með koffri
um ennið sem er knítt saman
í hnakkanum, með endum
og likkjum.
bls. 6
- 6
kunnugt, að þessi þjóð, bæði karlar og konur, er á-
litin hin fríðasta í heimi. Bæði Persar og Kákasus
menn hafa Muhameds trú. Það er alkunnugt hvað
sá trúarflokkur vill hafa konur sínar skraut-
búnar, enda hvetur og trú þeirra til þess˜. Trauð-
lega mundu þær konur, sem fríðastar eru allra
kvenna, bera þann höfuð búnað, og hafa borið
hann um svo langan aldur, ef hann væri mjög
ljótur og ókvennlegur [1]<image>[∫]</image>. Nú má geta þess til,
að menn komi með þá mótbáru móti þessu,
þó flestar þessar 2 þjóðir sé skrautgjarnar og
fríðar, þá sé þær nokkuð ómenntaðar. Það
mun” lengi mega segja margt um þess konar,
og viljum vér enn koma með litla vörn móti
því. Konur í Normandí á Frakklandi bera
fald enn í dag áþekkan því, er konur hafa
haft hann á fyrri öldum hér á landi. Hann
varoptast ymist boginn eða beinn á 15. öld
sem frakkneskar myndir sýna, og eins á 11.
öld [2]<image>[∫∫]</image> og optast figldi faldinummeð höfuðdúkur, er féll niður u
undan honum að aptan, eður honum var
kastað yfir hann. Eg vísa mönnum til að sjá
ath! eftirfarandi athugasemd er skrifuð á vinstri spássíu. Númeramerkt hér:
[1]<image>[∫]</image> vér viljum og géta þess að
ímsar þjóðir er búa í grend
við Kákasus hafa enní
dag eins konar falda teg-
undir, eður hafa haft það
fyrir fáum árum t.d. í
Kirgisíu og Kasann konur
beggja þessara þjóða hafa að
reglu lega, beina falda á höfði
(strompa)hér um bil eins og þeir hafa um
margar aldir tíðkast hér á landi,
en þær hafa það fram yfir
okkar kvenn fólk, að þær hafa
haldið þeim gamla höfuðdúkog
dúk og fellur hann niður
undan faldin um að
aptan og sveipa þær honum
samann um hálsín, eður
firir andlitið ef þær vilja
hilja það. í Armeníu hafa
konur haldið höfuð dúknum
en faldin munu þær hafa
niður lagt.
[2]<image>[∫∫]</image> er mindirnar á Bayex
[7]
tjaldinu benda á, er saumað
er 1066-70.
bls. 7
- 7
Nýa Sumargjöf 1860.[8] Þar sjást myndaðar 2
tegundir af þeim faldi eins og hann er nú. Ef
ekkert hefði verið fagurt né merkilegt við þenna
höfuð búning, þá mundu konur í Normandi varla
hafa borið hann um svo langan aldur, þær sém
eru svo nærri sjálfri Parisarborg, og hafa svo
góða hentugleika á, að taka upp ný breytni
París˜ar. Þessar konur eru og álitnar fríðastar
af frakkneskum konum. Tæplega munu menn geta
komið hér með þá mótbáru að Frakkar sé
smekklausir eður ósiðaðir; enog þótt einhverjum
landa kynni að þóknast að segja þá ósiðaða
og smekklausa, mundu þeir einungis hlæja að því [∫]. Það
er öllum kunnugt, að allur hinn menntaði heim-
ur er samdóma í því að Forngrikkir hafi í í-
þróttum og allri fegurðar tilfinning verið komnir
lengst af öllum þjóðum, og að þeir, sem bezt eru
að sér í íþróttum og myndasmíð og allri fegurð, á á vorum tímum
sé ekki komnir lengra með tærnar en þangað,
sem þeir höfðu hælana. Það er alkunnugt, að
Grikkir tóku upp eptir Persum hina pers-
nesku eða frygisku húfu, sem varð þeirra
bls. 8
- 8
eitt hið helzta uppá halds hofuð fat, bæði allra
fyrst og eins seinna er fegurðartilfinning þeirra
var kominn í mestan blóma hjá þeim, á 5. öld
fyrir krists fæðing. Þessi húfa var á hæð við
faldinn eins og hann var á fyrri öldum.
Hún var bygð í krók fram á við að ofan er
vafðist optast nær inn undir sig. að ofan
Hinir frægu myndasmiðir Forngrikkja, mynd-
uðu opt þjóðhetjur sínar með þess húfu og
eins [1]<image>[∫]</image> hálfguðina t.a.m. Ganymedes; skjald-
meyjar [2]<image>[∫∫]</image> og kvennfólk mynduðu þeir og með
þessa húfu [3] <image>[∫∫∫]</image>. Það má svo að orði kveða, að
þessir frægu myndasmiðir hafa álitið þenna
höfuðbúnað þann annan eða þridja sinn
fegursta; því auk þessar
Sjá einnig
Skýringar
- ↑ Þetta er athugasemd frá starfsmanni Þjóðminjasafnsins. Ritgerðin hefur verið lögð í þetta blað.
- ↑ Frygíska húfan var sveigð húfa frelsaðra þræla í Róm til forna. Hún var síðan tekin upp sem byltingartákn í Bandaríkunum og Frakklandi, seint á 18. öld.
- ↑ Væntanlega einn af persakonungunum með því nafni (Artaxerxes I-III) sem ríktu á tímabilinu 465-338 f.Kr. Sigurður hefði getað séð mynt með lágmyndum þeirra í Þjóðminjasafni Dana í Kaupmannahöfn.
Tilvísanir
Tenglar