„1 bréf (Lbs774,4to)“: Munur á milli breytinga
(52 millibreytinga eftir 3 notendur ekki sýndar) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
* '''Handrit''': Lbs 774 4to, <span style="color:#FF0000">'''Sjö'''</span> bréf frá Sigurði Guðmundssyni málara til Eggerts | * '''Handrit''': Lbs 774 4to, <span style="color:#FF0000">'''Sjö'''</span> bréf frá Sigurði Guðmundssyni málara til Eggerts Briem | ||
* '''Safn''': Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn | * '''Safn''': Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn | ||
* '''Dagsetning''': 19 ágúst 1868 (1), 27 mars 1869 (2), 21 juni 1869 (3), 7 september 1870 (4), 4 Desember 1872 (5), 6 maí 1873 (6), 24 mars 1874 (7) | * '''Dagsetning''': 19 ágúst 1868 (1), 27 mars 1869 (2), 21 juni 1869 (3), 7 september 1870 (4), 4 Desember 1872 (5), 6 maí 1873 (6), 24 mars 1874 (7) | ||
* '''Bréfritari''': Sigurður Guðmundsson | * '''Bréfritari''': Sigurður Guðmundsson | ||
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík | * '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík | ||
* '''Viðtakandi''': Eggert | * '''Viðtakandi''': Eggert Briem | ||
* '''Staðsetning viðtakanda''': | * '''Staðsetning viðtakanda''': | ||
---- | ---- | ||
* '''Lykilorð''': | * '''Lykilorð''': | ||
* '''Efni''': | * '''Efni''': | ||
* '''Nöfn tilgreind''': Björn Jónsson | * '''Nöfn tilgreind''': Björn (Jónsson?), Einar (Þórðarson?), Jón (Guðmundsson?), Jón Sigurðsson, Benedikt Gröndal | ||
---- | ---- | ||
Lína 15: | Lína 15: | ||
'' | '' | ||
==Lbs 774 4to, Reykjavík 19 august 1868== | ==Lbs 774 4to, Reykjavík 19 august 1868== | ||
<p style="float: right">http://myndir.handrit.is/file/Lbs_486_4to/Lbs_486_4to,_0000r-FB_-_0-tbn.jpg </p> | |||
bls. 1 | bls. 1 | ||
<br /> | <br /> | ||
Lína 44: | Lína 46: | ||
<br />því skýrslann kémur annars á það eflaust | <br />því skýrslann kémur annars á það eflaust | ||
<br />góðum refsböl áfram. | <br />góðum refsböl áfram. | ||
<br />Ég hefi feingið greinina okkar<ref | <br />Ég hefi feingið greinina okkar | ||
<ref group="sk">Hér er fyrsta af mörgum tilvísunum í þessum bréfum um grein eftir Sigurð og Eggert sem birtist að lokum í Norðanfara þann 7. des. 1869.</ref> frá Birni | |||
<ref group="sk"> Líklega [[Björn Jónsson]] á Akureyri, eigandi og ábyrgðarmaður tímaritsins [[Norðanfari|Norðanfara]].</ref> og | |||
<br />afsakanir með sem allar lutu að því að honum | <br />afsakanir með sem allar lutu að því að honum | ||
<br />þótti ekki talað með nogri lotningu um hann | <br />þótti ekki talað með nogri lotningu um hann | ||
<br /><strong>Einar sinn</strong><ref | <br /><strong>Einar sinn</strong><ref group="sk">Það er ekki ljóst af greininni eins og hún birtist hver Einar þessi mun hafa verið, en líklega er þetta [[Einar Þórðarson]] prentari í Reykjavík. Hins vegar hnýta þeir líka í embættismenn, presta, lækna og verslunarmenn.</ref> ég hefi fyrir nokkru síðann verið að | ||
<br /> | <br /> | ||
---- | ---- | ||
bls. 2 | bls. 2 | ||
<br /> | <br /> | ||
<br />sarga við [[Baldur (tímarit)|Baldur]] hinn góða | <br />sarga við [[Baldur (tímarit)|Baldur]] hinn góða um að taka | ||
<br />hann þó það sé reyndar á eptir tímanum | <br />hann þó það sé reyndar á eptir tímanum | ||
<br />þá er þó betra seint enn aldrei, enn ekki | <br />þá er þó betra seint enn aldrei, enn ekki | ||
Lína 84: | Lína 88: | ||
<br />forngripasafninu ímsa þjóðgripi sem til má | <br />forngripasafninu ímsa þjóðgripi sem til má | ||
<br />tína og vil eg aðeins nefna fáa so þú getir | <br />tína og vil eg aðeins nefna fáa so þú getir | ||
<br />aukið við:<ref | <br />aukið við:<ref group="sk">Þessar háðsku tillögur koma allar síðan fram í Norðanfara-greininni sem nefnd er í n.m. grein #1 (7. des. 1869.)</ref> | ||
---- | ---- | ||
Lína 99: | Lína 103: | ||
<br />í henni svo <strong>æruverðuga</strong> sálma að þeir megi | <br />í henni svo <strong>æruverðuga</strong> sálma að þeir megi | ||
<br />farframast, <strong>samheldni</strong> sunnlendinga, | <br />farframast, <strong>samheldni</strong> sunnlendinga, | ||
<br />bæjarstjórana í | <br />bæjarstjórana í [[Reykjavík]] má setja <strong>suma á</strong> | ||
<br />safnið því þeir innihalda svo mikið af | <br />safnið því þeir innihalda svo mikið af | ||
<br />gömlum skoðunum sem hvergi eiga heima | <br />gömlum skoðunum sem hvergi eiga heima | ||
Lína 115: | Lína 119: | ||
<br />og setja á safnið t.d. Guð elskandi [lándiss] | <br />og setja á safnið t.d. Guð elskandi [lándiss] | ||
<br />kvinnu etc með þessu gætir þú prítt [[Baldur (tímarit)|Baldr]] | <br />kvinnu etc með þessu gætir þú prítt [[Baldur (tímarit)|Baldr]] | ||
<br />hinn góða <ref | <br />hinn góða <ref group="sk">Tímaritið "[[Baldur (tímarit)|Baldur]]."</ref>og það væri miklu sæmra yrkiss | ||
<br />efni enn sumt það sem hefir verið í hönum | <br />efni enn sumt það sem hefir verið í hönum | ||
Lína 122: | Lína 126: | ||
<br /> | <br /> | ||
<br />enn það geingur líklega með hann eins og | <br />enn það geingur líklega með hann eins og | ||
<br />Norðannfara <ref | <br />Norðannfara <ref group="sk">Tímaritið "Norðanfari."</ref> að hann lætur það liggja sem | ||
<br />gagn er að enn tekur það versta hefurðu | <br />gagn er að enn tekur það versta hefurðu | ||
<br />seð annara enn skaldskapinn í hönum eg | <br />seð annara enn skaldskapinn í hönum eg | ||
Lína 128: | Lína 132: | ||
<br />postula enn það verður að vera einhver hug | <br />postula enn það verður að vera einhver hug | ||
<br />mind í skáldskapnum eða stefna, | <br />mind í skáldskapnum eða stefna, | ||
<br />Hvað segir þú um <strong>ragnarökkrið</strong><ref | <br />Hvað segir þú um <strong>ragnarökkrið</strong><ref group="sk">Ragnarökkur: kvæði um Norðurlanda guði, eftir [[Benedikt Gröndal]], kom út 1868.</ref> fellir þú | ||
<br />þig við þessi eilífu bragarhattaskipti það finst | <br />þig við þessi eilífu bragarhattaskipti það finst | ||
<br />mér eiðileggja alla þá norrænu ró sem þarf að vera í | <br />mér eiðileggja alla þá norrænu ró sem þarf að vera í | ||
Lína 155: | Lína 159: | ||
<br />sem bráðum þarf að brúk og það þó meira | <br />sem bráðum þarf að brúk og það þó meira | ||
<br />væri til að innrétta hús fyrir safnið | <br />væri til að innrétta hús fyrir safnið | ||
<br />það serð þú af þjóðafli<ref | <br />það serð þú af þjóðafli<ref group="sk">Tímaritið Þjóðólfur birti reglulega yfirlit [[Sigurður Guðmundsson|Sigurðar]] og [[Jón Árnason|Jóni Árnasyni]] á gjöfum til safnins.</ref> 2 enskir menn | ||
<br />sendu safninu samtals 30 rd. eg vildi | <br />sendu safninu samtals 30 rd. eg vildi | ||
<br />það heldi áfram - Eg hefi reint með | <br />það heldi áfram - Eg hefi reint með | ||
<br />greinina okkar bæði við Einar [[Baldur (tímarit)|Baldur]] <ref | <br />greinina okkar bæði við Einar [[Baldur (tímarit)|Baldur]] <ref group="sk">[[Einar Þórðarson|Einar prentari Þórðarson]] var ábyrgðarmaður tímaritsins [[Baldur (tímarit)|Baldur]].</ref> | ||
<br />og [kvöldfelagið], og þikir þeim öllum | <br />og [[Kvöldfélagið|kvöldfelagið]] | ||
<ref group="sk">Þetta er eina dæmið sem vitað er um (í jan. 2017), að Sigurður nefni Kvöldfélagið í bréfi. Jón Ólafsson átti eftir hins vegar að skrifa um félagið eftir að því lauk og einhvers staðar nefnir Matthías Jochumsson félagið í bréfi þegar hann biður að heilsa „kommúnistum öllum.“(-KA) | |||
</ref> | |||
, og þikir þeim öllum | |||
<br />helst á móti að taka hana að hún sé | <br />helst á móti að taka hana að hún sé | ||
<br />orðinn of gömul. líka þikir þeim hún | <br />orðinn of gömul. líka þikir þeim hún | ||
Lína 180: | Lína 187: | ||
<br />gripi eigulega á safn enn þá | <br />gripi eigulega á safn enn þá | ||
<br />held eg að það mætti útbúa nokkra | <br />held eg að það mætti útbúa nokkra | ||
<br />af þeim handa Norðannfara og | <br />af þeim handa [[Norðannfari|Norðannfara]] og | ||
<br />norðlendíngum að minsta kost þeir | <br />norðlendíngum að minsta kost þeir | ||
<br />eru meira nýúnga gjarnir enn aðrir | <br />eru meira nýúnga gjarnir enn aðrir | ||
<br />landsbúar, þettað var annars gaman | <br />landsbúar, þettað var annars gaman | ||
<br />uppástúnga af mer - forngripasafninu | <br />uppástúnga af mer - [[Forngripasafnið|forngripasafninu]] | ||
<br />bætast alltaf góðir hlutir og vona eg | <br />bætast alltaf góðir hlutir og vona eg | ||
<br />að þú reinir að stirkja það sem þú gétur | <br />að þú reinir að stirkja það sem þú gétur | ||
Lína 205: | Lína 212: | ||
<br />tíma til að hugsa um hana fyrir ímsum önnum | <br />tíma til að hugsa um hana fyrir ímsum önnum | ||
<br />mer dettur ekkert mottó í hug sem passar <em>eða er betra</em> nema ef | <br />mer dettur ekkert mottó í hug sem passar <em>eða er betra</em> nema ef | ||
<br />það væri þettað "Grísir gjalda enn gömul svín valda<ref | <br />það væri þettað "Grísir gjalda enn gömul svín valda<ref group="sk">Grein um Forngripasafnið birtist í Norðanfara, 7. des. 1869, undir fyrirsögninni "Grísir gjalda, en gömul svín valda." Sjá [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2039924 Norðanfari 8 ár. no. 47-48, bls. 93-34]</ref> | ||
<br />og passar það þá ekki, mér dettur heldur ekkert nítt | <br />og passar það þá ekki, mér dettur heldur ekkert nítt | ||
<br />í hug sem nauðsynlegt er að setja á þettað safn | <br />í hug sem nauðsynlegt er að setja á þettað safn | ||
Lína 247: | Lína 254: | ||
<br /><strong>gjafari</strong> í auglísingu í þjóðafli ef þettað er (sem | <br /><strong>gjafari</strong> í auglísingu í þjóðafli ef þettað er (sem | ||
<br />eg hefi aldrei nent að gæta að) þá er það af ágæti | <br />eg hefi aldrei nent að gæta að) þá er það af ágæti | ||
<br />[[Jón Guðmundsson|Jóns]]<ref | <br />[[Jón Guðmundsson|Jóns]]<ref group="sk">[[Jón Guðmundsson]], ritstjóri Þjóðólfs.</ref> enn hinsvegar er of mikið að heimta að við | ||
<br />auglísum alla géfendur því það kostar altof mikið | <br />auglísum alla géfendur því það kostar altof mikið | ||
<br />heldur auglísum við hver sendi og ur hvaða hérað | <br />heldur auglísum við hver sendi og ur hvaða hérað | ||
Lína 264: | Lína 271: | ||
<br />Reykjavík 7 september 1870 | <br />Reykjavík 7 september 1870 | ||
<br /><span style="color:#FF0000">'''ATH MYND'''</span> | <br /><span style="color:#FF0000">'''ATH MYND'''</span> | ||
'''Handteiknuð mynd af typpi og pung með englavængi. Geislastrik allt í kring og strik sprautast úr typpinu<br />''' | |||
<br /> | <br /> | ||
<br />Hill sé með þínu | <br />Hill sé með þínu '''geislega''' reðrildi! | ||
<br />Mér leist vel á forngripasafnið í Norðannfara | <br />Mér leist vel á forngripasafnið í [[Norðanfari|Norðannfara]] | ||
<br />enn eg held að það hafi gért af litla verkun | <br />enn eg held að það hafi gért af litla verkun | ||
<br />sem komi af því að þá um leið komu þessar | <br />sem komi af því að þá um leið komu þessar | ||
<br />frammúrskarandi dónagreinir um | <br />frammúrskarandi dónagreinir um | ||
<br />þjóðhátíðina<ref | <br />[[Þjóðhátíðin 1874|þjóðhátíðina]]<ref group="sk">Sjá Norðanfara 13. og 27. júlí 1870. "Þjóðhátíðin 1874" eftir "J.S."</ref> og sem flesta þótt illir seu undr- | ||
<br />raði stórum að nokkur gæti skrifað, það er | <br />raði stórum að nokkur gæti skrifað, það er | ||
<br />að míga á moldir feðra sinna eg held varla | <br />að míga á moldir feðra sinna eg held varla | ||
Lína 280: | Lína 287: | ||
<br />ef hann lifnar við, eg hefi sent eina til | <br />ef hann lifnar við, eg hefi sent eina til | ||
<br />Norveysum stjórnina, þikir þér ekki mergur | <br />Norveysum stjórnina, þikir þér ekki mergur | ||
<br />í Islendínga brag það gátu þá Danir loksins | <br />í [[Íslendingabragur|Islendínga brag]] það gátu þá Danir loksins | ||
<br />skilið þannig eiga menn að sigla á þá | <br />skilið þannig eiga menn að sigla á þá | ||
<br />með gapandi höfðum og gínandi trjónum | <br />með gapandi höfðum og gínandi trjónum | ||
Lína 310: | Lína 317: | ||
<br />á það lúalag að selja safninu alt enn | <br />á það lúalag að selja safninu alt enn | ||
<br />hætta að senda því géfins þettað þarf | <br />hætta að senda því géfins þettað þarf | ||
<br />að skrifa um í Norðannfara. | <br />að skrifa um í [[Norðanfari|Norðannfara]]. | ||
<br />Géturðu ekki útvegað mér gamalt besli | <br />Géturðu ekki útvegað mér gamalt besli | ||
<br />með öllum <strong>ádrattum</strong> <strong>ennislaufi</strong> <em>eirnahing</em> | <br />með öllum <strong>ádrattum</strong> <strong>ennislaufi</strong> <em>eirnahing</em> | ||
<br /><strong>eirnahringjum</strong> og þessháttar, og gamlar | <br /><strong>eirnahringjum</strong> og þessháttar, og gamlar | ||
<br />brjóstgjarðir Spurðu bróður þinn<ref | <br />brjóstgjarðir Spurðu bróður þinn<ref group="sk">Bræður Eggerts voru [[Jóhann Briem|Jóhann]] (7. 8. 1818-18. 4. 1894) og [[Ólafur Briem]] (29. 11. 1808 - 15. 1. 1859.) Hér er því átt við Jóhann.</ref> um | ||
<br />það hornistöðin vóru mikið og góð eru | <br />það hornistöðin vóru mikið og góð eru | ||
<br />ekki gamlar <strong>mussur</strong> og <strong>bolir</strong> og stutt | <br />ekki gamlar <strong>mussur</strong> og <strong>bolir</strong> og stutt | ||
Lína 340: | Lína 347: | ||
<br />ljóðum; því þó eg egi þér mest skáldskapar | <br />ljóðum; því þó eg egi þér mest skáldskapar | ||
<br />gáfuna að þakka <strong>!</strong> þá er hún samt skjaldann | <br />gáfuna að þakka <strong>!</strong> þá er hún samt skjaldann | ||
<br />heima --- um Forngripa safnið er lítið að | <br />heima --- um [[Forngripasafnið|Forngripa safnið]] er lítið að | ||
<br />segja og þó mikið, því miðar alltaf obboð lítið | <br />segja og þó mikið, því miðar alltaf obboð lítið | ||
<br />á fram reindar er það lítið, því bæði eru | <br />á fram reindar er það lítið, því bæði eru | ||
Lína 349: | Lína 356: | ||
<br />og því er all vel raðað eins og stendur, enn lítið | <br />og því er all vel raðað eins og stendur, enn lítið | ||
<br />pláts er fyrir meira -- það hefur hamlað safninu | <br />pláts er fyrir meira -- það hefur hamlað safninu | ||
<br />mjög að mókmentafélagið <ref | <br />mjög að mókmentafélagið <ref group="sk">Hið Íslenska Bókmenntafélag.</ref> hefur verið svo seint | ||
<br />að géfa út skírsluna enn hún kémur nú í | <br />að géfa út skírsluna enn hún kémur nú í | ||
<br />vor -- þettað gérir meðframm það að verkum | <br />vor -- þettað gérir meðframm það að verkum | ||
Lína 380: | Lína 387: | ||
<br />fróðlegt, enn vilja þeir borga það? það er | <br />fróðlegt, enn vilja þeir borga það? það er | ||
<br />fyrst að vita; og frammhaldið verður | <br />fyrst að vita; og frammhaldið verður | ||
<br />fyrst að koma<ref | <br />fyrst að koma<ref group="sk">Framhaldið kom aldrei út.</ref>, sem verður fult svo lángt | ||
<br />og hitt, og ef til vill að mörgu fróðlegra | <br />og hitt, og ef til vill að mörgu fróðlegra | ||
<br />því það er meira safn til sögu Islands enn skírsla | <br />því það er meira safn til sögu Islands enn skírsla | ||
Lína 420: | Lína 427: | ||
<br />ef menn vilja sjá það | <br />ef menn vilja sjá það | ||
<br />eg hefi aðeins náð einu rúnastein á Höskulds | <br />eg hefi aðeins náð einu rúnastein á Höskulds | ||
<br />stöðum fir "síra Martein prest"<ref | <br />stöðum fir "síra Martein prest"<ref group="sk"> | ||
Í Árbók Fornleifafélagsins frá 2000-2001 ritar Þórgunnur Snædal um rúnir, þar er skráður | Í Árbók Fornleifafélagsins frá 2000-2001 ritar Þórgunnur Snædal um rúnir, þar er skráður | ||
rúnasteinn og er í greininni með raðnúmerið 40: „Höskuldsstaðir, Austur-Húnavatnssýslu, | rúnasteinn og er í greininni með raðnúmerið 40: „Höskuldsstaðir, Austur-Húnavatnssýslu, | ||
Lína 460: | Lína 467: | ||
<br />[Jón Sigurðsson] skrifar að skírslann komi | <br />[Jón Sigurðsson] skrifar að skírslann komi | ||
<br />ekki út, því hann er alltaf í benínga ill | <br />ekki út, því hann er alltaf í benínga ill | ||
<br />deilum við forsetann hérna<ref | <br />deilum við forsetann hérna<ref group="sk">Jón Þorkelsson rektor var forseti Íslandsdeildar H.Í.B. 1868-1877. Deilur milli Kaupmannahafnar- og Reykjavíkurdeildanna snérust um hvaðan útgáfu Skírnis væri stjórnað og hvert tekjur félagsins af félagsgjöldum og bóksölu rynnu.</ref><ref>''Hið Íslenska Bókmenntafjelag 1816-1916. Minningarrrit Aldarafmælisins 15. Ágúst 1916.'' Reykjavík 1916. H.Í.B.</ref>, svo ekkert | ||
<br />fæst prentað; og því síður fæst borgað | <br />fæst prentað; og því síður fæst borgað | ||
<br />ritlauninn fyrr enn eptir mörg ár; gott | <br />ritlauninn fyrr enn eptir mörg ár; gott | ||
Lína 471: | Lína 478: | ||
<br />þettað ár - með öllu þessu þá eru sem stendur | <br />þettað ár - með öllu þessu þá eru sem stendur | ||
<br />flestar framkvæmdir hindraðar eg vildi | <br />flestar framkvæmdir hindraðar eg vildi | ||
<br />bara óska að Jón Sig irði rektor <ref | <br />bara óska að [[Jón Sigurðsson|Jón Sig]] irði rektor <ref group="sk">Hugmyndir voru á lofti að [[Jón Sigurðsson]] yrði rektor Lærða Skólans eftir að [[Jens Sigurðsson|Jens bróðir hans]] varð bráðkvaddur frá embættinu 1872.</ref><ref>Sjá einnig: Guðjón Friðriksson. 2003. ''Jón Sigurðsson, Ævisaga'' (II) Reykjavík: Mál og Menning, bls. 473.</ref> | ||
<br />að sameina deildirnar því þettað dugar | <br />að sameina deildirnar því þettað dugar | ||
<br />ekki leingur hvur ítir frá sér eða skarar | <br />ekki leingur hvur ítir frá sér eða skarar | ||
Lína 510: | Lína 517: | ||
<br />það er annars eins og leirskaldinu ætli eins og | <br />það er annars eins og leirskaldinu ætli eins og | ||
<br />stendur að verða ofaná - boða '''(búðu?)''' nú til fallega | <br />stendur að verða ofaná - boða '''(búðu?)''' nú til fallega | ||
<br />karrieatúr grafskrift eða erfiljóð til að setja í Gönguhrólf - áður enn hann verður | <br />karrieatúr grafskrift eða erfiljóð til að setja í [[Göngu-Hrólfr (Tímarit)|Gönguhrólf]] - áður enn hann verður | ||
<br />kirktur - búðu svo til einhvurja cómedíu | <br />kirktur - búðu svo til einhvurja cómedíu | ||
<br />hefurðu ekki reint að búa til drama þú ert | <br />hefurðu ekki reint að búa til drama þú ert | ||
Lína 529: | Lína 536: | ||
<br /> Goði vin! | <br /> Goði vin! | ||
<br />Eg hefi ekki tíma til að spauga - hvort nokkuð | <br />Eg hefi ekki tíma til að spauga - hvort nokkuð | ||
<br />verður úr þessari <strong>Isfold</strong> er óvíst enn eitthvað fæst | <br />verður úr þessari <strong>[[Ísafold (tímarit)|Isfold]]</strong> er óvíst enn eitthvað fæst | ||
<br />til þess utann landss og innann Pétur garfar eitthvað. | <br />til þess utann landss og innann Pétur garfar eitthvað. | ||
<br />Hér er umm að géra að ná 2000 rd. einhvar | <br />Hér er umm að géra að ná 2000 rd. einhvar | ||
<br />staðar frá - við meigum til að fá prentsmiðju | <br />staðar frá - við meigum til að fá prentsmiðju | ||
<br />einhvarstaðar frá - því einokun og dramb | <br />einhvarstaðar frá - því einokun og dramb | ||
<br />Einars trukk<ref | <br />Einars trukk<ref group="sk">[[Einar Þórðarson]], prentari?</ref> og stiftsyfirvaldanna, er orðinn | ||
<br />óþolandi. Ritstjóra þarf og að fá að gagni því | <br />óþolandi. Ritstjóra þarf og að fá að gagni því | ||
<br />einginn af þeim dugar hið minsta enn það er | <br />einginn af þeim dugar hið minsta enn það er | ||
<br />hægra sagt enn gjört [[Matthías Jochumsson|Mattías prestur]] er | <br />hægra sagt enn gjört [[Matthías Jochumsson|Mattías prestur]] er | ||
<br />orðinn ritstjóri þjóðólfs og hefir keipt hann | <br />orðinn ritstjóri [[Þjóðólfur (tímarit)|þjóðólfs]] og hefir keipt hann | ||
<br />fyrir °900rd<ref | <br />fyrir °900rd<ref group="sk">Séra [[Matthías Jochumsson]] varð ritstjóri Þjóðólfs í maí 1874, eftir að hafa undirritað kaupsamning heima hjá [[Jón Sigurðsson|Jóni Sigurðssyni]] forseta í febrúar það sama ár.</ref><ref>Sjá einnig: Þórunn Erlu Valdimarsdóttir, 2006. Upp á Sigurhæðir. Reykjavík: JPV.</ref> enn til þeirra starfa dugar | ||
<br />hann ekki ögn heldur enní pólitíkinni | <br />hann ekki ögn heldur enní pólitíkinni | ||
<br />enn ólukann er hann treistir ser mest | <br />enn ólukann er hann treistir ser mest | ||
Lína 610: | Lína 617: | ||
<br />fyrir Alþingissmann, eg er ónítur í pólitík | <br />fyrir Alþingissmann, eg er ónítur í pólitík | ||
<br />og illa fanst mér láta að vera á þingvalla | <br />og illa fanst mér láta að vera á þingvalla | ||
<br />fundinum | <br />fundinum sællrar minníngar - | ||
<br /> Hér hafa verið miklar gleðileikar í vetur, | <br /> Hér hafa verið miklar gleðileikar í vetur, | ||
<br />Hellismennirnir gérðu samt litla lukku | <br />Hellismennirnir gérðu samt litla lukku | ||
Lína 635: | Lína 642: | ||
* '''Gæði handrits''': | * '''Gæði handrits''': | ||
* '''Athugasemdir''': <span style="color:#FF0000">'''CHANGES: (tags) emph --> strong, del --> em, add --> em, comments from o in red '''</span> | * '''Athugasemdir''': <span style="color:#FF0000">'''CHANGES: (tags) emph --> strong, del --> em, add --> em, comments from o in red '''</span> | ||
* '''Skönnuð mynd''': | * '''Skönnuð mynd''': | ||
---- | ---- | ||
* '''Skráð af:''': Elsa Ósk Alfreðsdóttir | * '''Skráð af:''': Elsa Ósk Alfreðsdóttir | ||
Lína 643: | Lína 650: | ||
==Sjá einnig== | ==Sjá einnig== | ||
==Skýringar== | ==Skýringar== | ||
<references group=" | <references group="sk" /> | ||
==Tilvísanir== | ==Tilvísanir== | ||
<references /> | <references /> | ||
== | ==Tenglar== | ||
[[Category: | [[Category:Bréf]][[Category:Landsbókasafn]][[Category:All entries]] |
Nýjasta útgáfa síðan 10. febrúar 2017 kl. 22:40
- Handrit: Lbs 774 4to, Sjö bréf frá Sigurði Guðmundssyni málara til Eggerts Briem
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 19 ágúst 1868 (1), 27 mars 1869 (2), 21 juni 1869 (3), 7 september 1870 (4), 4 Desember 1872 (5), 6 maí 1873 (6), 24 mars 1874 (7)
- Bréfritari: Sigurður Guðmundsson
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðtakandi: Eggert Briem
- Staðsetning viðtakanda:
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: Björn (Jónsson?), Einar (Þórðarson?), Jón (Guðmundsson?), Jón Sigurðsson, Benedikt Gröndal
- Texti:
Lbs 774 4to, Reykjavík 19 august 1868
bls. 1
Reykjavík 19 august 1868
Goði vin!
Svo fyrnist vinskapur sem fundir! eg þakka þér
fyrir byrjunina að þú varst svo viljugur að skrifa
mér fyrst, við höfum báðir alltaf svo mikið að géra
einkannlega þegar að gufuskipið er á ferðinni að
hvorugur mun géta rist mikið af torfi og eins og
þú veist þá er hér darleg reiðíngsvelta.
Illa for með peningana sem þú sendir að austann
til safnsins og annara, ef það er farið, því safnið
þarf alls syns með enn þá er það verra að fleiri hvarta
um sömu leiðilegheit með austannpostinn um
og er víst þörf á að róta upp í slíku.
Skírslann[1] er kominn út og sendi eg þer hana til
hjartastirkingar, mér líkar hún allvel, registrið er
allgott þó eitthvað meigi ef til vill að því finna
manna nafna registur vantar, og ýmsar villur
eru hér og þar sem mest munu þó vera okkur
að kenna að við höfum ekki lesið nogu vel samann
handritin, annars held eg að eingu sé breitt sem
orð á sé gérandi segðu mér næst hvað þer sýnist
um það eða hvað er abótavant, safnið hefir
nú vaxið svo það er orðið 634 Nr af mörgum góðum
hlutum og er það ekki alllitið, enn nú er svo komið
að húsrúmið ætlar að verða safninu hættulegast
því skýrslann kémur annars á það eflaust
góðum refsböl áfram.
Ég hefi feingið greinina okkar
[sk 1] frá Birni
[sk 2] og
afsakanir með sem allar lutu að því að honum
þótti ekki talað með nogri lotningu um hann
Einar sinn[sk 3] ég hefi fyrir nokkru síðann verið að
bls. 2
sarga við Baldur hinn góða um að taka
hann þó það sé reyndar á eptir tímanum
þá er þó betra seint enn aldrei, enn ekki
veit eg enn hvert geingur samann með okkur
þeir eru bogir á að taka skammir sem eru að
gagni enn eru að narta hinseinn í náungann
eins og tannlausar mís.
Mér líður við sama eg hefi argað mig halfdauðann
viðvíkjandi safninu og verður þó lítið ágeingt
eg vildi koma því í fast horf enn það geingur
ervitt því þá er vá fyrir dyr þá öðrum er innum
komið og rísa upp altaf nýar hættur svo gérir
mér vest efnaleysið að standa í þessu fyrir ekkert
og leggja fram svo mikinn tíma fyrir ekkert því
fyrirhöfninn eikst altaf ótrúlega að sýna
safnið og skrifa um það, og halda því í reglu,
samt hefi eg feingið 50 Rd. fyrir skírsluna frá
Jóni Sigurðssyni svo eg fæ víst braðum ístru
af ofáti, af þessu leiðir að eg hefi einga spánýa
uppástúngu gert um neitt, eg hefi líka verið að
ganga í að koma skólavörðunni í rétt horf
og er hún nú að komast upp og er komin 8 ál.
og mun verða allsvatur líka er lagður vegur upp
að henni og upp frá henni inn undir öskjuhlíð
og var eg eins konar pottur og panna (að eg held)
í því að vegurinn var lagður svo beinn á þeim
stað og kostaði það mig mikið arg að grafa
fyrir því með gómapálnum þettað eru nú
verklegar uppástúngur Vilt þú samt ekki
skrifa grein í Baldur og biðja um handa
forngripasafninu ímsa þjóðgripi sem til má
tína og vil eg aðeins nefna fáa so þú getir
aukið við:[sk 4]
bls. 3
heldurðu ekki að polití stjórnin á Islandi
hafi nægann ellisvip á sér til að vera þjóð
gripur og setjast á forngripasafn, og verslunar
aðferð kaupmanna, kunnátta bænda í jarðar
rækt og að fara með á borð, framför sunnlendinga
í stórskipaútgerð og þeirra litlu bátar þeir
géta þá rúmast á forngripasafni, hvað segjar
ðu þá um sálma bókina okkar má ekki til nefna
í henni svo æruverðuga sálma að þeir megi
farframast, samheldni sunnlendinga,
bæjarstjórana í Reykjavík má setja suma á
safnið því þeir innihalda svo mikið af
gömlum skoðunum sem hvergi eiga heima
nema á forngripasafni. aðferð stjórnar
innar að halda saman ríkjum sínum og löndum
og að efla velmeigun þeirra. Sveitastjórnin
á islandi? væri svona grein laglega komið
fyrir, þá væri það all góður máti að að koma
ýmsu að sem maður á annars að örðugra með
að tala um hugsaðu þig nú um til næst
Eg hefi líka opt hugsað senonum þegjandi
þörfina enn eg hefi eingann tíma til þess því
annað stendur miklu nær sem eg má þó láta
ógért. gamlar brefautanáskriptir mætti
og setja á safnið t.d. Guð elskandi [lándiss]
kvinnu etc með þessu gætir þú prítt Baldr
hinn góða [sk 5]og það væri miklu sæmra yrkiss
efni enn sumt það sem hefir verið í hönum
bls. 4
enn það geingur líklega með hann eins og
Norðannfara [sk 6] að hann lætur það liggja sem
gagn er að enn tekur það versta hefurðu
seð annara enn skaldskapinn í hönum eg
fyrir mitt leiti kæri mig kollóttann um Petur
postula enn það verður að vera einhver hug
mind í skáldskapnum eða stefna,
Hvað segir þú um ragnarökkrið[sk 7] fellir þú
þig við þessi eilífu bragarhattaskipti það finst
mér eiðileggja alla þá norrænu ró sem þarf að vera í
slíku kvæði, aðrir segja að það geri ekkert enn eg
segi né! hitt ætla eg að láta þig dæma ef þú
vilt, og svo líka þettað.
vale
Sigurðr Guðmundsson
Lbs 774 4to, Reykjavík 27 mars 1869
bls. 1
27 Marts 1869
Goði vin!
Gott þikir mer að þú finnur ekki
mikið að skírslunni. það er satt sem
þú segir að gott væri að setja leiðréttingar
við ímsar greinar skírslunnar þá ef
til vill ekki fyr enn 1 bindi væri
komið þettað verður eins konar antiqvar-
isk ruslakista sem með tímanum verður
fróðleg þótt margir nú hlægi að því,
safnið á nokkuð liggjandi af peningum
sem bráðum þarf að brúk og það þó meira
væri til að innrétta hús fyrir safnið
það serð þú af þjóðafli[sk 8] 2 enskir menn
sendu safninu samtals 30 rd. eg vildi
það heldi áfram - Eg hefi reint með
greinina okkar bæði við Einar Baldur [sk 9]
og kvöldfelagið
[sk 10]
, og þikir þeim öllum
helst á móti að taka hana að hún sé
orðinn of gömul. líka þikir þeim hún
of laung, og þeim er ekki um að birja
mitt stríð, eg held því að við verðum
þó leitt sé að sleppa að hugsa um hana
því við fáum hana ekki prentaða nema
með afarkostum enda finst mér hún hafa
tapað miklu af sínu gildi af því hún er orðinn
<bls. 2>
of gömul, við erum finn eg á líkri
skoðun með ragnarokkrið og viljum
ekki hafa þettað utlenda hringl
Eg er á því að það se vant við
fángs að géra þessa andlegu furu
gripi eigulega á safn enn þá
held eg að það mætti útbúa nokkra
af þeim handa Norðannfara og
norðlendíngum að minsta kost þeir
eru meira nýúnga gjarnir enn aðrir
landsbúar, þettað var annars gaman
uppástúnga af mer - forngripasafninu
bætast alltaf góðir hlutir og vona eg
að þú reinir að stirkja það sem þú gétur
það má hafa það firir keyri á þá
að útlendir eru farnir að stirkja
það, það hvetur altaf þá sem einga
þjóðernismeðvitund hafa, þeir vilja
hafa útlent alt og helst vitleisi se
það falt
vale
Sigurðr Guðmundsson
Lbs 774 4to, Reykjavík 21 juni 1869
bls. 1
Reykjavík 21 juni 1869
Góði vin!
Mer líkar allvel ritgjörðin um forngripina
það vill svo illa til að eg hefi ekki haft neinn
tíma til að hugsa um hana fyrir ímsum önnum
mer dettur ekkert mottó í hug sem passar eða er betra nema ef
það væri þettað "Grísir gjalda enn gömul svín valda[sk 11]
og passar það þá ekki, mér dettur heldur ekkert nítt
í hug sem nauðsynlegt er að setja á þettað safn
nema blaðastjórana sjálfa, það er óhæfa hvað þeir
smjaðra fyrir dónanum enn hvursvegna nema af
því þeir borga mest af blöðonum, alt á alþíða
að dæma um bókmentir, [pólitík] framfarir, enginn á
að géta orðið alþingismaður nema hann first segi
alþíðu allar synar skoðanir sbr. þjóðólf og alt á að vera
ónítt nema þeir haldi fundið við kjósendur syna* *sem alt eiga að vita og
þegar á þing er komið þá vinna þeir til heldur að
standa upp sér til skammar "svo að Kjósendur þeirra
sjái hvaða skoðunn þeir hafa á málinu" í staðinn fyrir
að votera þegjandi, eins og við aðrir menn alt er undir
því komið að [hjóptu] mikið og með þessu móti géra
þeir sjalfir þingið dýrast sem mest tala um að
það kosti of mikið "látum af alþíðu dæma" hvort
þettað er ekki satt."
þar næst eru nefnda og þingmanna kosníngar,
mest er undir því komið að menn sem kosnir eru í
nemdir allarséu fyrst og fremst, sjálfir æruverðugir forngripir
sem séu bæði andlega og líkamlega komnir í þær
fellingar sem verra sé að rétta þá úr enn 100
ára rostúngshúð, með þessu móti er ekki að óttast að nokkr
ar nýjar uppástúngur fai framgáng, nema þær sem þeir
þekktu á ingri árum enn þær munu flestar úreltar
enda munu þeir ekki koma á þing eða til að láta fu....sannfærast
bls. 2
Eg sendi þer ritgjörðina aptur því mer þikir
best henda að prenta hana í Norðann fara
því Baldur gérir sig svo vigtugann að eg
er orðinn svo leiður á að eiga við hann að eg
nenti ekki að eiga undir því að syna ha ritstjór
anum ritgjörðina,
Nú er forngripasafnið orðið 708 Nr. það geingur
alt seigt þú talar um að eg þú sert kallaður
gjafari í auglísingu í þjóðafli ef þettað er (sem
eg hefi aldrei nent að gæta að) þá er það af ágæti
Jóns[sk 12] enn hinsvegar er of mikið að heimta að við
auglísum alla géfendur því það kostar altof mikið
heldur auglísum við hver sendi og ur hvaða hérað
það er - varla kémur nein skírsla út í sumar
og er það mein mikið varla er til neins að fitja
setja það mál á þing í sumar enn þó gétur
verið að eg géri það
vale!
Allra æruverðugum
sira Eggert Brím sálusorgara og fargara
a Djúpavog
Lbs 774 4to, Reykjavík 7 september 1870
bls. 1
Reykjavík 7 september 1870
ATH MYND
Handteiknuð mynd af typpi og pung með englavængi. Geislastrik allt í kring og strik sprautast úr typpinu
Hill sé með þínu geislega reðrildi!
Mér leist vel á forngripasafnið í Norðannfara
enn eg held að það hafi gért af litla verkun
sem komi af því að þá um leið komu þessar
frammúrskarandi dónagreinir um
þjóðhátíðina[sk 13] og sem flesta þótt illir seu undr-
raði stórum að nokkur gæti skrifað, það er
að míga á moldir feðra sinna eg held varla
að eg géti stilt mig um að géra karrieatúr
af höfundinum í þá stefnu þessháttar á ekki
að svara á annann hátt, hvör veit nem við
Baldur gétum farið að géfa út karrieatúrer
ef hann lifnar við, eg hefi sent eina til
Norveysum stjórnina, þikir þér ekki mergur
í Islendínga brag það gátu þá Danir loksins
skilið þannig eiga menn að sigla á þá
með gapandi höfðum og gínandi trjónum
og hleipa öllu til skipsbrots þá verða
þeir seinast hræddir, og þá komast á
illindi milli þjóðanna sem er það firsta
skilirði að Islendingar vakkni skilurðu!
bls. 2
Við höfum ekki freist að biðja stjórnina
enda hefir okkur tekist að narra út úr henni
500rd Líka er eg búin að útvega safninu
húsrúm uppá kirkju lofti sem er 8-9 alnir
a breidd og 16 á leingd og á 6 al á hæð þettað
kalla eg gott og nú erum við í oða kappi
að láta smíða það kémur til að kosta um
200 rd. í alt. mer þikir vest að áhugi
landsmanna á safninu ætlar alveg að
hætta einmitt þegar að safnið er komið
í svo gott horf að það fer að verða skémti-
legt það er sára lítið sem því hefir géfist
í firra og í ár það hefir um 802 Nr í alt
við höfum keift töluvert fyrir eina 80
-90 rd silfur og þessháttar enn peníngarnir
hrokkva ekkert til ef menn ætla að leggjast
á það lúalag að selja safninu alt enn
hætta að senda því géfins þettað þarf
að skrifa um í Norðannfara.
Géturðu ekki útvegað mér gamalt besli
með öllum ádrattum ennislaufi eirnahing
eirnahringjum og þessháttar, og gamlar
brjóstgjarðir Spurðu bróður þinn[sk 14] um
það hornistöðin vóru mikið og góð eru
ekki gamlar mussur og bolir og stutt
bugsur þarna eistra og svartar karlmans
skotthúfur eru þar ekki gamlir hnakkar
með bríkum aptann og framann hugsaðu
um þettað þettað þarf safnið að fá
fyrirgéfðu hér er ekki plats fyrir reðrildi né fuðrildi
þú hefur heldur ekki gott af að sjá það
vale
Sigurðr Guðmundsson
Lbs 774 4to, 15 des Reykjavík 4 Desember 1872
bls. 1
Meðt. 15 des Reykjavík 4 Desember 1872ATH DATE
Góði vin!
þú áttir bréf hjá mér, enn eg þorði ekki að senda
þér bréf í þessar landsuður óbigðir, því eg var
hræddur um að það kinnu að koma úr þér
alt af volgar landsinníngs vokur; svo að
þar á móti þirti að koma ein hvur notrandi
útviríngs beljandi frá mér - eg varð
feginn þegar eg sá að bréf þitt var ekki í
ljóðum; því þó eg egi þér mest skáldskapar
gáfuna að þakka ! þá er hún samt skjaldann
heima --- um Forngripa safnið er lítið að
segja og þó mikið, því miðar alltaf obboð lítið
á fram reindar er það lítið, því bæði eru
litlir peningar til, og eins á eg örðugt með að
sinna því eins og þörf er á svona alt fyrir
ekkert, eg hefi jafn vel gért það meira enn eg
hefi haft efni á --- safnið hefur nú um 907 Nr als
og því er all vel raðað eins og stendur, enn lítið
pláts er fyrir meira -- það hefur hamlað safninu
mjög að mókmentafélagið [sk 15] hefur verið svo seint
að géfa út skírsluna enn hún kémur nú í
vor -- þettað gérir meðframm það að verkum
að áhugi manna fyrir safninu er farinn að
dafna; því margir hafa einmidt géfið því
af fordild enn ekki af föðurlandsást --
það síðasta sem eg fékk var Islenski vefstóllinn
eptir lánga mæðu þá var einginn vefur í
honum, það verða önnur vandræðinn að fá
hann -- eg hefi tjaldað herbergi, hvor maður
sér það helsta gamla innventarinn vefla, tjöld,
útskornar staðir, hurð, stál, rúm með tjöldum
kistla, og stakka, veiðitigi, búninga, og [vapk]
bls. 2
að sömu vantar á alt þettað mikið, enn
það hefur mjög mikla þiðing fyrir okkur
því eptir stuttann tíma verður alt eyðilagt
sem ekki er komið á safnið, eða komið
í útlenda.
Eg veit ekki hvað eg á að segja um það sem
þú talar um, að þú sendir útdrátt af
skírslunni um safnið á Dönsku? það er
sjálfsagt að það irði að vera útdráttur
því skírslann er saminn fyrir Islendínga eina,
Eg er viss um að sumum kinni að þikja það
fróðlegt, enn vilja þeir borga það? það er
fyrst að vita; og frammhaldið verður
fyrst að koma[sk 16], sem verður fult svo lángt
og hitt, og ef til vill að mörgu fróðlegra
því það er meira safn til sögu Islands enn skírsla
þar er talað um flesta búnínga sem tíðkuð
ust eptir 1500 hér á landi borið samann
við kvæði og vit, sem eg held að kunni að
hafa mikla þíðing fyrir Islendínga í
sögulegu tilliti, enn sem vafasamt er
hvert Danir kæra sig verulega um;
því aðgætandi er: að þegar okkur fer aptur
á bak er öllum öðrum að fara fram,
eptir 1500 þekkja allir norðurlandabúar
sögu sína út í æsar, bæði af ritum og óteljandi
mindum, þettað gétum við að mörgu leiti
sagt um fornöldina til 1400 enn þar á
eptir, þá vantar oss miklu meir bæði sögu
og mindir (þessu hafa of fáir tekið eptir) í þessu
erum við gagnstæðir öllum öðrum, og er
því óvíst að þeir sem ekki að nokkru leiti
skilja skírsluna a Islensku kæri sig um hana, eða
vilji kasta til þess, því penúga penínga hafa þeir valla
aflögu
bls. 3
líka er það galli að mindirnar vanta,
enn það er hægra sagt enn gért að géra þær
að öllu því hvur borgar? það er dýrt --
um galla í skírslunni hefi eg lítið athugað,
eg man ekki eptir neinu sérlegu, það er sjálfsagt
margt smátt og stórt sem má að henni finna,
það besta við hana er það, að hún er
tekinn dálítið praktískara, enn alment er
í þesskonar ritum, með því að bera forn
menjarnar samann við sögur og kvæði vor,
þá sjá menn líka betur hvaða þíðing safnið hefur
ef menn vilja sjá það
eg hefi aðeins náð einu rúnastein á Höskulds
stöðum fir "síra Martein prest"[sk 17] (passaðu
vel uppa hann) um [Morjo] líkneskið er mér vel
kunnugt eg hefi séð það það er velgjört í öllum
bænum passaðu vel uppá það og Elsabetu eins,
eg hefi opt reint að ná því enn ei feingið,
það er vandinn að koma því, að það ekki skemmist
það væri helst ef Jón Sigurðsson færi á Sauðarkrók
væri eg prestur, þá skildi eg innprenta þér
alskonar kjærleika, að ógleimdum þeim
kristilegu, og þeim sem kvennfólkið stundum
nítur góðs af fremur enn af spennu skrifum,
og katólskum krossmörkum, hringjum
kistlum og trafakéflum; rúmfjalir eru bestu
gripir, enn hvur hefur séð rúm fjöl sem
géti safnast við sjálfann þig -- ergo álit
eg að eg hafi miklu meiri þörf á rúmfjöl
enn kona þín; og þú sem lúterskur klerkur átt
ekki að líða kátólsk krossmörk og marjumindir
í húsum þínum, sendu mer það helst alt svo það
verði ekki til hneigliss
optime vale
Sigurðr Guðmundsson
Lbs 774 4to, Reykjavík 6 Mai 1873
bls. 1
Reykjavík 6 Mai 1873
Salútem domine fralló!
Stuttu og daufu bréfi er að svara;
í staðinn hefi eg fáar og illar fréttir að
færa -- við hrópuðum báðir of snemma
húrra forngripasafninu geingur illa
[Jón Sigurðsson] skrifar að skírslann komi
ekki út, því hann er alltaf í benínga ill
deilum við forsetann hérna[sk 18][2], svo ekkert
fæst prentað; og því síður fæst borgað
ritlauninn fyrr enn eptir mörg ár; gott
fyrir þá sem géta þolað það og eru hræddir við spari
sjóðinn - þettað skérðir mjög allann áhuga
manna á safninu og margur eru okkur
stórreiðir því flestir géfa meir til að
sjá nafn sitt á prenti, enn af ættjarðarást,
safnið hefur samt feingið 200 ríkisdali fyrir
þettað ár - með öllu þessu þá eru sem stendur
flestar framkvæmdir hindraðar eg vildi
bara óska að Jón Sig irði rektor [sk 19][3]
að sameina deildirnar því þettað dugar
ekki leingur hvur ítir frá sér eða skarar
umm of eld að sinni köku, ef þú serð útskorna
skápa, kísla, rúmstokka, stakka, lóra,
þilstakka og alt þess háttar þá segðu mér til; og
fáðu að vita hvað það kostar, og hvurt það fæst,
eða verður flutt, við gétum eins og stendur
borgað dálítið - tvent er nú vest og það
er hvað alt þessháttar er farið að verða dyrt
hjá fólki - og þar næst að okkur fer að bresta
húsrúm þessu hvurugu er gott að bæta úr
fyr enn við erum alveg orðnir frjálsir, og þá
hæpið hvurninn það geingur --
bls. 2
öll okkar bókasöfn eru á hausnum
alt ætlar að fúna í Skála biblio tekinu
því bygginginn er að öllu svikinn og
eptirlitið er laklegt - eru ekki þjóð-
sögur eða einkum æfintýri þarna í
manna kjöptum sem ekki er prentað áður
gátur og þulur - slíkt eru mjög merkir
forngripir einkum í dramatísku tiliti
og ef rómanar rænugirðir dultið skorri
enn mannamunnurinn það væri þá skárra
að setja í það útilegumannasögur og okkar
gömlu þulur kvæði og æfintýri um að
flækjast til Flanderu og svo næst til Danmerkur
í lusaleit - það er ófagurt að sjá - vera
kann samt að eitthvað sé nítt í því pródukti
enn nauðsynlegt væri að krítisera manna-
muninn því annars gétur hann spilt smekk
þjóðarinnar ef hann eða fleiri fara í kjölfarið
það er annars eins og leirskaldinu ætli eins og
stendur að verða ofaná - boða (búðu?) nú til fallega
karrieatúr grafskrift eða erfiljóð til að setja í Gönguhrólf - áður enn hann verður
kirktur - búðu svo til einhvurja cómedíu
hefurðu ekki reint að búa til drama þú ert
full hagorður til þess. við þirtum að kæfa
þessa moðvolgu klín klúðurs skirsattar
vælu lýrík helst með drama eða þá með
góðum smá nóvellum - hvað segjurðu um það -
skrifaðu mér nú verra bréf; jeg fæ munnskitu
ef eg skrifa leingra
vale!
Sigurðr Guðmundsson
Lbs 774 4to, Reykjavík 24 marts 1874
bls. 1
Reykjavík 24 marts 1874
Goði vin!
Eg hefi ekki tíma til að spauga - hvort nokkuð
verður úr þessari Isfold er óvíst enn eitthvað fæst
til þess utann landss og innann Pétur garfar eitthvað.
Hér er umm að géra að ná 2000 rd. einhvar
staðar frá - við meigum til að fá prentsmiðju
einhvarstaðar frá - því einokun og dramb
Einars trukk[sk 20] og stiftsyfirvaldanna, er orðinn
óþolandi. Ritstjóra þarf og að fá að gagni því
einginn af þeim dugar hið minsta enn það er
hægra sagt enn gjört Mattías prestur er
orðinn ritstjóri þjóðólfs og hefir keipt hann
fyrir °900rd[sk 21][4] enn til þeirra starfa dugar
hann ekki ögn heldur enní pólitíkinni
enn ólukann er hann treistir ser mest
þar sem hann er veikastur það sá eg á
þingvallafundinum sæla
þú spurð mig um þjóðhátíðina hvurninn mér litist á
hana, mér líst háðunglega á hana, því verði
ekkert meira gért enn á horfist er það mesta
þjóðskömm það hefur nú verið stúngið svo
uppá svo mörgu sem einginn féllst þó á, að það
er til lítils að tala um það, flest af því hefur
ekki átt við - enn þó er þrent af því þess eðliss
að það hefði gétað átt við, svo sem stitta Ingolfs,
(ef innlendir hefðu gétað gért hana) enn hún hefði
kostað frá 12-20,000 rd, saga Isl. hefði att vel
við enn hún kostar sama, og hvur hefði gert hana
á minna enn, 12-20 árum? - eg sleppi því alveg
Fyrsta uppástúngann er sú besta og tiltækileg-
asta að biggja þjóðsafnsbiggingu það mætti
géra og irði gért ef 4 til 5000 rd. feingjust
bls. 2
batnaði árferðið þá væri landsmönnum
ekki vorkun að skjóta samann 7-8000 bæi
til að hala koma þessu fyrir tæki til leiðar
og eins nýju þjóðblaði með prentsmiðju
því þá innu þeir landinu ómetandi gagn því
forngripasafnið er eins nauðsynlegt og saga
landsins og annar grein af henni - safnið
hefur nú 1160 gripi og húsrúmið er þrotið
hvurninn á nú að halda áfram að safna
og sýna safnið; hér liggja og hrönnumm
samann Steinasöfn og safn af eggjum
flest allra fugla sem einginn gétur feingið
að sjá, það væri hægt að fá hingað alla
fugla Ísl. og þá gætu menn á fáum árum
feingið heilt gott Isl. nátturu fræðiss safn
og það er það annað sem mest þörf er á því
skortur á náttúru fræðis þekking er það sem
mest hamlar okkar fram förum sé rétt
a litið - hugsaðu þig nú vel um þettað
batni árferðið, eg hefi skrifað um þettað
mál Olafi í Ási og [sira Birni í Laufasi]
til að reina að þreifa mig fyrir við norðlend-
inga - því taki þeir illa undir það þá er
ekki til neins að fara þess meira á flot,
því þá fellur það eins og allar hinar uppá
stúngurnar og ekkert verður gert.
eg vildi því biðja þig fyrir að þreifa þig
fyrir í sislunni, og láta mig vita það allra
bráðasta undir tektir manna að eg gæti þá
safnað hér samann mönnum og sent boðsbréf
um allt land.
bls. 3
að tala um að safna saman 80-100,000 rd
fyrir gufuskip sem margir tala um er
helber barnaskapur, því slikt á að gjörast
með sköttum enn ekki betli, til þess höfum
vér feingið fjárhagsráð og skattalaga-
vald - sama er að segja um þinghúss biggingu
það á ekki við
Ekki held eg að eg fari að géfa mig út
fyrir Alþingissmann, eg er ónítur í pólitík
og illa fanst mér láta að vera á þingvalla
fundinum sællrar minníngar -
Hér hafa verið miklar gleðileikar í vetur,
Hellismennirnir gérðu samt litla lukku
því samtölin eru kraptlaus, enn það var
mikið kostað uppá þá í vopnum og klæðum,
það er mein mikið að svo fair fast við að
semja Isl. leikrit því það stirkir og mentar
flestu fremur þjóðerkið og glæðir smekk
fegurðartilfinning og sögu þekking þjóðar-
innar - enn lyrekinn er orðinn bráðum
ódaunsslefa sem lekur úr hvurjum
kjapti sem er á landinu - það verður að
koma nítt líf, rómann á litteratúríum
er og fjarska dárleg, þar þarf eitthvað nítt
að koma, þó ekki væri nema atlagt til að vega
á móti - nú nenni eg ekki að skrifa
meira því eg veit ekki nema þú fári akægð
af öllum þessum uppa stúngum,
láttu sjá og skrifaðu mer aptur
þinn
Sigurðr Guðmundsson
- Gæði handrits:
- Athugasemdir: CHANGES: (tags) emph --> strong, del --> em, add --> em, comments from o in red
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
- Dagsetning: XX.07.2011
Sjá einnig
Skýringar
- ↑ Hér er fyrsta af mörgum tilvísunum í þessum bréfum um grein eftir Sigurð og Eggert sem birtist að lokum í Norðanfara þann 7. des. 1869.
- ↑ Líklega Björn Jónsson á Akureyri, eigandi og ábyrgðarmaður tímaritsins Norðanfara.
- ↑ Það er ekki ljóst af greininni eins og hún birtist hver Einar þessi mun hafa verið, en líklega er þetta Einar Þórðarson prentari í Reykjavík. Hins vegar hnýta þeir líka í embættismenn, presta, lækna og verslunarmenn.
- ↑ Þessar háðsku tillögur koma allar síðan fram í Norðanfara-greininni sem nefnd er í n.m. grein #1 (7. des. 1869.)
- ↑ Tímaritið "Baldur."
- ↑ Tímaritið "Norðanfari."
- ↑ Ragnarökkur: kvæði um Norðurlanda guði, eftir Benedikt Gröndal, kom út 1868.
- ↑ Tímaritið Þjóðólfur birti reglulega yfirlit Sigurðar og Jóni Árnasyni á gjöfum til safnins.
- ↑ Einar prentari Þórðarson var ábyrgðarmaður tímaritsins Baldur.
- ↑ Þetta er eina dæmið sem vitað er um (í jan. 2017), að Sigurður nefni Kvöldfélagið í bréfi. Jón Ólafsson átti eftir hins vegar að skrifa um félagið eftir að því lauk og einhvers staðar nefnir Matthías Jochumsson félagið í bréfi þegar hann biður að heilsa „kommúnistum öllum.“(-KA)
- ↑ Grein um Forngripasafnið birtist í Norðanfara, 7. des. 1869, undir fyrirsögninni "Grísir gjalda, en gömul svín valda." Sjá Norðanfari 8 ár. no. 47-48, bls. 93-34
- ↑ Jón Guðmundsson, ritstjóri Þjóðólfs.
- ↑ Sjá Norðanfara 13. og 27. júlí 1870. "Þjóðhátíðin 1874" eftir "J.S."
- ↑ Bræður Eggerts voru Jóhann (7. 8. 1818-18. 4. 1894) og Ólafur Briem (29. 11. 1808 - 15. 1. 1859.) Hér er því átt við Jóhann.
- ↑ Hið Íslenska Bókmenntafélag.
- ↑ Framhaldið kom aldrei út.
- ↑ Í Árbók Fornleifafélagsins frá 2000-2001 ritar Þórgunnur Snædal um rúnir, þar er skráður rúnasteinn og er í greininni með raðnúmerið 40: „Höskuldsstaðir, Austur-Húnavatnssýslu, liggur ásamt fleiri gömlum legsteinum á stalli í sauðausturhorni kirkjugarðsins, stuðlaberg, l. 182cm, þ. 32-36 cm, br. 39 cm, rh. 6-7 cm.“ Á steininn er letrað, Hér hvílir síra Marteinn prestur. Telur Þórgunnur að steininn hafi líklega verið lagður yfir séra Martein Þjóðólfsson sem lést árið 1383. (ÞS, 28). Sbr. [1]
- ↑ Jón Þorkelsson rektor var forseti Íslandsdeildar H.Í.B. 1868-1877. Deilur milli Kaupmannahafnar- og Reykjavíkurdeildanna snérust um hvaðan útgáfu Skírnis væri stjórnað og hvert tekjur félagsins af félagsgjöldum og bóksölu rynnu.
- ↑ Hugmyndir voru á lofti að Jón Sigurðsson yrði rektor Lærða Skólans eftir að Jens bróðir hans varð bráðkvaddur frá embættinu 1872.
- ↑ Einar Þórðarson, prentari?
- ↑ Séra Matthías Jochumsson varð ritstjóri Þjóðólfs í maí 1874, eftir að hafa undirritað kaupsamning heima hjá Jóni Sigurðssyni forseta í febrúar það sama ár.
Tilvísanir
- ↑ Sigurður Guðmundsson 1868. Skýrsla um Forngripasafn Íslands í Reykjavík 1863-1868. I-III Kaupmannahofn: Hið Íslenska Bókmenntafélag. Sjá formálann hér: [2]
- ↑ Hið Íslenska Bókmenntafjelag 1816-1916. Minningarrrit Aldarafmælisins 15. Ágúst 1916. Reykjavík 1916. H.Í.B.
- ↑ Sjá einnig: Guðjón Friðriksson. 2003. Jón Sigurðsson, Ævisaga (II) Reykjavík: Mál og Menning, bls. 473.
- ↑ Sjá einnig: Þórunn Erlu Valdimarsdóttir, 2006. Upp á Sigurhæðir. Reykjavík: JPV.