„Skjöl (Lbs489,4to 16-17)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 14: Lína 14:




----
[[File:Lbs_489_4to-37-0016r.jpg|380px|thumb|right|]]
[[File:Lbs_489_4to-37-0016r.jpg|380px|thumb|right|]]
Bls. 1  
Bls. 1  
Eptir að vér nefndarmenn höfum átt með oss 2 fundi,  
Eptir að vér nefndarmenn höfum átt með oss 2 fundi,  
kom oss saman um að stinga upp a <del>ep</del> umræðuefnum
kom oss saman um að stinga upp a <del>ep</del> umræðuefnum
þessum.  
þessum.  
1. Hvers er ástatt með tómstundir og þjóðmentum á landi hér
1. Hvers er ástatt með tómstundir og þjóðmentum á landi hér
í samanburði við aðrar þjóðir og hvað mætti gjöra þessu til
í samanburði við aðrar þjóðir og hvað mætti gjöra þessu til
eflingar?
eflingar?
2. Hvert er þjóðareinkenni vor Íslendinga?
2. Hvert er þjóðareinkenni vor Íslendinga?
3. Er eptir því sem nú eru tímarnir orðnir haganlegt að 2 séu
3. Er eptir því sem nú eru tímarnir orðnir haganlegt að 2 séu
deildir hins íslenska bókmenntafélags og hin kraptmeiri                   
deildir hins íslenska bókmenntafélags og hin kraptmeiri                   
deildin í Kaupmannahöfn?
deildin í Kaupmannahöfn?
Sig. Vigf. 4. Staða kvenna hér á Íslandi í fornöld í rettarlegu tilliti og  
Sig. Vigf. 4. Staða kvenna hér á Íslandi í fornöld í rettarlegu tilliti og  
samkvæmt þjóðarandanum? í samanburði við það  
samkvæmt þjóðarandanum? í samanburði við það  
sem nú er?
sem nú er?
H.G 5. Er það æskilegt að sparisjóður komist <del>hér</del> á fót hér í bæ
H.G 5. Er það æskilegt að sparisjóður komist <del>hér</del> á fót hér í bæ
(vantar línu/brot í skanni)
(vantar línu/brot í skanni)
EBr. 6. Um nauðsyn og fyrirkomulag þjóðsjóðs (banka) á
EBr. 6. Um nauðsyn og fyrirkomulag þjóðsjóðs (banka) á
landi hér?
landi hér?
G.M 7. Hvernig er saga Árna Magnússonar nefndarinnar,  
G.M 7. Hvernig er saga Árna Magnússonar nefndarinnar,  
og hvað hefir hún gefið út?
og hvað hefir hún gefið út?
G.M.8. Að sýna ganginn í einhverju forngrísku leikriti?                 
G.M.8. Að sýna ganginn í einhverju forngrísku leikriti?                 
J. Bj. X 9. Hvað skal segja um ferðir Íslendinga nú á dögum til Vestur-
J. Bj. X 9. Hvað skal segja um ferðir Íslendinga nú á dögum til Vestur-
heims?  
heims?  
G.M.10. Um þrifnað dagblaða og tímarita hér á landi?
G.M.10. Um þrifnað dagblaða og tímarita hér á landi?
V. Br. X 11. Fjölnir og hans þýðing fyrir þjóðlíf Íslendinga?
V. Br. X 11. Fjölnir og hans þýðing fyrir þjóðlíf Íslendinga?
G.V. 12. Þýðing verzlunarsambands við Noreg?
G.V. 12. Þýðing verzlunarsambands við Noreg?
<del> V. Br. 14. Kosmopolit?</del>
<del> V. Br. 14. Kosmopolit?</del>
Sig. Guðm. X 15. Orsakir til óvildar landsmanna við Reykjavík og hvernig
Sig. Guðm. X 15. Orsakir til óvildar landsmanna við Reykjavík og hvernig
henni verður eytt?
henni verður eytt?
H. G. 16. Rafsegulþráðurinn?
H. G. 16. Rafsegulþráðurinn?
HEH X 17. Gefn?
HEH X 17. Gefn?
Jens P? 18. Kostir og ókostir hins bundna <del>skóla</del> lífs <add>í Latínuskólanum</add> og hins aka-
Jens P? 18. Kostir og ókostir hins bundna <del>skóla</del> lífs <add>í Latínuskólanum</add> og hins aka-
demíska frelsins í prestaskólanum?
demíska frelsins í prestaskólanum?
H.M.? X: ritgerðarefni. 19. Hvað þykir mæla með og móti því að piltar í latínuskóla-
H.M.? X: ritgerðarefni. 19. Hvað þykir mæla með og móti því að piltar í latínuskóla-
um hafi leikskemmtanir <del>í skólanum</del> <add>hjá sér</add> í leyfum?   
um hafi leikskemmtanir <del>í skólanum</del> <add>hjá sér</add> í leyfum?   
    
    
----


[[File:Lbs_489_4to-37-0016v.jpg|380px|thumb|right|]]


[[File:Lbs_489_4to-37-0016v.jpg|380px|thumb|right|]]
Bls. 2  
Bls. 2  
Helgi 20.X Þykir það við eiga að piltar á latínuskólanum haldi dans-
Helgi 20.X Þykir það við eiga að piltar á latínuskólanum haldi dans-
leiki á skólanum <del>fyrir sig</del>?
leiki á skólanum <del>fyrir sig</del>?
Sn. Jónss. 21. Af hverju spretta ásakanir þær allskyns er læknar almennt verða fyrir og
Sn. Jónss. 21. Af hverju spretta ásakanir þær allskyns er læknar almennt verða fyrir og
hvað má <del>færa</del> hafa þeim til mótmæla?
hvað má <del>færa</del> hafa þeim til mótmæla?
Páll Ól.? 22. Má það þykja nauðsyn eður eigi að bæjir sem Reykjavík
Páll Ól.? 22. Má það þykja nauðsyn eður eigi að bæjir sem Reykjavík
hafi einhverjar almennar skemmtanir?
hafi einhverjar almennar skemmtanir?
Snorri Jóns. 23. Eru ýmsir siðir <add>heldri manna</add> sem Reykvíkingar hafa frábrugðna sveita-
Snorri Jóns. 23. Eru ýmsir siðir <add>heldri manna</add> sem Reykvíkingar hafa frábrugðna sveita-
mönnum, hérlendis, <add>svo sem</add> gólfþvottur að minnsta kosti einu sinni
mönnum, hérlendis, <add>svo sem</add> gólfþvottur að minnsta kosti einu sinni
á viku, eintómur hégómi?
á viku, eintómur hégómi?
Jón Borgf. 24. Gangleri?
Jón Borgf. 24. Gangleri?
<del>Júlíus?</del> 25. Hvað skal segja um <add>tóbaks</add> reykingar nú á dögum!
<del>Júlíus?</del> 25. Hvað skal segja um <add>tóbaks</add> reykingar nú á dögum!
Ennfremur hafði nefndin fengið 60 spurningar frá einum               
Ennfremur hafði nefndin fengið 60 spurningar frá einum               
félagsmanni <del>eða</del> Stud. Theol. V. Brim og fellst <del>nefndin</del> <add>hún</add> á að
félagsmanni <del>eða</del> Stud. Theol. V. Brim og fellst <del>nefndin</del> <add>hún</add> á að
þær allflestar væru <add>einkar</add> vel lagaðar til að vera umræðuefni
þær allflestar væru <add>einkar</add> vel lagaðar til að vera umræðuefni
í félagi voru og kunni hún honum því miklar þakkir fyrir
í félagi voru og kunni hún honum því miklar þakkir fyrir
risnuskap sinn. - Spurningar þessar fylgja hér með.  
risnuskap sinn. - Spurningar þessar fylgja hér með.  
Reykjavík, 7. Des. 1870
Reykjavík, 7. Des. 1870
Magnússon. G. Guðmundsson. Helgi E.Helgason Jón Bjarnason. Eiríkur Briem.
Magnússon. G. Guðmundsson. Helgi E.Helgason Jón Bjarnason. Eiríkur Briem.





Nýjasta útgáfa síðan 2. september 2024 kl. 21:10


  • Efni: Verkefni (Skjöl Kvöldfélagsins)

Texti

Bls. 1


Eptir að vér nefndarmenn höfum átt með oss 2 fundi,

kom oss saman um að stinga upp a ep umræðuefnum

þessum.

1. Hvers er ástatt með tómstundir og þjóðmentum á landi hér

í samanburði við aðrar þjóðir og hvað mætti gjöra þessu til

eflingar?

2. Hvert er þjóðareinkenni vor Íslendinga?

3. Er eptir því sem nú eru tímarnir orðnir haganlegt að 2 séu

deildir hins íslenska bókmenntafélags og hin kraptmeiri

deildin í Kaupmannahöfn?

Sig. Vigf. 4. Staða kvenna hér á Íslandi í fornöld í rettarlegu tilliti og

samkvæmt þjóðarandanum? í samanburði við það

sem nú er?

H.G 5. Er það æskilegt að sparisjóður komist hér á fót hér í bæ

(vantar línu/brot í skanni)

EBr. 6. Um nauðsyn og fyrirkomulag þjóðsjóðs (banka) á

landi hér?

G.M 7. Hvernig er saga Árna Magnússonar nefndarinnar,

og hvað hefir hún gefið út?

G.M.8. Að sýna ganginn í einhverju forngrísku leikriti?

J. Bj. X 9. Hvað skal segja um ferðir Íslendinga nú á dögum til Vestur-

heims?

G.M.10. Um þrifnað dagblaða og tímarita hér á landi?

V. Br. X 11. Fjölnir og hans þýðing fyrir þjóðlíf Íslendinga?

G.V. 12. Þýðing verzlunarsambands við Noreg?

V. Br. 14. Kosmopolit?

Sig. Guðm. X 15. Orsakir til óvildar landsmanna við Reykjavík og hvernig

henni verður eytt?

H. G. 16. Rafsegulþráðurinn?

HEH X 17. Gefn?

Jens P? 18. Kostir og ókostir hins bundna skóla lífs <add>í Latínuskólanum</add> og hins aka-

demíska frelsins í prestaskólanum?

H.M.? X: ritgerðarefni. 19. Hvað þykir mæla með og móti því að piltar í latínuskóla-

um hafi leikskemmtanir í skólanum <add>hjá sér</add> í leyfum?


Bls. 2


Helgi 20.X Þykir það við eiga að piltar á latínuskólanum haldi dans-

leiki á skólanum fyrir sig?

Sn. Jónss. 21. Af hverju spretta ásakanir þær allskyns er læknar almennt verða fyrir og

hvað má færa hafa þeim til mótmæla?

Páll Ól.? 22. Má það þykja nauðsyn eður eigi að bæjir sem Reykjavík

hafi einhverjar almennar skemmtanir?

Snorri Jóns. 23. Eru ýmsir siðir <add>heldri manna</add> sem Reykvíkingar hafa frábrugðna sveita-

mönnum, hérlendis, <add>svo sem</add> gólfþvottur að minnsta kosti einu sinni

á viku, eintómur hégómi?

Jón Borgf. 24. Gangleri?

Júlíus? 25. Hvað skal segja um <add>tóbaks</add> reykingar nú á dögum!

Ennfremur hafði nefndin fengið 60 spurningar frá einum

félagsmanni eða Stud. Theol. V. Brim og fellst nefndin <add>hún</add> á að

þær allflestar væru <add>einkar</add> vel lagaðar til að vera umræðuefni

í félagi voru og kunni hún honum því miklar þakkir fyrir

risnuskap sinn. - Spurningar þessar fylgja hér með.

Reykjavík, 7. Des. 1870

Magnússon. G. Guðmundsson. Helgi E.Helgason Jón Bjarnason. Eiríkur Briem.




  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir: Erfið skrift
  • Skönnuð mynd: Ekki til

  • Skráð af:: Júlíana Þ. Magnúsdóttir
  • Dagsetning: 2024

  • Sjá einnig:
  • Skýringar:
  • Tilvísanir:
  • Hlekkir: