Eiríkur Briem

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search

Æviatriði

  • Eiríkur Briem, prófessor i guðfræði og alþingismaður, f. 17.júlí 1846 á Melgraseyri, d. 27.nóvember 1929 í Viðey.
  • Foreldrar: Eggert Briem, sýslumaður Ísfirðinga og Ingibjörg Eiríksdóttir, sýslumanns Sverrissonar.
  • Systkini: Ólafur Briem, alþingismaður, Gunnlaugur Briem, alþingismaður, Páll Briem, amtmaður, Elín Briem, skólastjóri Kvennskólans á Blönduósi, Valgerður, Kristín, Halldór, bókavörður, Sigurður, póstmálastjóri í Rvk, Sigríður, Eggert, lögfræðingur, Vilhjálmur, prestur, Jóhanna <ref>Ættin Brim. Þjóðviljinn, 11.apríl 1981, bls. 20-21.</ref>
  • Maki: Guðrún Gísladóttir
  • Börn: Ingibjörg, Eggert


  • Útskrifaðist úr Lærða skólanum 1864, úr Prestaskólanum 1867.
  • Varð prestur í Steinesi 1874.
  • Kennari við Prestaskólann 1880-1911.
  • Alþingismaður Húnvetninga 1881-1891.
  • Konungkjörinn alþingismaður 1901-1915.
  • Forseti Hins íslenska fornleifafélags 1893-1917.
  • Forseti Bókmenntafélagsins 1900-1904.
  • Eiríkur Briem var forseti hins sameinaða þings þegar Friðrik konungur VIII bauð Alþingi til Danmerkur.

Kvöldfélagið


  • „Eiríkur Briem var óvenju snemma á fótum. Hann var stúdent 1864, eða 18 ára og kandidat í guðfræði með fyrstu einkunn 1867, 21 árs. Sama haustið varð hann skrifari hjá Pétri biskupi, og var það nærfelt 7 ár. Meðan hann var þar myndaðist í kringum hann hópur náms- og mentamanna, sem komu heim til hans og töluðu um fagurfræði og landsmál. Þeir helstu voru Sigurður Guðmundsson málari, Valdimar Briem, Jón Ólafsson, síra Jón Bjarnason, o. fl. Í þeim hóp kyntust menn fyrst verkum Kristófers Janson's Björnstjerne Björnsons, og einkum og' sér í lagi Henriks Ibsens.“ <ref>Vísir, 5.desember 1929</ref>

Ritskrá

Tenglar

Dánartilkynningar og minningargreinar


Annað

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />