„Skjöl (Lbs489,4to 1r)“: Munur á milli breytinga
(Bjó til síðu með „* '''Handrit''': * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] * '''Dagsetning''': 22. janúar 1872 * '''Ritari''': ---- * '''Efni''': ---- * '''Lykilorð''': lög, frumvarp * '''Efni''': Nefndarfrumvarp til laga Kvöldfélagsins * '''Nöfn tilgreind''': H. E. Helgesen, Eiríkur Briem, Valdimar Briem, Sigurður Vigfússon, Magnús Stephensen, Jón Borgfirðingur, Sigurður Guðmundsson, Stef...“) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
* '''Handrit''': | * '''Handrit''': 489 4to | ||
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | ||
* '''Dagsetning''': 22. janúar 1872 | * '''Dagsetning''': 22. janúar 1872 | ||
* '''Ritari''': | * '''Ritari''': | ||
---- | ---- | ||
* '''Efni''': | * '''Efni''': '''Nefndarfrumvarp til laga Kvöldfélagsins''' | ||
---- | ---- | ||
* '''Lykilorð''': lög, frumvarp | * '''Lykilorð''': lög, frumvarp | ||
* '''Efni''': | * '''Efni''': | ||
* '''Nöfn tilgreind''': [[H. E. Helgesen]], [[Eiríkur Briem]], [[Valdimar Briem]], [[Sigurður Vigfússon]], [[Magnús Stephensen]], [[Jón Borgfirðingur]], [[Sigurður Guðmundsson]], [[Stefán Pétursson]], [[Björn Þorláksson]], [[Jón Bjarnason]], [[Stefán Jónsson]], [[Jónas Helgason]], [[Sigfús Eymundsson]], [[Sigurður Gunnarsson]], aðrar óskiljanlegar undirskriftir. | * '''Nöfn tilgreind''': [[H. E. Helgesen]], [[Eiríkur Briem]], [[Valdimar Briem]], [[Sigurður Vigfússon]], [[Magnús Stephensen]], [[Jón Borgfirðingur]], [[Sigurður Guðmundsson]], [[Stefán Pétursson]], [[Björn Þorláksson]], [[Jón Bjarnason]], [[Stefán Jónsson]], [[Jónas Helgason]], [[Sigfús Eymundsson]], [[Sigurður Gunnarsson]], aðrar óskiljanlegar undirskriftir. | ||
==Texti== | ==Texti== | ||
[[File:Lbs_489_4to-2-0001r.jpg|380px|thumb|right|]] | |||
Nefndarfrumvarp til laga Kvöldfélagsins | |||
G1. | |||
Félag vort heitir ,,Kvöldfélag” | |||
G2. | |||
Tilgangur félagsins er einkum að ræða á fundum ýmis á- | |||
kveðin efni og að vera með því félagsmönnum til æfingar, | |||
fróðleiks og skemmtunar. Ennfremur er það og samkvæmt | |||
tilgangi félagsins að styðja sérhvert fagurt og þjóðlegt | |||
fyrirbæri á þann hátt, sem er við þess hæfi. <sup>Sþ í einu hljóði 16 atkv.</sup> | |||
G3. | |||
Fund skal halda í félaginu einu sinni í viku hverri eða | |||
að minnsta kosti einu sinni í hverjum hálfum mánuði, og skal | |||
fundarhald hefjast með októbermánuði og enda með maí | |||
mánuði ár hvert. <sup>Sþ. í einu h.</sup> | |||
G4. | |||
Verkefni þau, sem ætluð eru til umræðu, skal tiltaka | |||
á næsta fundi á undan; skal þá einnig vera tiltekinn frum- | |||
mælandi og jafnaðarlega tveir <em>au???</em> <sup>????</sup> <del>andm</del>; en auk <sup>S. með 10 atkv. gegn 8 með nafnak.</sup> | |||
þeirra geta hverjir fundarmenn, sem vilja, tekið þátt í umræð | |||
---- | ---- |
Nýjasta útgáfa síðan 30. október 2024 kl. 16:51
- Handrit: 489 4to
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 22. janúar 1872
- Ritari:
- Efni: Nefndarfrumvarp til laga Kvöldfélagsins
- Lykilorð: lög, frumvarp
- Efni:
- Nöfn tilgreind: H. E. Helgesen, Eiríkur Briem, Valdimar Briem, Sigurður Vigfússon, Magnús Stephensen, Jón Borgfirðingur, Sigurður Guðmundsson, Stefán Pétursson, Björn Þorláksson, Jón Bjarnason, Stefán Jónsson, Jónas Helgason, Sigfús Eymundsson, Sigurður Gunnarsson, aðrar óskiljanlegar undirskriftir.
Texti
Nefndarfrumvarp til laga Kvöldfélagsins
G1.
Félag vort heitir ,,Kvöldfélag”
G2.
Tilgangur félagsins er einkum að ræða á fundum ýmis á-
kveðin efni og að vera með því félagsmönnum til æfingar,
fróðleiks og skemmtunar. Ennfremur er það og samkvæmt
tilgangi félagsins að styðja sérhvert fagurt og þjóðlegt
fyrirbæri á þann hátt, sem er við þess hæfi. Sþ í einu hljóði 16 atkv.
G3.
Fund skal halda í félaginu einu sinni í viku hverri eða
að minnsta kosti einu sinni í hverjum hálfum mánuði, og skal
fundarhald hefjast með októbermánuði og enda með maí
mánuði ár hvert. Sþ. í einu h.
G4.
Verkefni þau, sem ætluð eru til umræðu, skal tiltaka
á næsta fundi á undan; skal þá einnig vera tiltekinn frum-
mælandi og jafnaðarlega tveir au??? ???? andm; en auk S. með 10 atkv. gegn 8 með nafnak.
þeirra geta hverjir fundarmenn, sem vilja, tekið þátt í umræð
- Gæði handrits:
- Athugasemdir: Frumvarpið var kynnt hér: https://sigurdurmalari.hi.is/wiki/index.php?title=Fundur_26.jan.,_1872
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Júlíana Þ. Magnúsdóttir
- Dagsetning: 2024
- Sjá einnig:
- Skýringar:
- Tilvísanir:
- Hlekkir: