„SGtilJS-68-02-01“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': ÞÍ.E10:13/02.01.1868 Bréf Sigurðar Guðmundssonar, málara
* '''Handrit''': ÞÍ.E10:13/02.01.1868 Bréf Sigurðar Guðmundssonar, málara
* '''Safn''': Þjóðskjalasafn
* '''Safn''': [http://www.archives.is Þjóðskjalasafn Íslands]
* '''Dagsetning''': 2. janúar, 1868
* '''Dagsetning''': 2. janúar, [[1868]]
* '''Bréfritari''': Sigurður Guðmundsson, málari
* '''Bréfritari''': [[Sigurðr Guðmundsson, málari]]
* '''Staðsetning höfundar''': Reykjavík
* '''Staðsetning höfundar''': [[Reykjavík]]
* '''Viðtakandi''': Jón Sigurðsson
* '''Viðtakandi''': [[Jón Sigurðsson]]
* '''Staðsetning viðtakanda''': Kaupmannahöfn
* '''Staðsetning viðtakanda''': [[Kaupmannahöfn]]
----
----
* '''Lykilorð''':  
* '''Lykilorð''':  
* '''Efni''':  
* '''Efni''':  
* '''Nöfn tilgreind''': XXXXXXX
* '''Nöfn tilgreind''':  
----
----
==(Titill 1)==
 
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
''<!-- SETJIÐ BRÉFTEXTA HÉR Á EFTIR. (EF FLEIRI EN EITT BRÉF, SKAL SETJA TITIL Á MILLI: == (TITILL) == )-->
''
===bls. 1===                 
===bls. 1===                 
<br/>Reykjavík janúar 1868
<br/>Reykjavík janúar 1868
Lína 122: Lína 122:
<br/>Hist. 1867, bls. 257-62. - "Danskurinn" o. s. frv.; Sigurður á víst við Otto
<br/>Hist. 1867, bls. 257-62. - "Danskurinn" o. s. frv.; Sigurður á víst við Otto
<br/>Blom og ritgjörð hans um Konungsskuggsjá m. fl., bls. 65-109 í sama riti.
<br/>Blom og ritgjörð hans um Konungsskuggsjá m. fl., bls. 65-109 í sama riti.
<!--BRÉFTEXTI ENDAR HÉR -->''
''
----
----
* '''Gæði handrits''':  
* '''Gæði handrits''':  
* '''Athugasemdir''':  
* '''Athugasemdir''':  
* '''Skönnuð mynd''': [http://handrit.is handrit.is]
* '''Skönnuð mynd''': [http://www.archives.is Þjóðskjalasafn Íslands]
----
----
* '''Skráð af:''': Svavar Steinarr Guðmundsson, eftir ljósmynd af frumriti.
* '''Skráð af:''': Svavar Steinarr Guðmundsson, eftir ljósmynd af frumriti.

Útgáfa síðunnar 24. nóvember 2013 kl. 19:01


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind:

  • Texti:

bls. 1


Reykjavík janúar 1868
Góði vin!
Eg veit að yður synist að það
hafi verið nógur timi til að finna
bréfið, enn alt fyrir það hefi eg
samt aldrei gétað feingið Jón
til að leita að því og hefi eg þó
marg sinnis reint það svona geingr
nú það - Það var ekki um skör
fram að eg leitaði til yðar að
fá prentaða skírsluna um safnið
hjá bókmenta félaginu þvi Jón
Guðmundss hefir nú þverneitað
að prenta nokkra skírslu um safnið
nema fyrir fulla borgun, nema
stutt ágrip af skírslu um penínga
gjafir til safnsins vill hann prenta
ókeypis, þar á móti verður safnið líka
að borga blaða greinirnar sem eg
sindi iður og sem birjað er að prenta.
af þessu leiðir nú að safnið getur ekki
fram vegis géfið út neina prentaða skirs
lu nema því að eins að bókmentafél-
agið géti eitthvað hjálpað því hvaðan
á safnið að fá penínga til þess, og það
jafn vel þótt eitthvað feingist hja stjórninni

bls. 2


sem varla er von um, safnið þarf á svo
miklum peningum að halda til annars
að þeir mundu litið hrökkva til þess als,
enn á hinn bóginn sé eg í hendi minni
að safnið er alveg eyði lagt ef skírsl-
urnar hætta þvi einar hafa haldið
áhuga manna á safninu vakandi. þér
sjáið að þettað geingur alt heldur ervitt
og ham ingjan má vita hvað leingi eg gét
enst til að arga í þessu því það er ekki
það eina sem amður neiðist til að géra
ó keipis, enn þar á móti er hæðsta borgun
þegar borgað er þriðjúngur verðs, eg hefi
verið að vona að eitt hvað af þessu kinni
að lagast enn eg held að maður géti
orðið grá hærður á þessum timum af
tómri von þvi hún bregst ár eptir ár
og seint miðar nokkru áfram - Sjúkra-
húss nemdin hefir eflaust góðar vonir enn
samt hafa þeir ekki haft neinn sjúklíng
nema hann Brennu Brand sem lær brotnaði
og má sveitin borga - akureyar baujann
hefir i alt haust legið upp á stakk stæðum
þess vegna hefir Spánska skipið strandað
að sumir halda, Simsen skip Spíka strandaði
á grandanum á nýars dags kvöld þettað
eru okkar framfarir og regla - kaupmann
a fundirnir eru enn lifandi 2 i viku og
hafa empbættis menn fundi i sam eining með
þeim á miðviku dögum, ekkert held eg að
þar hafi samt gerst merkilegt -
hand verks men halda en fundi með sér

bls. 3


og hafa þeir mest talað um að biggja
hús í sam einingu með veislu og samkomu
eða skémti sal niðri enn með íbúðar herberg
jum uppi enn óvist er að það verði nema
orðinn ein þvi sam tökinn vanta líklega
duafar vonir hefi eg með alþíngis húsið
margir af okkar helstu og rikustu stórbænd
um bölva þegar þeir heira það nemt, og
segja nú "að þeir vildu miklu heldur géfa
til Ingólfs mindar„ enn helst vilja þeir
samt gefa peninga til þess segja þeir "
al þíng hætti
„ þvi alþíngis kostnaðurinn
halda þeir verði ógur légur, ekki vantar
fjörið og föður lands til finn ing una
Mér þikir heldur enn ekki vera farið
að grána gamanið mili þeirra fyrir liðanna
forn gripa safnsins þarna itra eg las það
i þessum nyju árbókum mér þikir mikið
að þeir þora að sýna sig svó barna lega.
Mér finst og að Danskurinn í sama riti
treisti vel mikið upp á mátt og meginn og sitt
sögu vit með að géra okkar sögur ómerkar
eða óáreiðann legar þar þirfti bráðum að
fara að rita á móti og eins Norðmönnum
samt getur verið að til hæfa sé fyrir einhverju
af þvi. eg vona aðeg fái lita linu frá yður
með fyrstu skipum um það fyrsta,
lifið svo ætið vel og heilir yðar
Sigurðr Guðmundsson

bls. 4


[Skýringar úr Árbók Hins íslenska fornleifafélags, árið 1929]
6. Bls. 51. Óvíst er, hvaða bréf Sigurður á við. - Sjúkrahússnefndin er
forstöðunefnd félagsins til að koma upp sjúkrahúsi í Rvík; form. Árni Thor-
steinsson landfógeti. Hann auglýsti 12. okt. 1866, að ákveðið hefði verið á árs-
fundi félagsins 8. s.m., að sjúkrahúsið skyldi þá "setjast í gang" og að tekið
yrði á móti sjúklingum. - Bls. 52. "Spánska skipið" strandaði 10. nóv. 1867
fyrir norðan Valhúsið, bar upp á blindsker eitt vestur og suður af Akurey um
fjöru; hét "Bergen" og var 84 danskar lestir; ætlaði að sækja saltfisk. Sbr. Þjóð-
ólf, 20., nr. 1-2 og 3-4. - "Spica" strandaði í ofviðri, rak upp. Átti að fara
til Spánar með saltfisk frá Edv. N. G. Siemsen, konsúl og kaupmanni í Rvík, og
voru komin 180-190 skpd. út í hana. Sjá skýrslu um strandið í Þjóðólfi, 20., nr.
10-11. - "Kaupmannafundirnir"; kaupmenn í Rvík mynduðu félag (samkundu)
með sér skömmu eftir nýár 1867. "Handverksmenn" stofnuðu "Iðnaðarmanna-
félagið" um vorið. - "Farið að grána gamanið" o. s. frv.; Sigurður á líklega
við deilu þeirra J. J. A. Vorsaaes og C. F. Herbsts, sjá Aarboger F. nord. Oldkh.
Hist. 1867, bls. 257-62. - "Danskurinn" o. s. frv.; Sigurður á víst við Otto
Blom og ritgjörð hans um Konungsskuggsjá m. fl., bls. 65-109 í sama riti.



  • Skráð af:: Svavar Steinarr Guðmundsson, eftir ljósmynd af frumriti.
  • Dagsetning: Júlí, 2012

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar