„Bréf (SG02-100)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 9: | Lína 9: | ||
* '''Lykilorð''': | * '''Lykilorð''': | ||
* '''Efni''': „Sigurður hefur enn ekki keypt þær vörur sem hann var beðinn um árið áður. Fjárkláðinn er í algleymingi og finnst Ólafi sem illa sé á málum haldið.“ [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498536 Sarpur, 2015] | * '''Efni''': „Sigurður hefur enn ekki keypt þær vörur sem hann var beðinn um árið áður. Fjárkláðinn er í algleymingi og finnst Ólafi sem illa sé á málum haldið.“ [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498536 Sarpur, 2015] | ||
* '''Nöfn tilgreind''': Jón Krukk | * '''Nöfn tilgreind''': Jón Krukk<ref group="sk">[http://www.sagnagrunnur.com/#sögn/1215 um Jón Krukk í Sagnagrunni]</ref> | ||
---- | ---- | ||
==Texti:== | ==Texti:== | ||
Lína 102: | Lína 102: | ||
==Tenglar== | ==Tenglar== | ||
[[Category: | [[Category:Bréf]] [[Category: Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni til Sigurðar Guðmundssonar]] [[Category:All entries]] |
Nýjasta útgáfa síðan 12. september 2015 kl. 10:19
- Handrit: SG02-100 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási
- Safn: Þjóðminjasafn Íslands
- Dagsetning: 15. maí 1862
- Bréfritari: Ólafur Sigurðarson
- Staðsetning höfundar: Ási
- Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
- Staðsetning viðtakanda:
- Lykilorð:
- Efni: „Sigurður hefur enn ekki keypt þær vörur sem hann var beðinn um árið áður. Fjárkláðinn er í algleymingi og finnst Ólafi sem illa sé á málum haldið.“ Sarpur, 2015
- Nöfn tilgreind: Jón Krukk[sk 1]
Texti:
Bls. 1
Ási 15. Maii 1862
Kæri frændi!
Hafðu þökk fyrir tilskrifið núna
með póstinum, þó konunni þækti
ekki mikið fylgja því, en þú seg-
ist nú munir bæta það allt með
næstu póstferð, og þá er allt gott
ef þú getur það.
Ef þú ættir nú ekki mjög an-
ríkt í vor, vildi jeg þú gætir drepið
eitthvað af kláðafénu þarna í
sýslunni kringum þig; aldrei geta
þeir læknað hann, og sannarlega er
það harðt, að við Norðlendingar
skulum altaf mega bera þenna
varðkostnað ár eptir ár, fyrir vit-
leisu og skeitingarleisi nokkurra
manna, og kannské loksins mega
neiðast til að fara með her á
höndur þeim, eins og spámaðurinn
Jón Krukk segir; því nú má þó
ekki uppgefast; jeg vona þú berir
aldrei sverð móti löndum þínum.
Þinn frændi
Ó. Sigurðsson
bls. 2
AUÐ SÍÐ
bls. 3
AUÐ SÍÐA
bls. 4
S.T.
Herra Málari Sigurðr Guðmundsson
í/Reykjavík
- Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
- Dagsetning: 07.2011