Munur á milli breytinga „Bréf (Lbs1464,4to) PJtilSG“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
 
(16 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG 02:XXX Bréf frá Pétri Jónssyni, bónda í Hofdölum
+
[[File:Lbs 1464 4to - 18_4.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/ Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
* '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
+
* '''Handrit''': Lbs 1464 4to Bréf til Sigurðar málara Guðmundssonar frá Pétri Jónssyni, bónda og hreppstjóra Hofdölum (2 bréf)
* '''Dagsetning''': 25. júní [[1865]]
+
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
 +
* '''Dagsetning''': 3.október [[1858]], 6. janúar [[1865]]  
 
* '''Bréfritari''': [[Pétur Jónsson frá Hofdölum]]
 
* '''Bréfritari''': [[Pétur Jónsson frá Hofdölum]]
 
* '''Staðsetning höfundar''': [[Hofdalir]]
 
* '''Staðsetning höfundar''': [[Hofdalir]]
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson]]
+
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson, málari]]
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
+
* '''Staðsetning viðtakanda''': [[Kaupmannahöfn]]
 
----
 
----
 
* '''Lykilorð''':  
 
* '''Lykilorð''':  
 
* '''Efni''':  
 
* '''Efni''':  
 
* '''Nöfn tilgreind''':  
 
* '''Nöfn tilgreind''':  
 +
 +
 +
==Bréf frá 3.okt. 1858==
 +
[[File:Lbs 1464 4to - 18_1.jpg|480px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/ Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 +
===Bls. 1===
 +
 +
 +
 +
Hofdölum þann 3. Octóber 1858
 +
 +
 +
Ástkjæri frændi! falli þèr allt gott í Skaut.
 +
 +
 +
Hjartanlega þakka eg þèr tilskrifið seínast eins og annað gott.
 +
 +
 +
fátt gèt eg nú sagt þèr í frèttum í fáum orðum, jeg verð að vera
 +
 +
 +
fáorður því margt kallar nú að mèr, líka muntú hafa frètt og fá
 +
 +
 +
aðrar frètta-Rollur hèðann af landi, einkum hefir þú verið hèr
 +
 +
 +
innlendur í Sumar eins og Ráðgjörðin, enn um það veit eg ekkert
 +
 +
 +
jeg hef alltaf vonað eptir bréfi frá þèr, ef svo væri, en það er
 +
 +
 +
árángurs laust híngað til. Mèr og mínum líður bærilega yfir
 +
 +
 +
höfuð að segja, við höfum öll heilsu og forða sem stendr, enn heldr
 +
 +
 +
horfist þúnglega á með það framvegis fyrir fleirstum, margt ber
 +
 +
 +
til þess, enn það helsta er: bráðafárspestin á fjenu, sem alltaf fer
 +
 +
 +
vagsandi svo að á 18 bæum í þessum hreppi drap hún í vetur nær 295
 +
 +
 +
kindur þar af 18 hjá mèr af fáu fje. verðslunar þraungin í Sumar
 +
 +
 +
og matar skortr, svo að færstir hafa feingið mat sem þurfu og ekki
 +
 +
 +
þó þeir gjætu borgað hann útí hönd, en nóg framboðið af glisi og
 +
 +
 +
óþarfa, nú eru fleirstir verðslunarstaðir hér matar lausir, og hvar
 +
 +
 +
lendir það? Sumar veðráttánn hin bágasta vegna óþurka enn
 +
 +
 +
grasið víðast nóg að vöxtum, nú er hèr mikill Snjór og bleyta svo
 +
 +
 +
valla er fært bæa á milli fyrir ófærð, svo við sem í dag ættum að
 +
 +
 +
fara í seinustu fjallskilagaungur, verðum að hætta við það á
 +
 +
 +
meðann svona stendur, undir þessu liggur heíbjörg manna
 +
 +
 +
útum víðaváng hjá sumum mikið sumum minna enn fleirst-
 +
 +
 +
um nokkuð, og nú er fullkomið hríðar útlit. Auk þessa vofir
 +
 +
 +
yfir oss fjárkláða pestin, enn ef við sleppum fyrir hen<n>i þó með
 +
 +
 +
ærnum og íllþolandi kostnað til varðmannanna ár frá ári, þá
 +
 +
 +
koma skaða bæturnar til Húnvetnínga á oss, Eins og þær eru
 +
 +
 +
sanngjarnlega lagðar á!!! – Skeíðahreppsmenn úr Arnessyslu
 +
 +
 +
komu híngað til fjárkaupa austann Hèraðsvatna; þann 26. f:m:
 +
 +
 +
 +
 +
----
 +
 +
[[File:Lbs 1464 4to - 18_2.jpg|480px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/ Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 +
===Bls. 2===
 +
lögðu þeir á fjöllinn með fjeð – að Sögn nær 1500 – þar af feingu þeir
 +
 +
 +
50. í Ríps – 143. í Viðvíkur og 165. í Hólahreppi. Það fleirsta vetrgam
 +
 +
 +
allt og hvör kind borguð með 3<sup>m</sup> eins 2 vetrar ær, enn lömb með 1<sup>m</sup>
 +
 +
 +
jeg óska þeim af alhuga til lukku með heimferð sína og afnot
 +
 +
 +
fjárins framvegis. í vor þann 16 Maí fæddist mèr sveinbarn
 +
 +
 +
það var vatni ausið að gèfið Jóns nafn og lifir enn, svo nú hef eg
 +
 +
 +
13 manns í heimili. Seinna í Sumar fæddi hin Systir þín dóttir, hún
 +
 +
 +
dó óskyrð. jeg sagði þèr eitt sem að eg ekki hlakkaði til komu
 +
 +
 +
Kammerráðs Christjáns í nágrennið af því það fylgdi: að við
 +
 +
 +
yrðum að missa Hreppstjórann, þetta er nú framkomið, og mèr
 +
 +
 +
uppá lagt það böl: trúss, sem eg er ekki fær fyrir: að vera kallaðr
 +
 +
 +
Hreppstjóri enn gèta þó ekki verið það eptir þörfum, síst nú á þessum
 +
 +
 +
verstu og síðustu tímum, er þó Kammerráðið bæði góður nágranni
 +
 +
 +
og yfirvald, að því sem mèr er kunnugt. – tressið geingr
 +
 +
 +
með Bókmentafjelags bækurnar, þú vissir mig vantaði 2. fyrstu
 +
 +
 +
árángana 1855–56, seint í Sumar fjekk eg þá, með Clásen lausa-
 +
 +
 +
kaupmanni, enn fyrir flutníngin á bókunum setti hann upp 3 mörk
 +
 +
 +
jeg er heldr ekki búinn að fá þessa árs bækur nema Skírni og Skyrslur,
 +
 +
 +
landshagsins, vantar Biskupasögur og Stjórnartíðindin sem Ari
 +
 +
 +
segir ókomið, jeg hef heldur ekki greidt tillagið enn þá, og gèt
 +
 +
 +
naumast haft góða trú á honum sem umboðsmanni fjelagsins því
 +
 +
 +
illa er hann útsölu maður Þjóðólfs og Norðra, það veit eg. jeg vil
 +
 +
 +
benda á Sigmund Palsson í Hofsós sem líklegann umboðsmann
 +
 +
 +
fjelagsins ef hann feingist. Mörgum þykir slæmt að ekki kom
 +
 +
 +
framhald af fornbrèfasafninu, og eptir því vona eg og óska svo
 +
 +
 +
fljótt og iduglega sem verður, og eg vona að úr þessu bætist öllu
 +
 +
 +
samann, Enn hvað sem nú þessu líður ætla eg að biðja þig
 +
 +
 +
stórrar bónar og það er: að útvega mèr hjá fjelaginu svo
 +
 +
 +
fullkominn og vandaðann Islands uppdrátt sem framast
 +
 +
 +
er kostur á, jeg trúi ekki Ara mínum til þessa þó hann sje
 +
 +
 +
 +
 +
 +
----
 +
 +
[[File:Lbs 1464 4to - 18_3.jpg|480px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/ Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 +
===Bls. 3===
 +
í þeim sporum að eiga að gjöra það, mèr er sagt að félags-
 +
 +
 +
mennirnir fái hann með afslætti og þeim kjörum muntú líka
 +
 +
 +
sæta fyrir mig, jeg treysti mèr ekki tilað geima hann í Einni
 +
 +
 +
heild sundur sleginn, því bið eg þig að láta búa um hann á
 +
 +
 +
líkann hátt og þann sem þú hafðir hèr um Sumarið eptir sem
 +
 +
 +
þèr og þeim er kunna með að fara þykir best fara og senda
 +
 +
 +
mèr hann á nærstkomandi Sumri svo umbúinn sem þèr best líkar
 +
 +
 +
og um leið láta mig vita hvað hann kostar, og eins þín fyrirhöfn
 +
 +
 +
jeg vil helst meiga ega við þig um hvörttveggja, enn með fyrstu
 +
 +
 +
ferð láttú mig vita hvörs eg má vænta um þetta og fleira í frjettum.
 +
 +
 +
Nú Sendi jeg þèr 5<sup>re</sup> í peníngum annaðhvört með þessum
 +
 +
 +
miða eða í gègnum aðra uppá ávýsun, hvört heldr verður
 +
 +
 +
veit eg ekki sem stendur, það er þóknun fyrir hann Axel
 +
 +
 +
hvörn eg þakka þèr alúðlega. – Kona mín og börn,
 +
 +
 +
móðir þín og kunníngjar biðja hjartannlega að heilsa
 +
 +
 +
þèr. Lifðú nú vel og heill. Guð annist þig og allt þitt
 +
 +
 +
Ráð! Þess óskar þinn einlæge frændi.
 +
 +
 +
P Jonsson
 +
 +
 +
 +
 +
 +
P:S:
 +
 +
 +
Mèr gleimdist að gèta þess: að kona mín sendir þér 1. Sokka, og eru þeir
 +
 +
 +
saman við þá er móðir þín sendir þèr. Þetta verðr sendt með Arna Steffánss:
 +
 +
 +
Skrifara frá Hofstaðaseli, sem nú ætlar að Sigla til hafnar frá Grafarós
 +
 +
 +
með Skipstjórnar manni Dal. verðtú Sæll!
 +
 +
===Umslag===
 +
[[File:Lbs 1464 4to - 18_4.jpg|300px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/ Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 +
<br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br>
 
----
 
----
==Texti:==
+
 
 +
==Bréf frá 6.janúar 1865==
 +
[[File:Lbs 1464 4to - 19_1.jpg|480px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/ Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 
===Bls. 1===
 
===Bls. 1===
<br>
+
 
<br>''*ATH í efra vinstra horn stendur skrifað:
+
 
<br>Svarað''
+
 
<br>
+
Hofdölum þann 6 Janúar 1865
<br> Hofdölum þann 25 Júní 1865
+
 
<br>
+
 
<br> Kjæri frændi líði þér alltíð vel!
+
Ástkjæri frændi. Líði þèr ætíð vel!
<br>
+
 
<br> Þitt vinsamlega bréf af 18 April seinastliðna, sem eg vil
+
 
<br> kalla 3*ja*(upp) b: gamans og alvöru, þakka eg sem ber, samt fynnst
+
Ætíð það liggur að eg sje kominn í bindindi við penna, blek
<br> mér vigtirnar sjeu ekki með öllu rettar eða jafnar, og fæ eg ekki betra
+
 
<br> sjeð en við egum nú hann hjá öðrum, og á hjá þér betri og rettari útlegg„
+
 
<br> íngu enn eg fjekk, en þú átt hjá mér hvern?* skiluraðann?* leika?* viðurkénn„
+
og pappír, eins og þú gètur til – Ekki fyrir varúð eða sparsemi
<br> íngu á því en eg þurti?* til hlytur í þinni laungu vollu?*, og bið eg þig
+
 
<br> sem góðfúsann lesara?* að lagfæra og lesa?* í málið. - Það er þá fyrst að
+
 
<br> taka á því, að ekki er þér um að kenna, þó eg enn sje vantrúaður hvað af„
+
heldur fyrir andstreymi, apturför og leti; En þar sem eg verð
<br> hendingu þingtíðindanna snertir fyrir 40*N* Þú hefur skrifað mér um það
+
 
<br> lángt erindi og snjallt, en hjálpaðu nú enn betur vantrú minni! Þarsem
+
 
<br> þú nefnir *innheftíngu*(u) þá fellur það í burtu í tilliti þeirra tíðinda
+
þess var af brèfi til móður þinnar að þú munt vilja hafa nokkuð
<br> sem ætluð eru hreppunum, en sú viðbót á sér einúngis stað þegar þar eru eng?*„
+
 
<br> pt?* af öðrum, þú þarft að skoða reikninginn aptan við tíðindin, og sjer
+
 
<br> þú að ínnheftíngin er þar tekin með öðrum þínskapnaði, Tíðindin 1863 eru
+
fyrir þitt, þá verð eg að leitast við að tína í þig eitthvert rusl,  
<br> II hefti, það eru 22*N* en þá 18 umfram, ætli þú gjætir ekki staðið við að
+
 
<br> afhenda 30 Ex: á dag, þó þú feingir ekki nema 10*N*(upp) fyrir sumt þeirra
+
 
<br> Dagverkið irði þó 3*rd*(upp) og 12*N*(upp), jeg held jeg inni til að gánga útí hlöðu
+
bæði er að frjettir hefi eg ekki til svo teljandi sjeu, sem blöðin
<br> og líta í 30 hugmeisa?* fyrir sama verð, og var það töluvert meira og
+
 
<br> verra?* handarvik. Það veit eg þú segir satt að nægir seu í Reykjavík
+
 
<br> sem þurfa penínga, en svo er í sveitinni líka, menn lifa þar ekki nema á
+
og millifarendur ekki tjá, enda fær Bróður þinn það lítið eg hefi
<br> peningum eða penínga vyrði, en sá er Skatturinn bestur, sem með Skilum
+
 
<br> er feinginn! - Nú er að mynnast á Emb:mannalaunin, þú segist geta
+
 
<br> talað frjál*s*(i)lega um um<sic> það efni, því þú sjert ekki Emb:maður, En þú ert þó
+
til af þeim og þar gètur þú máské feingið þær. – Þá er fáorðlega
<br> líka Túlkur eða Talsmaður og veit eg ekki hvort sú staðan er þægri, eg verð nú
+
 
<br> samt tala fáein orð við þig um þetta efni, og skal eg fara svo varlega að
+
 
<br> því sem eg gét, það er ekki allskostar rétt dæmt af þér, að vér höfum stjórn
+
mynnast á afhendíngu þíngtíðindanna til Hreppanna; hver
<br> í fúlu Reykjav: því það er náttúrunnar skuld að hún stendur þarna á mel„
+
 
<br> um, undir grjóthaftinu við *fúla*(u) tjörn, en á hitt er að líta: hreint ekki muni
+
 
<br> *oftalið í haga*(u) á melbakka þessum, að brítu?* þarna Stiftamt: Biskupi,
+
hana hefur á hendi þetta eða hitt skiptið varðar vísu lítið um
<br> Presti, biggja?* Skóla tímunum?* sem eg man valla tölu á, þremur yfirvittea?*
+
 
<br> dómurum, Fógeta m.m: og með öllu því hyski er þessum hersum fylgir, þarna
+
 
<br> segi jeg - á nærri graslausann melinn, það held eg forfeður vorir, sem allir
+
heldur hitt hvernig hann er að kominn þeim 40<sup>S</sup>. sem hann vill
<br> voru búmenn og búsettir, hefðu kallað of talið í haga - það er ekki lángt á
+
 
<br> að mynnast, Biskup St., bjó í Laugarnesi, M: Stefensen í Viðey, Assesorar á
+
 
<br> Gufunesi og Brekku, Skólinn á Bessastöðum, kénnararnir á grasnytjajörð
+
hafa fyrir af hendíngu þeirra og sem kallast sölulaun, jeg man
===bls. 2===
+
 
<br> um þar í kríng og landlæknirinn í Nesi; þá þurftu þessir ekki að kaupa
+
 
<br> hvert smjörpundið á 2 mörk því búin gáfu þau af sér; það nya fyrirkomu„
+
þó ekki betur en þíngið ályktaði þau skyldu gèfins veitast
<br> lag er þá a?* vörtur upplýsingarinnar - svona er henni stjórnað - það er ekki frá
+
 
<br> okkur dónunum. Satt er það að almenningur borgar ekki beinlínis það
+
 
<br> sem tekið er úr Ríkisstjóði, en hitt veitstu að Biskupsstólagótsin ásamt öllum
+
hverjum Hreppi, eins og náttúrlegt var, eða á ekki þjóðin þíngið
<br> þjóðjörðum er síðan hafa verið seldar, er nú andvyrðinu til, horfið í Ríkis„
+
 
<br> sjóðinn, auk þeirra jarða er H: Bjelke fjekk laungu fyr. - á rik?* dæmi vil
+
 
<br> eg mynna þig sem þú að sönnu veitst, sem fyrir her?* æskilegt væri fyrir oss Bænd„
+
og þess verk? borgar hún ekki bæði þíngmönnum og allann prent-
<br> urna, yfirmenn vorir væru búsettir, að þegar yfird: híran?* B. Sveinsson
+
 
<br> fundaðist?* an þín til að sjá um böðun og lækning á kláðafjenu, með makt og
+
 
<br> mikla veldi, þá var hann búlaus í B:v:?* - en nú síðan hann varð bóndi á
+
unar kostnað? á hún þá ekki tíðindin með frjálsu, án þess hún
<br> Vatni, er hann orðin alvarlegur niðurskurðarmaður, eða merkur?* stálshug„
+
 
<br> inn eins og þú segir um E: Prentara. - Hvað er nú líklegra en fjárkláð„
+
 
<br> in hefði fyrir laungu verið upprættur, hefðu allir yfirmenn verið búsettir,
+
ætti að þurfa borga þau nýu nærri til hálfs? á ekki þjóðin
<br> í staðinn fyrir að halda honum nú alltaf við. - Eg vona líka þú sjáir hvað
+
 
<br> til þess hefur komið að á undan Skólarnir voru í Stólunum og á Bessast: þurfti
+
 
<br> hvorki að draga pilta inní Skólann, sem hunda til heíngingar eða síðan inn í em„
+
og þingið neitt húsnæði fyrir tíðindin, svo ekki þurfi að kaupa
<br> bættin, því þá var engin skortur á Emb: mönnum. - Því trúi eg vel að þeim 2:
+
 
<br> eða 3 Emb:m: í Vík, er þú minnist á, drekki fyrsta staupið með *Skinsemi*(u), og
+
 
<br> gleðst eg af því, ef eg frjetti með sanni að þeir aldrei drekki svo mjög, að *hún*(u) eða
+
það dyrum dómum óviðkomandi mönnum? hvað er þá sem rètt-
<br> hyndu?* mín tínist þess vegna. Hvað Sýslumennina útum landið snertir
+
 
<br> þá þekki eg fáa af þeim, þeir eru 4 hér í norðurlandi, og þó sumir þeirra taki
+
 
<br> sér máski híflega í Staupi, hryki?* eg?* vingann?* myndast á *kvennafar*(u) þeirra
+
lega þarf kaupa? það, að taka hvert hefti úr sínum hlaða
<br> hitt er Dönum til sóma ef þeir útlendu géfast betur, oss mætti og þykja vænt um
+
 
<br> það, en mig mynnir Norðanf: gjæti þess að nokkuð þækti að ödrum danska
+
 
<br> manninum í Múlaþíngi, sem þó var tekinn fram yfir Íslendskan, og elskaðan
+
þángað til öll eru feingin, og rètta þau í viðtakarans hönd. búið.
<br> lögfræðing er þar var settur áður, en þú munt segja að ver eigum að þegja
+
 
<br> og ekki uppljúka vorum munni, af því *Danska stjórnin*(u) gjörði það! -
+
 
<br> Hvað prestana snertir, þá veit eg til að 1 af þeim var klagadur fyrir pró„
+
gètur nú þetta sanngjarnlega kostnað 40<sup>S.</sup> eða nærri helfmíng af
<br> fasti og sem víst hafði til þess unnið, en hann gjörði lítið úr öllu og kristur
+
 
<br> var við eptir sem áður, þetta komst þó um síðir fyrir Biskup en allt situr
+
 
<br> við sama enn nú, - þú segir: til hvers er að setja krista af? engin sækir
+
verðinu? Nær og hvar er það lagaboð útgèfið, sem þú vísar
<br> um Brauðin! þetta máttú kenna Skóla fyrirkomulaginu um en ekki bænda
+
 
<br> gungunum, - eptir lysingu þinni á Einari Pr. þa held eg þið megið ekki
+
 
<br> missa hann í R.v. Mer kom það líka ovart að þú vísar okkur norðrí Keldu„
+
til heimili þetta? Eg hef hverkji sjeð það í Stjórnarmálefna-
<br> hverfi til að bæta Kristindóm vorn, eg gat búist við ef þú vildir oss vel, að
+
 
<br> þú vísaðir oss í Franska norðurlanda Postulann, sem þið geimið altaf hjá
+
 
<br> ykkur þarna í Reykjav:, en hann er ykkur máski eins ómissandi og Einar!!!
+
tíðindonum, nje heyrt það löggildt með upplestri, jeg held því
<br> Öllu sem þú talar um þíngið, kosníngarnar og þjóðviljann, áhvdv?*„
+
 
<br> andi launa bótina, þá er því mestu svarað hér framan; þörfin
+
 
===bls. 3===
+
að þetta sje eitthvað bogið. – Vel gèt eg skilið að ef sá starfi
<br> til þessarar viðbótar, liggur mest í fyrirkomulaginu, þá öllum há
+
 
<br> Embættismönnum og Skólunum er safnað sem sje í kví þarna á gras og gjæða
+
 
<br> lausann blett í tóm og frosta gjörn timburhús, svo það er von þótt þeir meyr?*
+
er feingin í hendur einhverjum þeim, sem annaðhvert ekki vill eða
<br> ist, líkt og misfullir kústar?* í hörkum - þá verða öll lífs medöl að koma
+
 
<br> útan frá. - þú segir máski: Svona er það í öllum borgum erlendis!
+
 
<br> það er satt, en Reykjavík er hvorki Kaupmannah: né Lundún, og Ísland
+
gètur annað gjört, en ætli sèr lifa af því hvern dag í vellist-
<br> hvorki Danmörk né England, nefndar borgir hafa mikla invortis verzl
+
 
<br> un, ágóði hennar geingur ekki burtu eins og frá oss, þær hafa nogan auð,
+
 
<br> Reykjavík minni. - Ísland verður aldrei nema Ísland, nema feingin
+
íngum praktuglega, þá gèti hann vel eydt eins mörgum 40<sup>S.</sup>
<br> yrðu yxnu gömlu Géfjónar til draga það suður í Jótlands haf - er það
+
 
<br> ekki sama sem nú er kallað á Íslendsku *Kattargat*(u) - Lagfærðu mig nú ef eg
+
 
<br> stafa skakkt! jeg er svo ókunnugur að ekki veit hvort það kemst þar fyrir
+
eins og Hrepparnir eru á landi hèr, en gètur þjóðin eða má hún
<br> en mætti þá ekki með gufuabli þessara tíma, þoka Jótlandi með Skaganum
+
 
<br> ögn vestur á mið?? - þú veitst þíngið hefur ekkert ályktunarvald, og þó
+
 
<br> meiri hluti þess í einhverju velferðar máli sje með, þá færir minni hlutinn
+
vera ánægð með þá ráðsmennsku yfir eignum sínum! Ellegar má
<br> fram sínar ástæður móti því, og þó ekkert þáng?* hefði verið, þurfa yfirvöldin
+
 
<br> ekki annað en færa bæn sína með *þóknanlegum ástæðum*(u) fram fyrir Stjór„
+
 
<br> ina, þetta má sjá á kláðamálinu, það væri annað ef þjóðin hefði beðið um
+
hver einstakur maður gánga svo á þjóðar rètti og eignum, sjer í hag
<br> eitthvað, eða þá einstakir menn, þá væri hægt og óhætt segja Ney!
+
 
<br> Hvað Örlygstaðasundin snertir þá er eg óf ókunnugur þeirri sögu til að átta
+
 
<br> mig vel, en eg held að Gissur með Sunnlendíngum hefði farið litla sigurför móti
+
 
<br> þeim feðgum hefði Kolb: ekki veitt þeim með Skagfyrðíngum og Húnvetníngum,
 
<br> var ekki svo, þegar Sturla var fallin að Gissur segði: *hér skal eg að vinna!*(u)
 
<br> hljóp upp og reiddi Eggsi í höfuð Sturlu, liggjandi dauðum eða dauðvona
 
<br> en kom hvergi nærri undan hann stóð uppi, var ekki þetta hans mesta hnyski?* verk?
 
<br> og þar næst hitt er hann í Flugumyrarskála hjó upp í rúmi sínu rekkjutjaldið
 
<br> í sundur. - þú veitst líka hitt, nokkru síðar, þá Hjalti átti að geima ríki
 
<br> Gissurar þar syðra, en Þórður bróðir Sturlu kom norðan fyrningi?*sand að
 
<br> Kéldum og reið þar vestur, en Hjalti hugsaði að Þórður mundi koma fjölmen„
 
<br> ari að vestan, þá í staðin firir að búast við komu hanns heima, skipti hann
 
<br> norður í Skagafjörð að sækja Kolbein og norðlínga og það undir vestur,
 
<br> en þá þeir riðu í Miðfjörð og Hjalti kvartaði yfir ófriði þeim er Sunn„
 
<br> lendíngar hefðu átt sæta, svaraði Kolbeinn: vel mættu þeir hrinda
 
<br> þessu af því?* ef þa *fa*(y) bristi ekki karlmennskuna í hvaður?* þetta? er það
 
<br> ekki synishorn af sigursæld Sunnlendínga? - þá er forngripa safnið, við
 
<br> erum ekki mjög gagnstæðir með það, gjæti það orðið landinu til sóma
 
<br> og fróðleiks, þá er eg eins ánægður með það og þú, en engin minkun eða
 
<br> skaði mundi okkur bændum verða að *að*(y) því, þó við tækjum upp suma búnaðar
 
<br> háttu feðra vorra, eða þó unglíngar lærðu bæði sund og glímur, eða þó
 
===bls. 4===
 
<br> Alþing væri flutt á Þíngvöll, eins og Kristján 8. bendti á, þá hann gaf
 
<br> oss það aptur, en Íslendsku herrarnir hugsuðu þá meira um Reykjavík
 
<br> heldur um þann þjóðlega Þíngvöll, og það má eg fullyrða að þjóðin, - víst
 
<br> hér í Norðurlandi - óskaði þess í einu hljóði, þú ert líka sjálfur að undir
 
<br> skrifa fornöldina hvað kvennbúninginn snertir, og er það lofsamt.
 
<br> Að þú eða annar sem safnið fyrir fái *hæfilega þóknun*(u) er eg ekki á móti
 
<br> þó fynnst mér að þeir sem gefa Safninu, ættu að sjá það kauplaust, verði
 
<br> lysíng útgefin yfir það sjerstaklega, þá borgar hún sig sjálf, verði hún svo
 
<br> þjóðleg að margir kaupi hana, líka má fyrirfram vegna? það með *boðsriti*(u)
 
<br> það sem þú ritar í blöðin, borgar blaðastjórnin þér, en þeir sem blaðið
 
<br> kaupa borga blaðastjóranum; Svo munu bændur laust?* géta staðið í skilum
 
<br> borga öllum stjettum það þeim ber, auk allra auka tolla og kvaða, sem
 
<br> orðið er ærið margt, hvern herskara eg nenni ekki að tína og telja, -
 
<br> þeir forsómi hvorki skátt né útróðung?* þeim dugar ekki að sitja Embættislega
 
<br> á legubekknum, og ef pýngjan tæmist, að gánga upp í musterið og biðja
 
<br> Stjórnina um dírtíðar uppbót; það er gott að gjæta sóma síns í augum
 
<br> útlendra, en ætli það fari ekki eins og fyrri að dómar þeirra verði mis„
 
<br> jafnir, eptir sem mennirnir eru?* - Anderson lastaði Island, og það þókti
 
<br> um of, Henderson lofaði það, sem mörgum þykir líka við of. Hvað
 
<br> Brennivínið snertir þá er eins og Danska Stjórnin álíti oss það ómiss
 
<br> andi, þar hún géfur stór fje árlega kaupmönnum - máske 20-000 dali
 
<br> til að færa oss það, en síst er of mikið að gjört í nautn Kaffes og brenniv:
 
<br> En hverjir fóru fyrst að brúka það? það vóru yfirmennirnir og prestar
 
<br> þángað til þekktist það ekki! En bændur lalla?* eptir á, ymsir bralla smærri -
 
<br> Ekki fæ eg sjeð að Embættismenn beri skérðan hlut frá Stjórninni. -
 
<br> prestar fá laun sín eptir verðlagsskráarverði; hinir æðri uppbót úr
 
<br> ríkis sjóði, en þá bændur biðja einhvers, hvernig mæla yfirvöldin
 
<br> fram?* með þeim?? Skoðaðú til að minda kláðamálið! - það er
 
<br> orðið móðins í blöðunum að skamma Embættismenn, en hræsna fyrir
 
<br> bændum segir þú - þetta géta þeir fyrri borið af sér, og borgað í sömu
 
<br> mind og hafa líka og gjört það eptir faungum, en í hverju Blöðin hræsna
 
<br> fyrir bændum fæ eg ekki sjeð; Heldur þú það væri þá ekki æskilegt
 
<br> fyrir Embættismennina, ef þeir feingi svo hagstæða golu, að þeir gjætu
 
<br> látið alla bændur sigla, til ins svokallaða *Hadesar*(u) heims, því þá gjætu
 
<br> emb:m: vinsamlir búið eptir í Mannheimum, og orðið fullir og feitir.
 
<br> jeg nenni nú ekki að leggja meira inn hjá því í þetta sinn, veit heldur
 
<br> ekki hvernig þér vegst það, en þess krefst eg af þér vogin sje rétt og
 
<br> óvilhöll, og um það fæ eg vissu, þegar kvistníngurinn?* kemur frá þér.
 
<br> fyrirgefðu klórið undan með alls góðs óskum og kveðju frá móðir þini
 
<br> systur og mági - þínum vinlægum frænda
 
<br> P. Jónssyni
 
<br><br>
 
''
 
 
----
 
----
* '''Gæði handrits''':  
+
 
* '''Athugasemdir''':  
+
 
* '''Skönnuð mynd''':
+
[[File:Lbs 1464 4to - 19_2.jpg|480px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/ Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 +
===Bls. 2===
 +
taka 4–10. penínga fyrir 1. sem honum að rettu lagi bæri, fyrir
 +
 
 +
 
 +
litilvægis þjenustu í hennar þarfir? Eins og eg fúslega játa að
 +
 
 +
 
 +
verkamaðurinn sje verðugur sanngjarnra launa, eins verð eg að mót-
 +
 
 +
 
 +
mæla að hann megi verða of handstór og fíngralángur, þó hann egi að taka
 +
 
 +
 
 +
laun af því opinbera, eins og allt of mörgum er þó mjög hætt við, háu
 +
 
 +
 
 +
launin eru heldur engin tryggíng fyrir góðri embættisfærslu, en
 +
 
 +
 
 +
þau ofvöxnu ef til vill, til að gjöra íllt verra, og til að sökkva manni
 +
 
 +
 
 +
til fulls í munaðar lífi og gjörsamlegt heílsu- hyrðu og skeítíngarleysi.
 +
 
 +
 
 +
Eg fæ ekki betur sjeð en afhendíng þíngtíðindanna sje full launuð með
 +
 
 +
 
 +
8–12<sup>S.</sup> sèrdeilis væri sá starfi feinginn þeim er byr nærri tíðinda hlöðun(n)i
 +
 
 +
 
 +
en það, sem nú viðgeingst í því tilliti, mætti þjóðin ekki láta hlutlaust, og
 +
 
 +
 
 +
víst hefur þíngið ekki ætlast til þeirrar aðferðar, þegar það ákvað
 +
 
 +
 
 +
tíðindin ókeypis til Hreppanna, eins og sjálfsagt var.
 +
 
 +
 
 +
Um Höfuð eða yfirstjórn Kirkjunnar hjá oss hefur þú verið nærgjætastr
 +
 
 +
 
 +
hún er þó sannarlega launuð af því opinbera með 10 pen: fyrir 1. hún á
 +
 
 +
 
 +
líka að vinna fyrir hið opinbera, hún ætti því fyrir þessi háu laun að
 +
 
 +
 
 +
vinna af alebli til gagns en ekki ógagns, og hvað er þá sem eptir
 +
 
 +
 
 +
hana liggur það er helst syni að hún haldi á stjórninni? Það helsta
 +
 
 +
 
 +
mun ef laust vera, að hún slítur í sundur prestaköllin og Söfnuðinn
 +
 
 +
 
 +
þeim eins nauðugt sem viljugt og optast án allrar þarfar, svo er þeim
 +
 
 +
 
 +
sleingt hverju ofan á annað, eða skipt í sundur og þá slett sínum parti
 +
 
 +
 
 +
í hvern til viðbótar og það enda í þá, sem vel mætti velgja við þeim
 +
 
 +
 
 +
ef þeir þekk<t>u sjálfa sig og hvað þeir ættu að gjöra; allt er þetta sprott
 +
 
 +
 
 +
-ið af þágu hau launanna eða gyrnd til þeirra, og án þess að setja
 +
 
 +
 
 +
sèr rètt fyrir sjónir hvert maður sje vel kominn að þeim, gleimist skyldu
 +
 
 +
 
 +
ræktin von bráðar, þetta er sannarleg dóttir hinnar fyrstu Syndar, og
 +
 
 +
 
 +
verður með öblugu fylgi við hana  Ekki síður en hún, Lands og Líða töpun;
 +
 
 +
 
 +
Ekki er þetta Stjórn, heldur óstjórn, og verðskuldar ekki annað framar
 +
 
 +
 
 +
en þá sömu aðferð er höfð var við manninn á Möðruvöllum um árið,
 +
 
 +
 
 +
fyrst hún hefur ekki vilja eða menningu til að gjöra það sem gjöra þarf, og
 +
 
 +
 
 +
ekki þá Sómatilfinníngu sjálf að leggja af sèr embættis Kápuna; það
 +
 
 +
 
 +
skal eitt með fleiru órækt merki uppá skyldurækt og hæfilegleíka hennar
 +
 
 +
 
 +
að ef hún ekki bráðlega, annað hvert sjálf eða með sínu tilstilli, hrekur
 +
 
 +
 
 +
ástæður Magnúsar Eyríkssonar gègn Joh: Guðspjalli, þá hefur hún litla
 +
 
 +
 
 +
eða eínga vyrðíngu fyrir hinni Kristilegu-Lúthersku trú, sem hún hefur
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 
----
 
----
* '''Skráð af:''': Sveini Yngva Egilssyni
+
 
* '''Dagsetning''': 11.2011
+
[[File:Lbs 1464 4to - 19_3.jpg|480px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/ Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 +
===Bls. 3===
 +
þó svarið tryggðir, og eínga viðleitni til að verja, sèr tiltrúaðann, Kristin Söfn-
 +
 
 +
 
 +
uð þeim skjæðustu afvegaleiðslum; þetta hefur þó Presta öldúngurinn Séra E: Th:
 +
 
 +
 
 +
orðið til að byrja, hann er þó hverki hátt launaður nje lærður nema í þeim fyrrum
 +
 
 +
 
 +
fordæmda Hólaskóla. En þeim yngri, sem eru geingnir úr þeim háu og fjölhæfu
 +
 
 +
 
 +
vísinda Skólum, og sem sagt er að þeinki og álikti, þeir þegja allir við þessu ennnú,
 +
 
 +
 
 +
eins og þá skyldi vanta upplysíngu, kjark og sannleiksást, sem til þessa útheimtist,
 +
 
 +
 
 +
er hafa þó, eða sjálfsagt hyggja á Stóru Brauðin og háu launin. Nú er öldin önnur!
 +
 
 +
 
 +
Um forngripa safnið verð eg að vera fáorður í þetta sinn, Eg álít enn sem fyrri forn-
 +
 
 +
 
 +
Sögurnar þarflegar bæði til fróðleiks og Skémtunar, en þar sem eg hygg að fornöldin
 +
 
 +
 
 +
eða rètt eptir mynd hennar, vísi varla upp hèr á landi, þá synist mèr forngripa safnið
 +
 
 +
 
 +
að fleiru leiti miður nauðsinlegt, nema ef mindir af því væru þá þrikktar með
 +
 
 +
 
 +
inní Sögu textann allstaðar hvar þær eiga við og mun það verða torsókt og Kostbært. –
 +
 
 +
 
 +
Annars hefur almenníngur hèr eingin not af Safninu nema þeir sár fáu af öllum er Koma
 +
 
 +
 
 +
á staðinn, máské fyrir borgun; að vísu gjæti það útvegað álitleg laun þegar fram(m)
 +
 
 +
 
 +
í sækti, ef 1. eða 2 menn feingju <u>allrahærsta Eínkaleyfi</u>!! til að syna það
 +
 
 +
 
 +
fyrir þá borgun er þeir hefðu <u>Einka eginlegleika</u>!! til að þiggja. En máske þèr
 +
 
 +
 
 +
synist að Koma upp vopna smiðju – búri – æfíngum og burði, og þyrfti það þá að
 +
 
 +
 
 +
verða sem allra fyrst, því nú er það mál uppi milli Suðurlands á eina síðu
 +
 
 +
 
 +
og vestur- norður og austur lands á hina, að gömlu Jslendíngar hefðu ekki
 +
 
 +
 
 +
horft á að leggja það undir vopnaþíng og dóm, fyrst ekki duga hyggileg
 +
 
 +
 
 +
og<del>ð, verk</del>  vinveitt orð, verk nje eptirdæmi. Nóg um þetta. – –
 +
 
 +
 
 +
Nú Kèm eg til þess er þig snertir sjálfann með handverkið, og er það
 +
 
 +
 
 +
bæði Heiður og þakkar vert að þú þannig príðir Musteri drottins, og
 +
 
 +
 
 +
eins og eg hugsa að þú gángir frá því smíði, vildi eg af hjarta óska að sjálfir
 +
 
 +
 
 +
Kènnendurnir príddu þaug eins á sinn hátt, með hreinni Kristilegri Kènníngu
 +
 
 +
 
 +
og óstraffanlegu framferði sem og árvekni í sinni heíður legu Emb:stöðu
 +
 
 +
 
 +
er því miður, það mun fara talsverdt á mis yfir hofuð. – Nú vildi eg
 +
 
 +
 
 +
þú gjörðir svo vel að gèfa mèr greinilega lysíngu af altaristöblum þeim
 +
 
 +
 
 +
er þú hefur gjört, bæði mèr og öðrum Kunníngjum þínum hèr til fróðleiks
 +
 
 +
 
 +
og skèmtunar, svo maður fái að vita hvað þær eru stórar, hvernig lagaðar
 +
 
 +
 
 +
hvert í eínum eða fleiri pörtum, hvert málað er á bert trje eða ekki, hverjar
 +
 
 +
 
 +
mindir á hverjum stað og hvernig þeim er niður skipað, hverjir litir við hafðir
 +
 
 +
 
 +
og hvað þær kosta, miðað við bæði stærð þeirra og vöndun. skje má að Norðlend-
 +
 
 +
 
 +
íngar vildu fá hjá þèr þessháttar, þegar þeir hefðu kynnt sèr það af frásögn.
 +
 
 +
 
 +
Nú þikist eg hafa borgað þèr B: … stafa brèfið, eg fæ við hentugleika að
 +
 
 +
 
 +
vita hvert þú telur til skuldar hjá mèr fyrir það. Móður þín biður Kjærl:
 +
 
 +
 
 +
að heilsa þèr – svo kveð eg þig með forlátsbón og óskum allra sannra gjæða
 +
 
 +
 
 +
og vil finnast þinn eínlægur frændi  PJonsson        gjæt vel að geimir þetta
 +
 
 +
 
 +
stendr þar. –
 +
 
 +
 
 +
 
 +
 
 +
[[File:Lbs 1464 4to - 19_4.jpg|300px|thumb|right| <br /> [http://handrit.is/ Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]]
 +
===Umslag===
 +
 
 +
<br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br> <br>
 +
 
 +
 
 +
 
 
----
 
----
 +
* '''Skráð af''': Sveini Yngva Egilssyni
 +
* '''Dagsetning''': nóvember 2011
 +
----
 +
 
==Sjá einnig==
 
==Sjá einnig==
 
==Skýringar==
 
==Skýringar==
Lína 196: Lína 648:
 
==Tenglar==
 
==Tenglar==
  
[[Category:1]][[Category:Bréf frá Pétri Jónssyni, bónda í Hofdölum]][[Category:All entries]]
+
[[Category:Bréf]][[Category:Bréf frá Pétri Jónssyni, bónda og hreppstjóra til Sigurðar Guðmundssonar]][[Category:Landsbókasafn]][[Category:All entries]]

Núverandi breyting frá og með 7. nóvember 2015 kl. 13:08


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind:


Bréf frá 3.okt. 1858

Bls. 1

Hofdölum þann 3. Octóber 1858


Ástkjæri frændi! falli þèr allt gott í Skaut.


Hjartanlega þakka eg þèr tilskrifið seínast eins og annað gott.


fátt gèt eg nú sagt þèr í frèttum í fáum orðum, jeg verð að vera


fáorður því margt kallar nú að mèr, líka muntú hafa frètt og fá


aðrar frètta-Rollur hèðann af landi, einkum hefir þú verið hèr


innlendur í Sumar eins og Ráðgjörðin, enn um það veit eg ekkert


jeg hef alltaf vonað eptir bréfi frá þèr, ef svo væri, en það er


árángurs laust híngað til. Mèr og mínum líður bærilega yfir


höfuð að segja, við höfum öll heilsu og forða sem stendr, enn heldr


horfist þúnglega á með það framvegis fyrir fleirstum, margt ber


til þess, enn það helsta er: bráðafárspestin á fjenu, sem alltaf fer


vagsandi svo að á 18 bæum í þessum hreppi drap hún í vetur nær 295


kindur þar af 18 hjá mèr af fáu fje. verðslunar þraungin í Sumar


og matar skortr, svo að færstir hafa feingið mat sem þurfu og ekki


þó þeir gjætu borgað hann útí hönd, en nóg framboðið af glisi og


óþarfa, nú eru fleirstir verðslunarstaðir hér matar lausir, og hvar


lendir það? Sumar veðráttánn hin bágasta vegna óþurka enn


grasið víðast nóg að vöxtum, nú er hèr mikill Snjór og bleyta svo


valla er fært bæa á milli fyrir ófærð, svo við sem í dag ættum að


fara í seinustu fjallskilagaungur, verðum að hætta við það á


meðann svona stendur, undir þessu liggur heíbjörg manna


útum víðaváng hjá sumum mikið sumum minna enn fleirst-


um nokkuð, og nú er fullkomið hríðar útlit. Auk þessa vofir


yfir oss fjárkláða pestin, enn ef við sleppum fyrir hen<n>i þó með


ærnum og íllþolandi kostnað til varðmannanna ár frá ári, þá


koma skaða bæturnar til Húnvetnínga á oss, Eins og þær eru


sanngjarnlega lagðar á!!! – Skeíðahreppsmenn úr Arnessyslu


komu híngað til fjárkaupa austann Hèraðsvatna; þann 26. f:m:




Bls. 2

lögðu þeir á fjöllinn með fjeð – að Sögn nær 1500 – þar af feingu þeir


50. í Ríps – 143. í Viðvíkur og 165. í Hólahreppi. Það fleirsta vetrgam


allt og hvör kind borguð með 3m eins 2 vetrar ær, enn lömb með 1m


jeg óska þeim af alhuga til lukku með heimferð sína og afnot


fjárins framvegis. í vor þann 16 Maí fæddist mèr sveinbarn


það var vatni ausið að gèfið Jóns nafn og lifir enn, svo nú hef eg


13 manns í heimili. Seinna í Sumar fæddi hin Systir þín dóttir, hún


dó óskyrð. jeg sagði þèr eitt sem að eg ekki hlakkaði til komu


Kammerráðs Christjáns í nágrennið af því það fylgdi: að við


yrðum að missa Hreppstjórann, þetta er nú framkomið, og mèr


uppá lagt það böl: trúss, sem eg er ekki fær fyrir: að vera kallaðr


Hreppstjóri enn gèta þó ekki verið það eptir þörfum, síst nú á þessum


verstu og síðustu tímum, er þó Kammerráðið bæði góður nágranni


og yfirvald, að því sem mèr er kunnugt. – tressið geingr


með Bókmentafjelags bækurnar, þú vissir mig vantaði 2. fyrstu


árángana 1855–56, seint í Sumar fjekk eg þá, með Clásen lausa-


kaupmanni, enn fyrir flutníngin á bókunum setti hann upp 3 mörk


jeg er heldr ekki búinn að fá þessa árs bækur nema Skírni og Skyrslur,


landshagsins, vantar Biskupasögur og Stjórnartíðindin sem Ari


segir ókomið, jeg hef heldur ekki greidt tillagið enn þá, og gèt


naumast haft góða trú á honum sem umboðsmanni fjelagsins því


illa er hann útsölu maður Þjóðólfs og Norðra, það veit eg. jeg vil


benda á Sigmund Palsson í Hofsós sem líklegann umboðsmann


fjelagsins ef hann feingist. Mörgum þykir slæmt að ekki kom


framhald af fornbrèfasafninu, og eptir því vona eg og óska svo


fljótt og iduglega sem verður, og eg vona að úr þessu bætist öllu


samann, Enn hvað sem nú þessu líður ætla eg að biðja þig


stórrar bónar og það er: að útvega mèr hjá fjelaginu svo


fullkominn og vandaðann Islands uppdrátt sem framast


er kostur á, jeg trúi ekki Ara mínum til þessa þó hann sje




Bls. 3

í þeim sporum að eiga að gjöra það, mèr er sagt að félags-


mennirnir fái hann með afslætti og þeim kjörum muntú líka


sæta fyrir mig, jeg treysti mèr ekki tilað geima hann í Einni


heild sundur sleginn, því bið eg þig að láta búa um hann á


líkann hátt og þann sem þú hafðir hèr um Sumarið eptir sem


þèr og þeim er kunna með að fara þykir best fara og senda


mèr hann á nærstkomandi Sumri svo umbúinn sem þèr best líkar


og um leið láta mig vita hvað hann kostar, og eins þín fyrirhöfn


jeg vil helst meiga ega við þig um hvörttveggja, enn með fyrstu


ferð láttú mig vita hvörs eg má vænta um þetta og fleira í frjettum.


Nú Sendi jeg þèr 5re í peníngum annaðhvört með þessum


miða eða í gègnum aðra uppá ávýsun, hvört heldr verður


veit eg ekki sem stendur, það er þóknun fyrir hann Axel


hvörn eg þakka þèr alúðlega. – Kona mín og börn,


móðir þín og kunníngjar biðja hjartannlega að heilsa


þèr. Lifðú nú vel og heill. Guð annist þig og allt þitt


Ráð! Þess óskar þinn einlæge frændi.


P Jonsson



P:S:


Mèr gleimdist að gèta þess: að kona mín sendir þér 1. Sokka, og eru þeir


saman við þá er móðir þín sendir þèr. Þetta verðr sendt með Arna Steffánss:


Skrifara frá Hofstaðaseli, sem nú ætlar að Sigla til hafnar frá Grafarós


með Skipstjórnar manni Dal. verðtú Sæll!

Umslag
















Bréf frá 6.janúar 1865

Bls. 1

Hofdölum þann 6 Janúar 1865


Ástkjæri frændi. Líði þèr ætíð vel!


Ætíð það liggur að eg sje kominn í bindindi við penna, blek


og pappír, eins og þú gètur til – Ekki fyrir varúð eða sparsemi


heldur fyrir andstreymi, apturför og leti; En þar sem eg verð


þess var af brèfi til móður þinnar að þú munt vilja hafa nokkuð


fyrir þitt, þá verð eg að leitast við að tína í þig eitthvert rusl,


bæði er að frjettir hefi eg ekki til svo teljandi sjeu, sem blöðin


og millifarendur ekki tjá, enda fær Bróður þinn það lítið eg hefi


til af þeim og þar gètur þú máské feingið þær. – Þá er fáorðlega


að mynnast á afhendíngu þíngtíðindanna til Hreppanna; hver


hana hefur á hendi þetta eða hitt skiptið varðar að vísu lítið um


heldur hitt hvernig hann er að kominn þeim 40S. sem hann vill


hafa fyrir af hendíngu þeirra og sem kallast sölulaun, jeg man


þó ekki betur en þíngið ályktaði að þau skyldu gèfins veitast


hverjum Hreppi, eins og náttúrlegt var, eða á ekki þjóðin þíngið


og þess verk? borgar hún ekki bæði þíngmönnum og allann prent-


unar kostnað? á hún þá ekki tíðindin með frjálsu, án þess hún


ætti að þurfa að borga þau að nýu nærri til hálfs? á ekki þjóðin


og þingið neitt húsnæði fyrir tíðindin, svo ekki þurfi að kaupa


það dyrum dómum að óviðkomandi mönnum? hvað er þá sem rètt-


lega þarf að kaupa? það, að taka hvert hefti úr sínum hlaða


þángað til öll eru feingin, og rètta þau í viðtakarans hönd. búið.


gètur nú þetta sanngjarnlega kostnað 40S. eða nærri helfmíng af


verðinu? Nær og hvar er það lagaboð útgèfið, sem þú vísar


til að heimili þetta? Eg hef hverkji sjeð það í Stjórnarmálefna-


tíðindonum, nje heyrt það löggildt með upplestri, jeg held því


að þetta sje eitthvað bogið. – Vel gèt eg skilið að ef sá starfi


er feingin í hendur einhverjum þeim, sem annaðhvert ekki vill eða


gètur annað gjört, en ætli sèr að lifa af því hvern dag í vellist-


íngum praktuglega, þá gèti hann vel eydt eins mörgum 40S.


eins og Hrepparnir eru á landi hèr, en gètur þjóðin eða má hún


vera ánægð með þá ráðsmennsku yfir eignum sínum! Ellegar má


hver einstakur maður gánga svo á þjóðar rètti og eignum, sjer í hag að




Bls. 2

taka 4–10. penínga fyrir 1. sem honum að rettu lagi bæri, fyrir


litilvægis þjenustu í hennar þarfir? Eins og eg fúslega játa að


verkamaðurinn sje verðugur sanngjarnra launa, eins verð eg að mót-


mæla að hann megi verða of handstór og fíngralángur, þó hann egi að taka


laun af því opinbera, eins og allt of mörgum er þó mjög hætt við, háu


launin eru heldur engin tryggíng fyrir góðri embættisfærslu, en


þau ofvöxnu ef til vill, til að gjöra íllt verra, og til að sökkva manni


til fulls í munaðar lífi og gjörsamlegt heílsu- hyrðu og skeítíngarleysi.


Eg fæ ekki betur sjeð en afhendíng þíngtíðindanna sje full launuð með


8–12S. sèrdeilis væri sá starfi feinginn þeim er byr nærri tíðinda hlöðun(n)i


en það, sem nú viðgeingst í því tilliti, mætti þjóðin ekki láta hlutlaust, og


víst hefur þíngið ekki ætlast til þeirrar aðferðar, þegar það ákvað


tíðindin ókeypis til Hreppanna, eins og sjálfsagt var.


Um Höfuð eða yfirstjórn Kirkjunnar hjá oss hefur þú verið nærgjætastr


hún er þó sannarlega launuð af því opinbera með 10 pen: fyrir 1. hún á


líka að vinna fyrir hið opinbera, hún ætti því fyrir þessi háu laun að


vinna af alebli til gagns en ekki ógagns, og hvað er þá sem eptir


hana liggur það er helst syni að hún haldi á stjórninni? Það helsta


mun ef laust vera, að hún slítur í sundur prestaköllin og Söfnuðinn


þeim eins nauðugt sem viljugt og optast án allrar þarfar, svo er þeim


sleingt hverju ofan á annað, eða skipt í sundur og þá slett sínum parti


í hvern til viðbótar og það enda í þá, sem vel mætti velgja við þeim


ef þeir þekk<t>u sjálfa sig og hvað þeir ættu að gjöra; allt er þetta sprott


-ið af þágu hau launanna eða gyrnd til þeirra, og án þess að setja


sèr rètt fyrir sjónir hvert maður sje vel kominn að þeim, gleimist skyldu


ræktin von bráðar, þetta er sannarleg dóttir hinnar fyrstu Syndar, og


verður með öblugu fylgi við hana Ekki síður en hún, Lands og Líða töpun;


Ekki er þetta Stjórn, heldur óstjórn, og verðskuldar ekki annað framar


en þá sömu aðferð er höfð var við manninn á Möðruvöllum um árið,


fyrst hún hefur ekki vilja eða menningu til að gjöra það sem gjöra þarf, og


ekki þá Sómatilfinníngu sjálf að leggja af sèr embættis Kápuna; það


skal eitt með fleiru órækt merki uppá skyldurækt og hæfilegleíka hennar


að ef hún ekki bráðlega, annað hvert sjálf eða með sínu tilstilli, hrekur


ástæður Magnúsar Eyríkssonar gègn Joh: Guðspjalli, þá hefur hún litla


eða eínga vyrðíngu fyrir hinni Kristilegu-Lúthersku trú, sem hún hefur




Bls. 3

þó svarið tryggðir, og eínga viðleitni til að verja, sèr tiltrúaðann, Kristin Söfn-


uð þeim skjæðustu afvegaleiðslum; þetta hefur þó Presta öldúngurinn Séra E: Th:


orðið til að byrja, hann er þó hverki hátt launaður nje lærður nema í þeim fyrrum


fordæmda Hólaskóla. En þeim yngri, sem eru geingnir úr þeim háu og fjölhæfu


vísinda Skólum, og sem sagt er að þeinki og álikti, þeir þegja allir við þessu ennnú,


eins og þá skyldi vanta upplysíngu, kjark og sannleiksást, sem til þessa útheimtist,


er hafa þó, eða sjálfsagt hyggja á Stóru Brauðin og háu launin. Nú er öldin önnur!


Um forngripa safnið verð eg að vera fáorður í þetta sinn, Eg álít enn sem fyrri forn-


Sögurnar þarflegar bæði til fróðleiks og Skémtunar, en þar sem eg hygg að fornöldin


eða rètt eptir mynd hennar, vísi varla upp hèr á landi, þá synist mèr forngripa safnið


að fleiru leiti miður nauðsinlegt, nema ef mindir af því væru þá þrikktar með


inní Sögu textann allstaðar hvar þær eiga við og mun það verða torsókt og Kostbært. –


Annars hefur almenníngur hèr eingin not af Safninu nema þeir sár fáu af öllum er Koma


á staðinn, máské fyrir borgun; að vísu gjæti það útvegað álitleg laun þegar fram(m)


í sækti, ef 1. eða 2 menn feingju allrahærsta Eínkaleyfi!! til að syna það


fyrir þá borgun er þeir hefðu Einka eginlegleika!! til að þiggja. En máske þèr


synist að Koma upp vopna smiðju – búri – æfíngum og burði, og þyrfti það þá að


verða sem allra fyrst, því nú er það mál uppi milli Suðurlands á eina síðu


og vestur- norður og austur lands á hina, að gömlu Jslendíngar hefðu ekki


horft á að leggja það undir vopnaþíng og dóm, fyrst ekki duga hyggileg


ogð, verk vinveitt orð, verk nje eptirdæmi. Nóg um þetta. – –


Nú Kèm eg til þess er þig snertir sjálfann með handverkið, og er það


bæði Heiður og þakkar vert að þú þannig príðir Musteri drottins, og


eins og eg hugsa að þú gángir frá því smíði, vildi eg af hjarta óska að sjálfir


Kènnendurnir príddu þaug eins á sinn hátt, með hreinni Kristilegri Kènníngu


og óstraffanlegu framferði sem og árvekni í sinni heíður legu Emb:stöðu


er því miður, það mun fara talsverdt á mis yfir hofuð. – Nú vildi eg


þú gjörðir svo vel að gèfa mèr greinilega lysíngu af altaristöblum þeim


er þú hefur gjört, bæði mèr og öðrum Kunníngjum þínum hèr til fróðleiks


og skèmtunar, svo maður fái að vita hvað þær eru stórar, hvernig lagaðar


hvert í eínum eða fleiri pörtum, hvert málað er á bert trje eða ekki, hverjar


mindir á hverjum stað og hvernig þeim er niður skipað, hverjir litir við hafðir


og hvað þær kosta, miðað við bæði stærð þeirra og vöndun. skje má að Norðlend-


íngar vildu fá hjá þèr þessháttar, þegar þeir hefðu kynnt sèr það af frásögn.


Nú þikist eg hafa borgað þèr B: … stafa brèfið, eg fæ við hentugleika að


vita hvert þú telur til skuldar hjá mèr fyrir það. Móður þín biður Kjærl:


að heilsa þèr – svo kveð eg þig með forlátsbón og óskum allra sannra gjæða


og vil finnast þinn eínlægur frændi PJonsson gjæt vel að geimir þetta


stendr þar. –



Umslag

















  • Skráð af: Sveini Yngva Egilssyni
  • Dagsetning: nóvember 2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar