„Bréf (SG02-179)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: * '''Handrit''': SG 02:179 Bréf Steingrími Thorsteinssyni til Sigurðar Guðmundssonar * '''Safn''': Þjóðminjasafn * '''Dagsetning''': 29. maí 1866 * '''Bréfritari''': Steingrímu...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(16 millibreytinga eftir 3 notendur ekki sýndar) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
* '''Handrit''': | [[File:SG02-179_3.jpg|280px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498584 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | ||
* '''Safn''': Þjóðminjasafn | * '''Handrit''': SG02-179 Bréf frá Steingrími Thorsteinssyni, rektor og skáldi | ||
* '''Dagsetning''': 29. maí 1866 | * '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands] | ||
* '''Bréfritari''': Steingrímur Thorsteinsson | * '''Dagsetning''': 29. maí [[1866]] | ||
* '''Staðsetning höfundar''': Kaupmannahöfn | * '''Bréfritari''': [[Steingrímur Thorsteinsson]] | ||
* '''Viðtakandi''': Sigurður Guðmundsson | * '''Staðsetning höfundar''': [[Kaupmannahöfn]] | ||
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson]] | |||
* '''Staðsetning viðtakanda''': | * '''Staðsetning viðtakanda''': | ||
---- | ---- | ||
* '''Lykilorð''': | * '''Lykilorð''': Íslendingar, Kaupmannahöfn, fagurfræði, forngripasafnið | ||
* '''Efni''': | * '''Efni''': „Eðli Íslendinga þ.e. áfellisdómur þeirra hvor um aðra. Breytingar á Íslendinga-nýlendunni í K.höfn. Hnignun fagurfræðinnar á kostnað þess hagnýta. Forngripasafnið.” [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498584 Sarpur, 2015] | ||
* '''Nöfn tilgreind''': Magnús Eiríksson, Eiríkur Jónsson, Jón Sigurðsson, | * '''Nöfn tilgreind''': Magnús Eiríksson, Eiríkur Jónsson, [[Jón Sigurðsson]], [[C.E. Wessel]] | ||
---- | ---- | ||
==Texti:== | |||
===bls. 1=== | |||
bls. 1 | [[File:SG02-179_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498584 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | ||
<br />Kaupmannahöfn 29 Mai 1866 | Kaupmannahöfn 29 Mai 1866 | ||
Kæri vinur! | |||
Þú hefur lengi átt hjá mér þakklæti fyrir gott | |||
bréf sem þú skrifaðir mér í haust eð vor, og sendi | |||
< | |||
eg þér nú mitt misserisgamla þakklæti. þó nú | |||
sé langt síðan að eg fékk bréf þetta, þá get eg | |||
samt ekki annað enn minnzt þess nú, að mér | |||
finnst það innihalda mikið réttan dóm um Ísland. | |||
einkanlega um varnarskjalið þeirra 23 fyrir M. Eyrík | |||
< | sson,<ref>Sjá: [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2039106 Um Magnús Eiríksson og Stóru Bókina] og [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2039522 Svar til EH] o.fl. á timarit.is</ref> og er eg þér samdóma í því. það skjal | ||
var líka komið frá vindamiklum og sjálfbyrgings | |||
legum manni nefnilega Eyrík Jónssyni, en ekki | |||
er nú vert að eyða um það fleiri orðum, því | |||
það er um garð gengið. Satt er það líka að Ís- | |||
-lendingum hér hættir opt við að leggja ósanngjarna | |||
dóma á verk manna heima, einsog þeir haldi að | |||
þeir séu orðnir æðri verur enn landar þeirra. þetta | |||
kom fram í Fjölni; aldrei hjá Jóni Sigurðssyni. Nú, | |||
eru þetta svo fáar hræður sem hér eru og fara líklega | |||
fækkandi héreptir. - þeir sem í seinni tíð hafa komið | |||
<sup>hingað</sup> frá skólanum, síðan hann varð evrópæiskur, virðast | |||
mér flestir hálf ómerkilegir og dauðýlfislegir, og er | |||
auðséð á því að skólinn núna kærir sig lítið um að | |||
innræta lærissveinunum tilfinningu fyrir því sem fagurt er | |||
---- | ---- | ||
bls. 2 | ===bls. 2=== | ||
<br />nema ef þetta skyldi liggja í aldarhættinum | [[File:SG02-179_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498584 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | ||
nema ef þetta skyldi liggja í aldarhættinum | |||
eins á Íslandi og annarsstaðar, <sup>því</sup> nú eru menn viðast | |||
hvar orðnir rammprósaiskir og hugsa ekki | |||
um annað en peninga. Meðal Íslendinga er hér | |||
sérlega dauft, engir samfundir og enginn söngur | |||
því enginn kann að syngja eða kærir sig um það, | |||
herfileg fáfræði um allt nema examens "fögin", | |||
og um lítið talað annað en Tivoli og "góða dje", | |||
þetta er það almennasta, þó frá því kunni að | |||
vera ein eða tvær undantekningar. - það mun | |||
< | |||
vera erfitt fyrir þig að striða fyrir fornmenja | |||
safninu, svona án þess að hafa nokkurn styrk, | |||
en stjórninni mun þykja þesskonar óþarfi. - Þeir | |||
álíta Ísland svona fyrir hálfgildingi Skrælingja | |||
land, og svo gjöra líklega Danir ávallt, eða | |||
réttara sagt Kaupmannahafnarbúar. Það hefur | |||
allténd verið þeirra regla að hirða ekkert nema | |||
það sem er næst sér, það sem þeir kalla hjartað | |||
úr ríkinu, þó að drep komi í útlimina, það | |||
gerir ekkert til eptir þeirra meiningu. Verði þeim | |||
að trú sinni. | |||
Eg sé að [[C.E. Wessel|Vessel]] kunningi þinn hefur fengið | |||
1000 <sup>rd</sup> ferðastipendium, eg hef ekki séð hann | |||
eg held nærri því í nokkur ár,<ref group="sk"> Wessel fékk ferðastyrk frá akademíunni 1864 og ferðaðist til Íalíu, Frakklands og Spánar á árunum 1865-1867.</ref> hann hefur | |||
byggt eitthvað út á Tivoli, en ekki hef eg | |||
séð það, því eg kem þar aldrei. - | |||
Forláttu nú hvað línur þessar eru ómerkilegar | |||
og láttu mig ekki gjalda þess | |||
þinn vinur | |||
St. Thorsteinson | |||
---- | ---- | ||
bls. 3 | ===bls. 3=== | ||
===bls. 4/for=== | |||
bls. 4/for | [[File:SG02-179_3.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498584 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | ||
<br /> | |||
S.T. | |||
Herra málara S. Guðmundssyni | |||
Reykjavík | |||
---- | ---- | ||
* ''' | * '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir | ||
* '''Dagsetning''': 07.2011 | |||
* ''' | |||
---- | ---- | ||
==Sjá einnig== | |||
==Skýringar== | |||
<references group="sk" /> | |||
==Tilvísanir== | |||
<references group=" | |||
<references /> | <references /> | ||
==Tenglar== | |||
[[Category: | [[Category:Bréf]][[Category:Bréf frá Steingrími Thorsteinssyni til Sigurðar Guðmundssonar]][[Category:All entries]] |
Nýjasta útgáfa síðan 11. september 2015 kl. 12:50
- Handrit: SG02-179 Bréf frá Steingrími Thorsteinssyni, rektor og skáldi
- Safn: Þjóðminjasafn Íslands
- Dagsetning: 29. maí 1866
- Bréfritari: Steingrímur Thorsteinsson
- Staðsetning höfundar: Kaupmannahöfn
- Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
- Staðsetning viðtakanda:
- Lykilorð: Íslendingar, Kaupmannahöfn, fagurfræði, forngripasafnið
- Efni: „Eðli Íslendinga þ.e. áfellisdómur þeirra hvor um aðra. Breytingar á Íslendinga-nýlendunni í K.höfn. Hnignun fagurfræðinnar á kostnað þess hagnýta. Forngripasafnið.” Sarpur, 2015
- Nöfn tilgreind: Magnús Eiríksson, Eiríkur Jónsson, Jón Sigurðsson, C.E. Wessel
Texti:
bls. 1
Kaupmannahöfn 29 Mai 1866
Kæri vinur!
Þú hefur lengi átt hjá mér þakklæti fyrir gott
bréf sem þú skrifaðir mér í haust eð vor, og sendi
eg þér nú mitt misserisgamla þakklæti. þó nú
sé langt síðan að eg fékk bréf þetta, þá get eg
samt ekki annað enn minnzt þess nú, að mér
finnst það innihalda mikið réttan dóm um Ísland.
einkanlega um varnarskjalið þeirra 23 fyrir M. Eyrík
sson,[1] og er eg þér samdóma í því. það skjal
var líka komið frá vindamiklum og sjálfbyrgings
legum manni nefnilega Eyrík Jónssyni, en ekki
er nú vert að eyða um það fleiri orðum, því
það er um garð gengið. Satt er það líka að Ís-
-lendingum hér hættir opt við að leggja ósanngjarna
dóma á verk manna heima, einsog þeir haldi að
þeir séu orðnir æðri verur enn landar þeirra. þetta
kom fram í Fjölni; aldrei hjá Jóni Sigurðssyni. Nú,
eru þetta svo fáar hræður sem hér eru og fara líklega
fækkandi héreptir. - þeir sem í seinni tíð hafa komið
hingað frá skólanum, síðan hann varð evrópæiskur, virðast
mér flestir hálf ómerkilegir og dauðýlfislegir, og er
auðséð á því að skólinn núna kærir sig lítið um að
innræta lærissveinunum tilfinningu fyrir því sem fagurt er
bls. 2
nema ef þetta skyldi liggja í aldarhættinum
eins á Íslandi og annarsstaðar, því nú eru menn viðast
hvar orðnir rammprósaiskir og hugsa ekki
um annað en peninga. Meðal Íslendinga er hér
sérlega dauft, engir samfundir og enginn söngur
því enginn kann að syngja eða kærir sig um það,
herfileg fáfræði um allt nema examens "fögin",
og um lítið talað annað en Tivoli og "góða dje",
þetta er það almennasta, þó frá því kunni að
vera ein eða tvær undantekningar. - það mun
vera erfitt fyrir þig að striða fyrir fornmenja
safninu, svona án þess að hafa nokkurn styrk,
en stjórninni mun þykja þesskonar óþarfi. - Þeir
álíta Ísland svona fyrir hálfgildingi Skrælingja
land, og svo gjöra líklega Danir ávallt, eða
réttara sagt Kaupmannahafnarbúar. Það hefur
allténd verið þeirra regla að hirða ekkert nema
það sem er næst sér, það sem þeir kalla hjartað
úr ríkinu, þó að drep komi í útlimina, það
gerir ekkert til eptir þeirra meiningu. Verði þeim
að trú sinni.
Eg sé að Vessel kunningi þinn hefur fengið
1000 rd ferðastipendium, eg hef ekki séð hann
eg held nærri því í nokkur ár,[sk 1] hann hefur
byggt eitthvað út á Tivoli, en ekki hef eg
séð það, því eg kem þar aldrei. -
Forláttu nú hvað línur þessar eru ómerkilegar
og láttu mig ekki gjalda þess
þinn vinur
St. Thorsteinson
bls. 3
bls. 4/for
S.T.
Herra málara S. Guðmundssyni
Reykjavík
- Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
- Dagsetning: 07.2011
Sjá einnig
Skýringar
- ↑ Wessel fékk ferðastyrk frá akademíunni 1864 og ferðaðist til Íalíu, Frakklands og Spánar á árunum 1865-1867.
Tilvísanir
- ↑ Sjá: Um Magnús Eiríksson og Stóru Bókina og Svar til EH o.fl. á timarit.is