„Fundur 27.feb., 1868“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: 200px|thumb|right| Fundarbók, 1866-71. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. <small>{{Fundarbók_1866}}</small> * '''Handrit''': [http://han...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[File:fundarbok1866-71.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1866-71. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | [[File:fundarbok1866-71.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1866-71. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]] | ||
<small>{{ | <small>{{Fundarbók_1868}}</small> | ||
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0487 Fundarbók Kvöldfélagsins | * '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0487 Fundarbók Kvöldfélagsins 1866-1871] | ||
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] | ||
* '''Dagsetning''': 27. febrúar [[1868]] | * '''Dagsetning''': 27. febrúar [[1868]] |
Nýjasta útgáfa síðan 7. janúar 2014 kl. 13:53
Fundir 1868 | ||||
---|---|---|---|---|
16.jan. | 23.jan. | 29.jan. | ||
6.feb. | 13.feb. | 20.feb. | 27.feb. | |
2.apr. | 30.apr. | |||
14.maí | ||||
19?.nóv. | 26.nóv. | •1869• |
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1866-1871
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 27. febrúar 1868
- Ritari: Árni Gíslason
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0047r)
Kveldfundur 27 februar 1868
Frummælandi Jón Bjarnason tók fyrst fram að þó
islenzk túnga væri að sönnu talsvert breytt frá
frá því sem það var í fornöld eða gull-
öld málsins þá teldi hann það segi enn svo mik-
Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0047v)
inn galla sögumálið væri allgott og einv
guðfræðismálið og það ætti því ágæti sitt að
þakka að það væri inntendt, Lagamálið
væri ófært og eins málið í heimspeki
og læknavísindi og eins í Mathematik þar
sem öll technisk orð vantaði. Því-
næst talaði hann um að islenzk orð
vantaði mörgum vísindagreinum
einkum í hinum fögru. Til ess að
ráða bót á þessu ætti latínuskolinn
að vera fyrirmynd annara með því að mynda
orð sem runnin af íslenzku eðli
og eins þyrfti öll vísindakennsla að
vera innlend einkum hið puni diska
og hið læknisfræðislega
Sveinn Skúlason tók það fram að egi
mætti gjöra kröfu til að málið næði yfir
Bls. 3 (Lbs 487_4to, 0048r)
fleyri vísindi en hun hefði stundað
t a m. Sögu og Guðfræði; en egi
yrði málið áfelt fyrir það að því
hefði farið aptur því daglega málið
væri enn þann dag í dag auðugt;
en það væri skaðinn að setninga
lagið í málinu væri það að
það væri eigi innlent heldur
spillti það mest fyrir að mentun
arkennslan væri útlend og yrði
búningar hugsunanna eigi ís-
lenzkuleg en þrátt fyrir það
munaði menn þó geta lagað þetta
mikið þareð þaðn mál vort væri
lifandi enn eigi dautt.-
Bls. 4 (Lbs 487_4to, 0048v)
Um þetta var svo margt talað að
eigi varð um það allt skrifað
en margir töluðu um það
fjörugt og fagurlega og skemtu
sjer sjer vel á íslenzkri túngu
Fundi slitið
H.E.Helgesen ÁGíslason
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af: Eiríkur
- Dagsetning: 01.2013