„Bréf (SG02-79)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(42 millibreytinga eftir 3 notendur ekki sýndar) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
* '''Handrit''': SG 02 | * '''Handrit''': SG 02-79 Bréf frá Magnúsi Stephensen lækni | ||
* '''Safn''': Þjóðminjasafn | * '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands] | ||
* '''Dagsetning''': | * '''Dagsetning''': Maí–júní*? [[1859]] | ||
* '''Bréfritari''': Magnús Stephensen læknir | * '''Bréfritari''': [[Magnús Stephensen, læknir]] | ||
* '''Staðsetning höfundar''': Kaupmannahöfn | * '''Staðsetning höfundar''': [[Kaupmannahöfn]] | ||
* '''Viðtakandi''': Sigurður Guðmundsson | * '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]] | ||
* '''Staðsetning viðtakanda''': | * '''Staðsetning viðtakanda''': | ||
---- | ---- | ||
* '''Lykilorð''': | * '''Lykilorð''': tíðarfar, Íslendingar, Kaupmannahöfn | ||
* '''Efni''': | * '''Efni''': „Athugasemdir um bréf frá Sigurði. Magnús setur ofaní við Sigurð fyrir hversu tannhvass hann er og fleira. Almenn tíðindi af Íslendingum í Höfn og líferni þeirra og eru ýmsir nafngreindir í þeim umsögnum. Að hluta á latínu.“ [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498489 Sarpur, 2015] | ||
* '''Nöfn tilgreind''': [[Lárus Sveinbjörnsson]], [[Grímur Thomsen]], [[Blixen-Finecke,barón]] , ?. Thorsteinsson, [[Guðbrandur Vigfússon]], [[Konráð Gíslason]]?, [[Konrad Maurer]] | |||
==Texti:== | |||
===bls. 1=== | |||
[[File:SG02-79_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498489 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | |||
Til S. Guðm. | |||
Havniae a.d. IV Cal. *Majus (skrifað ofan í þetta) *Júníus 1859 <ref group="sk">Bréfið getur ekki verið skrifað fyrir maí 1859, þar sem stríðið mili Frakklands og Austrurríkis, sem Magnús nefnir, hófst 29. apríl 1859. Ekki ólíklegt skrifað sé um mánaðarmót Maí og Júní, þar sem Magnús skrifar um fyrirætlanir sumarsins.</ref> | |||
Magnús Stephensen | |||
Artifici tui maxeine amanti S.d. | |||
Heilla prof?*, gratiar tibi reddo pro tua maxeine | |||
maligna epistola, quam mihi navefumaria | |||
nuper nisisti. Gaudebam te ineolumnem | |||
salvumg esse. Enn/Em?*, ut ad sem/rem?* reverta- | |||
mur,<ref group="sk">ut ad rem revertamur: að ég snúi mér að efninu ("hlutunum")</ref> þá eru héðan engar novae res<ref group="sk">novae res: nýjir hlutir</ref>, nema | |||
að Austurríki og Frakkland gerere bellum<ref group="sk">gerere bellum: heyja stríð</ref> | |||
einsog munt ef til vill hafa heyrt, annars | |||
læt jeg Arnljót<ref group="sk">Væntanlega [[Arnljótur Ólafsson]]</ref> sem nú fer heim og Assortar | |||
heimilið segja þér allar fregnir, því jeg hef mjög | |||
mikið að gjöra, einsog þú getur ímyndað þjer. | |||
Quad ad tuam epistolam pertinet: <ref group= "sk">Quad ad tuam epistolam pertinet: Hvað viðvíkur þínu bréfi.</ref> | |||
mihi fumide afg/atg?* audaciter scripta,* | |||
þar sem þú segir að þú ekki getir þolað við nema | |||
2 menn í Caput insula<ref group="sk">Caput insula: Höfuð eyjunnar = [[Reykjavík]]</ref>, sedesque?* musa- | |||
rum etc,<ref group="sk">hugsanlega: Caput insula, sedesque musarum etc: í höfuðstaðnum, þar sem menntagyðjurnar sitja o.s.frv. (?)</ref> þú mátt ekki búast við að dónar | |||
hafi sensat fyrir eða gustus - þessum þín- | |||
um artificia, þeir eru engir artificis | |||
og þykjast einusinni ekki vera það. Þú | |||
hefur ekki breytst(sic) það finn jeg og það er nú | |||
---- | ---- | ||
===bls. 2=== | |||
[[File:SG02-79_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498489 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | |||
annars nógu gott, enn sem sagt þykir mjer | |||
þú vera of tannhvass, reyndar veit jeg að þeir | |||
eru ofur sví virðilegir í [[Reykjavík]] margir, | |||
einkum kaupmenn. - Hjerna medal | |||
okkar hefur allt verið þurrt og þef- | |||
lítið hver fer sjer meir eða minna, sumir | |||
drekka þó og rifast og hafa svo hátt að | |||
enginn maður helst við þar inni sem þeir | |||
eru; Hinir eru með annan fótinn hjá | |||
familíunni, og jeg vil varla gefa 4skh. | |||
fyrir karlana, þeir eru annars einsog þegar | |||
þú fæst tala mest um hland og lída- | |||
legheit. [[Lárus Sveinbjörnsson]] er nú | |||
kominn inn á [[Grímur Thomsen|Grím Thomsen]] og hefur | |||
hann komið honum sem kennara hjá [[Blixen-Finecke,barón|Blixen | |||
Finecke]]<ref group="sk"> Ráðherrann [http://runeberg.org/dbl/2/0395.html Carl Frederik Axel Bror baron von Blixen-Finecke (1822- 1873)]. Nemandi Lárusar hefur þá væntanlega verið sonur hans (síðar hofjægermester og barón,) Friðrik Theodor von Blixen-Finecke (1847- 1919), en Arnljótur Ólafsson varð svo næsti kennari hans. </ref> | |||
og er hann þar í hávegum, hann | |||
er nú nýlega kominn frá Hamborg og | |||
með honum víst til Stokkhólms síðarmeir. | |||
Hjer verður víst ógurl. leiðinlegt í sumar | |||
enginn fer heim nema alþingismenn | |||
og *? Thorstensen líklega og Assesser | |||
inn, Guðbr. og [[Konráð Gíslason|Konráð]] fyrirlíta hver | |||
---- | ---- | ||
===bls. 3=== | |||
[[File:SG02-79_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498489 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | |||
annan og finnst mjer [[Guðbrandur Vigfússon|Guðbr.]] hafa farist | |||
mjög illa í því máli einsog hans var <u>von</u>, hann | |||
hefur komið fyrirlitningu fyrir [[Konráð Gíslason|Konráð]]i inn | |||
hjá [[Konrad Maurer|Maurer]] og það er þó ekki rjett gjert. - | |||
Blessaður vertu sendu mjer nú fáeinar | |||
línur með skipinu núna mjer er | |||
það áríðandi vegna nokkurs. | |||
Svo mæltu set jeg upp gráa húfu, sem | |||
jeg hef fengið í hitunum í sumar svo jeg ekki | |||
brenni, hristi mig svo eg segi vertu | |||
sæll cartis prof?* artifirialis | |||
[[Magnús Stephensen, læknir|Magnús Stephensen]].'' | |||
---- | ---- | ||
* '''Skráð af | * '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir | ||
* '''Dagsetning''': | * '''Dagsetning''': 07.2011 | ||
[[Category: | ==Sjá einnig== | ||
[http://runeberg.org/dbl/2/0395.html Um CFAB von Blixen Finecke í Dansk biografisk Lexikon (Project Runeberg)] | |||
==Skýringar== | |||
<references group="sk" /> | |||
==Tilvísanir== | |||
<references /> | |||
==Tenglar== | |||
---- | |||
[[Category:Bréf]] [[Category:Bréf frá Magnúsi Stephensen, lækni til Sigurðar Guðmundssonar]] | |||
[[Category:All entries]] |
Nýjasta útgáfa síðan 3. janúar 2017 kl. 22:09
- Handrit: SG 02-79 Bréf frá Magnúsi Stephensen lækni
- Safn: Þjóðminjasafn Íslands
- Dagsetning: Maí–júní*? 1859
- Bréfritari: Magnús Stephensen, læknir
- Staðsetning höfundar: Kaupmannahöfn
- Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
- Staðsetning viðtakanda:
- Lykilorð: tíðarfar, Íslendingar, Kaupmannahöfn
- Efni: „Athugasemdir um bréf frá Sigurði. Magnús setur ofaní við Sigurð fyrir hversu tannhvass hann er og fleira. Almenn tíðindi af Íslendingum í Höfn og líferni þeirra og eru ýmsir nafngreindir í þeim umsögnum. Að hluta á latínu.“ Sarpur, 2015
- Nöfn tilgreind: Lárus Sveinbjörnsson, Grímur Thomsen, Blixen-Finecke,barón , ?. Thorsteinsson, Guðbrandur Vigfússon, Konráð Gíslason?, Konrad Maurer
Texti:
bls. 1
Til S. Guðm.
Havniae a.d. IV Cal. *Majus (skrifað ofan í þetta) *Júníus 1859 [sk 1]
Magnús Stephensen
Artifici tui maxeine amanti S.d.
Heilla prof?*, gratiar tibi reddo pro tua maxeine
maligna epistola, quam mihi navefumaria
nuper nisisti. Gaudebam te ineolumnem
salvumg esse. Enn/Em?*, ut ad sem/rem?* reverta-
mur,[sk 2] þá eru héðan engar novae res[sk 3], nema
að Austurríki og Frakkland gerere bellum[sk 4]
einsog munt ef til vill hafa heyrt, annars
læt jeg Arnljót[sk 5] sem nú fer heim og Assortar
heimilið segja þér allar fregnir, því jeg hef mjög
mikið að gjöra, einsog þú getur ímyndað þjer.
Quad ad tuam epistolam pertinet: [sk 6]
mihi fumide afg/atg?* audaciter scripta,*
þar sem þú segir að þú ekki getir þolað við nema
2 menn í Caput insula[sk 7], sedesque?* musa-
rum etc,[sk 8] þú mátt ekki búast við að dónar
hafi sensat fyrir eða gustus - þessum þín-
um artificia, þeir eru engir artificis
og þykjast einusinni ekki vera það. Þú
hefur ekki breytst(sic) það finn jeg og það er nú
bls. 2
annars nógu gott, enn sem sagt þykir mjer
þú vera of tannhvass, reyndar veit jeg að þeir
eru ofur sví virðilegir í Reykjavík margir,
einkum kaupmenn. - Hjerna medal
okkar hefur allt verið þurrt og þef-
lítið hver fer sjer meir eða minna, sumir
drekka þó og rifast og hafa svo hátt að
enginn maður helst við þar inni sem þeir
eru; Hinir eru með annan fótinn hjá
familíunni, og jeg vil varla gefa 4skh.
fyrir karlana, þeir eru annars einsog þegar
þú fæst tala mest um hland og lída-
legheit. Lárus Sveinbjörnsson er nú
kominn inn á Grím Thomsen og hefur
hann komið honum sem kennara hjá Blixen Finecke[sk 9] og er hann þar í hávegum, hann
er nú nýlega kominn frá Hamborg og
með honum víst til Stokkhólms síðarmeir.
Hjer verður víst ógurl. leiðinlegt í sumar
enginn fer heim nema alþingismenn
og *? Thorstensen líklega og Assesser
inn, Guðbr. og Konráð fyrirlíta hver
bls. 3
annan og finnst mjer Guðbr. hafa farist
mjög illa í því máli einsog hans var von, hann
hefur komið fyrirlitningu fyrir Konráði inn
hjá Maurer og það er þó ekki rjett gjert. -
Blessaður vertu sendu mjer nú fáeinar
línur með skipinu núna mjer er
það áríðandi vegna nokkurs.
Svo mæltu set jeg upp gráa húfu, sem
jeg hef fengið í hitunum í sumar svo jeg ekki
brenni, hristi mig svo eg segi vertu
sæll cartis prof?* artifirialis
- Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
- Dagsetning: 07.2011
Sjá einnig
Um CFAB von Blixen Finecke í Dansk biografisk Lexikon (Project Runeberg)
Skýringar
- ↑ Bréfið getur ekki verið skrifað fyrir maí 1859, þar sem stríðið mili Frakklands og Austrurríkis, sem Magnús nefnir, hófst 29. apríl 1859. Ekki ólíklegt skrifað sé um mánaðarmót Maí og Júní, þar sem Magnús skrifar um fyrirætlanir sumarsins.
- ↑ ut ad rem revertamur: að ég snúi mér að efninu ("hlutunum")
- ↑ novae res: nýjir hlutir
- ↑ gerere bellum: heyja stríð
- ↑ Væntanlega Arnljótur Ólafsson
- ↑ Quad ad tuam epistolam pertinet: Hvað viðvíkur þínu bréfi.
- ↑ Caput insula: Höfuð eyjunnar = Reykjavík
- ↑ hugsanlega: Caput insula, sedesque musarum etc: í höfuðstaðnum, þar sem menntagyðjurnar sitja o.s.frv. (?)
- ↑ Ráðherrann Carl Frederik Axel Bror baron von Blixen-Finecke (1822- 1873). Nemandi Lárusar hefur þá væntanlega verið sonur hans (síðar hofjægermester og barón,) Friðrik Theodor von Blixen-Finecke (1847- 1919), en Arnljótur Ólafsson varð svo næsti kennari hans.