„Bréf (SG02-58)“: Munur á milli breytinga
(→bls. 1) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(Ein millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 14: | Lína 14: | ||
===bls. 1=== | ===bls. 1=== | ||
[[File:A-SG02-58_1.jpg| | [[File:A-SG02-58_1.jpg|500px|thumb|right| | ||
[http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498447 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498447 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]] | ||
Lína 88: | Lína 88: | ||
==Tenglar== | ==Tenglar== | ||
[[Category: | [[Category:Bréf]][[Category:Bréf frá Jóni Guðmundssyni, ritstjóra til Sigurðar Guðmundssonar]][[Category:All entries]] |
Nýjasta útgáfa síðan 8. september 2015 kl. 13:44
- Handrit: SG02-58 Bréf frá Jóni Guðmundssyni, ritstjóra
- Safn: Þjóðminjasafn Íslands
- Dagsetning: 30. september 1854
- Bréfritari: Jón Guðmundsson
- Staðsetning höfundar: Kaupmannahöfn
- Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
- Staðsetning viðtakanda:
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: Jón Sigurðsson, Árni Gíslason í Kaldárholti, A. Sigurðsson á Starrastöðum, Guðm. Jónsf?* vinnum í Rvk?, Guðmann gamli?, Jensen?, Jónassen?, Jobsen?
Texti:
bls. 1
Rvík 30. sept. 1854
Elskulegi Sigurður minn!
Eg deponera nú hér til yðar 6*n*(upp)2*p*(upp)13*s?**(upp)
sem eg bið Jón okkar Sigurðsson að afhenda
yðr af peníngum sem eg nú læt til hans
gánga og mun hann gjöra það, þar af
eru úr hloltunum?* safnað af Árna
Gíslasyni í Kaldárholti - 3*n*(upp)3p
og frá Skagaf.s. safnad af
A. Sigurðssyni á Starrastöðum 2-4-1?
frá Guðm. Jónsf?*. vinnum í Rvík *"-1-"*(u) = 6*n*(upp)-2p-13/
að auki hefir A. Sigurðsson
á Starrast. safnað - - - - 12*n*(upp)-"-"
en fleir eru laggdir inn í Grafarár
Kpst. og kemur hér ávísun um
það; þó hún sé ófullkomin vona
eg gamli Guðmann borgi yðr út þá
12rd. eptir henni. Meira er ekki
til mín komið, og smátt gengur
Yðar æfinl. elsk vin
J Guðmundsson
Þér sjáið af "Þjóðólfi" frá í gær
hverjir þíngmenn gafu og hvað mik-
-ið hver, - og hverjir ekki; eg er
reyndar ekki úrkula vonar um
að Jensen, Jónassen og má?* Jobs.
komi á eptir með sinn sultinn?*
hver þeirra
- Skráð af: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
- Dagsetning: 11.2013