„Bréf (SG02-198)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG:02:198 Sverrir Runólfsson
* '''Handrit''': SG02-198 Bréf frá Sverri Runólfssyni, steinhöggvara
* '''Safn''': Þjóðminjasafn
* '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
* '''Dagsetning''': mars 1867
* '''Dagsetning''': mars [[1867]]
* '''Bréfritari''': Sverrir Runólfsson
* '''Bréfritari''': [[Sverrir Runólfsson]]
* '''Staðsetning höfundar''': Víðidalstunga
* '''Staðsetning höfundar''': Víðidalstunga
* '''Viðtakandi''': Sigurður Guðmundsson
* '''Viðtakandi''': Sigurður Guðmundsson
* '''Staðsetning viðtakanda''': Reykjavík
* '''Staðsetning viðtakanda''': Reykjavík
----
----
* '''Lykilorð''':  
* '''Lykilorð''': Reykjavík, dómkirkjan, Skólavarðan, Liverpool-verslun, Glasgow-verslun, byggingaframkvæmdir, tíðindi
* '''Efni''': Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafnsins bls. 65: „Bréf frá Sverri Runólfssyni, steinhöggvara, Reykjavík. 21.1 x 33.8 cm. Dagsett 1867. Víðidalstungu. Efni: Um byggingaframkvæmdir í Reykjavík – fyrirspurnir um þær. Tíðindi af starfa Sverris. Bréfið er skrifað með rúnaletri.”  
* '''Efni''': „Um byggingaframkvæmdir í Reykjavík – fyrirspurnir um þær. Tíðindi af starfa Sverris. Bréfið er skrifað með rúnaletri.” [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498591 Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafnsins bls. 65; Sarpur, 2015]
* '''Nöfn tilgreind''': Robb, P. Vídalín, Steingrímur Jonssen
* '''Nöfn tilgreind''': (Hans Chr.) Robb, P. Vídalín, Steingrímur Jonssen
----
----
==Víðidalstunga mars sekstíu sjö==
==Texti:==
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:
===bls. 1 ===
''<!-- SETJIÐ BRÉFTEXTA HÉR Á EFTIR. (EF FLEIRI EN EITT BRÉF, SKAL SETJA TITIL Á MILLI: == (TITILL) == )-->
[[File:SG02-198_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498591 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
===bls. 1===
 
<br/>Víðidalstunga mars sekstíu sjö
Víðidalstunga mars sekstíu sjö
<br/>Sæll frater.
 
<br/>Eru þeir nú búnir að flitia nog griot að skólavö
Sæll frater.
<br/>rðunni, hvurnin liður boganum. Hvað er satt umbok-
 
<br/>hloduna. A að biggia liferpool <sup>af</sup>ur <u>beinum <sup>hymirs</sup>Robbs</u>.
Eru þeir nú búnir að flitia nog griot að skólavö
<br/>Hvað er sagt um baðhusið<sup>ekkert</sup>. A að giera við domkirkiuna<sup>nei</sup>  
 
<br/>og hvur a að <u>giera hvað firir sig</u>. Hvur fer nu
rðunni, hvurnin liður boganum. Hvað er satt umbok-
<br/>i Glassgov. Hvað heitir hussbondin i liverpol
 
<br/>niu.<sub>NB</sub> A eg að koma aftur til Reykiavikur og til
hloduna. A að biggia liferpool <sup>af</sup>ur <u>beinum <sup>hymirs</sup>Robbs</u>.
<br/>hvurs. Svar fliótt og seig miklar frie
 
<br/>-ttir. Hvað var haft til skemtunar i
Hvað er sagt um baðhusið<sup>ekkert</sup>. A að giera við domkirkiuna<sup>nei</sup>  
<br/>vetur.
 
<br/> Ieg hef höggvið fallegann stein ifir
og hvur a að <u>giera hvað firir sig</u>. Hvur fer nu
<br/>foreldra P. Viðalins likan <sup>þeim</sup> ifir Steingr
 
<br/>im Ionssen enn minni. R. boðir er að höggva  
i Glassgov. Hvað heitir hussbondin i liverpol
<br/>nor<sup>ður</sup> i Skagafirði. A Mælifelli
 
<br/> Puntum og basta
niu.<sub>NB</sub> A eg að koma aftur til Reykiavikur og til
<br/> Sverrir
 
<br/>Til
hvurs. Svar fliótt og seig miklar frie
<br/>málara Sigurðar í Reikiavík
 
<!--BRÉFTEXTI ENDAR HÉR -->''
-ttir. Hvað var haft til skemtunar i
 
vetur.
 
Ieg hef höggvið fallegann stein ifir
 
foreldra P. Viðalins likan <sup>þeim</sup> ifir Steingr
 
im Ionssen enn minni. R. boðir er að höggva  
 
nor<sup>ður</sup> i Skagafirði. A Mælifelli
 
Puntum og basta
 
Sverrir
 
Til
 
málara Sigurðar í Reikiavík
----
----
* '''Gæði handrits''':
* '''Athugasemdir''': Líkt og sjá má á bréfinu hefur Sigurður skrifað inn á það með blýanti hér og hvar og svarar sumum spurningum bréfritara. Ef að um kommur eða einstaka stafi er að ræða var það ekki skrifað upp en ef um svör við spurningum var að ræða er það skrifað inn.
* '''Athugasemdir''': Líkt og sjá má á bréfinu hefur Sigurður skrifað inn á það með blýanti hér og hvar og svarar sumum spurningum bréfritara. Ef að um kommur eða einstaka stafi er að ræða var það ekki skrifað upp en ef um svör við spurningum var að ræða er það skrifað inn.
* '''Skönnuð mynd''': [http://handrit.is handrit.is]
----
----
* '''Skráð af:''': Edda Björnsdóttir
* '''Skráð af''': Edda Björnsdóttir
* '''Dagsetning''': 6. 2013
* '''Dagsetning''': 6. 2013


Lína 52: Lína 68:
==Tenglar==
==Tenglar==


[[Category:1]][[Category:All entries]]
[[Category:Bréf]][[Category:Bréf frá Sverri Runólfssyni, steinhöggvara til Sigurðar Guðmundssonar]][[Category:All entries]]

Nýjasta útgáfa síðan 9. september 2015 kl. 18:46

  • Handrit: SG02-198 Bréf frá Sverri Runólfssyni, steinhöggvara
  • Safn: Þjóðminjasafn Íslands
  • Dagsetning: mars 1867
  • Bréfritari: Sverrir Runólfsson
  • Staðsetning höfundar: Víðidalstunga
  • Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
  • Staðsetning viðtakanda: Reykjavík


Texti:

bls. 1


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.

Víðidalstunga mars sekstíu sjö

Sæll frater.

Eru þeir nú búnir að flitia nog griot að skólavö

rðunni, hvurnin liður boganum. Hvað er satt umbok-

hloduna. A að biggia liferpool afur beinum hymirsRobbs.

Hvað er sagt um baðhusiðekkert. A að giera við domkirkiunanei

og hvur a að giera hvað firir sig. Hvur fer nu

i Glassgov. Hvað heitir hussbondin i liverpol

niu.NB A eg að koma aftur til Reykiavikur og til

hvurs. Svar fliótt og seig miklar frie

-ttir. Hvað var haft til skemtunar i

vetur.

Ieg hef höggvið fallegann stein ifir

foreldra P. Viðalins likan þeim ifir Steingr

im Ionssen enn minni. R. boðir er að höggva

norður i Skagafirði. A Mælifelli

Puntum og basta

Sverrir

Til

málara Sigurðar í Reikiavík


  • Athugasemdir: Líkt og sjá má á bréfinu hefur Sigurður skrifað inn á það með blýanti hér og hvar og svarar sumum spurningum bréfritara. Ef að um kommur eða einstaka stafi er að ræða var það ekki skrifað upp en ef um svör við spurningum var að ræða er það skrifað inn.

  • Skráð af: Edda Björnsdóttir
  • Dagsetning: 6. 2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar