1867
Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Frjettir
- Frjettir frá vordögum 1866 til vordaga 1867 Skírnir, 41. árg. 1867
- Frjettir frá vordögum 1867 til vordaga 1868 Skírnir, 42. árg. 1868
Atburðir á Íslandi
Fædd
Dáin
Atburðir Erlendis
- 17. Febrúar - Fyrsta skipið siglir um Suez-skurðinn
- 14. September - Fyrsta bindi Das Kapital eftir Karl Marx er gefið út
- 27. Október - Hersveitir Giuseppe Garibaldi hertaka Róm
Fædd
- 4. júni - Carl Gustaf Emil Mannerheim, Finnlandsforseti (d. 1951)
- 8. júni - Frank Lloyd Wright, bandarískur arkitekt (d. 1959)
- 28. júni - Luigi Pirandello, ítalskur rithöfundur, Nóbelsverðlaunahafi í bókmenntum 1934 (d. 1936)
Dáin
- Carl Emil Wessel (1831-1867), danskur arkitekt. Vinur Steingríms Thorsteinssonar og Sigurðar Guðmundssonar í Kaupmannahöfn.
- 14. janúar – Jean Auguste Dominique Ingres, franskur listmálari (f. 1780)
- 19. júní - Maximillian I, keisari af Mexikó tekin af lífi (f. 1832)
- 26. júlí - Ottó Grikklandskonungur (f. 1815)
- 25. ágúst - Michael Faraday, enskur efna- og eðlisfræðingur (f. 1791)
- 31. ágúst - Charles Baudelaire, franskur rithöfundur (f. 1821)
Sigurður Guðmundsson málari og Kvöldfélagsmenn
- Jón Bjarnason (1845-1914) Gékk í Kvöldfélagið 1867. Var ritari félagsins um tíma.
- SG03-7 Vasabók 1866 / 1868
Bókmenntir
Á Íslandi
Erlendis
- Matthew Arnold, New Poems
- Fjodor Dostojevskíj, Игрок (Fjárhættuspilarinn)
- Émile Gaboriau, Le Crime d'Orcival
- Jorge Isaacs, María
- Karl Marx, Das Kapital
- William Morris, The Life and Death of Jason
- Ippolito Nievo, Le confessioni di un ottagenario
- Ouida, Under Two Flags
- Anthony Trollope
- The Last Chronicle of Barset
- Phineas Finn
- Mark Twain, The Celebrated Jumping Frog of Calaveras County
- Ivan Turgenev, Дым
- Émile Zola, Thérèse Raquin
Leiklist
- W. S. Gilbert, Harlequin Cock Robin and Jenny Wren,frumsýnt 26. december í London
- Henrik Ibsen, Peer Gynt kom út (frumsýnt 24. febrúar 1876)
- Thomas William Robertson, Caste