„Fundur 26.jan., 1861“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Lína 26: Lína 26:
Lög félagsins voru lesin upp og samþykkt af felagsmönnum

Lög félagsins voru lesin upp og samþykkt af felagsmönnum



voru kosnir <corr>vara</corr> embættismenn og varaembættismenn félags-

voru kosnir <del>vara</del> embættismenn og varaembættismenn félags-



ins og féllu þar kosningar þannig:

ins og féllu þar kosningar þannig:

Lína 83: Lína 83:


----
----
==Sjá einnig==
==Sjá einnig==
==Skýringar==
==Skýringar==

Útgáfa síðunnar 30. desember 2012 kl. 22:24

Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti:

Mynd:Lbs 486 4to, 0012r - 25.jpg

Lbs 486_4to, 0012r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0012r)

Ár 1861, laugardaginn hinn 30 Januar var fundur haldinn


í hinu svo kallaða leikfélagi andans, sem stofnað var á


sama fundi af þeim er ofannefnt ár léku "komediu" í Reykjavík.


Lög félagsins voru lesin upp og samþykkt af felagsmönnum


voru kosnir vara embættismenn og varaembættismenn félags-


ins og féllu þar kosningar þannig:


Til forseta var kosinn H.E. Helgesen með 7 atkvæðum


- skrifara - - E. Magnússon - 5 -


- gjaldkera - - St. Steinsen - 7 -


- varaforseta - Þ. Jonsson - 5 -


- varaskrifara - Isleifur Gislason - 8 -


- varagjaldkera E. A. Knudsen - 4 -


Að aflokinni embættismenna kosningu hélt forseti ræðu


til felagsmanna og tók sér í lagi fram <add>samlyndi og</add> ákallleika (!) félaga


í að starfa að augnamiði félagsins. voru síðan lögð fram


árstillög félaga og veitti gjaldkeri þeim viðtöku. Þess ber að 


geta að 3 af þeim er upprunalega nær oftast til, að yrðu í félaginu


mættu ekki á fundi og var stungið uppá mönnum til að tala


við menn þessa og búa þá undir inntöku í félagið sam


§ 19 í lögum félagsins


Forseti gat þess að sér hefði ekki borist nein ritgjörð




Mynd:Lbs 486 4to, 0012v - 26.jpg

Lbs 486_4to, 0012v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 486_4to, 0012v)


en hann byggist við að næsta fundi mundi berast eitthvað


í félagsins þarfir.


Síðan var fundi slitið.


H. E. Helgesen / E. Magnússon


  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: XX.XX.2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar