„Bréf (SG02-239)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
===bls. 1===
===bls. 1===
[[File:A-SG02-239_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
[[File:A-SG02-239_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498671 Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]


Það vakir an efa fyrir öllum beztu mönnum þjóðar
Það vakir an efa fyrir öllum beztu mönnum þjóðar
Lína 89: Lína 89:


===bls. 2===
===bls. 2===
[[File:A-SG02-239_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://www.sarpur.is Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
[[File:A-SG02-239_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498671 Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]


eða sveit, stærri eður minni eptir því, sem í hverjum staðhagar
eða sveit, stærri eður minni eptir því, sem í hverjum staðhagar

Útgáfa síðunnar 2. september 2015 kl. 21:10



  • Texti:

bls. 1

Mynd:A-SG02-239 1.jpg

Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.

Það vakir an efa fyrir öllum beztu mönnum þjóðar

vorrar að vjér Islendingar þurfum á komandi sumri

að minnast þúsund ára afmælis þjóðarinnar á sóma sam-

legan hátt, því fyrst er þetta í sjálfu sjer tilhlýðilegt.

og í annan stað munu eptir komendur vorir lengi telja

það sem, vissastan vott um þjóðernis tilfinning vora

sem nú erum uppi, hvernig vjer minn umst þessara alda

móta, sem eru svo merkileg í sögu landsvor, og hvernig

vjer höldum hátíð í minn ingu þess, að íslenzka þjóðin

er orðin 1000 ára gömul, þar sem engin önnur þjóð í heimi,

hefur nokkru sinni gjetað haldið slíka hátíð, af því hún

hafði eigi eins sannar og ljósar sögur um uppruna sinn

eíns og vjer.-

En þó allir góðir landar vorir finni til þessa, og þó menn

hafi rótt töluvert um málið á fyrir farandi árum, þá eru

menn þó enn mjög óviðbúnir, og hafa hverki komið sjer

saman um það; hvenærhvarhvernig þjóð hátíðina

skuli halda. – Það segi sig þó sjálft, að engin mýnd gjetur

orðið á þessu hátíðar haldi voru, ef vjer verðum eigi sam-

taka um það, að halda hátíðina sama dag um allt land

og með svo almennum og fjölmennum samkomum sem

verða má. – Nú með því komið er í eindaga að

taka síg saman um þessi efni, þá hefur mörgum mönnum

hjer norðan lands virzt að svo búið mætti eigi lengur standa

Menn hafa því átt með sjer almenna hjeraðsfundi til

að ræða um mál þetta, og hafa þar komist að þeirri

niður stöðu;

1. Að bezt væri tilfallið, fyrir margra henta samir, að

halda þjóðhátiðina í á fimtudaginn 11. viku sumars, 2 daga næst kom-

andi Júlí mánaðar, miðdag ársíns, þann dag er um

margar aldri var sam komu dagur þjóð þínga Íslendinga

2. Að aðalsamkoma til hátíðar haldsins væri á hinum

forna og fræga allsherjar samkomustað þjóðarinnar

Þíngvöllum, og að þangað sækti svo margir aföllu

landinu, sem kost eiga á; en að í sama mund

væri og haldnar hátíðar samkomur í hverju hjeraði

bls. 2


Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.

eða sveit, stærri eður minni eptir því, sem í hverjum staðhagar

til.

3. Að á hátíðinni væri á hverri samkomu sungnir sögnvar og

fluttar ræður er ættu við þetta hátíðlega tækifæri, fundar-

staðirnir prýddir, svo sem föng eru á, og menn skemta sjer

á sóma samlegan hátt, eptir því sem efni og ástæður leyfa.

Ennfremur að menn, annaðhvort hinn sama dag, eða næsta

dag á eptir, stofnuðu til nýtsamlegra og fagurra

fyrir tækja, er gjætu orðið landí og lýð til gagns

og sóma. –

Á hjeraðsfundum þeím er vjer áður gátum um að haldnir hefðu

verið, til að ráða eitthvað af í þessu máli, vorum vjer, sem

hjer ritum nöfn voru undir, kosnir til þess að leita þess

við hína beztu menn víðsvegar á landinu, að þeir ýrðu oss samtaka

í þessum greinum, og því viljum vjer nú skora á yður,

að þjér gjörið allt það er í yðar valdi stendur, til þess, að hjeraðs

búarnir verði oss samtaka í þessu efni, svo þjóðhátíð

vor verðí haldinn sóma samlega, og sama dag um allt land.

Hálsi, 7. dag aprílm. 1874

Jón Sigurðsson Björn Halldórsson

Einar Ásmundsson. E. Gunnarsson.




S.T.

Herra Málari Sigurður Guðmundsson


  • Skráð af: Edda Björnsdóttir
  • Dagsetning: 07.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar