„Bréf (SG02-24)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 34: Lína 34:
<br />skuli eigi halda áfram skyrslu útgáfunni.  
<br />skuli eigi halda áfram skyrslu útgáfunni.  
<br />Hvernig lízt þér á að fara að skrifa eitthvað
<br />Hvernig lízt þér á að fara að skrifa eitthvað
<br />um íslenzkar fornmenjar í "*a*(danskt á)rbögerner for
<br />um íslenzkar fornmenjar í "*årbögerner for
<br />nordisk oldkyndighed". Eg skyldi búa til
<br />nordisk oldkyndighed". Eg skyldi búa til
<br />einhvern texta eftir prentuðu skýrslunni og svo
<br />einhvern texta eftir prentuðu skýrslunni og svo
<br />upplýsingunni frá þér um það merkasta sem
<br />upplýsingunni frá þér um það merkasta sem
<br /><strong>óupp</strong>auglzt er, ef eg fengi þær, en svo yrðir
<br /><strike>óupp</strike><sup>aug</sup>lzt er, ef eg fengi þær, en svo yrðir
<br />þú að gjöra teikningar af því helzta, sem
<br />þú að gjöra teikningar af því helzta, sem
<br />gjört yrði að umtals efni. Gæti það
<br />gjört yrði að umtals efni. Gæti það
<br />ekki verið <strong>speúlatión</strong>? Sjálfsagt þyrft-
<br />ekki verið <u>specúlatión</u> Sjálfsagt þyrft-
<br />um við, ef vel væri, að finnast og <strong>conforera</strong>
<br />um við, ef vel væri, að finnast og <strong>conferera</strong>
<br /><strong>codices?*</strong>, áðr enn endahnútrinn yrði rekinn á;  
<br /><u>codices</u>, áðr enn endahnútrinn yrði rekinn á;  
<br />Þetta er að eins lauslega framköstuð
<br />Þetta er að eins lauslega framköstuð
<br />upp á stunga. Segðu eitthvað um
<br />upp á stunga. Segðu eitthvað um
<br />hana. - Allt af er mér meinslaust  
<br />hana. - Allt af er mér meinslaust  
<br />til forngripa<strong>safnsins</strong>, þótt ekki sjái á.
<br />til forngripasafnsins, þótt ekki sjái á.
----
----
Bls. 2
Bls. 2
Lína 59: Lína 59:
<br />hana einhverjum fréttþyrstum, t.a.m. Þjóðólfi,
<br />hana einhverjum fréttþyrstum, t.a.m. Þjóðólfi,
<br />að í gær í kyrru veðri í Búlandsnesi 2 menn,
<br />að í gær í kyrru veðri í Búlandsnesi 2 menn,
<br />af <strong>lítilli</strong> byttu, sem ætluðu örskamman veg á
<br />af <u>lítilli</u> byttu, sem ætluðu örskamman veg á
<br />skeljafjöru, <strong>þeir</strong> að nafni Jósef Jónsson, 25 ára vinnumaður þar, og
<br />skeljafjöru, <strike>þeir</strike> að nafni Jósef Jónsson, 25 ára vinnumaður þar, og
<br />Benedikt Eiríksson, piltr á 9. ári (bróðurson Stefáns  
<br />Benedikt Eiríksson, piltr á 9. ári (bróðurson Stefáns  
<br />alþingismanns), efnilegr og góðr drengr.
<br />alþingismanns), efnilegr og góðr drengr.
Lína 69: Lína 69:
<br />
<br />
<br /> (Eggert Ólafsson Briem?)
<br /> (Eggert Ólafsson Briem?)
<br /> *ATH skrifað með hendi starfsmanns Þjóðminjasafns
<br /> *ATH Nafn í sviga er skrifað með hendi starfsmanns Þjóðminjasafns
''
''
Lína 77: Lína 77:
* '''Skönnuð mynd''':[[http://handrit.is Lbs: Handrit.is]]
* '''Skönnuð mynd''':[[http://handrit.is Lbs: Handrit.is]]
----
----
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Dagsetning''': 07.2011
* '''Dagsetning''': 07.2011
----
----

Útgáfa síðunnar 22. nóvember 2013 kl. 15:34


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: Jósef Jónsson, Benedikt Eiríksson, Stefán alþingismaður?

  • Texti:

Bls. 1


Djúpavog 17. ág. 1871


Sigurður minn silkisn...

Pappírinn er skorpinn og skitinn.
Ertu það ekki líka Þakka eg þer sending-
una austan vérans. Men bölvaðr ertu
veslings danskinn. Bænirnar þínar eru
sjálfsagt betr meintar enn mínar og
það er nú bótin. Við skulum blessa
danskinn og bölva honum á víxl. Annað
hvort hrífr.
Segðu mer nú mart og mikið í fretum
af forngripasafninu, og dreptu á 1 eða
tvennt eða þrennt það merkasta, sem
því hefir áskotnast síðan eg vissi til.
Mikið er eg gramur bókmenntafélaginu, að það
skuli eigi halda áfram skyrslu útgáfunni.
Hvernig lízt þér á að fara að skrifa eitthvað
um íslenzkar fornmenjar í "*årbögerner for
nordisk oldkyndighed". Eg skyldi búa til
einhvern texta eftir prentuðu skýrslunni og svo
upplýsingunni frá þér um það merkasta sem
óuppauglzt er, ef eg fengi þær, en svo yrðir
þú að gjöra teikningar af því helzta, sem
gjört yrði að umtals efni. Gæti það
ekki verið specúlatión Sjálfsagt þyrft-
um við, ef vel væri, að finnast og conferera
codices, áðr enn endahnútrinn yrði rekinn á;
Þetta er að eins lauslega framköstuð
upp á stunga. Segðu eitthvað um
hana. - Allt af er mér meinslaust
til forngripasafnsins, þótt ekki sjái á.


Bls. 2


Hornafjarðarmáninn skyggir hér á allar
fornmenjar, svo þær finnast ekki, þó
að með ljósi sé leitað.
Af því þú ert seinastr af þeim
sem eg í þetta sinn rata til Reykjavíkr,
get eg þeirrar fréttar, ef þú vildir segja
hana einhverjum fréttþyrstum, t.a.m. Þjóðólfi,
að í gær í kyrru veðri í Búlandsnesi 2 menn,
af lítilli byttu, sem ætluðu örskamman veg á
skeljafjöru, þeir að nafni Jósef Jónsson, 25 ára vinnumaður þar, og
Benedikt Eiríksson, piltr á 9. ári (bróðurson Stefáns
alþingismanns), efnilegr og góðr drengr.
Eg vil eigi vera að mig lengr við að
skrifa né þig við að lesa

Lifðu heill. -

(Eggert Ólafsson Briem?)
*ATH Nafn í sviga er skrifað með hendi starfsmanns Þjóðminjasafns



  • Skráð af:: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 07.2011

  • (Titill 1):
  • Sjá einnig:
  • Skýringar:
  • Tilvísanir:
  • Hlekkir: