„Bréf (SG02-161)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
(Ný síða: * '''Handrit''': SG 02:161 Bréf frá Sigurði Péturssyni, bónda og hreppstjóra, Ási * '''Safn''': Þjóðminjasafn * '''Dagsetning''': XXX * '''Bréfritari''': Sigurður Pétursson ...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG 02:161 Bréf frá Sigurði Péturssyni, bónda og hreppstjóra, Ási
* '''Handrit''': SG 02:161 Bréf frá Sigurði Péturssyni, bónda og hreppstjóra, Ási
* '''Safn''': Þjóðminjasafn
* '''Safn''': Þjóðminjasafn
* '''Dagsetning''': XXX
* '''Dagsetning''': 6. feb. 1852
* '''Bréfritari''': Sigurður Pétursson
* '''Bréfritari''': Sigurður Pétursson
* '''Staðsetning höfundar''': XXX
* '''Staðsetning höfundar''': Ási
* '''Viðtakandi''': Sigurður Guðmundsson
* '''Viðtakandi''': Sigurður Guðmundsson
* '''Staðsetning viðtakanda''': Ási
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
----
----
* '''Lykilorð''':  
* '''Lykilorð''':  
* '''Efni''':  
* '''Efni''':  
* '''Nöfn tilgreind''': XXXXXXX
* '''Nöfn tilgreind''': herra Pétursson,
----
----
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
''XXXXXXX
''bls. 1
<br> K Ási þann 6 Febrúari 1852
<br>
<br> Elskulegi nafni og ættbróðir!
<br>
<br> Ég þakka þier kjærliga tilskrifið með póstinum í vetur
<br> þó mjer þekti lakara, að þú hafðir þá ekki feingið briefið
<br> frá mér er eg sendi með herra Pétursyni, sem sagði mér ekki
<br> síður af þer en þín eigin bréf, vona eg þú hafir nú feingið
<br> alt með skilum, samkvæmt sauvi?* fengu um útkomu G?*úlfs=
<br> ins og skilst mier á brefi þínu: að ekki höfum við ofmikið
<br> tiltekið að senda þer, móts við þörfina og veit líka að
<br> nú hafi fokið í flest skjól fyrir þer, þurrð almennt orð?* fir?*
<br> af að Islendíngar eigi venju framar örðugt uppdráttar þar
<br> úti, vegna fordóma frá Þjóðfundinum og fleiri útmálana
<br> þjóðarinnar henni til hrakníngs?* og smánar og er mjög bágt að
<br> vita eina 2 menn, þó heita meigi Þjóðhetjur vorar, berjast þannig
<br> fyrir frelsi fósturjarðar sinnar og vera fyrir það sviftir góðg?*
<br> embættum og launum og hafa ekki sjer?* til upph?*, er nú
<br> Sgr. J. Samsonss: að rita?* saman um sýsluna frívilíngar?* first?*
<br> handa þeim, sem þó geingur oftugt?*, því þó sumir vilji vel
<br> eru aðrir tilfynningarlitlir. Eggert Briem var líka hofu?*
<br> til að sigla?* vegna þjóðarinnar, en þá alvöru skildi gilda bannaði?* ATH vantar aftan á orðið - rifið
<br> amtm herra Havstein honum að fara; var fyrst stigið?* fyrra?*
<br> hann hefði ekki Dugandir?* mann eptir að gegna Embættinu, enn
<br> barst: *síðar*(i) að amtm hefði þurft aðstoðar Br: sjálfur, því sorg
<br> eptir konu og börn hefur rænt han, móði og hugstirk og var
<br> jafnvel viðkomin háska; er því væri?* vorkunn lögð á málið,
<br> og margir vita: að þó Br: sje góður maður, er hann ekki jafnoki
<br> nafnanna að kjark og farmkvæmd. amtm T?*: H giptist aptur
<br> næst sunnan Dóttir Olafs í Viðey, sem mælt er verði honum
<br> til lítillar ánægju. Ekki orti?* eg enn?* fínt?* þar gjafalista
<br> þá, er þig vöntuðu frá mjer því þeir frá Skelfisk og Jarðar
<br> hreppum eru enn ekki komnir til mín, njé skildíngarnir er þeir
<br> lofuðu þier. mjer gleimdist í bréfi mínu þá eg skrifaði þier
<br> undirstöður náttúrur skildínganna að standa því skil á öllu?*
<br> er móðir þín sendi mjer í fyrra af ánum sem þeir skiptast
<br> í fyrravor, enn?* allir af sauðunum fór til hennar eður til
<br> stirkbúsins?* og mun eg bæta úr þessu feili?* síðar E?*:g?*
<br> bls. 2
<br> Ekki var enn farið að skipta eptir föður þinn sál: samt held eg
<br> það verði um skamt hvursu?* sem tiltekst þá. - búið er í orði
<br> að samfesta Fannlaugar?* ?* við Skrapatúngn?* þareð margir
<br> hafa mælst til þess vegna afréttarinnar og verður því
<br> líkast skipt til jafnaðar hvurnig sem Vindhælis pestin q?*
<br> verður Driet?* Ekki hefur enn getað frjettst til vissu
<br> hvurt Jón Guðms: hafi komist út enn aptur hefur frjettst
<br> að Þorleifur B?* hafi geingið í lið með J: Sigurðrsyni
<br> vegna okkar landa sinna, og er þó mælt þ hafi ekki getað
<br> komið út híngað á Þjóðfundin vegna fátæktar, og var
<br> aumkunarvert að heira slíkt: að þvílíkir afbragðsmenn
<br> og frelsis stríðsmenn skuli þurfa brinjast?* undan örbyggð.
<br> Mælt er og að síslumað vor L?*: hafi sagt sig frá embætti,
<br> aðrir masa: hann sje einn af þeim embættismönnum sem
<br> skipta/víbla?* eigi frá, af því hann skrifaði undir nefndarálitið
<br> í fyrravetur; hvað veistu best til Gísla frænda hans?
<br> hann ætti að ganga okkur í hins stað; því Jóh G:S?*: lústi?*
<br> og vart?* að upplagi eður gjæfu, horfi hugurinn helst
<br> til mægða. Mier og mínum líður - fyrir óumbreittar
<br> Drottins forsjón. - við alla sömu hagsæld sem fyrri
<br> nema hvað heilsa okkar konu m: hörnar heldur;
<br> enn tilbreitingar, margar, enn flestar ómerkilegar,
<br> af bæði jarðabiltíngum og þessháttar, veit *eg*(i) Pétrar?*
<br> frændur okkar skrifa þjer og sleppi eg því öldúngis
<br> samt vænti eg eptir fróðu brefi frá þjer í sumar
<br> þó heimta eg ekki það ítrekað sem þú skrifar þeim
<br> á Hofd?*: eður Jóni m: Samsonss: því mjer var ekki
<br> misunt?* þess, frá þeim stöðum er gaman þikir;
<br> En hvað getur þú til þú verðir leingi að læra?
<br> hvurnig á að skrifa þier? eður á að tiltaka hvurt?
<br> annað enn í Kaupm:h.? og masa eitthvað er í hugafillst?*
<br> enn vel getur orðið til líta: eg skrifi þig altaf
<br> Dreing, þitt?* ef þar sem þú ert sagður bæði
<br> vorðin?* lángur og gángi allvel að læra.
<br> Vidtu?* á högum feitirslínur?* þessar! Nafna þín q?*
<br> S. Péturssyni
<br> bls. 3
<br> E. 10 kr: til þess þar skiljist Ritt?* það eg dropá?* enn stirkinn til
<br> nafnanna er forlíðis: að Sgr Stephan á Reiftará?* var enn fyrir
<br> Skagfyrðínga á fundinum í sumar siðra og lofaði eg þá okkur
<br> stirk, til siglíngar nafnanna, og sendi þeim 50*rd*(upp) frá Akureyri
<br> í haust; hvað hann vill fá aptur endurgoldið af sýslunni, -
<br> þetta er eiginlega það, sem Sgr Jón er að fá samlað, og ef
<br> frekara gjæti orðið og geingst hann fyrir því, af því hann
<br> var ogsa?* bosin?* til þjóðfundarins enn fatlaðist frá að fara. -
<br> Illa geingur höndlunar ástandinu hér?* norðanlands: því
<br> nú má so?* aðhenda?*: að eingin góður hlutur fáist í neinum
<br> þeirra *kaupstaða*(i), nema Siglufyrði einum og er bæði erfidt að sækja
<br> þángað um hávetur og ómögulegt hann endist stórri sveit,
<br> til leingdar; sona klaufalega tekst kaupmönnunum: að þeir
<br> ætla ennþá að binda þjóðina við vistunnarokið gamla, með
<br> aðfærsluleisi og mottu?* selsighkunnar?* færa þjer þetta
<br> stikki?*, til nitsemdar fyrir þjóðina; samt er nokkuð enn
<br> af kornvöru á Skagaströnd enn fátt?* ekkert hér útfrá.
<br> Eptir tilmælum þínum legjast hérmeð Skírnar og Bólu
<br> attist?* þín; að síðustu bið eg þig virða óhægri veg?* þetta
<br> sundurlausa mas í kjórlíka?* skaddur?* af m og mínum?*
<br> frænda þínum
<br> S. Péturssyni
<br> bls. 4/forsíða
<br>
<br>
<br>
<br> Til N*r*(upp)259
<br>
<br> Uppdráttarlista Lærisveins Sigurðar Guðmundssonar.
<br> frá Hofdölum í Skagafirði
<br> í / Kaupmannahöfn
<br>
<br><br>
 
''
''
----
----

Útgáfa síðunnar 12. júlí 2011 kl. 23:14

  • Handrit: SG 02:161 Bréf frá Sigurði Péturssyni, bónda og hreppstjóra, Ási
  • Safn: Þjóðminjasafn
  • Dagsetning: 6. feb. 1852
  • Bréfritari: Sigurður Pétursson
  • Staðsetning höfundar: Ási
  • Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
  • Staðsetning viðtakanda:

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: herra Pétursson,

  • Texti:

bls. 1
K Ási þann 6 Febrúari 1852

Elskulegi nafni og ættbróðir!

Ég þakka þier kjærliga tilskrifið með póstinum í vetur
þó mjer þekti lakara, að þú hafðir þá ekki feingið briefið
frá mér er eg sendi með herra Pétursyni, sem sagði mér ekki
síður af þer en þín eigin bréf, vona eg þú hafir nú feingið
alt með skilum, samkvæmt sauvi?* fengu um útkomu G?*úlfs=
ins og skilst mier á brefi þínu: að ekki höfum við ofmikið
tiltekið að senda þer, móts við þörfina og veit líka að
nú hafi fokið í flest skjól fyrir þer, þurrð almennt orð?* fir?*
af að Islendíngar eigi venju framar örðugt uppdráttar þar
úti, vegna fordóma frá Þjóðfundinum og fleiri útmálana
þjóðarinnar henni til hrakníngs?* og smánar og er mjög bágt að
vita eina 2 menn, þó heita meigi Þjóðhetjur vorar, berjast þannig
fyrir frelsi fósturjarðar sinnar og vera fyrir það sviftir góðg?*
embættum og launum og hafa ekki sjer?* til upph?*, er nú
Sgr. J. Samsonss: að rita?* saman um sýsluna frívilíngar?* first?*
handa þeim, sem þó geingur oftugt?*, því þó sumir vilji vel
eru aðrir tilfynningarlitlir. Eggert Briem var líka hofu?*
til að sigla?* vegna þjóðarinnar, en þá alvöru skildi gilda bannaði?* ATH vantar aftan á orðið - rifið
amtm herra Havstein honum að fara; var fyrst stigið?* fyrra?*
hann hefði ekki Dugandir?* mann eptir að gegna Embættinu, enn
barst: *síðar*(i) að amtm hefði þurft aðstoðar Br: sjálfur, því sorg
eptir konu og börn hefur rænt han, móði og hugstirk og var
jafnvel viðkomin háska; er því væri?* vorkunn lögð á málið,
og margir vita: að þó Br: sje góður maður, er hann ekki jafnoki
nafnanna að kjark og farmkvæmd. amtm T?*: H giptist aptur
næst sunnan Dóttir Olafs í Viðey, sem mælt er verði honum
til lítillar ánægju. Ekki orti?* eg enn?* fínt?* þar gjafalista
þá, er þig vöntuðu frá mjer því þeir frá Skelfisk og Jarðar
hreppum eru enn ekki komnir til mín, njé skildíngarnir er þeir
lofuðu þier. mjer gleimdist í bréfi mínu þá eg skrifaði þier
undirstöður náttúrur skildínganna að standa því skil á öllu?*
er móðir þín sendi mjer í fyrra af ánum sem þeir skiptast
í fyrravor, enn?* allir af sauðunum fór til hennar eður til
stirkbúsins?* og mun eg bæta úr þessu feili?* síðar E?*:g?*
bls. 2
Ekki var enn farið að skipta eptir föður þinn sál: samt held eg
það verði um skamt hvursu?* sem tiltekst þá. - búið er í orði
að samfesta Fannlaugar?* ?* við Skrapatúngn?* þareð margir
hafa mælst til þess vegna afréttarinnar og verður því
líkast skipt til jafnaðar hvurnig sem Vindhælis pestin q?*
verður Driet?* Ekki hefur enn getað frjettst til vissu
hvurt Jón Guðms: hafi komist út enn aptur hefur frjettst
að Þorleifur B?* hafi geingið í lið með J: Sigurðrsyni
vegna okkar landa sinna, og er þó mælt þ hafi ekki getað
komið út híngað á Þjóðfundin vegna fátæktar, og var
aumkunarvert að heira slíkt: að þvílíkir afbragðsmenn
og frelsis stríðsmenn skuli þurfa brinjast?* undan örbyggð.
Mælt er og að síslumað vor L?*: hafi sagt sig frá embætti,
aðrir masa: hann sje einn af þeim embættismönnum sem
skipta/víbla?* eigi frá, af því hann skrifaði undir nefndarálitið
í fyrravetur; hvað veistu best til Gísla frænda hans?
hann ætti að ganga okkur í hins stað; því Jóh G:S?*: lústi?*
og vart?* að upplagi eður gjæfu, horfi hugurinn helst
til mægða. Mier og mínum líður - fyrir óumbreittar
Drottins forsjón. - við alla sömu hagsæld sem fyrri
nema hvað heilsa okkar konu m: hörnar heldur;
enn tilbreitingar, margar, enn flestar ómerkilegar,
af bæði jarðabiltíngum og þessháttar, veit *eg*(i) Pétrar?*
frændur okkar skrifa þjer og sleppi eg því öldúngis
samt vænti eg eptir fróðu brefi frá þjer í sumar
þó heimta eg ekki það ítrekað sem þú skrifar þeim
á Hofd?*: eður Jóni m: Samsonss: því mjer var ekki
misunt?* þess, frá þeim stöðum er gaman þikir;
En hvað getur þú til þú verðir leingi að læra?
hvurnig á að skrifa þier? eður á að tiltaka hvurt?
annað enn í Kaupm:h.? og masa eitthvað er í hugafillst?*
enn vel getur orðið til líta: eg skrifi þig altaf
Dreing, þitt?* ef þar sem þú ert sagður bæði
vorðin?* lángur og gángi allvel að læra.
Vidtu?* á högum feitirslínur?* þessar! Nafna þín q?*
S. Péturssyni
bls. 3
E. 10 kr: til þess þar skiljist Ritt?* það eg dropá?* enn stirkinn til
nafnanna er forlíðis: að Sgr Stephan á Reiftará?* var enn fyrir
Skagfyrðínga á fundinum í sumar siðra og lofaði eg þá okkur
stirk, til siglíngar nafnanna, og sendi þeim 50*rd*(upp) frá Akureyri
í haust; hvað hann vill fá aptur endurgoldið af sýslunni, -
þetta er eiginlega það, sem Sgr Jón er að fá samlað, og ef
frekara gjæti orðið og geingst hann fyrir því, af því hann
var ogsa?* bosin?* til þjóðfundarins enn fatlaðist frá að fara. -
Illa geingur höndlunar ástandinu hér?* norðanlands: því
nú má so?* aðhenda?*: að eingin góður hlutur fáist í neinum
þeirra *kaupstaða*(i), nema Siglufyrði einum og er bæði erfidt að sækja
þángað um hávetur og ómögulegt hann endist stórri sveit,
til leingdar; sona klaufalega tekst kaupmönnunum: að þeir
ætla ennþá að binda þjóðina við vistunnarokið gamla, með
aðfærsluleisi og mottu?* selsighkunnar?* færa þjer þetta
stikki?*, til nitsemdar fyrir þjóðina; samt er nokkuð enn
af kornvöru á Skagaströnd enn fátt?* ekkert hér útfrá.
Eptir tilmælum þínum legjast hérmeð Skírnar og Bólu
attist?* þín; að síðustu bið eg þig virða óhægri veg?* þetta
sundurlausa mas í kjórlíka?* skaddur?* af m og mínum?*
frænda þínum
S. Péturssyni
bls. 4/forsíða



Til N*r*(upp)259

Uppdráttarlista Lærisveins Sigurðar Guðmundssonar.
frá Hofdölum í Skagafirði
í / Kaupmannahöfn




  • Skráð af:: Heiða Björk Árnadóttir
  • Dagsetning: XX.07.2011