„Bréf (SG02-39)“: Munur á milli breytinga
mEkkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 27: | Lína 27: | ||
<br />upp á dúk eðr pappír í vetr, og hversu margar stíngilnefjur, | <br />upp á dúk eðr pappír í vetr, og hversu margar stíngilnefjur, | ||
<br />hefðir þú skipt í dálka, þá væri efni í nema?* haffræði?* handa | <br />hefðir þú skipt í dálka, þá væri efni í nema?* haffræði?* handa | ||
<br / | <br />Arnljóti að ári. Þú ættir nú að vera kominn til Munchen | ||
<br />þar sem | <br />þar sem Maurer er; eg hefi séð í blöðunum, að mörg hundr- | ||
<br />uð af heldra kvennfólki | <br />uð af heldra kvennfólki þar hafi sagt Frökkum stríð á hendr, | ||
<br />á þann hátt, að þær hafa gengið í félag, að hafna öllum frans- | <br />á þann hátt, að þær hafa gengið í félag, að hafna öllum frans- | ||
<br />kum móðum. Nú eru allir hugvitsmenn þará ráð- | <br />kum móðum. Nú eru allir hugvitsmenn þará ráð- | ||
Lína 43: | Lína 43: | ||
<br />ekki meira að sinni því mig vantar efnið í það. - | <br />ekki meira að sinni því mig vantar efnið í það. - | ||
<br />Lifðu allar stundir vel. Þinn einlægi vin | <br />Lifðu allar stundir vel. Þinn einlægi vin | ||
<br / | <br />Guðbrandr Vigfússon | ||
'' | '' | ||
---- | ---- |
Útgáfa síðunnar 13. ágúst 2011 kl. 17:00
- Handrit: SG 02:39 Bréf frá Guðbrandi Vigfússyni (prófessor) í Oxford
- Safn: Þjóðminjasafn
- Dagsetning: 30. maí 1859
- Bréfritari: Guðbrandur Vigfússon
- Staðsetning höfundar: Kaupmannahöfn
- Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
- Staðsetning viðtakanda:
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: Konrad van Maurer, Arnljótur Ólafsson?
----
- Texti:
Kmhöfn <date when="1859-05-30">30. Mai 1859</date>.
Bls. 1
Góði vin!
Eg skammast mín að eg í vetr ekki hefir skrifað þér til, til
að svara þér uppá þitt góða bréf í haust. Ég veit ekki hvort þú
hefir fengið miða frá mér í haust eða vetr snemma um
leið og eg sendi þér pappírinn. En hvað um gildir þá er
litlu tapað þó það aldrei hafi komið fram. Mig langar til
að vita hve marga Hánefi bjúgnefi söðulnefi þú hefir dregið
upp á dúk eðr pappír í vetr, og hversu margar stíngilnefjur,
hefðir þú skipt í dálka, þá væri efni í nema?* haffræði?* handa
Arnljóti að ári. Þú ættir nú að vera kominn til Munchen
þar sem Maurer er; eg hefi séð í blöðunum, að mörg hundr-
uð af heldra kvennfólki þar hafi sagt Frökkum stríð á hendr,
á þann hátt, að þær hafa gengið í félag, að hafna öllum frans-
kum móðum. Nú eru allir hugvitsmenn þará ráð-
stefnu, hvern búning þær eigi taka í staðinn. Þar ætti því
að vera kominn einn talsmaðr fyrir húfu og eðr fald ef vel
vildi verða, og væri enginn betr til þess kjörinn en þú. Nú
er eg hræddr um, að fáar verði til að sinna faldinum, nema
Bls. 2
ef vera skyldi kona Maurers[sk 1].
Eg vonast eptir bréfi frá þér nú með póstskipi, eg skrifa
ekki meira að sinni því mig vantar efnið í það. -
Lifðu allar stundir vel. Þinn einlægi vin
Guðbrandr Vigfússon
- Gæði handrits:
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:[Lbs: Handrit.is]
- Skráð af:: Heiða Björk Árnadóttir
- Dagsetning: 07.2011
- (Titill 1):
- Sjá einnig:
- Skýringar:
- ↑ Valerie von Faulhaber (1933-1912)
- Tilvísanir:
- Hlekkir: