„Bréf (SG02-83)“: Munur á milli breytinga

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Ekkert breytingarágrip
Lína 43: Lína 43:
leikhús - Giogl hefur drepið þíns góða
leikhús - Giogl hefur drepið þíns góða


*mús*(u). Jeg hefði annars svarið fyrir að
(*)mús*(u). Jeg hefði annars svarið fyrir að


þú færir að pirra þig á þesskonar, því
þú færir að pirra þig á þesskonar, því
Lína 61: Lína 61:


----
----


===bls. 2===
===bls. 2===

Útgáfa síðunnar 15. september 2015 kl. 16:03


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.

  • Lykilorð: leikhús, Reykjavík, kvenbúningur
  • Efni: „Mest athugasemdir við bréf frá Sigurði, um leikhússtarf í Reykjavík og kvenbúninginn og útbreiðslu hans. Einhverjar vörur er Magnús að kaupa fyrir Sigurð og getur um gang þeirra mála. Bæði formáli og eftirmáli bréfsins eru á latínu.“ Sarpur, 2015
  • Nöfn tilgreind: Randrup, Authar?,

Texti:

bls. 1


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


Höfn 18. aprílm. 1860?*


Hoistærede


Hr. Gjogler [sk 1], og Grosz*? kunstner.(histrio)[sk 2]

Inngangur. Summas gratias pro litteris abs te ac-

ceptis agimas; excusat[...]*? nos habe

domine! quod tuam divinam histri-

onalem [gríska]?* hispanris*? berbis*?

perturbamus.[sk 3]

1. gr. þú hefðir gjarnan getað sent mjer fá-

einar stökur núna einsog fyrri, en þetta

leikhús - Giogl hefur drepið þíns góða

(*)mús*(u). Jeg hefði annars svarið fyrir að

þú færir að pirra þig á þesskonar, því

það svívirðilegan hjelt jeg þig ekki og

hef jeg þó aldrei haft mjög háar hug-

myndir um þig, nema ef til vill sem Pierro.[sk 4]

2. gr. Yfir því að búningur þinn kemst á

gledst jeg, ef þú nú ekki lýgur meira en

helminginum, því ekki gjöri jeg ráð fyrir



bls. 2


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.



minnu, um hvað hann er orðinn útbreyddur,

reyndar þekki jeg þig ekki að lygum, enn

  • tempora mutantur nos et mutatumur in

illis[sk 5]

3.gr. Það sem þú beiddir mig um hef jeg

keypt, og komið því í dós til Rand-

rups apothekara með fullri ofaná

skript til þín, hvernig það er gjert,

skal jeg láta ósagt, enn jeg gat ekki betur,

það kostaði einsog innlagður miði

sýnir 1-2-12, jeg fjekk 3 dali

hjá Authari?*, svo geturðu fengið þjer

krit hjá einhverjum bátsmanni

og (reynda) reiknað hvað þú átt

hjá mér, það verður nálægt 1-3-4

hugsa jeg.

4. gr. Mikið fer ykkur fram í Rv. því nú eru

þar farinn að koma út tíundsblöð,

þú ættir að reyna verða Xylograph [sk 6]



bls. 3

Mynd:SG02-83 13jpg

Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.



við þau eða þá Medredakteur. - [sk 7]

  • Epilogus. Omnes sodales tui, Havniae

vitam degentes, bene gerunt, nam

quod per penisi stillicidio veneri eos,

aut non veneri eos exempli gratia a

catamnesis prooviate doleat, non

eos inter ægrotantes æstimo. - [sk 8]

Gleðilegt sumar þakka þjer fyrir veturinn

Voser humble servitur*?

Magnús Stephensen



bls. 4


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


Herra íþróttari Sig. Guðmundsson

Reykjavík





  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir
  • Dagsetning: 07.2011

Sjá einnig

Skýringar

  1. Gjogler (giogler): (Dan.) (Trúð)leikari, farandleikari, kuklari. (sbr. Lat. joculari, Ens. juggler
  2. Grosse kunstner: (?) stórlistamaður; histrio: (Lat.)leikari = "Stórleikari."
  3. Latína lagfærð eftir bestu getu. (KA)
  4. Pierrot: Hvítmálaður trúðleikari í Commedia dell'Arte leikhúsinu.
  5. Tempora mutantur, nos et mutamur in illis:(Lat.) "Tímarnir breytast og við með þeim", eða "Nú eru breyttir tímar og vér höfum einnig breyst."
  6. Xylograph: sá sem gerir tréristur
  7. med-redaktur: aðstoðarritstjóri
  8. aegrotat: "er veikur" - afsakaður (frá námi) vegna veikinda (lat: aegrototo: veikjast) æstimo: Að ég héld

Tilvísanir

Tenglar