„Magnús Eiríksson“: Munur á milli breytinga
Lína 26: | Lína 26: | ||
==Sjá einnig== | ==Sjá einnig== | ||
Ágúst Hakonarson Bjarnason. "Um Magnús Eiríksson." ''Skírnir'', 98. 1924, bls. 39-73. (Fyrirlestur til í handriti í bókasafni Guðfræðideildar Harvard-háskóla sem "Magnús Eiríksson, the first Icelandic Unitarian." Flutt 21. maí 1923) | Ágúst Hakonarson Bjarnason. [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4652166 "Um Magnús Eiríksson." ''Skírnir'', 98. 1924, bls. 39-73.] (Fyrirlestur til í handriti í bókasafni Guðfræðideildar Harvard-háskóla sem "Magnús Eiríksson, the first Icelandic Unitarian." Flutt 21. maí 1923) | ||
Fritchman, Stephen Hole. ''Men of Liberty: Ten Unitarian Pioneers'', Boston: Beacon Press 1944, bls. 163-180 | Fritchman, Stephen Hole. ''Men of Liberty: Ten Unitarian Pioneers'', Boston: Beacon Press 1944, bls. 163-180 |
Útgáfa síðunnar 16. ágúst 2011 kl. 15:59
Smelltu hér til að finna Magnús Eiríksson í þessu safni.
Æviatriði
Magnús Eiríksson (f. 22. júní 1806, Skinnalóni (Norður-Þingeyjarsýslu), d. 3 júlí 1881, Kaupmannahöfn) Guðfræðingur sem átti í miklum deilum við Søren Kierkegaard (1813–1855) and Hans Lassen Martensen (1808–1884) í Kaupmannhöfn. Magnús hafði sterkar skoðanir gegn ríkjandi kenningum Lútersku kirkjunnar, einkum kenningunni um þrí-einingu Guðs og guðlega náttúru Krists. Hann lagði áherslu á einingu guðlegarar náttúru og Krist sem leiðtoga, kennimann og spámann. Magnús er því gjarnan talinn vera boðberi Unitarisma í Danmörku.
Tenglar
Um Magnús:
Um Magnús í íslenska Wikipedia
Um Unitarisma:
Um Unitarisma í enska Wikipedia
Um Unitarisma í íslenska Wikipedia
Sjá einnig
Ágúst Hakonarson Bjarnason. "Um Magnús Eiríksson." Skírnir, 98. 1924, bls. 39-73. (Fyrirlestur til í handriti í bókasafni Guðfræðideildar Harvard-háskóla sem "Magnús Eiríksson, the first Icelandic Unitarian." Flutt 21. maí 1923)
Fritchman, Stephen Hole. Men of Liberty: Ten Unitarian Pioneers, Boston: Beacon Press 1944, bls. 163-180
Kierkegaard, Thorvald. Magnus Eiriksson og Mary B. Westenholz. To Forkæmpere for Unitarismen i Danmark, Köbenhavn 1958. bls. 3-9.