Fundur 16.mar., 1865

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 13. janúar 2013 kl. 23:45 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. janúar 2013 kl. 23:45 eftir Olga (spjall | framlög)
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1861-66.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti:


Lbs 486_4to, 0096r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 1 (Lbs 486_4to, 0096r)

16 marz 1865 var fundur haldinn og byrjaði kennari Jón Þor-

kelsson að svara spurningunni um það hvort Islandi

hefði farið fram í menningu síðan um lok 12. aldar.

Mælir hann fyrst um búninga fornmanna og getur þess

að hann hafi verið all ólíkur vorra tíma. Síðan mælti

hann um vopnabúnað fornmanna húsaskipun og húsbúnað

matarhæfi (?) og drykki vísindi verslun og atvinnuvegi. Jafnaði

hann síðan vorri öld saman við þá í öllum þessum at-

riðum en vildi ekki ákveða upp vissan dóm um það

hver öldin hefði vinningin ef öllu væri saman jafn-

að þar er svo margt mætti tiltína á báðar hliðar.

Sigurður málari, andmælandi, tók þá til máls

og varð sú niðurstaðan hjá honum, að fornöldin

mundi í flestu hafa yfirburðið. Næst. Sv. Skúlason um

Alþingi í Reykjavík. Opportates P. Melsteð og G. Magnusson

H.E. Helgesen S Skúlason


  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Eiríkur
  • Dagsetning: 7. desember 2011

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar