Fundur 14.maí, 1868

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 6. janúar 2014 kl. 22:37 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. janúar 2014 kl. 22:37 eftir Olga (spjall | framlög)
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 487_4to, 0054r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0054r)


Fimmtudaginn 14. Mai 1868 var fundur haldinn í Kvöldfélag-

inu_ Forseti gat þess að á þessum vetri hefði verið haldnar

15 kaffræður og hið innra líf félagsins hefði verið þannig talsvert

í vetur en minna út á við; Hvatti hann felagsmenn til að rita í sum-

ar greinir í blöðin um Ingólfsminnið og Þjóðhatíðina og hafa þær

til að vetri. - Þvínæst lét forseti í ljósi álit sitt um aðgjorðir fé-

lagsins á þessum vetri og vonir sínar um felagið framvegis og hvatti menn

til að hlynna að því. Forseta var falið að sjá um að gjaldkeri

gjörði sem fyrst skil á reikningi felagsins.-

Kristjan Jonsson bað félagið að taka til sín það sem eptir

sig væri ritað ef hann hrykki uppaf meðan hann væri hér og

yfirlíta það aðr en það væru út gefið.

Fundi slitið

H.E.Helgesen PBlöndal

1)NB Sim Stefán Jónsson í Presthólum orti eptir fylgj. vísu, sem lysir

almennu áliti pilta á kennurum Bessastaðaskóla: Schevingum

metno Gunnlögsen Egilson - landibus orno Egilsen Gunnlögsen adamo, Lectorem

diecere nolo. Aries leit svo út: Þeir sterkustu fremstir

og svo renndust hóparnir á og þeir aptari tók. eptir hann

2NB. 2 borð er setið var við beggja agna voru í hvorum bekk og við enda lengra

borðsins í neðri bekk var ruglingatrogið bakvið inngangsdyrnar við það

  • sátu 4. - korkinu sem malaði hét motunarvitleysu; kýr Schevings hafði ætíð sama

nafnið, vinnukonan hét ætíð Stirtla. E



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar