Skjöl (Lbs489,4to 1r)

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 28. október 2024 kl. 15:57 eftir Bjartur (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. október 2024 kl. 15:57 eftir Bjartur (spjall | framlög) (Bjó til síðu með „* '''Handrit''': * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] * '''Dagsetning''': 22. janúar 1872 * '''Ritari''': ---- * '''Efni''': ---- * '''Lykilorð''': lög, frumvarp * '''Efni''': Nefndarfrumvarp til laga Kvöldfélagsins * '''Nöfn tilgreind''': H. E. Helgesen, Eiríkur Briem, Valdimar Briem, Sigurður Vigfússon, Magnús Stephensen, Jón Borgfirðingur, Sigurður Guðmundsson, Stef...“)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit

  • Efni:

Texti


<lb/> (sleppi haus á bréfi sem er bara skannað að hluta- bara bláa síðan)

1r <lb/> Nefndarfrumvarp til laga Kvöldfélagsins <lb/> G1. <lb/> Félag vort heitir ,,Kvöldfélag” <lb/> G2 <lb/> Tilgangur félagsins er einkum að ræða á fundum ýmis á- <lb/> kveðin efni og að vera með því félagsmönnum til æfingar, <lb/> fróðleiks og skemmtunar. Ennfremur er það og samkvæmt <lb/> tilgangi félagsins að styðja sérhvert fagurt og þjóðlegt <lb/> fyrirbæri á þann hátt, sem er við þess hæfi. <add>Sþ í einu hljóði 16 atkv.</add> <lb/> G3. <lb/> Fund skal halda í félaginu einu sinni í viku hverri eða <lb/> að minnsta kosti einu sinni í hverjum hálfum mánuði, og skal <lb/> fundarhald hefjast með októbermánuði og enda með maí <lb/> mánuði ár hvert. <add>Sþ. í einu h.</add> <lb/> G4 <lb/> Verkefni þau, sem ætluð eru til umræðu, skal tiltaka <lb/> á næsta fundi á undan; skal þá einnig vera tiltekinn frum- <lb/> mælandi og jafnaðarlega tveir <emp>au???</emp> <add>????</add> andm ; en auk <add>S. með 10 atkv. gegn 8 með nafnak.</add> <lb/> þeirra geta hverjir fundarmenn, sem vilja, tekið þátt í umræð



  • Skráð af:: Júlíana Þ. Magnúsdóttir
  • Dagsetning: 2024

  • Sjá einnig:
  • Skýringar:
  • Tilvísanir:
  • Hlekkir: