1861

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 14. desember 2011 kl. 13:41 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. desember 2011 kl. 13:41 eftir Olga (spjall | framlög) (→‎Atburðir Erlendis)
Fara í flakkFara í leit
Ár

1858 1859 186018611862 1863 1864

Áratugir

1850–18591860–18691870–1879

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

Frjettir

Atburðir á Íslandi


Fædd

  • 4 des. – Hannes Hafstein (d. 1922)
  • Bjarni Þorsteinsson (d. 1938) (Íslensk þjóðlög)
  • Sæmundur Eyjólfsson (d. 1896)
  • Magnús Blöndal Jónsson (d. 1956)

Dáin


Atburðir Erlendis

  • 8 feb. Sex fylki sem hafa sagt sig úr lögum við Bandaríkin, lýsa yfir stofnun 'The Confederate States of America' Jefferson Davis er kjörinn forseti til bráðabirgða.
  • 4 mars. Abraham Lincoln tekur við embætti foreta Bandaríkjanna.
  • 17 mars: Ítalia sameinuð í eitt konungsríki undir Viktor Emmanúel II, konungi Sardiníu.
  • 12. apríl: Borgarastríðið (þrælastríðið/ 'The Civil War') hefst í Bandaríkjunum með árás á Sumner-virki í Suður-Karólínu fylki.

Fædd

  • 7 maí – Rabindranath Tagore, Indverskur rithöfundur, hvatamaður að sköpun Indverskrar þjóðernismenningar og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1941)
  • Rudolf Steiner, heimspekingur (d. 1925)

Dáin

Sigurður Guðmundsson málari og Kvöldfélagsmenn

  • 27. janúar: "Leikfélag Andans" formlega stofnað í Reykjavík af hópi ungra menntamanna. Nafninu er fljótlega breytt í "Kvöldfélagið."
  • ágúst/september: "Herra yfirkennari Björn Gunnlaugsson er nýkominn austan frá Þíngvöllum, er hann hafði dvalizt þar vikutíma til þess að mæla þar hinn forna alþíngisstað, búðastæði öll, afstöðu o. s. frv., mun þetta starf herra yfirkennarans að líkindum síðar meir koma almenníngi fyrir sjónir, því vjer efum alls eigi, að það verði gjórður reglulegur uppdráttur yfir þenna nafnfræga þingstað, sem hver Íslendingur ætti að sjá. Sigurður málari var og í þessari för með herra B. Gunnlaugssyni. Heyrt höfum vjer að starf þetta sje gjört fyrir fornfræðafjelagið." Íslendingur, 2. árg., 10. tbl.
  • Fundur 16.feb., 1861, Fundur 16.jun., 1861

Bókmenntir

Á Íslandi

  • Stafrófskver handa börnum
  • Minni Íslands: 6. október 1861
  • Minni Friðriks konungs hins sjöunda: 6. október 1861
  • Líkræður og erfiljóð eptir umboðsmann Runólf Magnús Ólsen: kammerráð Jón Jónsson: frú Ingunni Gunnlaugsdóttur: og erfiljóð eptir mad. Guðrúnu Runólfsdóttur Ólsen
  • Frumvarp til nýrrar jarðabókar fyrir Ísland
  • Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson, Sagan af Heljarslóðarorrustu
  • Bjarni Jónsson, Rímur af Amóratis konungi
  • Fouqué Friedrich de la Motte, Úndína
  • Friðfinnur Illugason, Sök má í salti liggja
  • Halldór Kr Friðriksson, Íslenzk málmyndalýsing
  • Hannes Bjarnason, Rímur af Skanderberg epirótakappa
  • Harboe Ludvig og Sigurður Melsteð, Hin óumbreytta Augsborgarjátning
  • Helgi G. Thordersen, Evangelisk kristileg Sálma-bók, til brúkunar í kirkjum og heimahúsum
  • Jón Sigurðsson, Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnunm á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum
  • Kloster A., Hinn mikli alræmdi verkstaður: skilyrði fyrir viðhaldi hans og hvernig megi steypa honum
  • Musäus Johann Karl August og Steingrímur Thorsteinsson, Þöglar ástir
  • Pétur Guðjohnsen, Íslenzk sálmasaungs- og messubók með nótum
  • Pétur Pétursson og Sigurður Melsteð, Skýringar yfir nokkra staði í Nýja testamentinu
  • Sharp Isaac, Hvað segir ritningin?
  • Sighvatur Grímsson og Gísli Konráðsson, Íslendingasögur. Eftir bestu handritum, mjög óvíða til, frá fornöld. Skrifaðar í köldum og óhentugum sjó[búðum] með allar í landlegum en endaðar í Flatey á Breiðafirði 1867 af [nafn skrifara, Sighvats Grímssonar Borgfirðings, hér með rúnaletri] 1. október 1861 - 13. desember 1867
  • Laxdæla saga: brot, útgefandi er talinn Sveinn Skúlason

Erlendis

  • Fyodor Dostoyevsky. "Unizhennye i oskorblennye" ("The Insulted and Humiliated.")

List

Á Íslandi

Erlendis

Annað