Ritgerð (SG-05-17) Um ástina
- Handrit: SG:05:17 Um ástina
- Safn: Þjóðminjasafn Íslands
- Dagsetning: XXX
- Lykilorð: ást, trúrækni, trúmál, æðri máttur, hjónaband, oðatiltæki, kvenréttindi, tröllasögur,
- Efni: Sigurður gerir hér grín að þeim sem þykjast trúræknir. Hann lýsir einnig hneykslan sinni á því hvernig karlar fara með eiginkonur sínar sem vegna trúar sinnar eru fastar í slæmum hjónaböndum. Einnig lýsir hann mikilvægi þess að haldast saklaus svo menn fari ekki á mis við hina hreinu ást sem einungis fæst með sakleysi.
- Nöfn tilgreind: XXXXXXX
Um ástina
- Texti:
bls. 1
Skop[1]
men halda alment að menþeir séu guðræknir og kasta
þúngum steini á þá er men halda að hafi aðrar skoðanir
en þeir í trúar efnum, vinir góðir hálsar eg hefi jafnan tekið
eptir því að þegar að óvaldar liga og trölla sögur eru
leg’’’s’’’nar í sveit, og ef einkver þarf að bregða sér út
þá biður hann hannlesaran að bíða við að lesa þar til hann
komí inn aptur, að hann ekki tapi þræðinum, úrsögunni,
enn í krikjunum fara men eini sinni eða tvísfar út
um preðíkunina, líklega af því að þeim leiðist og af því með fram að mönn um first
það géra lítið til þó men tapi þræði úr preðíkun,
ef að men nú á annað borð vilja spjátra sig með því að þikjast
trúaðir og guðræknir, vil eg géfa þeimmönnum það ráð að þeir æð
mínsta kosti firir síða sakir biðja prestin um að hætta að
preðíka á meðan þeir fari út því annars sannastkémst þaðovartað upp að
þeim þikir minna varíð í [???] preðikanir en trölla sögur [2]
q það er eins og þegar maður kaupir hest eða kú eða þá
NB[3] til hvurs giptast flestir? margir men ef ekki flestir?
q til þess að fá sír lögbundnagriðku[4], sem ekki geti með góðu móti
geingið frá honumþeim þó hannþeir níðist á henni öllum hennar
sárustu og við kvæmustu kvennlegu til finning um og
digðum líkamlega og andlegakvæn’’’þeir’’’ skáka[?] í því hróks valdi að hún
er honum lög lega géfin, og bundin með helgum
eiði sem hún 1 að minsta kosti ærunnar vegna 2(eptir kvenn mans tilfínning) ef ekki vegna trúar innar
egiá bágt með að rjúfa, (þau hjona bönd þurfa að sallast)[5]
það er algeingt að sjá i krikjum með hjalpara sem eru að tosa
þeim sem þeim þikja þess verðir í hin epsta sess sem þeir kalla,
enn hinir spirnast ’’’v’’’ið (ligt og hundar sem eru dregnir til hengíngar)
bls. 2
þeir eru líklega hræddir um þeir sig sulni[6]? garmarnir
Því ger’’’a’’’ söfnuð’’’irnir’’’sig svona að ‘’’l’’’eikurum’’’,’’’?
alt í einu fara þeir að leika feimn’’’a’’’skóla stráka
sem verið er að skipa niður á skóla bekki eptir
verðug leikum’’’,’’’ og sem roðna og blikna af nirri
ó væntri æru. eða eru þá kirkjurnar orðnar að
reglu legu leikhúsi’’’,’’’? hvar men eigi að sína hvernig maður
leiki höfðingja eður dóna’’’,’’’ (eptirmetorða til skipuninni(rang for orðníngunni[7]))
það er undar legt að allir þessir guðhrædduheiðursmen skuli
ekki víta að kirkjur eru ætlaðar til als annars. x[1]
en að seðja metorða girnd, og að raða mönnum eptir mann virð ing
X Þú van trú aði maður sem trúir á ekkert æðra
þá þú þikist géra það. reindu hvað það erað elska hreint.
en álíttu samt ekki að losti sé sama og ást
því sú sama ást kælir bítann í blaðinu (en ærir hann ekki)
hún oggefur þér tvo mjallhreinavængi sem lipta þér frá því jarðneska
það er von og trú <image>[merki, líklega gæsalappir eða skrifvilla]</image>það kann ástin að auglýsa sem egg etv penninn[8]
(eða orðið)
Strax þegar maðurin finn ur til sannrar ástar (ef hann er
saklaus) mun hann verða var viðað viðurkenna það mikla oskiljánlega afl astarinnar
og um leið verkun þess æðra í sjálfum sér, sem eíngin fær
skilið eða líst. hann neiðist þá til að renna vonar og
bænar augum til ‘’’þ’’’ess æðra sem hann finnur að alt í einu verkar svo mattugt
í hjarta hans með sárum oginndælum söknuð,eplir[9] þra og kælandi eldi áður
óþektum[10]’’’,’’’
þá finnur maðurinn að hann er sjálfum sér of ónogur’’’,’’’
þar af kémur að fair mûnu gleima sinni firstu ást
af því að astin greip þáðþá optastaklausa [[11]ogovart og með vítundar lausa um þellað[12] miklaafl
vertu sak laus svo þú ekki missir af þessari til finníng
því hún er verð að reina.
[*ath! eftirfarandi athugasemd var á hægri spássíu]
[1]x
það finst í
hlákunni
sem falið er
í Snjónum
- Gæði handrits:
- Athugasemdir: Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafns Íslands, bls. 106: „17. Um ástina. 6 blöð lögð inní það 7da. Margvíslegar hugleiðingar um ástina, táknmál hennar, eðli og óútreiknanleika.”
- Skönnuð mynd:
- Skráð af: Edda Björnsdóttir
- Dagsetning: 06. 2012
Sjá einnig
Skýringar
Tilvísanir
- ↑ ritað með blýanti, allt annað með penna utan NB og striki sem aðgreinir hverju beri að taka sérstaklega eftir. Sjá hér að neðan.]
- ↑ [hér hefur Sigurður dregið línu frá þessari línu og að: „á bágt með að rjúfa” sem NB (nota bene) á við um.]
- ↑ [skrifað með blýanti
- ↑ húshjálp
- ↑ [til og með þessari línu nær blýantsstrikið sem á við NB (nota bene), sjá mynd]
- ↑ [ath óskrýr skrift. gæti verið: sumi (sumir), svlni (svitni)
- ↑ [ath! óskýr skrift]
- ↑ [ath! óskýr skrift gæti líka verið eg getv, eggetr,]
- ↑ [ath! gæti hafa átt að vera eptir]
- ↑ [óskyr skrift, gæti verið þælandi?]
- ↑ <corr>saklausa</corr>]
- ↑ [<corr>þettað</corr>]