Bréf (SG02-103)

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 15. júlí 2011 kl. 02:06 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. júlí 2011 kl. 02:06 eftir Olga (spjall | framlög) (Ný síða: * '''Handrit''': SG 02:103 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási * '''Safn''': Þjóðminjasafn * '''Dagsetning''': 23. sept. 1863 * '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðars...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit
  • Handrit: SG 02:103 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási
  • Safn: Þjóðminjasafn
  • Dagsetning: 23. sept. 1863
  • Bréfritari: Ólafur Sigurðarson
  • Staðsetning höfundar: Ási
  • Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
  • Staðsetning viðtakanda:

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: Jón á Frostastöðum,

  • Texti:

bls. 1
Ási 23. Sept. 1863
Kæri frændi!
Rétt í því Erlendur kaupmaður
er nú að fara af stað, fær kona
mín boð frá kunningjakonu sinni
einhverri þeirri bestu, og biður
hún hana að útvega sér hjá þér,
sem ert allt í öllu með kvenn-
búninginn - baldíringu á treyju
og belti, því þær eru nú farnar að
álíta að það sé eingin þörf á að
sauma í treyjurnar sjálfar, þó þú
hafir haldið því fram. -
Skrifaðu mér nú til með
næstu ferð, sem líklega verður
með Jóni á Frostastöðum ef
hann kemst suður með féð, og
segðu mér hvort þú munir
geta þetta í vetur og þar með
hvað það muni kosta, því
borgunina áttu að fá útí hönd
Þinn frændi
Ó. Sigurðsson
Jón tekur af þér
pörin ef þau eru búin.



  • Skráð af:: Heiða Björk Árnadóttir
  • Dagsetning: 07.2011

  • (Titill 1):
  • Sjá einnig:
  • Skýringar:
  • Tilvísanir:
  • Hlekkir: