Bréf (SG02-176)

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 9. desember 2011 kl. 14:13 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. desember 2011 kl. 14:13 eftir Olga (spjall | framlög)
Fara í flakkFara í leit
  • Handrit: SG 02:176 Bréf frá Stefáni Einarssyni, stúdent, Reynistað
  • Safn: Þjóðminjasafn
  • Dagsetning: 20. okt. 1860
  • Bréfritari: Stefán Einarsson
  • Staðsetning höfundar: Reynistað
  • Viðtakandi: Sigurður Guðmundsson
  • Staðsetning viðtakanda:

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: Sigurlaug í Ási

  • Texti:

bls. 1
Reynistað 20. october 1860

Elskulegi vin!

Núna mun þér líka bréfs-
efnið, því það miðar einmitt
í þá áttina , sem þú ert að
berjast fyrir, það er nefnil.
hér stulkur í firðinum eins
og annarsstaðar samt! sum-
ar af þeim eru laglegar
sumar rétt þokkalegar og
mjög fáar fríðar sýnum,
ein af þessum síðastnefndu,
sem að öðru leyti er greind
líka, *til?* en?**(í kassa) og er það þó sjald

*Verte*(u)


bls. 2
gjæft(sic) að það sé samfara - sá bún-
ing Sigurlaugar í Ási, henni leyst(sic)
mjög vel á hann og beiddi mig
að útvega hjá þér uppdrátt, til
að sauma eptir neðan á fót,
og láta fylgja með fyrirsögn
um það, hvernig skipta eigi
litunum, þetta verður þú að
gjöra blessaður með pósti
til baka, því eg lofaði *þer*(y)
henni því, þú getur huggað
þig við það fyrir fyrirhöfn
þína að ef þessi stulka fær bún-
inginn, þá fara hinar til, því
hún er sú fallegasta hér í
firðinum og bezt að sér.
Engin eru heðan nýmæli
nema giptingar og Væsen


bls. 3
sem þig interessar ekki grand?*.

Fyrirgefðu flytirinn og
lifðu vel
þinn vin
St. Einarsson
bls. 4 / forsíða
*ATH skrifað lóðrétt á miðja síðu

S.T.

Herra málari S. Guðmundsson

Reykjavík


  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Heiða Björk Árnadóttir
  • Dagsetning: 07.2011

(Titill 1)


Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Hlekkir