Stefán Einarsson

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search

Æviatriði

  • Stefán Einarsson, stúdent og bóndi á Krossanesi í Hólmi, f. 16. febrúar 1837(?) að Víðimýri, d. 21. september 1879<ref>Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri, Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfuna. Reykjavík: Þjóðsaga: Hólar, 1961-1968, 6. bindi, bls. 163.</ref>
  • Foreldrar: Einar umboðsmaður Stefánsson, prests að Sauðanesi, Ragnheiður dóttir Benidikts stúdents Vídalíns að Víðimýri.
  • Systkini: Katrín
  • Maki: Ingveldur Jónsdóttir prófasts i Glaumbæ, Hallssonar.

Tenglar

Dánartilkynningar og minningargreinar


Sjá einnig

Flokkur:Bréf frá Stefáni Einarssyni, stúdent til Sigurðar Guðmundssonar

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />