Bréf (SG02-79)

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 3. janúar 2017 kl. 21:07 eftir Karl (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. janúar 2017 kl. 21:07 eftir Karl (spjall | framlög) (→‎bls. 1)
Fara í flakkFara í leit

Texti:

bls. 1


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.

Til S. Guðm.

Havniae a.d. IV Cal. *Majas?*(skrifað ofan í þetta)Janúar 1859

Magnús Stephensen

Artifici tui maxeine amanti S.d.



Heilla prof?*, gratiar tibi reddo pro tua maxeine

maligna epistola, quam mihi navefumaria

nuper nisisti. Gaudebam te ineolumnem

salvumg esse. Enn/Em?*, ut ad sem/rem?* reverta-

mur,[sk 1] þá eru héðan engar novae res[sk 2], nema

að Austurríki og Frakkland gerere bellum[sk 3]

einsog munt ef til vill hafa heyrt, annars

læt jeg Arnljót[sk 4] sem nú fer heim og Assortar

heimilið segja þér allar fregnir, því jeg hef mjög

mikið að gjöra, einsog þú getur ímyndað þjer.

Quad ad tuam epistolam pertinet: [sk 5]

mihi fumide afg/atg?* audaciter scripta,*

þar sem þú segir að þú ekki getir þolað við nema

2 menn í Caput insula[sk 6], sedesque?* musa-

rum etc,[sk 7] þú mátt ekki búast við að dónar

hafi sensat fyrir eða gustus - þessum þín-

um artificia, þeir eru engir artificis

og þykjast einusinni ekki vera það. Þú

hefur ekki breytst(sic) það finn jeg og það er nú



bls. 2


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


annars nógu gott, enn sem sagt þykir mjer

þú vera of tannhvass, reyndar veit jeg að þeir

eru ofur sví virðilegir í Reykjavík margir,

einkum kaupmenn. - Hjerna medal

okkar hefur allt verið þurrt og þef-

lítið hver fer sjer meir eða minna, sumir

drekka þó og rifast og hafa svo hátt að

enginn maður helst við þar inni sem þeir

eru; Hinir eru með annan fótinn hjá

familíunni, og jeg vil varla gefa 4skh.

fyrir karlana, þeir eru annars einsog þegar

þú fæst tala mest um hland og lída-

legheit. Lárus Sveinbjörnsson er nú

kominn inn á Grím Thomsen og hefur

hann komið honum sem kennara hjá Blixen Finecke[sk 8] og er hann þar í hávegum, hann

er nú nýlega kominn frá Hamborg og

með honum víst til Stokkhólms síðarmeir.

Hjer verður víst ógurl. leiðinlegt í sumar

enginn fer heim nema alþingismenn

og *? Thorstensen líklega og Assesser

inn, Guðbr. og Konráð fyrirlíta hver



bls. 3


Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.


annan og finnst mjer Guðbr. hafa farist

mjög illa í því máli einsog hans var von, hann

hefur komið fyrirlitningu fyrir Konráði inn

hjá Maurer og það er þó ekki rjett gjert. -

Blessaður vertu sendu mjer nú fáeinar

línur með skipinu núna mjer er

það áríðandi vegna nokkurs.

Svo mæltu set jeg upp gráa húfu, sem

jeg hef fengið í hitunum í sumar svo jeg ekki

brenni, hristi mig svo eg segi vertu

sæll cartis prof?* artifirialis


Magnús Stephensen.




  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 07.2011

Sjá einnig

Um CFAB von Blixen Finecke í Dansk biografisk Lexikon (Project Runeberg)

Skýringar

  1. ut ad rem revertamur: að ég snúi mér að efninu ("hlutunum")
  2. novae res: nýjir hlutir
  3. gerere bellum: heyja stríð
  4. Væntanlega Arnljótur Ólafsson
  5. Quad ad tuam epistolam pertinet: Hvað viðvíkur þínu bréfi.
  6. Caput insula: Höfuð eyjunnar = Reykjavík
  7. hugsanlega: Caput insula, sedesque musarum etc: í höfuðstaðnum, þar sem menntagyðjurnar sitja o.s.frv. (?)
  8. Ráðherrann Carl Frederik Axel Bror baron von Blixen-Finecke (1822- 1873). Nemandi Lárusar hefur þá væntanlega verið sonur hans (síðar hofjægermester og barón,) Friðrik Theodor von Blixen-Finecke (1847- 1919), en Arnljótur Ólafsson varð svo næsti kennari hans.

Tilvísanir

Tenglar