Skjöl (Lbs489,4to 7r)

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 10. nóvember 2024 kl. 21:15 eftir Bjartur (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. nóvember 2024 kl. 21:15 eftir Bjartur (spjall | framlög) (Bjó til síðu með „* '''Handrit''': 489 4to * '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn] * '''Dagsetning''': 1864 * '''Ritari''': Eggert Ólafsson Briem, Þorvaldur Jónsson ---- * '''Efni''': '''Orðsending til Kvöldfélagsins. Spurt hvort 10. grein laga félagsins frá 1862 sé gjörð ógild og hvers vegna þeim var ekki birt sú lagabreyting ef svo er.''' ---- * '''Lykilorð''': orðsending, bréf, lög * '''Efni''': * '''Nöfn t...“)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit

  • Efni: Orðsending til Kvöldfélagsins. Spurt hvort 10. grein laga félagsins frá 1862 sé gjörð ógild og hvers vegna þeim var ekki birt sú lagabreyting ef svo er.

Texti

Við leyfum okkur að bera þessa spurningu upp fyrir

hinu virðulega "Kvöldfélagi":

1. er 10. grein í lögum félagsins 1862 gjörð ógild?

og ef svo er-

2. Hversvegna er okkur eigi birt sú lagabreyting?

eða- ef greinin enn er lög-

3. Hversvegna fengum við engin skeyti frá félag-

inu með pósti í vetur? og

4. Getum við vonast eptir, að þeirri grein lag-

anna verði eptirleiðis fullnægt af félags-

ins hendi, meðan við stöndum í full-

um skilum við það?

Tanganum við Skutulsfjörð á Pálsmessu 1864

Eggert Ólafsson Brím Þorvaldr Jónsson

Til

"Kvöldfélagsins" í Reykjavík












  • Gæði handrits:
  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af:: Júlíana Þ. Magnúsdóttir
  • Dagsetning: 2024

  • Sjá einnig:
  • Skýringar:
  • Tilvísanir:
  • Hlekkir: