Skjöl (Lbs489,4to 7r)
Úr Sigurdurmalari
- Handrit: 489 4to
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 1864
- Ritari: Eggert Ólafsson Briem, Þorvaldur Jónsson
- Efni: Orðsending til Kvöldfélagsins. Spurt hvort 10. grein laga félagsins frá 1862 sé gjörð ógild og hvers vegna þeim var ekki birt sú lagabreyting ef svo er.
- Lykilorð: orðsending, bréf, lög
- Efni:
- Nöfn tilgreind: Eggert Ólafsson Briem, Þorvaldur Jónsson
Texti
Við leyfum okkur að bera þessa spurningu upp fyrir
hinu virðulega "Kvöldfélagi":
1. er 10. grein í lögum félagsins 1862 gjörð ógild?
og ef svo er-
2. Hversvegna er okkur eigi birt sú lagabreyting?
eða- ef greinin enn er lög-
3. Hversvegna fengum við engin skeyti frá félag-
inu með pósti í vetur? og
4. Getum við vonast eptir, að þeirri grein lag-
anna verði eptirleiðis fullnægt af félags-
ins hendi, meðan við stöndum í full-
um skilum við það?
Tanganum við Skutulsfjörð á Pálsmessu 1864
Eggert Ólafsson Brím Þorvaldr Jónsson
Til
"Kvöldfélagsins" í Reykjavík
- Gæði handrits:
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Júlíana Þ. Magnúsdóttir
- Dagsetning: 2024
- Sjá einnig:
- Skýringar:
- Tilvísanir:
- Hlekkir: