Þorvaldur Jónsson

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Þorvaldur Jónsson, læknir.
Sunnanfari, 1. tbl. 1901.

Æviatriði

  • Þorvaldur Jónsson, læknir, f. 3. september 1837, d. 24. júlí 1916.
  • Foreldrar: Jón Guðmundsson ritstjóri og Hólmfríður Þorvaldsdóttir<ref>Sjá Konurnar.</ref> prests og skálds í Holti, Böðvarssonar.
  • Maki: Þórunn Jónsdóttir (1842- 1912) prests á Gilsbakka, Hjartarsonar.
  • Börn: Hólmfríður, Jón (læknir á Hesteyri), Ólafur (verslunarstjóri í Kaupmannahöfn), Kristín (eigandi listverslunarinnar í Pósthússtræti í Rvk), Helga, Gyríður, Sigríður.


  • Stúdentspróf 1857, stundaði læknisfræði í háskólanum í Kaupmannahöfn 1857- 1859.
  • Tók próf hjá Jóni landlækni Hjaltalín 1863.
  • Héraðslæknir í norðurhluta Vesturamts 1863-1900.
  • Póstafgreiðslumaður á Ísafirði 1889-1905.
  • Formaður sparisjóðs Ísafjarðar frá stofnun hans 1876 til 1904.
  • Forstöðumaður Landsbankans á ísafirði 1904-1914.


Kvöldfélagið


Tenglar

Dánartilkynningar og minningargreinar

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />