Ritgerð (SG-05-8) Um þjóðbúninga
- Handrit: SG:05:8 Ritgerð Um þjóðbúninga
- Safn: Þjóðminjasafn Íslands
- Dagsetning: XXX
- Lykilorð:
- Efni: Röksemdafærsla Sigurðar fyrir ágæti þjóðbúnings
- Nöfn tilgreind: XXXXXXX
Hvað veldur því að sjerstaklegir búníngar mindast hjá hinum ymsum þjóðum
- Texti:
bls. 1
- 1.
- Hvað veldur því að sjerstaklegir
- búníngar mindast hjá hinum ymsum þjóðum.
búníngarnir verðað að vera eptir loptslæginu
hita og kulda – úr efnum þeim er menn gjeta
veitt sér í því og því landi. Sem á við loptið
lin ull. Kínverjar. Arabar.
og eptir trú og hugsunar háttum þjóðanna
rauðir hjá hernaðar þjóðum
1 forn Norðmenn, Romverjar purpura. (skrælingjar.
hvítir arabar, musteris riddararnir
svartir svarti prinsinn, Ríkarður Sigurður Fafn
ersbani þótt voðalegt. eða ældur mann legt
hjá íslendingum og ein kennir þá
þjóðlitir bundnir við sögu viðburði er menn
vorðu frelsi sitt, merki, her kunst, þaraf
klæða eða þjóðlitir
Svíar
Frakkar
danir
Franklín, Íslendíngar,
búníngarnir eru sprottnir af viðburðum sög
unnar (ekki í firstu) skaldskapi, nátturunni,
− búníngur verður að vera þjóð legur af
sömu á stæðum og matur, biggíngar háttur
eptir þeim efnum er eiga við og hægt er
að veita sér í því landi.
því eta ekki allar þjóðir sama mat?
Negnar
Grændingar og Arabar, (af því sinn matur
er fánn legur í hverju landi)
bls. 2
[Hér er teiknuð vangamynd af Sigurði Guðmundssyni. Myndin er miðjusett á blaðinu.]
því ganga þeir ekki eins klæddir
Kínverjar, arabar, Grænlendingar (því
ann að landið er heitt enn hitt kalt
aðrir hafa skinn enn aðrir lín
því hafa ekki Grænlengingar opna
glugga enn negrar lokaða og hús úr
torfi og húðum af sömu astæðu
því tala ekki allir sama mál?
- 2 af hvaða rótum er búnigur
- Íslendinga kominn
- 3 hvað einkennir þjóð búninginn
- 2 af hvaða rótum er búnigur
- Gæði handrits:
- Athugasemdir: Það er þess virði að skoða þetta blað, mjög vandað og fallegt.
- Skönnuð mynd:
- Skráð af:: Edda Björnsdóttir
- Dagsetning: 05.2012