8 greinar: Páll Briem, Andvari 15, 1889

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 20. júlí 2011 kl. 21:10 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. júlí 2011 kl. 21:10 eftir Olga (spjall | framlög) (Created page with "200px|thumb|right| text. * '''Höfundur''': Páll Briem * '''Títill''': Sigurður Guðmundsson málari * '''Birtíst í''': ''Andvari'', bls. 15 * ''...")
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit
text.
  • Höfundur: Páll Briem
  • Títill: Sigurður Guðmundsson málari
  • Birtíst í: Andvari, bls. 15
  • Staður, Ár: Reykjavík, 1889
  • Rafræn útgáfa: Timarit.is
  • Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Tilvitnun: Páll Briem 1889. “Sigurður Guðmundsson málari.” Andvari 15 (1889): 1-14, APA, Endnote ref. (export/download)

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind:

  • Texti:

bls. 1


Fyrir liðugum fiinmtíuárum fæddist Sigurður Guðmunds- son málari, 13. marz 1833, á Hellulandi í Hegranesi. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum, Guðmundi ólafs- syni og Steinunni Pjetursdóttur, pangað til hann var 16 ára. |>á sigldi hann til Kaupmannahafnar og var í nokkur ár í listaskólanum í Kaupmannahöín. Sumarið 1856 kom hann hingað til íslands og ferðaðist um á Norðurlandi. TJm haustið fór hann aptur til Kaup- mannahafnar og var par pangað til vorið 1858. |>á fór hann aptur til íslands, ferðaðist um Vesturland, en fór um haustið til Reykjavíkur, settist par að og var par, pangað til hann dó 8. sept. 1874, 41 árs að aldri.


Meðan hann var í Kaupmannahöfn, lærði hann málaralist, en hætti svo að miklu leyti við hana og fór að rannsaka, hvernig kvennbúningar hefðu verið hjer á íslandi í fornöld, og skrifaði síðan ritgjörð um petta, er kom út í Nýjum fjelagsritum 1857.


Eptir að hann var komirm hingað til Reykjavíkur, hætti hann smátt og smátt nærri algjörlega við pá list, er hann hafði lært, en var að grafa upp, hvar fornir munir fynndust í landinu, og safna peim saman. Hann hjálpaði til pess að búa út leiki, sem leiknir voru hjer í bænum, en hafði annars enga atvinnu. Menn sáu Andvari XV.


bls. 2


bls. 3

hann ganga fátæklegan um göturnar í Reykjavík, heyrðu að hann fengi gefins að borða tímakorn á veturna í liúsi einu í bænum, og pví er ekki að furða, pótt sumir menn hristu höfuðin, pegar sáu hann. peir sáu ekki annað í honum en ónytjung, sem ekki hefði dugað til pess, sem hann hefði lært í æsku, og peim var ílla við hann, pví að peir vissu, að hann var tannhvass og fór stundum ómjúkum orðum jafnvel um pá, sem völdin og fjeð hafa.


En pó var pessi maður mikils metinn af beztu mönnum landsins; vinur Jóns Sigurðssonar, vinur skálda og menntamanna. fegar hann var á listaskólanum í Kaupmannahöfn, höfðu ágætir listamenn af Dönum, prófessor Jerichau, prófessor Constantín Hansen og prófessor Hetsch mætur á honum, kenndu honum ókeypis og hjálpaðu honum á margan bátt. Og pegar hann dó, fylltust margir miklum harmi, yfir að missa hann á ungum aldri, og skáldin ortu saknaðarljóð um hann, en pjóðin setti legstein á gröf hans, til pess að eptirkomendnrnir skyldu eigi gleyma, hvar bein hans hvíldu.


Það sýnist vera erfitt að koma pessu heim og saman, og pó er petta ofur einfalt, pví að hjer er að eins gamla sagan um pá, sem vilja koma á einhverju nýju.


Þegar Sigurður málari dó, var kominn á smekklegur. kvennbúningur um allt land, bæði hversdagsbúningur og hátíðabúningur, forngripasafnið var pá pegar orðið mikið og merkilegt safn.


Hjer voru leiknir sjónleikir vetur eptir vetur og hafði Sigurður mikil stðrfviðpá, og auk margs annars, er síðar mun verða getið um.


Störf hans voru eigi lítil, en orsökin til pess, að pessi störf veittu honum svo lítið í aðra hönd, að hann hafði ekki daglegt brauð, var pessi gróðalitla náttúra, sem opt einkennir andans menn, pessi óeigingirni á aðra hliðina, en harka á hina hliðina; pessi náttúra, að hugsa eklu um sinn eiginn hag og leggja allt í sölurn


bls. 4


bls. 5


bls. 6


bls. 7


bls. 8


bls. 9


bls. 10


bls. 11


bls. 12


bls. 13


bls. 14


  • Athugasemdir:

  • Skráð af::
  • Dagsetning:

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar