8 greinar: Páll Briem, Andvari 15, 1889

Úr Sigurdurmalari
Útgáfa frá 20. júlí 2011 kl. 21:21 eftir Olga (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. júlí 2011 kl. 21:21 eftir Olga (spjall | framlög)
Jump to navigationJump to search
Andvari 15 (1889), bls. 1.
  • Höfundur: Páll Briem
  • Títill: Sigurður Guðmundsson málari
  • Birtíst í: Andvari, bls. 15
  • Staður, Ár: Reykjavík, 1889
  • Rafræn útgáfa: Timarit.is
  • Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Tilvitnun: Páll Briem 1889. “Sigurður Guðmundsson málari.” Andvari 15 (1889): 1-14, APA, Endnote ref. (export/download)

  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind:

  • Texti:

bls. 1


Fyrir liðugum fiinmtíuárum fæddist Sigurður Guðmunds- son málari, 13. marz 1833, á Hellulandi í Hegranesi. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum, Guðmundi ólafs- syni og Steinunni Pjetursdóttur, pangað til hann var 16 ára. Þá sigldi hann til Kaupmannahafnar og var í nokkur ár í listaskólanum í Kaupmannahöín. Sumarið 1856 kom hann hingað til íslands og ferðaðist um á Norðurlandi. TJm haustið fór hann aptur til Kaupmannahafnar og var par pangað til vorið 1858. Þá fór hann aptur til íslands, ferðaðist um Vesturland, en fór um haustið til Reykjavíkur, settist par að og var par, pangað til hann dó 8. sept. 1874, 41 árs að aldri.


Meðan hann var í Kaupmannahöfn, lærði hann málaralist, en hætti svo að miklu leyti við hana og fór að rannsaka, hvernig kvennbúningar hefðu verið hjer á íslandi í fornöld, og skrifaði síðan ritgjörð um petta, er kom út í Nýjum fjelagsritum 1857.


Eptir að hann var komirm hingað til Reykjavíkur, hætti hann smátt og smátt nærri algjörlega við pá list, er hann hafði lært, en var að grafa upp, hvar fornir munir fynndust í landinu, og safna peim saman. Hann hjálpaði til pess að búa út leiki, sem leiknir voru hjer í bænum, en hafði annars enga atvinnu. Menn sáu Andvari XV.


bls. 2

hann ganga fátæklegan um göturnar í Reykjavík, heyrðu að hann fengi gefins að borða tímakorn á veturna í liúsi einu í bænum, og pví er ekki að furða, pótt sumir menn hristu höfuðin, pegar sáu hann. peir sáu ekki annað í honum en ónytjung, sem ekki hefði dugað til pess, sem hann hefði lært í æsku, og peim var ílla við hann, pví að peir vissu, að hann var tannhvass og fór stundum ómjúkum orðum jafnvel um pá, sem völdin og fjeð hafa.


En pó var pessi maður mikils metinn af beztu mönnum landsins; vinur Jóns Sigurðssonar, vinur skálda og menntamanna. fegar hann var á listaskólanum í Kaupmannahöfn, höfðu ágætir listamenn af Dönum, prófessor Jerichau, prófessor Constantín Hansen og prófessor Hetsch mætur á honum, kenndu honum ókeypis og hjálpaðu honum á margan bátt. Og pegar hann dó, fylltust margir miklum harmi, yfir að missa hann á ungum aldri, og skáldin ortu saknaðarljóð um hann, en pjóðin setti legstein á gröf hans, til pess að eptirkomendnrnir skyldu eigi gleyma, hvar bein hans hvíldu.


Það sýnist vera erfitt að koma pessu heim og saman, og pó er petta ofur einfalt, pví að hjer er að eins gamla sagan um pá, sem vilja koma á einhverju nýju.


Þegar Sigurður málari dó, var kominn á smekklegur. kvennbúningur um allt land, bæði hversdagsbúningur og hátíðabúningur, forngripasafnið var pá pegar orðið mikið og merkilegt safn.


Hjer voru leiknir sjónleikir vetur eptir vetur og hafði Sigurður mikil stðrfviðpá, og auk margs annars, er síðar mun verða getið um.


Störf hans voru eigi lítil, en orsökin til pess, að pessi störf veittu honum svo lítið í aðra hönd, að hann hafði ekki daglegt brauð, var pessi gróðalitla náttúra, sem opt einkennir andans menn, pessi óeigingirni á aðra hliðina, en harka á hina hliðina; pessi náttúra, að hugsa eklu um sinn eiginn hag og leggja allt í sölurn[ar]


bls. 3

fyrir málefnið, en hins vegar að beygja sig eigi eina ögn fyrir peim, sem völdin hafa og fjeð, heldur, ef pví var að skipta, fara um hvern, sem í hlut átti, háðuglegum orðum, sem svíða afarmikið.

Sigurður var enginn gætnismaður í orðum, en pótt þetta væri hans ógæfa í veraldlegum efnum, pá var pað þó hins vegar pessi hörkunáttúra og kjarkur, sem voru þess valdandi að hann varð eigi kotbóndi í Skagafirði, sem jeg nefni eigi af pví, að sú staða sje neitt lítilfjörleg, heldur af pví að sú staða hefði eigi átt við skapsmuni og andlega hæfilegleika Siguiðar; og pað var fyrir pessa hörkunáttúru, að hann ekki Ijet hugfallast og lagði árar í bát.

Þessa hörku hefur Sigurður að öllum líkindum haft frá föður sínum, en festuna frá móðurfrændum sínum, en gáfurnar frá báðum foreldrum sínum. Þau voru bæði kominn af góðum bændaættum, en langt fram voru höfðingjar í ætt peirra, Jón Arason, Hrólfur sterki Bjarnason o. s. frv.

Móðir Sigurðar var Steinunn dóttir Pjeturs Björnssonar í Asi í Hegranesi og höfðu forfeður hans búið par lengi, enda býr Ólafur Sigurðsson umboðsmaður, bróðursonur Steinunnar, par á föðurleifð sinni. í pessari ætt kemur fram fastlyndi, eins og hjá Sigurði, en harka kemur aptur á móti fyrir í föðurættinni; er til brjeffrá Guðmundi Ólafssyni, föður Sigurðar, sem sýnir að hann hefur ekki verið mjúkur við son sinn.


Foreldrar Sigurðar voru fátæk bændahjón ogi átti hann að vinna, eins og títt er um fátæk bændabörn, en pað var um hann, eins og sagt er um Víga-glúm í uppvexti, hann «skipti sjer ekki af um búsýslus; pegar ann átti að sitja yfir fje, fór hann að búa til, tálga og sverfa myndir, og pegar hann var við heyskap, var hann pá og pegar farinn að teikna.


bls. 4

Um fermingu var hann farinn að búa til pennateikningar eptir myndum í Nýju Fjelagsritunum, furðu góðar af ungum dreng; hann bjó til lágmynd af Gísla Konráðssyni úr blágrýtisteini með þjalaroddi, og er sú mynd til sýnis á forngripasafninu; á sama hátt gjörði hann mynd af Níels skálda. Enn fremur hefur hann farið heim að Hólum í Hjaltadal, og búið til pennateikningar af sumum myndunum í Hólakirkju, og eru frummyndir peirra sumar glataðar nú.


Þessar pennateikningar eru enn til í eigu forngripasafnsins.


Við petta var hann öllum stundum, svo að faðir hans sá, að ekki mátti svo búið standa, enda eggjuðu ýmsir hann á að láta Sigurð sigla til að læra málaralist.


Verzlunarmaður var pá í Hofsós, sem Holm hjet, og venjulega kallaður gamli Holm, allra mesti gæðamaður. Hann átti bróður í Kaupmannhöfn, sem málaði stofur og búsgögn, og par átti að reyna að koma Sigurði fyrir. Málari er málari, hugsuðu menn, og fór Sigurður með skipi Gudmanns kaupmanns úr Hofsós og kom til Kaupmannahafnar 20. sept. 1849, og var hann þá 16. ára að aldri.


Nú fer hann til Holms málara, en pótti málaralist hans ekki betri, en bæjavinnan á íslandi. Kom nú eðliseinkunn Sigurðar fram; honum varð sundurorða við Holm og fór frá honum eptir 5 daga. Skaut pá pvottakona ein skjólshúsi yfir hann og var hann hjá henni fram á jólaföstu lítt baldinn.


Nú komu frjettirnar heim til íslands og póttu foreldrum hans ekki góðar. Skrifaði faðir hans honum brjef, sem er dagsett 11. febr. 1850 og er til í eigu forngripasafnsins; pað ber bæði vott um, að Sigurður hefur haft ást hjá foreldrum sínum, en föður hans pótt ástæða til að áminna hann. Jeg tek að eins petta upp sem, sem gefur ljósa hugmynd um, hvernig útlitið


bls. 5

var fyrir drengnum: «Holm (o: í Hofsós) klagaði sáran», segir í brjefinu «að liann hefði fengið ijótar ákúrur frá Gudmann og bróður sínum líka (o: Holm málara) fyrir sendinguna (o: Sigurð), og munu peir hafa sagt honum frá óánægju pinni, og mun honum hafa fallið illa; hann sagði líka, að pað, sem þú áttir að taka fyrir, væri kostnaðarlaust, en par á móti, ef pú skyldir taka annað hærra fyrir, kostaði pað víst 4 eða 5 hundruð dali á ári, og sjer pú nú sjálfur, hvort pjer muni vera fært, að hleypa pjer í soddan; hann gjörir ráð fyrir, pað kosti ei minna en 2000 dali í allt, og væri pjer betra að koma aptur, eins og pú fórst, og er þó ekki sómalegt. Jeg verð að vona, pað rætist eitthvað úr fyrir pjer, allra helzt ef pú kemur pjer vel, og líka ef pjer f'er fram í pví, sem pú tekur fyrir. Og áminni jeg pig nú (máske í seinasta sinni) fyrst, að pú reynir til að koma pjer vel eptir mögulegleikum, og par næst, að taka eitthvað pað fyrir, sem er nytsamt og kostnaðarlítið*.


petta var seinasta áminning föður hans, pví að hann dó 5. apríl 1850 næst á eptir, en áður en brjef hans kom til Hafnar var farið að rætast úr fyrir Sigurði; hann hafði náð í landa sína í Höfn. Konráð Gíslason pekkti ættfólk hans og hafði hann gengist fyrir pví, að prófessor Jerichau, myndasmið í Kaupmannahöfn, voru sýndar myndir pær, sem Sigurður hafði gjört hjer á íslandi, og leist honum svo vel á, að hann bauð Sigurði til sín og kenndi honum fyrir ekki neitt.


Fór hann nú frá pvottakonunni og var hjá Jerichau fram að jólum, að æfa sig í því að draga upp mannshöfuð. Einhvern dag skömmu fyrir jólin kom hyggingameistari Hetsch, prófessor við listaskólann í Khöfn til Jerichaus, og sá, hvarSigurður var að teikna mannshöfuð sín, og pótti honum svo vel gjört, að hann bauð Sigurði á listaskólann, en nokkru síðar bauð hann honum ókeypis kennslu heima hjá sjer.  



bls. 6

Jeg hef tekið petta fram til pess, að sýna kjark Sigurðar, pegar hann var barn 16 ára að aldri. Þetta leikur enginn, sem ekki hefur bæði hugrekki og vilja. En pað er í pessu sem öðru viljakrapturinn, sem gefur sigurinn.


Um sumarið fjekk Sigurður 300 kr. upp í arf eptir föður sinn, er alls átti að nema um 600 kr. Þetta var nóg til pess, að hann gæti lifað petta árið, en pað var lítið upp í 2000 dalina, sem faðir hans hafði talað um, og pví purfti hann að fá eitthað meira. Ur 1. bekk í listaskólanum fór hann upp í 3. bekk, og þótti pað fáheyrt. Jón Sigurðsson og fleiri íslendingar gengust pá fyrir samskotum handa honum, sem alls munu hafa orðið um 400 kr. Dálítinn styrk hafði hann frá stjórninni, en samt hafði bann næsta lítið. En hvort sem pað var mikið eða lítið, pá var hann pó á listaskólannm næstu ár. Þar gekk honum einkar vel, svo að margir fjelagar hans öfunduðust yfir, en Sigurður var óhlífinn í orðum, og var enginn vinur margra peirra.


Það varð pó ekki málaralistin, sem varð æfistarfhans, og pví vil jeg eigi fara mörgum orðum um hana. Þegar hann var búinn að vera nokkur ár á listaskólanum, fór hann að mála myndir með olíulitum af ýmsum íslendingum  1) , er pá voru í Höfn; mynd af sjálfum sjer málaði hann, og setti hana á myndasýningu i Höfn, og pótti myndin prýðisgóð.    Svo voru námsárin á enda. En einmitt pessi tími er einhver binn hættulegasti fyrir listamenn. Þegar menn koma af skólanum, er undir pví komið, að peir geti haldið áfram við list sína, og unnið sjer eitthvað til frægðar.


1) Meðal annars malaði liann mynd af Arnljóti presti á Bægisá. Einu sinni var sú mynd út í glugga á gamla spitalanum. Gekk Bjarni rektor þáframhjá, hugðisthann sjá Arnljót i glugganum og tók ofan fyrir honum með mestu virktum.

bls. 7


bls. 8


bls. 9


bls. 10


bls. 11


bls. 12


bls. 13


bls. 14


  • Athugasemdir:

  • Skráð af::
  • Dagsetning:

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar