Munur á milli breytinga „Bréf (SG02-107)“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
(Ný síða: * '''Handrit''': SG 02:107 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási * '''Safn''': Þjóðminjasafn * '''Dagsetning''': 16. jan. 1866 * '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarso...)
 
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG 02:107 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási
+
* '''Handrit''': SG02-107 Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási
* '''Safn''': Þjóðminjasafn
+
* '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
* '''Dagsetning''': 16. jan. 1866
+
* '''Dagsetning''': 16. jan. [[1866]]
 
* '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarson]]
 
* '''Bréfritari''': [[Ólafur Sigurðarson]]
 
* '''Staðsetning höfundar''': [[Ási]]
 
* '''Staðsetning höfundar''': [[Ási]]
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson]]
+
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]]
 
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
 
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
 
----
 
----
* '''Lykilorð''':  
+
* '''Lykilorð''': Alþingið, fjárhagsmálin, gullsmiður
* '''Efni''':  
+
* '''Efni''': „Rifjaðir eru upp fundir Ólafs og Sigurðar syðra. Rætt um þingið. Enn á Ólafur gripi í vinnslu hjá gullsmið og biður Sigurð annast það mál. Athugasemd um Jón Sigurðsson og fjárhagsmálin. “ [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498581 Sarpur, 2015]
* '''Nöfn tilgreind''':  Gullsi = [[Sigurður Vigfússon]], [[Jón Sigurðsson]]
+
* '''Nöfn tilgreind''':  Gullsi = [[Sigurður Vigfússon, gullsmiður og fornfræðingur|Sigurður Vigfússon]], [[Jón Sigurðsson]]
 
----
 
----
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
+
==Texti:==
 
''
 
''
bls. 1
+
===bls. 1===
<br />
+
 
<br /> *ATH í efra vinstra horn hefur Sig. skrifað:  
+
 
<br /> Svarað
+
[[File:SG02-107_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498581 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />
+
 
<br /> Ási 16. Janúar 1866
+
(*)ATH. Í efra vinstra horn hefur Sigurður skrifað: Svarað
<br />Kæri frændi!
+
 
<br />Hafðu þökk fyrir tilskrifið af 8. Nov. síðstl.
+
 
<br />eins og allt alúðlegt í sumar, þó við gættum
+
 
<br />ekki að kyssast í myrkrinu hjá Brúsask.?*
+
Ási 16. Janúar 1866
<br />Við ættum að vera þeir menn sem byggja
+
 
<br />vinskap eða góða frændsemi á öðru en
+
Kæri frændi!
<br />kossaflensi, enda munum við báðir hafa verið
+
 
<br />jafnsekir í þessari skilnaðarsynd; kannske
+
Hafðu þökk fyrir tilskrifið af 8. Nov. síðstl.
<br />þetta hafi líka verið fyrirboði þess, að við
+
 
<br />eigum aptur að sjást syðra, því þó eg vel
+
eins og allt alúðlegt í sumar, þó við gættum
<br />vitia að eg hafi ekki farið mér til mikils
+
 
<br />sóma í sumar, og þyki líklegt að svo muni
+
ekki að kyssast í myrkrinu hjá Brúsast.
<br />lengst verða, þá fynnst mér þó, að bændurn-
+
 
<br />ir megi ekki missast af þinginu, og víst
+
Við ættum að vera þeir menn sem byggja
<br />kvíði eg minna fyrir að koma suður í ann-
+
 
<br />að sinn, þar sem eg þekki nú bæði menn
+
vinskap eða góða frændsemi á öðru en
<br />og siði; vest þyki mér að eg er hræddur um
+
 
<br />að þingið sé á apturfaravegi. -  
+
kossaflensi, enda munum við báðir hafa verið
<br /> Eg skrifa nú Gullsa, og bið þig að herða
+
 
<br />á honum það sem þú getur, að eg fái nú
+
jafnsekir í þessari skilnaðarsynd; kannske
<br />bæði pörin og 2 koffur fyrir páskana, eg set
+
 
<br />það upp við hann.
+
þetta hafi líka verið fyrirboði þess, að við
<br /> Illa launa landar Jóni okkar Sigurðs-
+
 
<br />syni að vera að skrifa um hann skammir  
+
eigum aptur að sjást syðra, því þó eg vel
<br />útaf fjárhagsmálinu, því eg er þó sannfærð-
+
 
<br />ur um, að hann hefur þar farið eptir bestu
+
vitia að eg hafi ekki farið mér til mikils
<br />sannfæringu, að því leyti sem hann leiðbeindi  
+
 
 +
sóma í sumar, og þyki líklegt að svo muni
 +
 
 +
lengst verða, þá fynnst mér þó, að bændurn-
 +
 
 +
ir megi ekki missast af þinginu, og víst
 +
 
 +
kvíði eg minna fyrir að koma suður í ann-
 +
 
 +
að sinn, þar sem eg þekki nú bæði menn
 +
 
 +
og siði; vest þyki mér að eg er hræddur um
 +
 
 +
að þingið sé á apturfaravegi. -  
 +
 
 +
Eg skrifa nú Gullsa, og bið þig að herða
 +
 
 +
á honum það sem þú getur, að eg fái nú
 +
 
 +
bæði pörin og 2 koffur fyrir páskana, eg set
 +
 
 +
það upp við hann.
 +
 
 +
Illa launa landar Jóni okkar Sigurðs-
 +
 
 +
syni að vera að skrifa um hann skammir  
 +
 
 +
útaf fjárhagsmálinu, því eg er þó sannfærð-
 +
 
 +
ur um, að hann hefur þar farið eptir bestu
 +
 
 +
sannfæringu, að því leyti sem hann leiðbeindi  
 
----
 
----
bls. 2
+
 
<br />þinginu, og alltaf þykir mér mjög ótrú-
+
===bls. 2===
<br />legt að þessir herrar sjái betur fram í veg-
+
[[File:SG02-107_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498581 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />inn í því máli en hann. Mikið gaman
+
 
<br />hefði mér þótt að fá að sjá þetta blað úr
+
þinginu, og alltaf þykir mér mjög ótrú-
<br />Föðurlandinu, hefðir þú getað útvegað mér
+
 
<br />það.  
+
legt að þessir herrar sjái betur fram í veg-
<br /> Þinn frændi
+
 
<br />Ó. Sigurðsson
+
inn í því máli en hann. Mikið gaman
 +
 
 +
hefði mér þótt að fá að sjá þetta blað úr
 +
 
 +
Föðurlandinu, hefðir þú getað útvegað mér
 +
 
 +
það.  
 +
 
 +
Þinn frændi
 +
 
 +
Ó. Sigurðsson
 
''
 
''
 +
 +
 +
 +
 +
 +
 +
 
----
 
----
* '''Gæði handrits''':
+
* '''Skráð af''': Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
* '''Athugasemdir''':
 
* '''Skönnuð mynd''':[[http://handrit.is Lbs: Handrit.is]]
 
----
 
* '''Skráð af:''': Heiða Björk Árnadóttir
 
 
* '''Dagsetning''': 07.2011
 
* '''Dagsetning''': 07.2011
 
----
 
----
* '''(Titill 1)''':
+
==Sjá einnig==
* '''Sjá einnig''':
+
==Skýringar==
* '''Skýringar''':
+
<references group="sk" />
<references group="nb" />
+
==Tilvísanir==
* '''Tilvísanir''':
 
 
<references />
 
<references />
* '''Hlekkir''':
+
==Tenglar==
  
[[Category:1]] [[Category: Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni, Ási]] [[Category:All entries]]
+
[[Category:Bréf]] [[Category: Bréf frá Ólafi Sigurðarsyni, umboðsmanni til Sigurðar Guðmundssonar]] [[Category:All entries]]

Núverandi breyting frá og með 8. september 2015 kl. 20:51


  • Lykilorð: Alþingið, fjárhagsmálin, gullsmiður
  • Efni: „Rifjaðir eru upp fundir Ólafs og Sigurðar syðra. Rætt um þingið. Enn á Ólafur gripi í vinnslu hjá gullsmið og biður Sigurð annast það mál. Athugasemd um Jón Sigurðsson og fjárhagsmálin. “ Sarpur, 2015
  • Nöfn tilgreind: Gullsi = Sigurður Vigfússon, Jón Sigurðsson

Texti:

bls. 1

(*)ATH. Í efra vinstra horn hefur Sigurður skrifað: Svarað


Ási 16. Janúar 1866

Kæri frændi!

Hafðu þökk fyrir tilskrifið af 8. Nov. síðstl.

eins og allt alúðlegt í sumar, þó við gættum

ekki að kyssast í myrkrinu hjá Brúsast.

Við ættum að vera þeir menn sem byggja

vinskap eða góða frændsemi á öðru en

kossaflensi, enda munum við báðir hafa verið

jafnsekir í þessari skilnaðarsynd; kannske

þetta hafi líka verið fyrirboði þess, að við

eigum aptur að sjást syðra, því þó eg vel

vitia að eg hafi ekki farið mér til mikils

sóma í sumar, og þyki líklegt að svo muni

lengst verða, þá fynnst mér þó, að bændurn-

ir megi ekki missast af þinginu, og víst

kvíði eg minna fyrir að koma suður í ann-

að sinn, þar sem eg þekki nú bæði menn

og siði; vest þyki mér að eg er hræddur um

að þingið sé á apturfaravegi. -

Eg skrifa nú Gullsa, og bið þig að herða

á honum það sem þú getur, að eg fái nú

bæði pörin og 2 koffur fyrir páskana, eg set

það upp við hann.

Illa launa landar Jóni okkar Sigurðs-

syni að vera að skrifa um hann skammir

útaf fjárhagsmálinu, því eg er þó sannfærð-

ur um, að hann hefur þar farið eptir bestu

sannfæringu, að því leyti sem hann leiðbeindi


bls. 2

þinginu, og alltaf þykir mér mjög ótrú-

legt að þessir herrar sjái betur fram í veg-

inn í því máli en hann. Mikið gaman

hefði mér þótt að fá að sjá þetta blað úr

Föðurlandinu, hefðir þú getað útvegað mér

það.

Þinn frændi

Ó. Sigurðsson





  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 07.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar