Munur á milli breytinga „Bréf (SG02-234)“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
(Ný síða: * '''Handrit''': SG:02:234 Bréf frá Eiríki Briem til Jóns Sigurðssonar * '''Safn''': Þjóðminjasafn * '''Dagsetning''': 13. nóvember 1876 * '''Bréfritari''': Eiríkur Briem, pre...)
 
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG:02:234 Bréf frá Eiríki Briem til Jóns Sigurðssonar
+
* '''Handrit''': SG02-234 Bréf frá Eiríki Briem, prestaskólakennara
* '''Safn''': Þjóðminjasafn
+
* '''Safn''': [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
* '''Dagsetning''': 13. nóvember 1876
+
* '''Dagsetning''': 13. nóvember [[1876]]
* '''Bréfritari''': Eiríkur Briem, prestaskólakennari
+
* '''Bréfritari''': [[Eiríkur Briem]], prestaskólakennari
 
* '''Staðsetning höfundar''': Steinsnes
 
* '''Staðsetning höfundar''': Steinsnes
* '''Viðtakandi''': Jón Sigurðsson
+
* '''Viðtakandi''': [[Jón Sigurðsson, forseti]]
* '''Staðsetning viðtakanda''': Kaupmannahöfn
+
* '''Staðsetning viðtakanda''': [[Kaupmannahöfn]]
 
----
 
----
* '''Lykilorð''':  
+
* '''Lykilorð''': Þingvellir, kort, ritgerð
* '''Efni''': Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafnsins bls. 73: „Bréf frá Eiríki Briem, prestaskólakennara, Reykjavík, til Jóns Sigurðssonar, forseta og skjalavarðar, Kaupm.h. 17 x 20.9 cm. Dagsett 13.11.1876. Steinsnesi. Efni: Útgáfa á Þingvallakorti Sigurðar og ritgjörð er því fylgir. Útvegun á Íslandskorti.
+
* '''Efni''': “Útgáfa á Þingvallakorti Sigurðar og ritgjörð er því fylgir. Útvegun á Íslandskorti.“ [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498673 Safn Sigurðar Guðmundssonar Aðfangabók Þjóðminjasafnins Íslands, bls. 73 (Sarpur, 2015)]
 
* '''Nöfn tilgreind''':  
 
* '''Nöfn tilgreind''':  
 
----
 
----
==Steinsnesi 13. Nóv. 1876==
+
==Texti:==
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
 
''<!-- SETJIÐ BRÉFTEXTA HÉR Á EFTIR. (EF FLEIRI EN EITT BRÉF, SKAL SETJA TITIL Á MILLI: == (TITILL) == )-->
 
 
===bls. 1===
 
===bls. 1===
<br/>Steinsnesi 13. Nóv. 1876
+
[[File:SG02-234_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498673 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br/>
+
 
<br/>Herra skjalavörður Jón Sigurðsson
+
Steinsnesi 13. Nóv. 1876
<br/>Eg þakka yður yðar góða brjef; mjer er öldungis
+
 
<br/>sama hvort Þjóðvinafjelagið eða bókmenntafjelagið
+
 
<br/>kaupir og gefur út Þingvallakortið; en getur
+
<br/>Þjóðvinafjelagið gjört það? Því það er aðalatriðið
+
Herra skjalavörður Jón Sigurðsson
<br/>að kortið komist út. Ritgjörðin yrði rúmar 3 arkir
+
<br/>prentaðar, en þarf að hreinskrifast undir prentun;
+
Eg þakka yður yðar góða brjef; mjer er öldungis
<br/>henni fyljga mikil skilríki og heimildir, sem ekki
+
 
<br/>er ætlað til að prentast. Kortið sjálft er svo  
+
sama hvort Þjóðvinafjelagið eða bókmenntafjelagið
<br/>lasburða að það er einganvegin til þess að fara
+
 
<br/>margra handa á milli; verðið var tiltekið svo
+
kaupir og gefur út Þingvallakortið; en getur
<br/>lágt, að mjer eígi sýndist nein áhætta fyrir
+
 
<br/>fjelagið að kaupa það ósjeð; hvað um það; eg vil
+
Þjóðvinafjelagið gjört það? Því það er aðalatriðið
<br/>ekki sleppa kortinu út fyrir haf, <del>me</del> nema
+
 
 +
að kortið komist út. Ritgjörðin yrði rúmar 3 arkir
 +
 
 +
prentaðar, en þarf að hreinskrifast undir prentun;
 +
 
 +
henni fyljga mikil skilríki og heimildir, sem ekki
 +
 
 +
er ætlað til að prentast. Kortið sjálft er svo  
 +
 
 +
lasburða að það er einganvegin til þess að fara
 +
 
 +
margra handa á milli; verðið var tiltekið svo
 +
 
 +
lágt, að mjer eígi sýndist nein áhætta fyrir
 +
 
 +
fjelagið að kaupa það ósjeð; hvað um það; eg vil
 +
 
 +
ekki sleppa kortinu út fyrir haf, <del>me</del> nema
 +
 
 +
 
 +
----
 
===bls. 2===
 
===bls. 2===
<br/>vissa sje fyrir að það verði strax gefið út; eg get  
+
[[File:SG02-234_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498673 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br/>ef til vill sýnt yður það í sumar í Reykjavík
+
 
<br/>eða sent yður það, ef eg yrði búinn að taka
+
vissa sje fyrir að það verði strax gefið út; eg get  
<br/>kopíu af því, sem eg eigi hefi getið snúist
+
 
<br/>við.
+
ef til vill sýnt yður það í sumar í [[Reykjavík]]
<br/> Maður nokkur hefur beðið mig að útvega  
+
 
<br/>sjer hinn stóra uppdrátt Íslands, ferníseraðan,
+
eða sent yður það, ef eg yrði búinn að taka
<br/>límdan á ljerept og settan á stokka; og vil eg
+
 
<br/>biðja yður að senda mjer hann við fyrsta tæki-
+
kopíu af því, sem eg eigi hefi getið snúist
<br/>færi á Skagaströnd.
+
 
<br/> Kona mín og tengdamóðir biðja ástsamlega
+
við.
<br/>að heilsa. Eg kveð yður svo með beztu óskum
+
 
<br/> Með virðingu  
+
Maður nokkur hefur beðið mig að útvega  
<br/> Eiríkur Briem.
+
 
<!--BRÉFTEXTI ENDAR HÉR -->''
+
sjer hinn stóra uppdrátt Íslands, ferníseraðan,
----
+
 
* '''Gæði handrits''':
+
límdan á ljerept og settan á stokka; og vil eg
* '''Athugasemdir''':
+
 
* '''Skönnuð mynd''':
+
biðja yður að senda mjer hann við fyrsta tæki-
 +
 
 +
færi á Skagaströnd.
 +
 
 +
Kona mín og tengdamóðir biðja ástsamlega
 +
 
 +
að heilsa. Eg kveð yður svo með beztu óskum
 +
 
 +
Með virðingu  
 +
 
 +
Eiríkur Briem.
 
----
 
----
* '''Skráð af:''': Edda Björnsdóttir
+
* '''Skráð af''': Edda Björnsdóttir
 
* '''Dagsetning''': Júlí 2013
 
* '''Dagsetning''': Júlí 2013
  
Lína 62: Lína 90:
 
<references />
 
<references />
 
==Tenglar==
 
==Tenglar==
[[Category:1]][[Category:All entries]]
+
 
 +
[[Category:Bréf]] [[Category:Bréf frá Eiríki Briem, prestaskólakennara til til Jóns Sigurðssonar, forseta]] [[Category:All entries]]

Útgáfa síðunnar 12. september 2015 kl. 15:03



Texti:

bls. 1

Steinsnesi 13. Nóv. 1876


Herra skjalavörður Jón Sigurðsson

Eg þakka yður yðar góða brjef; mjer er öldungis

sama hvort Þjóðvinafjelagið eða bókmenntafjelagið

kaupir og gefur út Þingvallakortið; en getur

Þjóðvinafjelagið gjört það? Því það er aðalatriðið

að kortið komist út. Ritgjörðin yrði rúmar 3 arkir

prentaðar, en þarf að hreinskrifast undir prentun;

henni fyljga mikil skilríki og heimildir, sem ekki

er ætlað til að prentast. Kortið sjálft er svo

lasburða að það er einganvegin til þess að fara

margra handa á milli; verðið var tiltekið svo

lágt, að mjer eígi sýndist nein áhætta fyrir

fjelagið að kaupa það ósjeð; hvað um það; eg vil

ekki sleppa kortinu út fyrir haf, me nema



bls. 2

vissa sje fyrir að það verði strax gefið út; eg get

ef til vill sýnt yður það í sumar í Reykjavík

eða sent yður það, ef eg yrði búinn að taka

kopíu af því, sem eg eigi hefi getið snúist

við.

Maður nokkur hefur beðið mig að útvega

sjer hinn stóra uppdrátt Íslands, ferníseraðan,

límdan á ljerept og settan á stokka; og vil eg

biðja yður að senda mjer hann við fyrsta tæki-

færi á Skagaströnd.

Kona mín og tengdamóðir biðja ástsamlega

að heilsa. Eg kveð yður svo með beztu óskum

Með virðingu

Eiríkur Briem.


  • Skráð af: Edda Björnsdóttir
  • Dagsetning: Júlí 2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar