Munur á milli breytinga „Bréf (SG02-25)“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
Lína 1: Lína 1:
* '''Handrit''': SG 02:25 Bréf frá Eggerti Ó. Briem
+
* '''Handrit''': SG02-25 Bréf frá Eggerti Ó. Briem
* '''Safn''': Þjóðminjasafn
+
* ‘‘‘Safn’’’: [http://www.thjodminjasafn.is Þjóðminjasafn Íslands]
* '''Dagsetning''': 2. okt. 1872
+
* '''Dagsetning''': 2. okt. [[1872]]
 
* '''Bréfritari''': [[Eggert Ó. Briem]]
 
* '''Bréfritari''': [[Eggert Ó. Briem]]
 
* '''Staðsetning höfundar''': [[Höskuldsstöðum]]
 
* '''Staðsetning höfundar''': [[Höskuldsstöðum]]
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson]]
+
* '''Viðtakandi''': [[Sigurður Guðmundsson, málari|Sigurður Guðmundsson]]
 
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
 
* '''Staðsetning viðtakanda''':  
 
----
 
----
* '''Lykilorð''':  
+
* '''Lykilorð''': Forngripasafnið, rúnasteinar, Höskuldsstaður
* '''Efni''':  
+
* '''Efni''': „Forngripasafnið og skýrslan um það. Hugleiðingur um að Eggert umskrifi skýrsluna til birtingar í Aarboger for nordisk oldlyndighed. Rúnasteinar í kirkjugarðinum á Höskuldsstöðum og líknesku í kirkjunni. Jafnframt tíundar Eggert ýmsa muni í eigu eiginkonu sinnar, sem liggi ekki á lausu en forngripasafninu gæti orðið fengur að.“ [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498643 Sarpur, 2015]
 
* '''Nöfn tilgreind''':  
 
* '''Nöfn tilgreind''':  
 
----
 
----
* <span style="color:#5b0b16">'''Texti'''</span>:  
+
==Texti:==
 
''
 
''
Bls. 1
+
===bls. 1===
<br />Höskuldsstöðum, 2. okt. 1872
+
[[File:SG02-25_1.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498643 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br /> Elskulegi vin!
+
 
<br />
+
 
<br /> Það er farið að fyrnast um bréf okkur
+
 
<br />á meðal, og eins er farið að verða langt síðan,
+
Höskuldsstöðum, 2. okt. 1872
<br />að eg hefi frétt nokkuð af forngripasafninu.
+
<br />Mér þætti mjög vænt um, ef þú vildir einhvern
+
Elskulegi vin!
<br />tíma skrifa mér eitthvað frá því, hvernig
+
<br />því líðr, hversu það eykst og eflist. Ekki hefir
+
 
<br />bókmenntafélagið enzt vel með að gefa út
+
<br />skýrslurnar. Er ekki áhugi manna fyrir því farinn að
+
Það er farið að fyrnast um bréf okkur
<br />dofna, síðan hætt var, að auglýsa gefendr?
+
<br />Mér finnst það svo sem vitaskuld, því að  
+
á meðal, og eins er farið að verða langt síðan,
<br />margir munu hafa gefið því af nokkurs
+
<br />konar fordikt til þess að láta það auglýsast,
+
að eg hefi frétt nokkuð af forngripasafninu.
<br />og aðrir ef til vill af forvitni, ef þeir hafa ekki
+
<br />þekkt til hlítar muninn né vitað, hvað á þeim,
+
Mér þætti mjög vænt um, ef þú vildir einhvern
<br />stoð, og viljað fá upplýsing um það. Hvernig
+
<br />lízt þér á, ef eg færi að semja á dönsku
+
tíma skrifa mér eitthvað frá því, hvernig
<br />og setja í "Årböger for nordisk oldkyndighed",
+
<br />ef það gengi út, einhvern útdrátt eða
+
því líðr, hversu það eykst og eflist. Ekki hefir
<br /><strike>beidel</strike> "omarbeidelse" af prentuðu skýrsl-
+
<br />unni? Það ætti, ef það væri laglega af hendi
+
bókmenntafélagið enzt vel með að gefa út
<br />leyst, ekki að spilla fyrir safninu. Fyrir
+
<br />utan það, að eg er ekki alls kostar fær
+
skýrslurnar. Er ekki áhugi manna fyrir því farinn að
<br />til þess, þá sýnist mér einkum tvennt að,
+
<br />nefnilega að skýrslan nær yfir svo skammt,
+
dofna, síðan hætt var, að auglýsa gefendr?
<br />og myndir eða uppdrætti vantar. Einnig  
+
 +
Mér finnst það svo sem vitaskuld, því að  
 +
 +
margir munu hafa gefið því af nokkurs
 +
 +
konar fordikt til þess að láta það auglýsast,
 +
 +
og aðrir ef til vill af forvitni, ef þeir hafa ekki
 +
 +
þekkt til hlítar muninn né vitað, hvað á þeim,
 +
 +
stoð, og viljað fá upplýsing um það. Hvernig
 +
 +
lízt þér á, ef eg færi að semja á dönsku
 +
 +
og setja í "Årböger for nordisk oldkyndighed",
 +
 +
ef það gengi út, einhvern útdrátt eða
 +
 +
<strike>beidel</strike> "omarbeidelse" af prentuðu skýrsl-
 +
 +
unni? Það ætti, ef það væri laglega af hendi
 +
 +
leyst, ekki að spilla fyrir safninu. Fyrir
 +
 +
utan það, að eg er ekki alls kostar fær
 +
 +
til þess, þá sýnist mér einkum tvennt að,
 +
 +
nefnilega að skýrslan nær yfir svo skammt,
 +
 +
og myndir eða uppdrætti vantar. Einnig  
 
----
 
----
Bls.2
+
===Bls.2===
<br />kannt þú að hafa uppgötvað einhverja
+
[[File:SG02-25_2.jpg|380px|thumb|right| <br /> [http://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=498643 Sarpur: Menningarsögulegt gagnasafn – © Rekstrarfélag Sarps.]]]
<br />þá galla á skýrslunni, sem gjöri það iðr
+
 
<br />ráðlegt, að leggja hana eins og hún er
+
<br />til grundvallar. Mér þætti vænt um, ef  
+
kannt þú að hafa uppgötvað einhverja
<br />þú vildir skrifa mér þitt álit í þessu
+
<br />efni við tækifæri. Eg var byrjaðr á slíkum  
+
þá galla á skýrslunni, sem gjöri það iðr
<br />útdrætti í fyrra, en af því að eg hvorki  
+
<br />tók með mér skýrsluna né önnur tæki, þá
+
ráðlegt, að leggja hana eins og hún er
<br />get eg ekki haldið því áfram að sinni,
+
<br />en kynni þó að geta búið mig betr undir það
+
til grundvallar. Mér þætti vænt um, ef  
<br />með því að kynna mér betr þau rit fornfræðafélags-
+
<br />ins og þær sögur vorar, sem eg hefi við  
+
þú vildir skrifa mér þitt álit í þessu
<br />hendina.
+
<br /> Getr þú ekki um 2 rúnasteina á Hösk-
+
efni við tækifæri. Eg var byrjaðr á slíkum  
<br />uldsstöðum í þjóðsögunum eða einhvers staðar?
+
<br />Eg fæ ekki uppspurt, nema 1, sem liggr að miklu  
+
útdrætti í fyrra, en af því að eg hvorki  
<br />leiti á kafi í kirkjugarðinum. Þér er víst
+
<br />kunnugt um líkneskið hér í kirkjunni (María
+
tók með mér skýrsluna né önnur tæki, þá
<br />í heimsókn hjá Elísabet?). Það er orðið henni
+
<br />fráskila, og væri víst safninu vel komið,  
+
get eg ekki haldið því áfram að sinni,
<br />ef hægt væri að koma því. Eitthvað á
+
<br />kona mín af gömlu rusli (trafakefli, kistil,
+
en kynni þó að geta búið mig betr undir það
<br />reiðgjarðarhringjur, 2 gamla peninga, kron-
+
<br />mark af beini, beltisspenna o.fl.), en það er
+
með því að kynna mér betr þau rit fornfræðafélags-
<br />ekki laust sem skrattinn heldr, og kvennfólkið  
+
<br />er oft fastheldið líka.  
+
ins og þær sögur vorar, sem eg hefi við  
<br />
+
<br /> Nóg að sinni. Vale
+
hendina.
<br />
+
<br /> Eggert Ólafsson Briem
+
Getr þú ekki um 2 rúnasteina á Hösk-
 +
 +
uldsstöðum í þjóðsögunum eða einhvers staðar?
 +
 +
Eg fæ ekki uppspurt, nema 1, sem liggr að miklu  
 +
 +
leiti á kafi í kirkjugarðinum. Þér er víst
 +
 +
kunnugt um líkneskið hér í kirkjunni (María
 +
 +
í heimsókn hjá Elísabet?). Það er orðið henni
 +
 +
fráskila, og væri víst safninu vel komið,  
 +
 +
ef hægt væri að koma því. Eitthvað á
 +
 +
kona mín af gömlu rusli (trafakefli, kistil,
 +
 +
reiðgjarðarhringjur, 2 gamla peninga, kron-
 +
 +
mark af beini, beltisspenna o.fl.), en það er
 +
 +
ekki laust sem skrattinn heldr, og kvennfólkið  
 +
 +
er oft fastheldið líka.  
 +
 +
 
 +
 +
Nóg að sinni. Vale
 +
 +
 +
 +
Eggert Ólafsson Briem
  
 
''
 
''

Útgáfa síðunnar 8. september 2015 kl. 23:15


  • Lykilorð: Forngripasafnið, rúnasteinar, Höskuldsstaður
  • Efni: „Forngripasafnið og skýrslan um það. Hugleiðingur um að Eggert umskrifi skýrsluna til birtingar í Aarboger for nordisk oldlyndighed. Rúnasteinar í kirkjugarðinum á Höskuldsstöðum og líknesku í kirkjunni. Jafnframt tíundar Eggert ýmsa muni í eigu eiginkonu sinnar, sem liggi ekki á lausu en forngripasafninu gæti orðið fengur að.“ Sarpur, 2015
  • Nöfn tilgreind:

Texti:

bls. 1


Höskuldsstöðum, 2. okt. 1872

Elskulegi vin!


Það er farið að fyrnast um bréf okkur

á meðal, og eins er farið að verða langt síðan,

að eg hefi frétt nokkuð af forngripasafninu.

Mér þætti mjög vænt um, ef þú vildir einhvern

tíma skrifa mér eitthvað frá því, hvernig

því líðr, hversu það eykst og eflist. Ekki hefir

bókmenntafélagið enzt vel með að gefa út

skýrslurnar. Er ekki áhugi manna fyrir því farinn að

dofna, síðan hætt var, að auglýsa gefendr?

Mér finnst það svo sem vitaskuld, því að

margir munu hafa gefið því af nokkurs

konar fordikt til þess að láta það auglýsast,

og aðrir ef til vill af forvitni, ef þeir hafa ekki

þekkt til hlítar muninn né vitað, hvað á þeim,

stoð, og viljað fá upplýsing um það. Hvernig

lízt þér á, ef eg færi að semja á dönsku

og setja í "Årböger for nordisk oldkyndighed",

ef það gengi út, einhvern útdrátt eða

beidel "omarbeidelse" af prentuðu skýrsl-

unni? Það ætti, ef það væri laglega af hendi

leyst, ekki að spilla fyrir safninu. Fyrir

utan það, að eg er ekki alls kostar fær

til þess, þá sýnist mér einkum tvennt að,

nefnilega að skýrslan nær yfir svo skammt,

og myndir eða uppdrætti vantar. Einnig


Bls.2


kannt þú að hafa uppgötvað einhverja

þá galla á skýrslunni, sem gjöri það iðr

ráðlegt, að leggja hana eins og hún er

til grundvallar. Mér þætti vænt um, ef

þú vildir skrifa mér þitt álit í þessu

efni við tækifæri. Eg var byrjaðr á slíkum

útdrætti í fyrra, en af því að eg hvorki

tók með mér skýrsluna né önnur tæki, þá

get eg ekki haldið því áfram að sinni,

en kynni þó að geta búið mig betr undir það

með því að kynna mér betr þau rit fornfræðafélags-

ins og þær sögur vorar, sem eg hefi við

hendina.

Getr þú ekki um 2 rúnasteina á Hösk-

uldsstöðum í þjóðsögunum eða einhvers staðar?

Eg fæ ekki uppspurt, nema 1, sem liggr að miklu

leiti á kafi í kirkjugarðinum. Þér er víst

kunnugt um líkneskið hér í kirkjunni (María

í heimsókn hjá Elísabet?). Það er orðið henni

fráskila, og væri víst safninu vel komið,

ef hægt væri að koma því. Eitthvað á

kona mín af gömlu rusli (trafakefli, kistil,

reiðgjarðarhringjur, 2 gamla peninga, kron-

mark af beini, beltisspenna o.fl.), en það er

ekki laust sem skrattinn heldr, og kvennfólkið

er oft fastheldið líka.


Nóg að sinni. Vale


Eggert Ólafsson Briem


  • Skráð af: Heiða Björk Árnadóttir. Yfirfarið: Elsa Ósk Alfreðsdóttir
  • Dagsetning: 07.2011

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar