Fundur 29.jan., 1868
Úr Sigurdurmalari
(Endurbeint frá Fundur 29. jan., 1868)
Fundir 1868 | ||||
---|---|---|---|---|
16.jan. | 23.jan. | 29.jan. | ||
6.feb. | 13.feb. | 20.feb. | 27.feb. | |
2.apr. | 30.apr. | |||
14.maí | ||||
19?.nóv. | 26.nóv. | •1869• |
- Handrit: Fundarbók Kvöldfélagsins 1866-1871
- Safn: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
- Dagsetning: 29. janúar 1868
- Ritari: Jón Bjarnason
- Staðsetning höfundar: Reykjavík
- Viðstaddir: XXX
- Lykilorð:
- Efni:
- Nöfn tilgreind: XXX
Texti
Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0041r)
29. dag janúarmán. var haldinn fundur í Kveld-
félaginu. Fundarefni var að ræða um þorrablotið.
Fundarmenn tóku að ræða þetta efni, og varð sú
niðurstaða á samræðum þessum, að semja skyldi boðs-
bréf-til fundarmanna, er þeir skyldu rita undir, er vildu
taka þátt í slíku blóti, sem í bréfinu væri stungið upp á.
Fundarefni til næsta fundar var ákveðið, að vera
skyldi: Hvað er einkenni vorrar aldar? (Frummæl-
andi Eiríkur Briem. Andmælendur Hannes Stefánsson
Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0041v)
og Jón Bjarnason) og "Hvaða böð höfðu fornmenn? (Frum-
mælandi Sigurður Guðmundsson; andmælendur Sveinn
Skúlason og Jón Þorkelsson).
Fundi slitið.
H.E.Helgesen Jón Bjarnason
- Athugasemdir:
- Skönnuð mynd:
- Skráð af: Eiríkur
- Dagsetning: 01.2013