Munur á milli breytinga „Fundur 29.jan., 1868“

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
 
[[File:fundarbok1866-71.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1866-71. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
 
[[File:fundarbok1866-71.png|200px|thumb|right| Fundarbók, 1866-71. <br /> Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.]]
 
<small>{{Fundarbók_1868}}</small>
 
<small>{{Fundarbók_1868}}</small>
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0487 Fundarbók Kvöldfélagsins 1861-1866]
+
* '''Handrit''': [http://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-0487 Fundarbók Kvöldfélagsins 1866-1871]
 
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
 
* '''Safn''': [http://landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]
 
* '''Dagsetning''': 29. janúar [[1868]]
 
* '''Dagsetning''': 29. janúar [[1868]]

Núverandi breyting frá og með 7. janúar 2014 kl. 13:52

Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0041r)


29. dag janúarmán. var haldinn fundur í Kveld-

félaginu. Fundarefni var að ræða um þorrablotið.

Fundarmenn tóku að ræða þetta efni, og varð sú

niðurstaða á samræðum þessum, að semja skyldi boðs-

bréf-til fundarmanna, er þeir skyldu rita undir, er vildu

taka þátt í slíku blóti, sem í bréfinu væri stungið upp á.

Fundarefni til næsta fundar var ákveðið, að vera

skyldi: Hvað er einkenni vorrar aldar? (Frummæl-

andi Eiríkur Briem. Andmælendur Hannes Stefánsson



Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0041v)


og Jón Bjarnason) og "Hvaða böð höfðu fornmenn? (Frum-

mælandi Sigurður Guðmundsson; andmælendur Sveinn

Skúlason og Jón Þorkelsson).

Fundi slitið.

H.E.Helgesen Jón Bjarnason



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />

Tenglar