Fundur 30.apr., 1868

Úr Sigurdurmalari
Fara í flakkFara í leit
Fundarbók, 1866-71.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


  • Lykilorð:
  • Efni:
  • Nöfn tilgreind: XXX

Texti


Lbs 487_4to, 0052v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.


Bls. 1 (Lbs 487_4to, 0052v)


30. dag Aprilmánaðar var fundur haldinn í Kvoldfélag-

inu og var umtalsefnið "Skólalífið í Bessastöð-

um. Frummælandi:

Sv. Skúlason:

byrjaði á almennum hugleiðingum um menntalífið, hve mjög það væri

frábrugðið frá hinu daglega lífi og hve mjög menntvinar upphefðu mann yfir hið

hversdaglega lífið. Því næst sneri hann sér nákvæmar að inn textanum. Hann

sýndi, að minna aðhald var á Bessastöðum með ástundun lærisveina, en núer;

en þó hefði áhugi manna verið allmikill. Einkum studdu men stunduðu menn

af sjálfsdáðum gömlu málin, enda voru margir mjög vel færir í þeim. Seinna

á Bessastöðum fóru menn að hverfa meir frá gömlu málunum einum; stunduðu

menn þá hin skáldskap og íslenzku meir en áður, enda studdu kennarar mjög




Lbs 487_4to, 0053r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 2 (Lbs 487_4to, 0053r)


að því (Svb. Egilsson og dr. Scheving); sömuleiðis hvatti tímaritið Fjölnir

allmikið að því. Menn fóru þá og seinna að stunda heimspeki meir en áður

og voru allir margir allvel að sér í þeirri mennt. Blað var stofnað til

halda þessum nývísindalega anda (Bræðrablaðið) meðal pilta,

sem hélzt við nokkur ár (1845-1850). Grímur Thomsen hvatti þessa heim-

spekistefni mjög, sem und um þær mundir var hér innanlands. Nýju mál-

in tóku piltar þá og að stunda þýsku, ensku, frakknesku.

Þetta var Því næst talaði hann um samband pilta við kennarana.

Sumir piltar höfðu lítið annað samband v kennarana, en að vera í

tímum hjá þeim; en margir voru þó, sem heimsóttu kennarana á leyfisdög-

um. M Til Schevings komu menn einungis einn z einn í senn og con-

verseruðu. Til lectors Johnsens fóru m. sjaldan nema í sérlegum erinda-

gjörðum, nema þeir, sem hann veitti prívatkennslu í enhesku. Lector var

mjög umhyggjusamur v sjúklinga og hjálpsamur, en fremur fljótfær

og uppstökkur. Hver kennari hafði sinn famulus, og var þeir heima-

gangur hver hjá sínum kennara. Þessir famuli fluttu kennurum sínum

kompur pilta og sögðu þeim frá, ef leyfi voru.

Piltar fóru kl. 7 á fætur z borðuðu þá þegar árbita, sem var lélegt

smurt brauð; dimittendi fengu rullupilsi ofan á og allir á sunnud.

Kaffi keyptu menn sér, ef menn vildu. Bænir voru því næst haldnar

til kl. 8. Þá byrjuðu tímarnir til 12. Þá var hringt til borðstofu og

þar sátu menn eptir röð, því fylgdi því vanal. það, að hinir neðstu

höfðu lakara til ætis en hinir efri. Fljótt var étið, nema þegar S parta

var á borðum. Síðan var frí til kl. 2. Þá voru 2 kennslu tímar til kl.4. Eptir tíma

áttu piltar að lesa til kl.10, z þurftu að fá leyfi, ef pr. fóru fram á nei

eða eitthvað lengra burt. Allur þorri pilta var þá í bindindi. -

x síðastr reglul. famulus var HE Helgesen famulus Egilsens skólaárið 1850/51.




Lbs 487_4to, 0053v Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 3 (Lbs 487_4to, 0053v)


kgsröllin voru þá að mestu fallin úr gildi, s. áður voru þar mjög í blóma.

kl. 7 var hringt til kveldsnæðings: grautur z smjör, fiskr z smjör. Við borðhöld

öll var dr. Schewing z var þá ekkert talað, nema það .s. að matnum lauk

Kveldmáltíðin var hin bezta allra. Leifar allar fengu snauðir menn á Álpta-

nesi. Eptir máltíð þessa var optast lítið lesið, heldur tóku menn að ganga út sér

til skemmtunar. með byssur, hljóðfæri zs.frv. Ef var. Í hverjum bekk var koff-

ort fullt með kortum, s. inspectorar höfðu fullt vald yfir. Eptir bænir fóru

piltar til svefnlopta; þar skemmtu menn sér með sögulestri og að segja sög-

ur. Besti maður í þri grein, að var Finnur prestr Þorsteinsson á Desjamýri.

Inspectirar fóru ekki að hátta fyr en kl.11., því hann varð að sjá um, að ljós væri

þá slökkt.

Viðvíkjandi félagslífi pilta, þá var það mjög samheldið. Þar af Piltar

vörðu í einum anda réttindi hver annara.(Dæmi upp á það var deilan við

Jakobsen.) F????? en voru og mjög strangir sín á milli í félagslífi sínu.

Hver piltr var ldinn þagnarheiti um það, s. fram fór mál pilta í skólanum. Í því

skyni voru nýsveinar kallaðir saman z piltr einhver hélt ræðu fyrir þeim til

að brýna fyrir þeim skólalög og annað þar að lútandi. Því næst voru m.

skvíðir, s. var ekki z innvígsla í skólalífið. Þá var einn siður pilta, að láta

pilt á descendera ofan af hólnum norðan við kkjuna í því skyni að þar

dyttu á hlaupinu. Aður hafði það tíðkast, að einhver piltur m´gleraug-

um tvennum og á frakka, til þess kjörinn, var látinn examincra pilta

nýsveina í öllum munnlegum vísindagreinum. Tvær tegundir voru

af jambus, jambus z chorijambus, hin fyrri var fólgin í því, að flytja

á höfuð piltsins z syngja: þá Israels lýðr c, hin var fólgin í því, að setja

á bak piltsins töfluna og blöndukönnuna og syngja um leið. -




Lbs 487_4to, 0054r Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

Bls. 4 (Lbs 487_4to, 0054r)


Blöndukannan gekk seinna meir til grunna, z vatnsfata var höfð í þess

stað. Um glímur var er það að segja, að piltar glímdu optast inni og það mjög

mikið. Hver nýsveinn, s. kom í skóla fékk einhvern af antigvis, fengu sér fyrir

tutor, til hjálpar í andl. z líkamle.efnm.; nýsveinar höfðu því kölluðust því m´

tilliti til þessa clientar hinna eldri.- Opt fengu m. frí til að halda bænda-

glímur z dr. Scheving var það alltaf v: ; þar sat h. þegjandi og lét ánægju

sína í ljósi, ef hann sá gott bragð eða því um líkt NB. Fleiri töluðu ei.

Fundi slitið.

H.E.Helgesen. Jón Bjarnason.



  • Athugasemdir:
  • Skönnuð mynd:

  • Skráð af: Eiríkur
  • Dagsetning: 01.2013

Sjá einnig

Skýringar

Tilvísanir

Tenglar