Jónas H. Jónasson

Úr Sigurdurmalari
Jump to navigationJump to search

Æviatriði

 • Jónas Hindrik (Einarsson) Jónassen verslunarstjóri , f. (?) 1829 í Reykjavík, d. 9*.ágúst 1872 í Reykjavík.
 • Foreldrar: (?)
 • Maki: Kristjana Jóhannesd. Jónassen (f. 1829)
 • Jónas H. Jónassen var einn af stofnfélögum Kvöldfélagsins („Leikfélags Andans“).


 • Jónas H. Jónassen og Sigurður Guðmundsson

„Í manntalinu frá 1. okt. 1860 sést að þá búa í Austurstræti 1 í Reykjavík meðal annarra hjónin Jónas Hendrik Einarsson Jónassen og kona hans Kristjana Jóhannesdóttir, bæði 31 árs, Sigríður Arnljótsdóttir 1 árs, kölluð uppeldisbarn þeirra (Jónas er bersýnilega móðurbróðir hennar), og síðast en ekki síst er talinn þar meðal íbúa hússins Sigurður Guðmundsson málari, 29 ára.)“ <ref> Árbók Hins íslenzka fornleifafélags, janúar 1977</ref>

Tenglar

Dánartilkynningar


Annað

 • Dómur yfirdómsins í málinu Jónas H. Jónassen gegn Henderson, Anderson & Co. 31. október 1868
 • Dómur yfirdómsins í málinu Jónas H. Jónassen gegn Henderson, Anderson & Co. 24. nóvember 1868
 • Dómur yfirdómsins í málinu Svb. Jacobsen, gegn Henderson, Anderson & Co. 23. júní 1868
 • Dómur yfirdómsins í málinu Svb. Jacobsen, gegn Henderson, Anderson & Co. 13. júní 1868
 • Dómur yfirdómsins í málinu Henderson, Anderson & Co. og H. C. Robb gegn Svb. Jacobsen, 27. febrúar 1869
 • Dómur yfirdómsins í málinu Svb. Jacobsen, gegn H. C. Robb 17. júní 1869
 • Dómur yfirdómsins í málinu Henderson, Anderson & Co. gegn Jónas H. Jónassen 14. september 1871


Sjá einnig

Skýringar

<references group="sk" />

Tilvísanir

<references />